Þjóðviljinn - 08.08.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.08.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. ágúst 1954 •-Þ JÖÐVILJINN — (9 - Síml 1544. Hvíta ambáttin (L’esclave Blanche) Tilkohaumikil-, hg vel leikín frönsk mynd/ lem gerist úm aldamótin í Konstantínópel, við hirg. tyrkjasoldáns og víð- ar: Aðaltílutverk: ' ’Viviane Ko- mance. John Lodge. Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Supermann og dvergarnir Hin ævintýralega mynd um Supermann og dularfullu dvergana. Aukamynd: Lithí birnirnir sem hásetar. Sýnd kl. 3 Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. Sími 1384. Glæfrakvendi (Surrender) Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Jam- es Edward Grant. Aðalhlutverk: Vera Kalsíon, John Carroll, Walter Brennan Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl, 5, 7 og 9. Meoed manneeca og villidýra Hin sprenghlægilega' og spennandi. frumskóga- og gamanmynd með /rbooít og Cosíelío. Sýnd aðexns í dag ki. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Síml 1475. Sakleysingjar í París Ví'ðfræg ensk gamanmynd, bráðskemmtileg og fyndin. Myndin er tekin í París og hefur hvarvetna hlotið feikna vinsældir. Claire Bloom, Alastair Sim, Konaid Shiner, Mara Lane. Sýnd kl. 7 og 9. Dagdraumar Walter Mitty Danny Keye Sýnd kl. 5. Mjallhvít og dverearnir sjö Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Ný úrvalsmynd Gyðingurinn gangandi (Þjóð án föðurlands) 7 Ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um ástir, raunír og erfiðleika gyðinganna í gegn- um aldirnar. Mynd sem eng- inn gleymir. Aðalhlutverk: Vittorio Cass- mann, Valcníína Cortese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skýringartexti. Siml 81938. Það lieféi getað verið þú Norsk gamanmynd, ný, fjör- ug og fjölbreytt. Talin ein af beztu gamanmyndum Norð- manna líikin af úrvals leik- urum. Þessi mynd hefur hlot- ið mikla aðsókn á Norður- löndum. Henke Kalsíad, Inger Marie Andersen, Wenclie Foss, Edda Rode. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýmng kl. 3: Teiknimyndir og sprenghlægi- legar gamanmyndir með Bakkabræðrunum Chap, Lany og Moe. Simí 6444. Sómakonan bersynduga (La .P. .'. . Eespecíense) Hin heimsíræga og. umdeilda frenska stórrnynd, sarnin af sniltíngnum Jean Paul Sarire Aðalhluíveilv:: Bafbara Laage Walter Bryaut. BSnnu.ð irman 16. -ár-a. Sýnd' kl. 5, 7 ogv 9. Víking-afo rmginn Afar skemmtileg ogvspennandi víkiugamynd í litum. Sýnd kl. 3. f(p r c > íí c í ri|píi3M0 Sírni 1132 Nafnlausar kcmir Frábær, ný ítölsk verð- launamynd, er fjallar um líf vegabréfslausra kvenna af ýmsum þjóðernum í fangelsi í Tríesl. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Shnone Simon, Vaientina Coríese, Vivi Cici, Francoise Kosay, Cino Cervi, Mario Ferrari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I fylgsnum frumskóganna Aifarspennandi Bombamynd. Sýnd kl. 3. HAFNARFIRÐI 7 7 i fi • »1 Síml 8184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. 9. sýningarvika. Smyglaraeyjan Afar spennandi amerísk kvik- mynd í litum. Sýnd kl. 3 og 5. Viðgerðir á heimillstækium og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna, ;dja, LækjargötH 10 — Sfrai 6441. ViÓgerÖir á rafmagnsmótorum og heimliistsekjum. — Raf- tekjavinnnstafan Skinfaxi, Klapparstig 30. Sírni 0434. H reinsum nú os pressum föt yðar með stuttum fyrlrvara. Áherzla lögð 6 vandcða vínnu. — Fatapressa RKON, Hverfisgötu 78, síml 10.9.8». Kúpavogsbraut 48 og Álfháls- veg- i;4Vs Sendibíiastöðin h. f. lagólísstræíi 11. — Síhíí 5113. Oníð frá kh 7.30—22.00 Helgl- da*a tzé, ki. 9.00—20.00. 1398 Nýja sendibíiastöðin Sími 1393 Lögfræoíngar Ákf Jakobsson ■ og Kristján Eiríksson, Laugavegí 27. i hæð. — Sfaroi 1453. Ljósmyndastofa (£> . I Laugavegí 12. Utvarpsviðgerðir <iadíú, Veltusundi i. Síml 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 tjðlbreytt úrval af steln- brlngum. — Póstsendum. O \i ISVj/ ttmBl(Í€Ú0 si&UEmoíoraKSGa MÍHiiingarkortiu er:i fcil söiu s skrifsfcofu SósíaSIsta- floiíksins, Þóragöía 1; af- greiðslu Þjóðviiíans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bókavcrziiiis Þorvaldar Bjarnasonar i Hafaarfirði. Hæsta og íægsta sxnásöluverð ýmissa vöruíegunda í nokkrinn smásöluverziunum í líeykjavlk reyndist vera þann 1. þ. m, seni hér segír: (í 1. dáiki lægst verS; 2. hæst; 3. veglð meðalverð pr. kg.) t. Rúgmjöl 2,30- 3,00 2,51 Hveiti 2,80 3,65 2,74 Haframjöl 2,90 3,20 2,95 Hrísgrjón 5,95 6,20 6,15 Sagógrjón 5,20 6,15 5,41 Hrísmjöl 4,60 6,70 5,95 Kartöflumjöl 4,65 4,75 4,72 Baunir 5,00 5,90 5,53 Kaffi, óbrennt: 28,00 32,15 30,79 Te 'Vg lbs. pk. 3,00' 4,30 3,87 I S g g !í r 1 e i 31 n Kakao y2 1. us. 7,50 10,20 8,4S Suðusúkku- 58,00 60,00 3,70 4,30 5 iieim lð^jÚíTr’ W!l ffcf*-, í-ý1 I Húsgögnin frá okkur Hús ga gn ave r zl u n i n Þórsgötu l. Áaclspvrnn- lireyímpiíi hefur skrifstofu í Þingholts straeti 27. Opin á mánudðgun og fimmtudögum kl. 6—7 e. b Þess er vrenzt að menn látj skrá sig þar í hrevfingunH Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og Iðg giltur endurskoðandl. LÖg fræðistðrf, endurskoðun oe fasteignasala. Vonarstræti 12, Sími 5999 o« 39065. MuniS Kattisöluna í Hafnarstrœtí 18. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti ið. 2,65 3,00 5,50 11,30 59,50 4,15 3,02 O Q ’> 0,p’> 5,63 W.-^W.V.VVVWW.VAVS 3,25 5,00 6,30 12,60 11,70 16,00 18,60 17-27 14,00 15,50 14,6 > pk. 4,70 5,00 4,-82 laði Molasykur Strásykur Púðursykur Kandís Rúsínur Sveskjur ™/K Sitrónur Þvottaefni, útl. pr. Þvottaefni, innl. pr. pk. 2,75 3,30 -3,19 Á eftirtöldurn vðrum er sama verð í öiium versiunum: Kafii brenut og malað pr. kg. 44,00. Kaffibætir pr. kg. 16,00. Mismubur sá er fram kemur á hs“sta og lægsta sinásöluveroL getur m.a. skapast vegna teg- undamismunar og mismunan L innkaupa. Skristófan mun ekki gðfa unplýsiagar um nöfia einstakia verzlana í sambandi við frama::- grein^daf., |timgaai|'. ■ s | ag- “ veríf- gæzlustjóra). Bi’aggar brenna Framháld af 1. síðu. vang, en nokkuá stund lc: 1 þangað til hægt var að gcra því viðvart, því enginn sími r: '• hgldur brunaboði er bárna :í næsíu grösum. En nokkr: r skemmdir urðu í næstu íbúðu : af völdum vatns, en byggð er þama mjög þétt: skálar býggðlr í kross 4 hverjir við aðra, hver braggaálman tengd við aðra. Fólkið, sem varð fyrir þessu hörmulega tjóni, leitaði á náðir granna sinna í næstu bröggmrt til bráðabirgða, en ekki vis í það í gærmorgun hvað við taeki. Kelzt bjóst bað við að því mundi. verða vísað á bragga á öðrum s.tað í bænum. Þess má þá geía að Haraldur hafði fyrir nokkm farið þess á leií að fá einhverja , íbúð í staðinn fyrir þennan bragga, þar sem fjölskyldu hans stóð sérstakur beygur af hinum löngu göngum, sem á var minnzt. En eldurmn varð fyr í. til en húsnæðisyíirvöldin. Eldsupptök höfðu ekki ver:5 rannsökuð fyllilega í gærmorg- un, en gera má ráð fyrir a-5 kviknað hafi í út frá lekri raf- magnsleiðslu, Hvenær skyldi nóg að gert 1T. þess að bæjaryfirvöldin rumskE yfir braggaíbúðum í Reykjavík?’ Er béðið eftir því þð þeir brenni allir ofan af fólkinu sent er látið hafast þar við?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.