Þjóðviljinn - 24.08.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.08.1954, Síða 11
Þriðjudagur 24. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Féglæfrar 8eisit i Framhald af 5. síðu hann tók frá ríkinu, og notað verkamenn frá strandvirkjun- um við byggingu hans. Annar yfirmaður innan sömu deildar sjóhersins hafði með sama hætti komið sér upp loð- dýrabúi. Þriðji forráðamaðurinn keypti sér hús sem hann síðan leigði strandvirkinu og skammtaði sjálfum sér leigu að geðþótta. Er Persson var vikið úr stöðu sinni var hann einn sakaður um að hafa framið fjársvik, undan- drátt, umboðafölsun og mútur, alls 25 til 30 sinnum. Fjárupp- hæð sú sem Persson aflaði sér með þessu móti á tveim árum nam 25.000 dönskum krónum, en það er ríflega sú upphæð sem hann hafði í laun á þessu tíma- bili. Rannsóknardómari sjóhersins stendur fyrir rannsókn málsins og nýtur til þess aðstoðar saka- málalögreglu og rikislögreglunn- ar. Flæmdur úr starfi Vélamaður nokkur í strand- virki nokkru gaf lögreglunni skýrslu um það sem hann vissi í máli þessu. Starfsfélagar hans og yfirmenn hófu þá persónuleg- ar ofsóknir á hendur honum og af þeim sökum neyddist hann til að segja upp stöðu sinni. Jafn- framt hefur hann krafizt þess að fá fjárstyrk frá hernum. Það má sjá af þessu að það muni vera fleiri en einn, og fleiri en tveir sem sök bera í málinu. íangelsi 1000 fangar í Portsmouthfang- elsi í Ontario í Kanada gérðu uppreisn um daginn og tókst að ná á sitt vald miklum hluta fangelsisins. Uppreisnin hófst eftir að kviknað hafði í verk- stæði fangelsisins og fangaverð- irnir voru uppteknir við að kæfa eldinn. Lögregla var kvödd á vettvang og tókst henni að bæla niður uppreisnina eftir nokkrar klukkustundir. Allt bendir til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Fj'rir 11 árum kom til svipaðrar uppreisnar í þessu sama fangelsi og leiddi hún þá til þess, að gerðar voru margs konar umbætur í fangelsinu. Heimilisþáttur Framhald af 10. síðu. vinnu utan heimilis, geta þær notið frjálsræðisins, stundað einhverja tómstundaiðju, lesið, farið á námskeið eða gert eitt- hvað annað sem þær hafa fram að þessu farið á mis við. Margar konur álíta að þær hafi aldrei verið eins hamingju- samar og þrungnar lífsfjöri sem um fertugt. Þær segja að það sé eins og lífið sé að byrja að nýju. Æ. F. 11. ÆFR-£élagar. Skrifstofan er opin dagiega khikkan6-7 nenia laug- ardaga klukkán 3-5. Hafið sam- band vi3 skrifstofuna og greiSið félagsgjöid ykkar. Otbreiðíð Þjóðviljann i í»J- y> t'tí;cí ... ■-?;.?,''í;rjrrr ó'úOííft,'.'.1 J nd SJÍV r : .r; yr- ox yri M0RGUN- EFTIRMIÐDAGS- 0G KVÖLD- r a MIÐGARÐI «*- m r> ' B Við hreistsum þau með stuttum íyrirvara Afíerzla Iögð á vandaða vimm Hverfisgöhi 78, Kópavogsbraut 48, — Álfhólsveg 49, Langholtsveg 135. S: húk S: h:, k k k h: h: Ix h: k h:. h*. k hifi: k h: fic\ um stöðvun atviimurekstars vegna vauskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 11€, 28. desember 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. árs- fjórðungs 1954, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum dráttáfvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, veröa aö*gera full skil nú þegar' til tollstjóraskfifstofunnar, Arnarhvoli. Lögiregiustjérimii í leykjavík 23. ágúst 1954 Útför mannsins míns, föður okkar og sonar, tl&sS £<U'Si kaupmanns, for fram frá heimili hans, Hátröð 4, Kópavogi, .miðviku- daginn 25. þ.m. jd. 1.15 e.h. Jarðað verður frá Foss- vogskirkj'Ú, Athöfninni verður útvarpað. Ragohéiður Magnúsdóttir og synir Ingveldur Jónsdóttir 'Hm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.