Þjóðviljinn - 08.09.1954, Síða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 8. september 1954
Það var einhverntíma maður,
sem-.fór að velta því. fyrir sér,
hvort listin skyldi vera fyrir
iistina eða lífið. Þessi maður
hefur gert listamönnum síðari
tíma allnokkuð ógagn því að
síðan hafa amatöxar keppzt
við að nráia heljarmikla plástra
iueð annaðhvort slagorðið í
huga og surriir hverjir haf-t svo
hátt að béir hafa fengið áheyrn
hjá þeim sem voru jafn fávís-
ir og þeir. En meðan amatör-
arnir karpa sitja aðrir menn
í óhreinum vinnustofum og
mála meira en þeir tala. Þeir
leggja allt sem þeir eiga tii í
verk sín og það verða víst
íáir jafn hvumsa og þeir, það
sjaldan að þeir áræða að sýna ý-
Hann heíur oröið fyrir geysi-
sterkum litrænum áhriíum af
landinu og sjónum og er kann-
ski að því leyti þjóðlegastur ís-
lenzkra málara. Myndbygging-
in er einföld o% afar sterk.
. J(lQuura heíði. verið innan hand:x
ár • áð sé'tjast. í helgan stein
með þann árangur sem hann
hafði náð , um 1^50, þar sem
,hann nær líklega hámarki í
nokkrum -stórum sjómanna-
ra,Ynd.um, og framleiða nokk--
urnveginn jafnfaliega schev-
inga það sem eítír er ævinnar.
En Scheying ,er of góður lista-
maður til þess. Þegar einum á-
fanga er lokið tekur annar
t
við. Seinustu 3—4 arm hafa
verið umbrotatímabil í list
hans. Myndbyggingin er nokk-
urnveginn sú sama en litirnir
hafa breytzt. Þeir eru hærri og
bjartari, ber meira á gulu. Við
þessa breytingu er ekki alveg
iaust við hik á. honum þ,ar sem
hann leiíar á ókunna stigú burt
frá öryggi. þess vegar, sem
hann hefur lagt.'að fUHu.
Það leikur ekki á tveim tung-
um að Scheving á nokk’rar af
þeim beztu myndum sem mál-
aðar hafa verið á Islandi. Það
er tilhlökkunarefni að fá að
fylgjast með honum í framtíð-
inni því að hann virðist langt
frá því að leggja árar í bát.
ICjaitan Guðjónsson
Mikið síendur til — Hvað er tungutamast? — Hvert
er hlutverk Ilornaíjarðarkanans? — Er hann starfs-
maður Flugíélagsins?
NÚ STENDUR mikið til í síma-
málum okkar Reykvíkinga.
Það á að stækka sjálfvirku
stöðina einhver ósköp, það
getur meira að segia verið að
allir sem vilja fái síma og
þessum fyrirhuguðu fram-
kvæmdum hefur verið lýst í
blaðafréttum. En þegar þessi1
stækkun er komin í kring
verða öll símanúmerin orðin
fimm stafa tölur og b.yrjað á
tíu þúsund. Og nú eru þeir
ráðamenn að veita því fyrir
sér hvernig hagkvæmast verð-
ur að skipta þessum fimm
tölum, — hvaða skipting verð-
ur almenningi tungutömust, og
þeir vilja gjarnan heyra álit
manna á þessum málum. Segj-
um til dæmis, að einhver hljóti
símanúmerið 12914. Þá er hin
mikil spurning, hvað þjálast
verður í munni: einn tuttugu
og níu fjórtán eða tólf níu
fjórtán. Hvað segið þið um
þetta lesendur góðir? Þið
ættuð nú að velta þessu fyrir
ykkur á ýmsa luncl og láta í
ljós álit ykkar þegar það
verður til.
SPURUL SKRIFAR:
Reykjavík'25.. ágúst ,1954
„Kæri' bæjárþðstur. Mig iáhg’-
ar að koma með. smít fýiý.r-
spurn. Þanni'g -ér málúm háft-
að, að ég átti leið austur, í
Ilornafjörð. Éí þangáð kom
og ég gekk út úr flngvélinni,
þá tekur á móti okkur ame-
rískur hermaður, og virtist
okkur að hann væri þar yfir-
maður. Eg fór að spyrjast fyr-
ir um þetta fyrirbrigði en eng-
inn vissi neitt. Þegar ég svo
fór til baka, viti menn: er þar
ekki sá ameríski kominn og
viil óður og uppvægur hjálpa
bösði mér og öörum upp í vél-
ina. Fannst mér eins og hann
einn liefði með þetta að gera.
Og nú kemur spurningin: ,Er
þessi ameríski offiseri ráðinn
til að hjálpa farþegum sem
koma austur i ITornaf jörð eða
er þetta bara amerísk’hjálp-
semi? Því ef að hann er 'ráð-
inn af Flugfélagi íslands vilja
margir vita það, þá liættir fólk
að afþakka hjálp lians eins: og
ein kona geröi sern var raeð.
Kvaðst hún komast leiðar
sinnar án hjálpar ameríkana.
þessu reiddist maðurinn, og er
það sízt að undra ef hann er
að gegna skyldustörfum, .en ef
ekki þá í guðanna bænum.los-
ið okkur við hann af Melatang
anum í Hornafirði.—Spurul'1.
ÞAÐ' ITAI'A margir örðið varir
við þennan Hornafjarðarkana.
Þegar Bæjarpósturinn var á
ferð á þessum slóðum fyrr í
sumar var það sjálfsagt þessi
sami Ameríkáni sem sprang-
aði þar allvígalegur og beið
komu flugvélarinnar. Það
,kom -þfSj ;á .daginn að hann
’liafði sýnt meiri áhuga á
. flugfreyjuríni. en .yélirmi, því
’ að -háhn 'tók,’ hána tali og
þau slitu (ekki samvistum
þérínan tíma sem ’vélin dok-
aði við á Melatanganum.
Sami ameríkaninn var líka
þarna staddur þegar póstur-
inn hélt heimleiðis viku
seinna, og var að dandalast
kringum flugvélina, þótt
Framhald á 8. síðu.
verk sín o? sérfræðingarnir
fara að skipa þeim í annan
hvorn flokkinn. Það etu til
lisíamenn . sem haía engar
teóríur, að minnsta kosti
•"Igleynaa þeir þeim ölium jafn-
skjýtt og þeir standa áríd-
°spænis auðu lérefti. Þeir hafa
' ákveðið verk að vinna, þeir
mála bæoi fyrir jistina og líf—
ið. Eimi slíkur er Gunnlaugur
Scheving.
Nú geíst í fyrsta simi tæki-
færi til’.þess. að sjá sýnishorrx •
af verkum sem hann hefur j
málað seinustu 23. árin. Maður I
sér varla svo yfirlitssýningu .að ;
ekki finnist sem betur .hefði
mátt velja, þegar litið er á eina
mynd flýgur manni gjarnan í
hug önnur, en sjálfsagt er
aldrei svo vel valið, að ekki
megi gera betur. Líklegast hef-
ur samt tekizt allvel þótt
1,íminn væri stuttur.
Þróun Schevings hefur verið
hæg en eftir því örugg. Það
sér litla breytingu á honum frá
ári til árs, en þó fer svo um
25 ára bil, að myndirnar eru
jafn fjölbreyttar og viðfangs-
efnin eru fábreytt. Það gefur að
jíta hinar fyrstu fálmkenndu
tilraunir, hvernig hann öðlast
smám saman meiri festu, lita-
meðferðin verður persónulegri
unz hann verður sá Scheving
sem sker sig hvarvetna úr.
Dr. Björn Jchannesson, jarð-
vegsfweðíáfrur, var einn þátt-
tahenda í íslenzku sendinefnd-
inni sem síðast fó,r til, Sovét-
ríkjánna. Á 4. ráðstefm: SííIK,
sem Iraídin var s.I. laugardag,
ávarpaði liann s<'rstáklega sov-
ézku vísindamenuina sem liing-
að eru komnir í ræðu þeirri
sem hér fer á eftir.
Herra forseti, góðir áheyr-
endur:
Eg vi! færa stjórn MÍR
þakkir fyrir að fá tækifæri
til að ávarpa okkar góðu
gesti og kæru vini frá Ráð-
stjórnarrrkjunum örfáum orð-
um. Mér er það þeim roim
kærkornnara sem ég á skuld
að gjalda fyrir þr jár ógleym-
anlegar vikur í Ráðstjórnar-
ríkjunum á þessu surnri.
Heimsóknir listamanna frá
Ráðstjómarríkjunum eru æ-
tíð menningarviðburðir á ís-
landi, og þessir frábæru
túlkendur hafa hrifið hina ís-
lenzku þjóð með sér um
undralönd tóna og ballets,
sem henni voru áðrír ókunn.
Vér færum þeim £gætu lista-
mönnum, sem eru hér í dag
innilegustu þakkir fyrir kom-
una.
En þeir Sovét-vísindamenn,
sem eru hér staddir nú, svo og
þeir, sem verið hafa meðlim-
ir fyrri sendinefnda, eru einn-
ig og hafa verið aufúsugestir.
Því verður ekki neitað, að
með vísindamönnum Ráð-
stjórnarríkjanna annarsvegar
og Vestur-Evrópu og Amer-
íku hinsvegar, hafa á undan-
förnum háifum öðrum ára-
tug verið allt of lítil sam-
skipti. Þessi óheillaþróun hef-
ir orðið báðum aðilum til
tjóns, en engum raanni til
góðs. En eins og náttúruvís-
indi eru án skilyrða alþjóð-
leg í eðli sínu og öll náttúru-
lögmál óháð félagslegum
kerfum, eins er það aldrei að
ósk sannra vísindamanna, að
alþjóðleg samviríiia um þeirra
o^iðfáiígáöfni sé'• torvelduð. Og
mér var það gleðiefni að
''fiöiftÉMfih ríka áhuga og ein-
læga vilja hjá vísindamönn-
um þeim, er ég kynntist í
Ráðstjórnarríkjunum að
komast í nánari kynni við
starfsbræður í öðrum lönd-
um.
Hér eru ólík stjórnmálavið-
horf Þrándur í götu. Og öll
viðleitni, sem Ráðstjórnarrík-
in sýna fyrir sitt leyti til að
bræða þennan ís, er mikils
virði og mun skapa þeim
aukna samúð og virðingu
meðal vestrænna vísinda-
manna. Hitt fer svo ekki
dult, að víða í hinum vest-
ræna heimi eru sterk pólitísk
öfl, sem eru andvíg vísinda-
legri samvinnu, og það er m.
a. hlutverk vísindamannanna
að vinna gegn þeim öfltim.
Vegna smæðar sinnar eru
Islendingar yfirleitt fremur
þiggjendur en veitendur á
sviði vísinda, og þeim mun
meir m^turn vér það er þekkt-
ir vísirídamenn sækja okkur
heim. Það má geta þess hér,
að fyrir þau samskipti, sem
tekizt hafa með Sovétþjcð-
unum og Islendingum, fyrir
tilstilli VOKS og MÍR, vaxa
nú þegar í íslenzkri mold
trjáplöntur af lerkifræi, sem
Skógrækt ríkisins barst að
gjöf frá Ráðstjórnarríkjun-
um, . og fögur lerkitré af
þessu fræi munu, er fram
líða stundir, tala skýrara
máli um samvinnu og vináttu
þessara þjóða en mörg orð.
Vér þökkum vísindamönn-
unum frá Ráðstjórnarríkjun-
urn hjartanlega fyrir heim-
sókn þeirra nú og lítura á
hana sem tákn um einlægan
vilja Sovétþjóðanna að
treysta bönd alþjóðlegra sam-
skipta, vináttu og friðar.
Vér Islendingar skulum
fyrir vort leyti leggja fram
þann skerf, er vér megnum
til styrktar þessu góða mál-
efni, sem getur reynzt svo
mikilvægt fyrir framtíð vor
allra og niðja vorra.
/