Þjóðviljinn - 08.09.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1954, Blaðsíða 1
V * IHI vsar$ Miðvikudagur 8. september 1954 — 19. árg. — 202. tölublað Stjórnin í Irak txlkynnti í gær að 101 frambjóðandi hefði orðið sjálfkjörinn við í hönd farandi þingkosningar. Aðeins verður kosið um 36 þingsæti. loroeig- r _i Islcmds Fhhing News segir islenzka aSila sfanda a3 skrifum i brezk bíöS um löndunar- banniS og viBskipfin W3 Sovéfrikin Brezka fiskveið'ablaðið Fishing News skýrir í síðasta tölublaði sínu frá stofnun samtaka togaraeigenda í .Bret- landi og fleiri Vestur-Evrópurlíkjum til þess að berjast gegn íslendingum í landhelgismálinu. Samband beigiskra togara- eigenda boðaði til fundar, sem haldinn var í borginni Ostende fyrra föstudag. Fundinn sóttu fulltrúar togaraeigendafélaga í iiteS ©g ís- ímzkmm, SistemSnKvm lilverjum þeln) sem komst í Þjóð'eikhiisið í gærkvöld mun seint úr minni líða dans sovétiistamannanna fr- inu Tíhbóínírnovu og .Gem- gííí Le IjaMís, við untiirieik Þorvalds Steingrímssonar og Abrams Makaroffs. — Var hrifning áhorfenda inikil og íetíuðu þeir aldrci að sieppa listamönnunum af sviðinu. Þátttaka íslenzku tónlist- armannaima Guðrúnar Á. Símonar, Gísla Magnóssonar, Þ'orva'ds Stelugrímssonar og Frtz Weisshappels átti sinn ! 'kJa þáfet í p.ð gera kvöldið ógleymanlegt. Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi, Frakklandi, Hollandi og Belgíu. Jaek Croft Baker, formað- ur Sambands brezkra togara- eigenda, hefur skýrt Fishing News svo frá: „Ráðstefnan var haldin . . . til þess að ræða nýlegar land- heigisstækkanir. Það var einrónia niðurstaða okbar, að sú regla að landhelgi skuli vera ]vr jár mfiur frá stórstrausnsfjöruborði eigi alls- staðar rð gilda- Frá henni cigi ekki að bregða nema til þess að vernda fiskistofninn og þá jneð sainkomulagi jjeirra, sein Iiags- muna eiga að gæta“. Vilja væða við fslendihgá ,,Það var einnig álitið“, segir Croft Baker, ,,a? heppilegt væri að e’ga fiind með. íslenzkum fulltrúum, til þess að vita hvort ekki fengist lausn á hinni nýju landhelgislínu þess lands, sem allir gætu sætt sig við“. Ennfremur var rætt um það á fundinum í Ostonde að stofna alþjóðasamband togaraeigenda. blaði Fisliing News fjallar um greinar þær um löndunarbannið og aukin viðskipti íslands og Sovétríkjanna, sem birzt hafa í brezkum ílialdsblöðum nýlega. Þjóðviljinn hefur áður rakið líklsstjém og stjémamiidstaéa Asfralíu homnai í hár saznan út al njésnaásöknnum Herbert Evatt, foringja Verkamannaflokksins, stjórn- arandstöðuflokks Ástralíu, var í gær bönnuð þátttaka íi rannsókn skjala úr fórum sovézka sendiráðsstarfsmanns- ins Petroffs. Evatt hefur undanfarið sótt fundi rannsóknarnefndarinnar, sem Menzies forsætisráðherra skipaði til þess að kanna skjöl efni þessara greina, önnur, eft- ; h'á Petroff. Hefur Evatt verið ir Champion nokkurn, kom í umboðsmaður tveggja starfs- Charnpion og Thompson Ritstjórnargreinin í sama hrmm Amsterdam í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans. tslendingar tefldu í dag við Finna á skákmótinu hér. Ingi vann Rantanen. Hafði Ingi svart og fékk snemma betri stöðu •og h'aut að vinna peð en Rantanen missti mann í staðinn og gaf í 24. leik. Skákir Friðriks við Salo. Guðrnundar Guðmundssonar við Westerinen og Guðmundar Pálmasonar við Fred Tungaren eru jafnar og verða sennilega biðskákir. Fari svo vinna íslendingar Finna með 2y> vinningi gegn IV?.. Bandaríkjastjórn hefur farið þess á leið að Öryggisráðið komi sem fyrst saman á fund til þess að ræða það, er sovézkar orustu flugvéiar skutu bandaríska könnunarflugvél niður við strönd Síberíu á laugardaginn. Talið er að ráðið komi saman á föstudaginn til þess að ræða málið. í gær skiptu Danir og Svíar vinningum jafnt. Búlgarar unnu þá Kanadamenn með 2% vinningi gegn 1V2. Þar tapaði Yanovski fyrir Mínéff og Boh- atyrtshuk fyrir Bobotson. 1 keppni Ungverja og Ira vann Szabo O’Kelly í fallegri skák. Eime er nú kominn frá Suð- ur-Afríku. Hann teflir í fyrsta skipti í dag í hollenzku sveit- inni, sem mretir nú Grikkjum. Yorkshire Post en hin, eftir T. j manna sinna, sem Petroff heldur F. Thompson, í Daily Mail. jíram að hafi samið: fyrir sovét- Báðir blaðamennirnir hafa ver- . sendiráðið plagg um ítök Banda- skjal þetta sé birt. Þeirri kröfu hefur rannsóknarnefndin hafnáð. Segir Evatt að það komi til af því að skjalið sé falsað og rhyndi það koma í ljós við birtingu. Yfirmaður lfeynilögr'eglu Ástralíu hafði fengið Petroff til þess að ið hér á ferð í sumar og meg- inefnið í greinum þeirra er að Bretar verði ac aflétta löndun- arbanninu á af!a íslenzkra tog- Framhald á 9. síðu ríkjmanna í áströlsku atvinnulífi. Segir skjalið falsað Evatt hefur krafizt þess að rá mm '1.: ÉW "£' <n>i Sænska útvarpið skýrði frá því 1 gærkvöld, að flugvél á leiö frá íslandi til Ameríku hefði nauðlent á Græn- landi. Sagci útvarpið, að vélin hefði , burðum þegar Þjóðviljinn tal- verið með 26 farþega innan- borðs og átti næsti áfanga- staður hennar að vera flugstöð- in Gander á Nýfundnalandi. Á leiðinni varð þess vart að ólag var á hreyflum vélarinn- ar. Tók flugmaðurinn það ráð að nauðlenda á’ einum af flug- völlum bandaríska flughersins í Suður-Grænlandi. Sænska útvarpið skýrði svo frá að lendingin hefði gengið að óskum. Flugumferðarstjórninni á Reykjavíkurflugvelli höfðu eng- ar fregnir borizt af þessum at- aði við hana í gærkvöld. Fulhféafundiír aiidspyriM" lEgariimar í kvöld kl. 8:30 boðar And- spyrnuhreyfingin til fulltrúa- fundar í fundái*sal sínum, Þing- holtsstræti 27. Er mjög áríð- andi málefni á dagskrá og þess vænzt að fulltrúarnir mæti vel og stundvíslega. setja skjalið saman að undirlagi Menzies forsætisráðherra til þess að klekkja á Verkamannaflokkn- um. Þegar frönsk kona, sem starfað ; hefur í sendiráði Frakklands í Ástralíu, var handtekin vegna þess að Petroff kvað hana hafa veitt sér upplýsingar, skoraði Evatt á frönsku stjórnina að láta rannsaka trúverðugleik upplýs- inga hans vandlega. Þessa áskorun notaði formað- ur rannsóknarnefndarinnar fyrir átyllu til þess að banna Eyatfc frekari aðild að rannsókninni. Flugher Sjang Kaiséks gerir stórárás á kínverskar borgir Dulles, ufanríkisráBherra Bandaríkjanna, vœntanlegur til Taivan I dag Stjórn Sjang Kaiséks á eynni Taivan sendi í gær urn j sundinu milli Taivan og megin 150 flugvélar af flugflota þeim ,sem Bandarlíkin hafa látið lands Kína. henni í té, til árása á borgir 1 Suður-Kína. Á þriðju síðu Þjóðviljans birtist í tlag fréttabréf frá Anisterdam eftir . Guðmund Arnlaugsson. Þetta eru langmestu hernað- araðgerðir sem átt hafa sér stað i Kína síðan Sjang Kaisék hröklaðist af meginlandinu til Taivan. Hefnarráðstöfun Talsmaður stjórnar Sjangs til- kynnti, að herskip og flugvélar hefðu verið send á vettvang til þess að hefna fyrir fallbyssuskot- hríð á eyna Kvimoj, sem er á valdi manna Sjángs. Kvimoj er skammt undan Kínaströnd nærri borginni Aaj. Talsmaðurinn sagði, að 46 flugvélar hefðu varpað 5000 tonnum af sprengjum á Amoj og 44 flugvélar hefðu ráðizt á Lin- sjen í fýlkinu Fúkien. Bandaríkjastjórn sagnafá Skýrt var frá því í London í gær að ríkistjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafi borið ráð sín saman vegna átakanna á Esenhower Bandaríkjaforseti hefur rætt ástandið við ráðu- nauta sína í hermálum. ítrekað hefur verið, að 7. floti Banda- ríkjamanna hafi fyrirskipun um að verja Taivan. Hinsvegar verjast bandarískir ráðamenn allra fréta af því, hvort sú fyrir- skipun nái einnig til Kvimoj. Dulles, utanríkisráðherra Bandáríkjanna, er nú staddurí í Manila á Filippseyjum. Til- kynnt var í gær að þaðan muni hann leggja leið sína til Taivan að ræða við Sjang Kaisék.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.