Þjóðviljinn - 24.08.1954, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. ágúst 1954
Kvölddagskrá vikunnar hófst
með mjög skemmtilegum og
mæsta fróðlegum pistlum frá
Grænlandi eftir Guðmund próf-
essor Thoroddsen og endaði
m'eð fyrirheiti um framhald, og
er það vel. Þá kom fagur söng-
ur hjá Barnakór Akureyrar, og
verður það ekki nógsamlega
c!áð og þakkað, þegar skólar
landsins geta kynnt almenn-
i:ngi slíkan árangur síns starfs.
Sunnudagskvölddagskránni
3auk svo með upplestri fjögra
nngra ónafnkenndra höfunda,
sem allir voru sagðir um og
undir tvítugu. Lásu þeir allir
irumsamið, tveir sögur, einn
kvæði og sá fjórði eitthvað,
sem hann kallaði ljóð að tízku-
hætti með notkun þess orðs.
Sá þótti mér minnst efniiegur
f jórmenninganna, en allir virð-
ast þeir líkleg mannsefni.
Þá þótti mér laugardags-
kvöldið sérstaklega ánægju-
iegt. Bar þar tvennt til. Annað
það, að enn kom Útvarpið með
einn þessara listilega gerðu
smáleikja, sem farnir eru að
verða alltíðir nú á síðari tím-
liin, Menn, sem hafa svipuð
viðhorf og ég gagnvart hnefa-
ieikum, áttu þess sízt von að
íá svona fíngert og sálfræði-
]ega sterkt leikrit, þar sem
hnefaleikamaður er aðal-
persóna. — Hitt atriði dagskrár
3augardagskvöldið, sem veitti
mér mikinn unað, var minning
.oiræðisafmælis Þorleifs í Hól-
um, en þar ræði ég að rneira
eða minna leyti persónulegt
viðhorf, sem. ekki getur verið
jafnt metið á almennan< mæli-
Írvarða, þó að á þann kvarða
éinnig verði ,sá dagskrárliður
að teljast mjög ánægjulegur.
Þar var. - minnst þjóð-
hunns sæmdarmanns, og end-
urminningar hans voru allt
i senn fróðlegar, skýrt sagðar
Dg vel fluttar. Þegar þar við
bætast svo frásagnir um strand
í Suðursveit og Sigurð á Kálfá-
íelli, þá er það góð skemmtun
gömlum Hornfirðingum.
Erindi Baldurs Bjarnasonar
eru líklega ekki alveg eins góð
bg maður hélt, meðan hann
íæddi um fjarlægar bjóðir, sem
roaður bekkti Íítið til. Það var
iilfinnanleg vöntun í sögu Radi-
kalaflokksins franska, að alveg
fkýldi hlaupið.yfir þanri örlaga-
líka glæp flokksins, er hann
fivá.ík alþýðufylkiriguna frönsku
■í stríðsbyrjun og gekk til s.am-
starfs við frönsku fasistaöflin,
rem hann hafði verið kjörinn
r'5 berjast gegn. Það var ekki
■heldur minnzt á Daladier, frek-
-r:r-eri hann hefði verið einhver
smákalli. r ' ■'
Þátturinn um daginn og veg-.
ioh hjá Vilhjálmi S. Vilhjálms-
yni var allskemmtilegur á
3:öflum og áheyrilegur, en Vil-
hjálmi hættir við að spilla bátt-
v.n sínum með vænismáli. —
Z ón Magnússon annaðist þátt-
inn frá útlöndum, og þá vikuna
er hann alltaf langbeztur.
Mjög myndarlegt va.r útvarp-
ið frá afhiúnun minnisvarða
: m Skúla Magnússon landfó-
geta, en ekki má gera ráð fyr-
ir rnörgum hlýðendum á beim
.'rna dags. Vilhjálmur Þ. Gísla-
; n útvarpsstjóri flutti mjög
-báííðlega ræðu og skörulega,
Gi|nnar Thoroddsen lýsti mjög
■..'cðufoga ' '.ást sinni á þeim
o- 'jmum, sem.helga líf sitt' bar-
. ttunni fyrir frelsi og sjálfstæði
íslenzku þjóðarinnar, og það
þótti mörgum gott að heyra.
Kynning var þunglamaleg og
fremur vandræðaleg.
í síðustu vikunni enduðu
báðar framhaldssögurnar. Þrátt
fyrir allar aðfinnslur þessara
útvarpsþátta við lestur Kristj-
áns Guðlaugssonar, leyfi ég
mér að ieiðarlokum að þakka
honum fyrir að hafa. komið
þessari merku sögu á framfæri
og um leið að kynna það, að
hið efnilega skáld, Jónas Guð-
laugsson, er dó svo ungur, hafði
auk annars, er liann varð
frægur fyiir, þýtt skáldsögu
þessa á íslenzka tungu. — Við
taka nú Ofurefli og Gull Einars
II. Kvarans, flutt af Helga
Hjörvar, og hyggja hlustendur
gott til. — ,,Á ferð og flugi“
finnst mér naumlega geta heit-
ið skemmtisaga, hún er frekar
ósmekklega reifaraleg, vottar
hvergi fyrir listrænum brögð-
um, hvergi' þrælslungnir hnút-
ar, eins og þó ber að vera í
reifurum og lausnir af ódýrara
taginu. En hún er allspennandi
fyrir drengi á vissu aldurs-
skeiði og mun hafa átt þátt í
því að halda sumum heima á
örlagastundu margra kvölda,
og er þá vel.
Af barnatíma sunnudagsins
missti ég nema dýrasögum
Árna frá Svínaskála, sem Helgi
Hjörvar las. Þær voru prýði-
lega gerðar. Eg heyrði ekki
kynningu Baldurs Pálmasonar
á lögum tímans. En hún kvað
hafa verið stórlega hneykslan-
leg, og sakna ég þess mjög að
missa af því.
Hljómlist mánudagsins, Út-
varpshljómsveitin með syrpu
af íslenzkum lögum og söngur
Elsu Sigfúss, var mjög ánægju-
leg og við alþýðuhæfi.
Á fimmtudagskvöldið var
ekki hlustað. G. Ben.
BÚMaðamám s Meregi
Framhald af 3. síðu.
ungir menn stundi nám í venju-
legum bændaskólum hjá frænd-
þjóðunum jafnhliða því að
hændaskólarnir .hér heima eru
fullsetnir, slíkt gefur bænda-
stéttinni meiri fjölbreytni og út-
; sýn um menntunarhætti. (Frá
1 Fél. Ísland-Noregur).
«>
Rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan Adolf Hitl-
er sálugi setti sérstök lög um að banna Komm-
únistaflokk Þýzkalands. Aðferð hans var sem
kunnugt er sú að láta kveikja í pinghúsinu, kenna
kommúnistum um og nota síðan það tilefni til
að banna floklcinn og fjötra verklýðshreyfinguna.
Bandarísku fasistarnir sem feta í fótspor pessa
andlega leiðtoga síns hafa ekki séð ástœðu til pess
að láta kveikja í pinghúsi sínu enda reyndist sú
aðferð Hitlers gagnlaus blekking, en að öðru leyti
eru vinnubrögðin alveg pau sömu. Og Morgunblað-
ið, sem taldi frásögn pýzku nazistanna um ping-
húsbrunann hinn œ&sta sannleika, lœtur sér einn-
ig vel líka athafnir lœrisveinanna fyrir vestan
haf — eftir smávegis samvizkubit á dögunum.
Bandarísku fasistarnir segjast nú ætla að ganga
á milli bols og höfuðs á kommúnistum. Þetta sama
sögðu pýzku nazistarnir fyrir tuttugu árum.
Reynslan varð sú að gengið var milli bols og höfuðs
á pýzka hervéidinu og forsprakkar þess skutu sig
eða tóku inn eitur. Eftir þá viðureign hafa 700
milljónir manna tekið upp búskaparhœtti sósíal-
ismans í fjölmörgum rikjum, sem hafa það eitt
sameiginlegt að kommúnistaflokkurinn var bann-
aður með lögum í peim öllum.
Eru pessar staðreyndir ekki nokkurt umhugs-
unarefni, einmitt nú þegar leiðsögn Hitlers er orð-
in ríkjandi í bandarískri pólitík?
legið í lyngbrekku — Litskrúðug lófaíylli, — Dýr-
mæíusíu ber sumarsins — Bíógestur íer leiða
fýluíerS. — Steinninn sem Eeykjavík stendur á.
EITT HIÐ skemmtilegasta sem
maður gerir á góðviorisdegi í
áliðnum ágúst er að tína ber,
— ekki með berjatínu í fötur,
brúsa pg kassa og poka þótt
það geti- verið ágætt líka, —
hoMur úpþ í síg. Gg ef mað-
ur,;hittir :á fyrirm;/ndar lyng-
brekku, þar sem aílár íslenzk-
ar tegunclir beija er að finna,
er maimi borgið. Það er ó-
viðjafnanlegfc að liggja. mlíli
þúfna í sóiskini, þurfa ekki ElÓGESTUR skrifar
eins um þetta nýuppgötvaða
lyng. Skyldu vera ber á því?
Og viti menn, það eru þarna
nokkur ber, fimm talsins,
dimmrauð og dásamieg, og
maður geymir þau lengi í lóf-
anum og rekur nefið í þau
áður en maður tímir að borða
þau. Þetta eru nefnilega jarð-
arber.
arinað en teygja handlegghm
ofurlítið cg maður er kominn
með handfylii af berjum, ým-
ist svcrtum og gljáahdi eða
bláum og möttuin, eða þá að
iriaður blandar hvo.ru tveggja
saman í lcfanum c-g fær með
þvi ljúffenga munnfyili. Og
þogár mair.r mjakar sér á-
frp.m í bíekkuími verða fýrir
manni sterklegar. renglur sem
teygja sig iangár leiðir, —
það er hrútaberjalyngið sem
dreifir scr um brekkuna og
fagurrauð hrútaberin diila
sér þarna í myndadegum
kiösum á víð og dreif. En
þau er sv.o seinlegt að tína, að
maður tínir þau varla nema
til að lífga upp á lófafyll-
ina sína, til þess að hún verði
enn girnilegri ásýndum, áð-
ur en hún hverfur upp í mann.
Og svo sér maður alit í einu
lyng sem minnir talsvert á
hrútaberjalyng, •. er líka með
renglum sem teygja. sig ,um
hrokkuna, en er þó á állan
hátt fyrirferðarminna og læt-
ur lítið yfir sér, Og-þá gieym-
ast bæði krækiber, bláber og
lirútaber. Maður hugsar að-
„Síðast-
íiðið fimmtudagskvöld ákvað
ég að bregða mér í Nýja bíó
cg sjá myndina um Scott
heimskautáfara. Hún var aug-
lýst í öllum morgimblöðunum
og því lagði ég af stað rétt
fyrir sýningartíma til að
kaura mér aðgöngumiða. En
þegar ég kom að kvikmynda-
húsinu kom á daginn að það
átti alls ekki að sýna mynd-
ina um Scott, heldur einhverja
æðisgengna indíána'mynd. Ég
hætti auðvitað við að fara í
bíó 'Og varð sárgramur yfir
þessari fýluferð. Eg gáði aft-
ur í blöðin og gekk úr skugga
um að myndin um Scott var
auglýst í öllum morgunblöð-
imum. Hins vegar kom það í
ljós að indíánamyndin var
auglýst í Vísi, en Vísi sé ég
aldrei svo ao það var lítill á-
vinningur fyrir mig. Ég varð
heldur. ekki var við að breyt-
ing þessi Væri neitt tilkynnt
í . útvariúnu, Það verður ao
kallast m.jög .slæmt að ekki
skuji. vera óh.ætt að treysta
Ijióaugiýsingum blaðanna. Það
er vítavert tillitsleysi við bíó-
gesti að gera þeim ekki að-
vart þegar skipt er um kvik-
myndir. — Bíógestur“.
„s“ SKRIFAR/ _ Til er saga um
. jarðfræöing, ,ég,,held hún sé
sönn, sem bjó til vandað og
dýririætt" ■ b'ergf Mð’ikort af
börgárri'tæði' • bðrgár einnar í
Þýzkalandi með því móti að
liann fékk að skreppa niður í
kjallara hvers einasta húss í
götu eftir götu, og ná þaðan
bergprufum sínum. Mætti
þetta teljast ein sönnun uin
elju og ,,grlindlichkeit“ þýzki’a
vísindamanna.
Nú er það hins vegar ekkert
hégómamál að eiga riákyæmt
bergfræðilegt kort af borgar-
stæði, heldur er hægt að hafa
af því hliðsjón við ýmis kon-
ar verklegar framkvæmdir og
skipulagningu. Og þegar mað-
ur sér grafið jafn myndar-
lega fyrir grunni og nú vio
Láugaveg 18 liggur við að
hann langi til að skylda ein-
hverja góða stofnun eða fá
til þess einhvern góðan mann
að taka bergsýnishorn úr
hverjum húsgnmni, 0g halda
því til haga. Einmitt nú er
verið að hlaða slíkuni stórn
eflis steinkumböldum á.þessa,
grunna, að veslings kyrsslóð-'
irnar sem eftir okkur koma
verða líklega að burðast með
þá í nokkrar aldir. En á mikl-
um hluta bæjarstæðisins
standa enn litlu, léttu, gömlu
húsin sem bráðum verður
farið að flytja burt. og setja
stein í staðinn. Þess vegna
er nógur tími enn að skyggn-
ast í undirstöðu borgarstæð-
isins, á sama ’ liátt sem hér
hefur verið bent á.
Nú kemur kannski einhver
fróður maður og segir að
þetta sé alveg óþarfi. Grjót-
ið undir Reykjavík sé alstaoar
sama grjótjð. Ekki er það
samt alveg víst, og .ekki væri
miklu- til kostað að- taka sýn-
ishorn af grjótinu í. grunn-
unum, fyrst húið er á aimað
borð að moka ofan af því.
Missti handleggmn
Framhald af 5. síðu.
Hjúkrun í Sovétríkjunum
Sven Boström fór til Sovét-
ríkjanna þjáíur af óvenjuleg-
um sjúkdómi, og vonlaus' um
bata. Þrem mánuðum síðar
kom hann heim til s'ín ’á riý,-
hréss og heilbrigður og sem
nýr maður.
Er biaðamenn spurðu hann
við heimkomuna um dvöl hans
eystra sagði hann:. Eg hafði
áður en ég fór lesið um sjúkra-
þar eystra en það var viðburð-
ur fyrir mig að kynnast þeim
málum af eigin raun, sem sjúk-
lingur. Ég get sagt án nokk-
urs efa að heilbrigðíslöggjöf
Sovétríkjanna er fullkomnari
en í nokkru öðru landi. Ska.p-
illska og óánægja sem ég hafði
víða oroið vár á sjúkrahúsum
heima, var þar óþekkt. Allt
starfsliðið frá yfirlækni til
hjúkrunarkvenna var blátt á-
fram og alúðlegt og hafði alltaf
tíma til upplífgandi sarnræðna.
Hreinlæti var óvenjulega
strangt. Gólf voru þvegin
þrisvar til fjórum sinnum á
■dag, aldrei fengu rúmföt-
in: tima'.til 'áð ohreinkast. Eng-
inn gestur mátti koiriá til sjúk-
linga án þess að hafa áður far-
ið í hvítan kyrtil.
Og öll læknishjálp er ókeyp-
is. Þetta skilja ■ þeir manna
bezt sem ha.fa þurft að ganga
milli lækna í auðvaldslöndun-
um um lengri tíma cg eytt til
þess öllu sínu. fé. Sú staðhæf-
ing að maðurinn sé dýrmætasti
höfuðstóllinn í Sovétríkjunum
er ekki innantóm setning, og
heilbrigíislöggjöfin er ekki sízt
öflugur rökstuðningur fyrir
henni.
SIGFÚSABSJÓÐTJB
Þeir sem greiða framlög sín
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.