Þjóðviljinn - 08.08.1954, Síða 12
Austurþýzka stjér
.Sunrmdagur 8. ágúst 1C54 — 19. árgangur
176. tölublað
Dr. John hesfb henni sfuSmngs í haráff-
unní gegn sfríSshœffunní
Þing og stjórn Austur-Þýzkaiands hafa boðiö vestur-
þýzku stjórninni samvinnu til aö tryggja einingu lands-
ins. Er lagt til, aö stórveldin komi sanfan á fund til aö
ieysa þýzka vandamálið.
Þegar Grotewohl, íorsætisráð- manni þýzku leyniþjónustunnar,
herra Austur-Þýzkalands, lagði sem fenHð hefur hæli í Austur-
tillögur um slíkt boð til vestur- Þýzkalandi sem nólitískiir flótta-
þýzku stjórnarinnar fyrir aust- maður. Dr. John þakkar austur-
urþýzka þingið, komst hann m.
a. svo að orði: Við viljum samn-
inga, við erum fúsir að reyna
samninga og við munum jafnan
vera reiðubúnir að leita sátta
við landa okkar í vestri.
Hann fagnaði tillögum sovét-
stjórnarinnar um nýjan stór-
veldafund tíl að leysa þýzka
vandamálið og sagði, að Genf-
arráðstefnan hefði sýnt, að eng-
in alþjóðadeilumál væru nú
uppi, sem ekki mætti leysa við
samningaborðið.
Þjóðverjar verða sjálfir að
láta til sín heyra
En Grotewohl tók fram, að
framtíð þýzku þjóðarinnar gæti
ekki verið einkamál stórveld-
anna, hún yrði sjálf að reyna
að sættast innbyrðis. Fyrsta
skrefið í þá átt yrði að vera
viðræður milli stjórnarvalda
landshlutanna um sameiginlegt
átak til að tryggja friðsamlega
sameiningu þeirra.
Bréf frá dr. Jolin
I lok ræðu sinnar tilkynnti
Grotewohl, að sér hefði borizt
bréf frá dr. John, fyrrv. yfir-
Stefáns Jóhanns
Norinrland
Raufarhöfn.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Tveir sendimenn Stefáns Jó-
hanns, Jón Hjálmarsson og Egg-
ert Þorsteinsson, komu hingað í
þorpið fyrir nokkrum dögum og
höfðu skamma viðdvöl. Létu
þéir lítið á sér bera en gátu
þess þó við þá er hittu þá að
máli að ferð þeirra væri farin
til að vega upp á móti ferðalagi
Hannibals Valdimarssonar, for-
manns Alþýðuflokksins, sem að
undanförnu hefur heimsótt AI-
þýðuflokksfélögin á Norðurlandi.
Munu þeir félagar yfirleitt hafa
þrætt þá staði er Hannibal heim-
sótti.
handteknir
Formaður flokksdeildar
Kommúnistaflokksins í Norður-
rín-Vestfa!an í Vestur-Þýzka-
landi var handtekinn í gær.
Ýmsir aðrir kommúnistaleið-
tpgar hafa verið handteknir í
Vestur-Þýzkalandi síðustu daga
Þeir munu verða dregnir fyrir
rátt, sakaðir um að grafa und-
an öryggi Vestur-Þýzkalands
með því að heyja baráttu fyrir
friðsamlegri sameiningu beggja
þýzku landshlutanna.
þýzku stjórninni þær móttökur.
sem hann fékk, þegar hann gaf
sig henni á vald og segir: Eg
heiti þvi, að ég mun af öllum
mætti berjast g'egn stríðshætt-
unni og fyrir einingu Þýzka-
lands.
Ottaslegnir erindrekar.
Grotewohl skýrði þinginu írá
því, að undanfarið hefðu fjöl-
margir erindrekar vesturþýzku
og bandarisku leyniþjónustunn-
ar verið handteknir í Austur-
Þýzkalandi. Sumir hefðu gefið
sig fram við lögrégluna af
frjálsum vilja og mundu þeir
enga refsingu hljóta. Flestir
voru þeir erindrekar njósnadeild-
forstöðu, en einn þeirra hafði
verið erindreki leyniþjónustu
dr. Johns.
Grotewohl bæíti við, að njósn-
ararnir hefðu ástæðu til að
óttast, bví að erfiðleikar Aden-
auerstjórnarinnar yrðu augljós-
ari með hverjum degi. Hann
minntist m. a. á hina hörðu
gagnrýni Briinings fyrrv. kanzl-
ara á stefnu Bonnst.iórnarinnar
og andstöðu veslurþýzku sósíal
demokratanna við hcrvæðingar
fyrirætlanir liennar.
á §ises@lél
Allmargir menn hafa verið
handteknir í Egypalandi og er
þeim ' géfið að sök að hafa
sprengt járbrautarbrú á Súes-
eiði í loft upp á fimmtudaginn.
Álitið er að brúin hafi verið
sprengd til að mótmæla samn-
ingum egypzku stjórnarinnar
Þannig leit Hirosliima út eftir árásina 6. ágúst 1915.
Þá vom iiSin KÍu ás irá kjam@i;kná£ásmiii
Um ellefuleytiö í fyrramorgun tóku allar kirkjuklukkur
í japönsku öorginni Hiroshima aö hringja til minningar
því, aö á þeirri stundu voru liöin níu ár frá því að banda-
rískri kjarnorkusprengju var varpaö á borgina.
«ö * :
Kortið sýnir mannvirki þau sem kínverska alþýðustjórnin hefur
látið gera við Ilvajfljót til að varna fióðum.
Það var stundarfjórðungi yfir
11 að morgni 6. ágústs 1945, að
kjarnorkusprengja var í fyrsta
sinni jnotuð í árásarskyni.
Sprengingin lagði borgina að
heita mátti algerlega í rúst og
120.009 óbreyttir borgárar, kon-
YfirborS Hvaj og Jangfse hœkka /
Meira en milljón manna vinna riú baki brotnu nótt sem
nýtan dag aö því aö treysta varnargaröana meðfram stór-
fljótunum Jangtse og Hvaj í Kína, sem hafa vaxið stöö-
ugt síðan í júní og eru nú vatnsmeiri en nokkru sinni
áöur.
Miklar rigningar hafa verið
í Kína að undanförnu, meiri en
hafa nokkru sinni áður mælzt
þar. Jangtsefljót hefur verið
í örum vexti síðan í júní og yf-
irborð þess er nú hærra en
nokkru sinni áður. Á mörgum
stöðurn er þao hálfum til eins
metra hærra en það hefur mælzt
liæst áður, árin 1931 og 1949.
Stórbær í hættu.
Borgin Vúhan, sem liggu" við
Jangtse, er í yfirvofandi hættu.
Meira en 100.000 manns v .sna
þar að því að treysta vaniar-
garðana og hefur þeim hingað
til tekizt að forða flóði. I hin-
um mikiu flóðum 1931 fór allur
bærinn á kaf í vatn.
Á undanfcrnum árum liafa
verið byggðar mikiar þrær við
.Tangtse til að taka við vatni
úr fljótinu ,ef vatsnmagn þess
ykist. Þróin við Sjingkjang,
sem byggð var árið 1952, var
opnuð fyrir vatni úr fljctinu 22.
júlí s.T. og lokað aftur fimm
dögum síðar cg liafði þá tekið
við 2.000.C09.CCO Testum af
vatni.
Rlildll vöxtur í Hvaj.
Hvajfljót, sem f.vrr á árum
flæddi yfir bakka sína að licita
mátti 4 hverju ári og olli hung-
ursncyðum í ví Tlendurn og þétt-
býlum héruðum, er einnig í
miklur.i vexti nú og hcfur sum-
staðar hækkar meir en metra yf
ir það sem það hefur komizt
hæst áður. Kínverska alþýðu-
stjórnin iét það verða eitt sitt
fyrsta verk eftir valdatökuna
að hefja framlivæmdir til að
fyrirbyggja fióð i Hvaj. Þeim
framkvasmdum er nú langt kom
ið, enda hefur enn tekizt að
halda fljótinu í skefjum.
Hetjusögur.
Oft hefur munað litiu að vatn
inu tækist að rjúfa varnargarð-
ana. Frá því er sagt að 22.
júií s.l. liafi stjcrnarembáettis-
maður einn í Kjanglinghéraði
við Jangtse, Lí Tahan, crðið
var vi.ð, að vatn seytiaði úr gati
á varnargarði. I.Tann tróð sér í
gatið og fékk stíflað það, unz
honum barst hjálp. I Kíajúhér-
aði við Jangtse komu 200 her-
menn og_ 10.000 bændur í veg
fj'rir að vatninu tækizt að
brjóta sér leið í gegnum mold-
ai’vegg oían á aöaivarnargarð-
inum. Þeir stcðu eins og vegg-
ur fyrir vatninu í þrjá tíma,
þar til moldarveggurinn hafði
verið treystur.
ur, börn
lífið.
og garrialmenni ‘létu
Enn er fólk að deyja
Enn bann dag í dag, níu árum
síðar, er fólk að deyja af sár-
um sem það hlaut í árásinni.
Fyrir þrem dögum dó þannig
35 ára gamall trésmiður í borg-
inni úr ólæknandi geisiunarsjúk-
dómi.
Um leið og kirkjuklukkurnar
tóku að hringja, var í miðri
borginni sleppt 500 hvítum frið-
ardúfum. Borgárstjóri Kiro-
shima afhjúpaði minningartöflu,
þar sem skráð eru nöfn 212
manna og kvenna, sem lálizt
hafa á liðnu ári úr geislunar-
sjúkdó.mum.
Togarinn Isólfur kom sl.
fimmtudag af veiðurn við Græn-
iand og var landað úr ho.mim
í fyrradag 290 tonnum af
karfa. Kaldbakur kom í gær
um fimmleytið, einnig af Græji-
landsmiðum, með um 300 tonn.
í morgun var von á Slcúla
Magnússyni og Uranus er vænt
anlegur í kvöld. Eru þeir báð-
ir með fuilfermi. Pétur Hail-
dórsson mun landa karfa í
Vestmannaeyjum nú um helg-
ina.