Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 2
i:) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. september 1954
,,Kallaði mjök sinn
þá, er hann talaði við“
Hann var vænn maðr ok Ijóss
á liár ok rétthárr ok vel vaxinn
ok kurteiss í ferð, hárr ineðal-
maðr at jöfnum aldri ok frækn-
Iigr heitfastr ok fagrorðr ok
kallaði mjök sinn þá, er liann
talaði við, óhlutdeilinn, en ef
hann lagði nökkut til, varð
hann at ráða við hvern er haiin
átti, ella fylgði ber óhæfa. Þórð-
ur var hár maður ok herðibreiðr,
nefljótv ok j»ó vel fallinn í and-
liti at öðru, eygður mjök ok fast
eygr, Ijósjarpr á hár ok fagr-
ir lokkarnir, góðr viðrmælis ok
blíðr, skapmikiil ok þótti Iíkligr
til höfðingja.
Svá sagði Sturla, at engi þyrfti
sér ríki at ætla til mannvirðinga
í Vestfjörðum, sá er í Dölum
sæti, ef Þórðr væri í ísafirði.
Þriði maðr var Þórður Hein-
reksson. Hann var maður skrof-
hærður ok frekuóttr mjök, eygr
vel, frammynntur ok langnefj-
, ,aður. hærsýnn og riðvaxinn ok
þó vaskligr maðr. Inn fjórði
maðr var Snorri, sonur Lofts
Markússonar. Hann var lítill
maðr og svartr ok vel farinn í
. andíith kurteiss um hendr sínar
ok um allt görr at sér. Inn
fimmti var Þorsteinn Gellisson,
Höskulössonar, lágr maðr og
svartr, opineygðr og knáligr, ok
Iiðað hárið.
(íslendingasaga Sturlu Þórðar-
sonar: Lýsing á nokkrum úr liði
Vatnsfirðinga í Bæjarbardaga).
WR&? í clag er miðvikudagur-
•inn 8. september. Maríumessa
Jiiu síðiarn — 251. dágúr'ársins.
Tungl í hásuðri ld. 21:04. —
Árdegi.sháriæði kl. 14:35. Síð-
degisháflæði kl. 21:10.
Happdrætti Háskólans
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu ha.ppdrættisins í blaðinu
í dag. Vinningar í 8. flokki eru
900 og 2 aukavinningar, en
sarnt. eru vinningarnir 437600
kr. Hæsti vinningur er 50.000
kr. I dag er næstsíðasti sölu-
dagur.
Sliimingargjafarsjóður
Landspitala íslands.
Spjö'.d sjóðsins fást afgreidd á
eftirgreindum stöðum: Landsíma
Islands, á öllum stöSvum hans;
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Bókum og ritföngum
1 Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu
Landspítalans. Skrifstofa hennar
er opin klukkan 9-10 árdegis og
LYFJABOÐIR
: SJPÓTEK AUST- Kvöldvarzla til
UBBÆÖAB fel. 8 alla daga
'jr oema laugar-
íaOLTSArÖTEK daga til kl 4
Ennþíi cr einn í hópnum, s ern ekki hefur lært textann
// 19:30 Tónleikar.
Óperulög. 20.20
TJtvarpssagan:
Þættir úr Ofur-
efli eftir Einar
H. Kvaran; VI. (H. Hjörvrr).
20.50 Léttir tónar. — Jónas
Jónasson sér um þáttinn. 21.35
Vettvangur kvenna. — Tveir
samtalsþættir um rekstur leik-
skóla í Noregi og á Islandi:
Frá Kristín Magnúsdóttir ræðir
við frá Guðrúnu Briem Hilt frá
Osló og frú Láru Gunnarsdótt-
ur forfnann félagsins Fóstru í
Reykjavík. 22.10 Hún og liann,
saga c.ftir Duché; (Gestur Þor-
grímsson les). 22,25 Kammer-
tónleikaraj Strengjakvartett
í D^s-dúr'bp*. 15 éftir Dohnányi
(Flojizaiey-kvarteltinn leikur).
b) lútroduktion og allegro fyr-
ir íiörpu og sextett eftir Ravel
(John Cockerill hörpuleikari og
fleiri leika). 23.00 Dagskrárlok.
Kaupgengl:
1 sterlingspund ...... 45.55 ltr
1 BandaVíkjadolIar . - 16.26 —
, 1 Kanadadollar ........ 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 norskar krónur .... 227,75 —
100 særiskar krónur .... 314.45 —
100 finnsk mörk ........
1000. franskir frankar .. 46,48 —
100 bclgískir frankar .. 32,56 —
100 svissneskir írankar 373.30 —
100 gyllini ............ 428,95
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 —
1000 lírur .............. 28.04 —
Sæjarbókasaínið
Útlán vírka daga kj. 2-10 síðdegis.
Lauga-rdaga kl. 1-4. Lesstofan er
opin virþa daga 1;L 10-12 árdegis
og 1-10 síðdegis. I.augardaga kl.
10-Í2 og 1-4. Loka.ð á sunnudög-
um ýfir sumarmánuðina.
Skrifstofan er opin alla virka
daga frá kl. 6—7 nema laugar-
daga kl. 3—5.
Næturvarzla
er í Reykjavík'urapóteki, sími
1760.
Gengi sskránmg
1 sterlingspund ...... 45,70 kr
1 Bandaríkjadollar .. 16,32 —
1 Kanadadollar ....... 16,90 —
100 danskar krónur .... 236,30 —
100 norskar krónur . — 228,50 —
100 sænskar krónur .... 815,50 —
300 finnsk mörk .......... 7,09 —
1000 fransSar frankar 48,63 —
100 belgisltir frankar .. 82,67 —
100 svíssneskir írankar . 374,50 —
100 gyllini ............ 430,35 —
100 tékkneskar krónur . 226,67 --
100 vestur-þýzk rcörk .. 390,65 —
1000 lírur .............. 26.12 —
4-5 síðoegis.
.Minningarspjöld Krabbameins-
féiags lslands
fást í öllum lyfjabúðum í Reykja-
vík og Hafnarfirði, Blóðbankan-
um við Barónsstíg og Rernedíu.
Ennfremur í ö’.ium póstafgreiðsl-
um á lanáinu.
Bókmenntagetraurx
Vísurnar sem birtust hér í gær
voru úr Tútu rímum og Gvil-
lielmínu eftir Hallgrím lækni
Jónsson á Nautabúi í Skaga-
firði ojr víðgr (1787-1860). -—
Iivaðan eru þessar?
I>ú manst kannshi vinur það vor-
morgunskeiS,
sem vakti þér blóöið í æðum,
er lífiö þin hvarvctna hlæjandi
beiS
og heimui’inn fuilur af gæðum,
og augu þíu sigruðu sædjúpin
breið
og sóls.kin á f jarlsegum hæðum,
og hveimurimi indæii að hjarta
þár leiö,
sem hljómar frá skáldanna
kvæðum.
Þá veiztu hvers huguriim vakandi
naut
og varirnar jireyjamli 'neiddu
við ungnieyja hlátur á ángandi
braut
og augun, sem dreymandi seiddu.
Mig lokkuðu öil þessi opnuðu
skaut,
sem armana að vorinu beiddu.
Nú var ég að sigra þá síðustu
þraut:
! að sjá hverjar kurtelsast Ieiddu.
Frá skóla Isaks Jónssonar
Byggingu nýja skólahússins
við Bólstaðarhlíð er það langt
komið, að hægt mun að hefja
þar kennslu í byrjun olctóber
nk. Verða foreldrar látin vita
með nægum fyrirvara, hvenær
börnin eiga að rnæta í skólan-
u.m.
Iívöld- og næturvörður
I læknavarðstofunni Austur-
bæjarskólánum, sími 5030: kl.
18-0:30 Kristbjörn Tryggva-
son; kl. 12-8 í fyrramálið Axel
Blöndal.
Söfnin eru opini
ÞjóBmlnjasafuIS .
kl. 13-18 á sunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum
Lástasafn Einars Jónssonar
er nú opið aðeins á sunnudög-
um kl. 13:30—15:30.
Landsbókasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-1®.
Náttúriigr5pa.safni8
kl. 13:30-15 á gunnudögum, kl.
14- 15 á þriujudögum og fimrr.tu-
Nýlega hafa op-
inberað trúiofun
sína ungfrú Ingi-
björg Kristjáns-
dóttir, Engihlíð
6, og Zophanías
Kristjáné3on, Suðurlandsbraut
99.
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Alda
Sophu3dóttir frá Norðfirði, og
Þorsteinn Jónsson Vatnsholti,
Staðarsveit, Snæfellsnessýslu.
Millilandaflug
Edda er væntan-
leg -til Reykjavík-
ur kl. 11:00 í
dag frá New
York; fer héðan
kl. 12:30 til Stafangurs, Ósló-
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
Gullfaxi fór í nótt til London
og Kaupmannahafnar; er vænt-
aniegur aftur til Reykjavíkur
kl. 23:45 í kvöld.
Pan Ameriean flugvél er vænt-
anleg frá New York í fyrra-
málið kl. 9:30 til Keflavíkur;
lieidur áfram eftir skamma við-
dvöl til Ósló, Stokkhólms og
Helsinki.
Innanlamlsflug: I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Hellu, Hornaf jarðar,
ísafjarðar, Sands, Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir). Á morgun eru ráðgerðar
flugferðir til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
dögum.
Eimsldp
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur og norður um
land. Dettifoss er í Helsingfors.
Fjallfoss er í Kaupmannahöfn.
Goðafoss fór frá Reykjavík
4. þm til Dublin, Cork, Rotter-
dam, Hamborgar og Leníngrad.
Gullfoss fór frá Leith í gær til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá New York 1. þm til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Antverpen 6. þm til Rott-
erdam, Hull og Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Hull um hádegi
í gær til Reykjavíkur.
Tröllafoss er í Reykjavík. —
Tungufoss fór frá Akureyri 6.
þm tii Norðfjarðar og Eski-
fjarðar og þaðan til Neapel.
Sambandsslfip
Hvassafell er á Þorlákshöfn.
Arnarfell fór frá Hamina 4.
þm. Jökulfell fór frá Hafnar-
firði í gir til til Portlands og
New York. Dísarfeli er á Aust-
fjarðarhöfnum. Litlafell er í
Reykjavík. Tovelil er í Kefla-
vík. Bestum er væntanlegt til
Akureyrar á morgun frá Stett-
in.
Sldpaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Færeyjum í gær
til Reykjavíkur. Esja er á
Austfjörðum á suðurléið. —
Herðubreið er væntanleg til R-
víkur árdegis í dag. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær
til Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Þyrill er norðanlands. Skaftfell-
ingur fóí frá Reykjavík í gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
i "Á n
H tXSg| o r
9 •7 ] LgSI s
H3 [« II jlX n_ ] -J m
Krossgátumyndin, sem birt var
með skýringunum í g;er, var
röng. Hér kemur rétt mynd en
sömu skýringar.
Lárétt: 1 nafn (ef) 4 gras 5
rykkorn 7 gamlan höfund 9 þar
til 10 erlent nafn 11 slæm 13
t 15 einkennismerki 16 beizla
Lóðrétt: 1 flatmagaði 2 veiki
3 átt 4 árstíð 6 prufa 7 læti
8 forskeyti 12 farfugls 14
borða 15 sérhlj.
Nú komu menn Símonar Bolla á vettvang með ógur-
Kúlur þeirra mölbrutu ísinn í kringum farkostinn.
Peir skutu á skip Ugluspegils, en þaðan var svarað í
sömu mynt.