Þjóðviljinn - 08.08.1954, Blaðsíða 10
0)
ÞJÓÐVILJINN — Sunuadagur 8. ágúsí 195-1
viröist í íijótu bragör. Rg Iief. því ákveði® sektina fimxntíu'/
pund Éf þér getið ekki greitt hana ver'ður y'ður haldiðí
áfrarn í varðhaldi og á méðan níuh löerégían afla sérf
frekari upþlýsinga."
Þágar úrskuröur þ'essi vs
YIÐ
iogreglan aíia sér .j
:.r lesinn upp gleymdi ökunni %
maðurinn á áheyrendabekkjunum sem snöggvast áliuga-J
leysi sínu. Hann virtist hvorki undr-gndi né imeykslaöur, f.
en það vottaði fyrir áhuga íH&uííégum s|Tgbm hans. J
Lena var undrandi og áhyggfufull ‘á svip. f' vf'-
„Getiö þér gveitt fimmtíu pjunda sekt?“ Réttarþjóftn
ónn-^
y.
sönglandi <1
I
EFTIR A. J. CRONIN
/ern sem
getm
ábyrg.z.t aö upp-!j
69.
ómerkileg hreyfing, en óendanlega mikið virtist liggja
bak við hana. Páll leit í flýti á Lenu, las bænina í aug-
um hennar, leit síðan aftur á feiflagna manninn, sem
kinkaöi kolli einu sinni, en þó á þýðingarmikinn hátt,
áður en hann hallaði stólnum sínum aftur á bak og íór
að horfa á neglurnár á sér me'ö svip manns sem engan
áhuga hefur á umhvorfinu.
Páli stóð reikull á fótunum og hlustaði á ákæruna
gegn sjálfum sér. Hann tók eftir því að lögrégl-ústjórinn
var kominn inn í réttarsalinn,
„Téljið þér y'öur saklausán eöa sekan?“
> Páll ár.taði sig ekki á þessu og svaraði engu. Það varð'
ándartaks þögn.
„Hvaö hafið þér að segja yður-til málsbóta?“ spurði
fógetinn
Kann horfði á Pál með meiri áhuga í svipnum en^
hann haföi sýnt fram a'ð þessu. Aftur varð stutt þögn.
OrðafJóðið var tilbúiö, beið þess eins að fá útrás, en af
einhverjum ástæðum sem hann réð ekki við sjálfúr,
stóðu orðin föst. Hann þorði ekki einu sinni að líta í
áttina til Lenu eða ókunna rnannsins sem hafði gefið
honum þetta litla en ákveðna rnerki. En allt í einu,
gegn vilja sínum, hongdi hann höfuðið og tautaði með
uppgerðar iðrun í röddinni:
„Mér þykir þa'ö leitt, herra dómari. Ég hef víst clrukki'ð
fullmikiÖ.“
Það varð stutt en djúp þögn. Páll sá að lögreglustjór-
inn rétti úr sér í sætmu. Herra Battersby ræskti sig.
í „Voruð þér. dyukkinni’ Þaö.,er.tji skarnniar fyrir pilt á| jff
yðar aldri.'“ ’ \ ^ '. ‘
” „Já, herra dónffl81*11^"1
„Skammizt þér yðár ékld Lyrir áð 'viöurkenna þa'ð?“
„Jú, herra dóman.“
Rödd Páls var syo bljúg og undirgefin að fógetinn
varð vandræðalegur á svip. Ha-nn leit á sk-öl sem lágu á
borðinu fyrir framan hann, cg liallaði sér síöan fram
á borðið.
„Hvers vegna héltíuð þér þessa sýninpru á yður ....
;hlekkjuðuð sjálfan yður á einnm fjöifarnasta stað í
'borginni?“
„Eins og ég ságði yður. herra dómari, þá var ég drukk-
inn. Ég hef sjálfsagt verið að vekja á mér áthyg!I.“
‘‘ „Getið þér. géfið skýringu á .... þessum furðulegu
inn lagði þessa spurningu fýrir Pál mep
l'öddu.
„Nei.“
„Gétið þér nefnt eini
liæðin veröi greidd?-1 '
Páll var farinn a) hrista
maðurinn rcis á fsetur.
„Ég er fús-til að greiða sektina.“
Páll stóð graíkyrr og hélt að sér logheitum
Um leið hafði lögveglustjórinn tekið
undrunarsvipnum tok við reiðisvipur.
„Ég mctmæli. Ég krefst þess að fá að vita, hvaöaní
þessir periingar koma.“ £
„Þeir koma frá mér — L.A. Ðunn, í Gíantstræti 15 íí
þessari göfugu og sögufrægu borg. Ég er með þá hérna,?
í vasa mínum.“ ’,•
mctmseli.“
í réttinum/ jí
„Herra dómári,“ íögreglustjórinn sat við sinn keip. ?
Hanri var- staðinn á fætur, svipur hans hörkulegur og.1
einbeittur. „Ég lít svo á að sektin sá ófullnægjandi. Ég^
krefst þess að uþphæðin verði hækkuð að mun.“ í
„Þogn í réttinum.“ ?
höfuðið, 'þegar ókunnugi j
höndum.jj
viöbragð og af)
„Ég'
„Þögn
Það má segja um mann sem
gengur í óboi-guðum frakka
að hann sé skuiRtenuin vaf-
inn. - ; i %
Ilvernig. sten'dut á því a5 þú
kemst alltaf inn i leikhúsið
fyrir ekki neitt?
Eg geng bai’a áftúrabak um
dyrnar, og ]5a heldúT dtfést-
vörðurinn að ég sé að fará
út.
□ -v ■■■ ;
Bezti kostur vinsæls dægur-
lags er sá ao það er ekki vin-
sælt mjög lengi.
□
Spánn hemr sína matadora
(.haútabana). Bandaríkin hafa
sína senatora (öldungadeiidar-
menn).
□
Svo var einxjsinni skrifstofu-
stjóri nokkur sem var svo
annarshugar að hann bauð
konuiini sinni út í mat, í stað-
inn fyrir ski’ifstofustúlkuna.
Hann hefði átt að vera
prófessor.
________*| liann í sðlbað, en í rauninni er
L"-’ ,'Sj hadn alveg nógu fírrx til að
fara í honum í veiz-.u. Kjóllinn
a? er frá Bonvitt. Teller og saum-
aður í bómullarefni með silkl-
slikju.
pappír getur sogið upp nýja
bletti ef þungur hlutur er Iagð-
ur ofan á hann, eða þá að blett- :
irnir eru f jarlægðir með benz- :
íni. Á eftir cr nuddað yfir með!
bóni.
Fitublettir, á lxúsgagnaáklæðí';
eru nuddaðir með nýrri fraxxsk-
brauðsskorpu eða benzíni.
Fitub’ettir á veggfóðri: Legg-.,
ið þerripap ír á biettinn og
strjúkið liaiin með heitu járni.
ýpjölduna sem, þér hengduð utaná yður?1
*. Npí herra rtómnri Fo' hnfni Pi-kprt
illt
Þeger
í hyggju.
þá verður
„Nei, herra dómari. Eg hafoi ekkerfc
maour fær ot mikið að drekka
hegðun manns oft heimskuleg.“
Páll sá það ekki en um andlit mannsins sem sat oy
skoðaði neglur sínar leið eitthveð sem hefði getað verið
bros; og nú leit hanu upp 1 loftið og horfði með miklum
áhuga á óskýrt skjaldarmerkið í loftinu. Lögreglustjór-
inn sem sat stirölegur í sæti sínu hafðí snúið sér til,
svo eð hann sneri vanganum að dómaranum. Fógetinn
leit í svíp í áttína tú hans áður en hann lagði næstu
spurningu fyrir Pál.
„Hafið þér nokkurn tíma gert eitthvað þessu líkt
fyrr?“
„Nei, herra dómari “
„En hafið þér ekk: þjáðst af taugabilun?“
„Það held ég ekki herra dómari.“
Þögn.
„Hvaöa stjórnmálaskoðanir hafið þér?“
„Engar.“
Enn hikaði fógetinn leit aftur sem snögg-yast á hreyf-
ingarlausan lögreglustjórann. Loks var eins og hann
tæki ákvörðun.
„Ungi maður, undir venjulegum kringumstæðum
hefði ég sektað ýður um tvær guineur og malskostnað
og sleþþt yður með áminningu. En eftir þeim upplýs-
.7 $%£ r '
, G .
jUE# U#«tf
íi.S
a
slföa ðka
Hér .er. swiparbúni •;.guir sgm
er til ína'rgra h’uta nytsam-
legux-. Á annarx’i myndrani eru
1 sýnd skernxntiieg sóíföt, hvít og
j ljóiiblá, hr ’tldiíð Jivíium legg-
ingum. á blússu og buxurn. Þeg,-
ar hriiígslioraa pilsiö er h xeppt
á, breytir búaingurinri aiger-
legn um svip og þar xa er kom-
ingum sem mér haía borizt frá áreiðanlegum heimild- ian aI!ra lögxxiegasti kjóu. Að g6if
um virðist mér-sem mál ýðar sé ef til vill alvarlegra cn Sjks3góa -er hægt. oA,... r,ota. [ Fi
Bqí’ moð lltaMetti
I dönsku blaði rákumst við á
eftirfaraiidi leiðbeiningar um
að ná burt fitublettuxn.
Fitubiettir í fatnaði: Blettur-
inn nxiinn með tetraklóri, benz-
íni eða bexizóli i :jcsvim efixum,
oða þá með kartöf umjölsjafn-
íngi og hreinsiefxri.au jafnhliða.
En gle; mið ekkl eídhætlunní.
Fitub.ettir k gjlftim: Fyrst
er bletturkin þveginn með' tcrp-
entínu cg síðan skoIaSur með
vatni. Þó ekki vatn á parket-
Þau á að bórxa.
ubiettir á leði’i: Þerri-
SúöiRk' raad&jóll
Það er auðveit að finna fal-
lega Icjóia lianda ungum stúlk-
um. Á myndinni er snotur kjóll,
sem hægt er að saxixrxa úr
röndóttu bómullarefni.
Engar dýrar bryddixrgar ex*u
á kjólnum, mynstrið eitt í efn-
inu er notað sem skraut. Rend-
urnar snúa þversum í beruslykk
inu og sömuleiðis í leggingunni
á pilsinu.
Þetta er snotur kjóll og vel
er hægt að nota svona kjól
handa telpum á fermmgaraidri,
ekki sízt vegira þess að hægt er
að skeyta aukadúk neðan í pils-
ið ef telpan vex upp úr kjóin-
unr. -