Þjóðviljinn - 08.09.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
b.
Búizt er viS aö fuiltrúar níu ríkja komi saman á fund
í London í næstu viku til þess að ræöa hevvæðingu
Vestur-Þýzkalands.
Talsmaður breska utanríkiis-1 -----------------------------
ráðuneytisins sagði í gær, að
stjórn sín vonaði að af fund-
gæti orðið áður en þing
SÞ kemur saman 21. þm.
Búizt er við að fundinn sitji
fulitrúar frá Bandaríkjunum,
Bretlandi, Frakldandi, Kanada, | Jagan fyrrverandi forsætisráð-
Vestur-Þýzkalandi, Italíu, Hol-1 herra brezku nýierídunnar Gui-
landi, Belgíu og Luxernburg. j ana í Suður-Ameríku, var í
Fundarefnið verður að ræða j gær dæmd í þriggja ára fang-
það, hvað Icoma skuii í stað , e’si fyrir að halda fund í mið-
Evrópuhersiiis, sem franska stjórn Framfarafiokksins. —
Janet Jagan, kona Cheddi
felldi.
Frettaritarar í París segjja,
Flokkur sá vann stórsigur í
einu þingkosningujium, se;n
að Mendés-France• forsætisráð- fram hafa farið í Brezku Gui-
muni leggja til í London
ana. Rétt eftir að bingmenn.
að Vestur-Þýzkalandi v.erði fiokksins'höfðu myndað stjórn
yeitt upptaka í Atlanzhafs- j brá brezka stjórnin við, leysti
bandalagið með nokkrum skil- upp stjórrúna og þingið og af-
yrðum. Fáist sú tillaga sarn- nam stjórnarskrána.
þykkt ætli hann að lcggja hana--------------------------------
fyrir franska þingið innan viku
og reka sem mest eftir af-1
Vetnissprenging Bandaríkjamanna 1. marz í ár í Marshalleyjum á Kyrrahafi. — Slcý
mengað banvcenni geislun reis 15 kílómetra upp j loftið og breiddist 150 kilómetrá' o-°eiðdu"he’inar*
í allar áttir. Kélryk úr skýinu barst til fiskimiða Japana um 500 kíiómetra frá j " Lit;ar ýj ' * e tald. r til ð‘
sprengingarstaðnum. Skipverjar á fiskibát, sem urðu fyrir rykinu, liggja síöan sjúkir í veg^rþýzka^stjórnin ^tti íás:
og er þeim vart hugaö líf.
isiiiDa
aiiclal
rangnefni
KjarnorkusfríS gœfi þurrkaB úf
s&gir forsefi hrezka visindafélagsins
Brátt getur komið að þv!í, að hægt verði að eyða
jörðina að tveim þriðju hlutum með því að þrýsta á einn
hnapp, sagði dr. Edgar Adrian, forseti Brezka félagsins
til eflingar vísindanna, þegar hann setti fund félagsins
: Oxford í síðustu viku.
Ðr. Adrian, sem einnig er
forseti Konunglega vísindafé-
lagsins í Bretlandi, nefndi er-
indi sitt „Vísindin og mann-
'eðlið."
Nauðsyn að fneða almenning.
Hann hót á félagsmenn að
vinna ötullega að því að fræða
alþýðu manna um það, hvert
stefnir ef uppgötvanir vísind-
anna eru teknar í þjónustu
eyðingarinnar.
Hjá því getur ekki farið,
sagði hann, að framfarir í
vísindum efli hernaðartæknina.
Geta gjöreytt Bretlandi.
,,Þó að lierfræðingarnir
hljóti fyrst og fremst að hugsa
um reginsprengingar og uslann
sem þær valda, væri rangt að; kenningu, að vitneskjan ein um
halda að hann sé eina hætt-
an,“ sagði dr. Adrian.
„Nokkur hundruð stórar
sprengjur“ myndu gera Bret-
land eða hvert annað lítið sem að líkindum myndi ljúka
Iand sem vera skal að einum! með allsherjar éyðingu, get.ur
helryk, en samt kann að vera
að hægt yrði að verjast því í
öðrum hlutum heims. Lang-
vinn styrjöld milli ríkja, sem
ráða yfir miklum birgðum
kjarnorku- og vetnisvopna,
myndi hafa í för með sér svo
ákafa geislaverkun, að bitna
myndi jafn á sigruðum og
sigurvegurum.
Jafnvel þótt menn slyppu
við sjálfar kjarnorkuspreng-
ingarnar, yrði geislaverkun-
in svo mikil eftir nógu
márgar sprengingar, að eng-
inn gæti Iíi'i haldið neins-
staðar á hnettinum.
Öttinn engin vörn.
ræður sjálfur örlögum sínum.
Hlutvcrk vísindamannsins
taldi hann vera tvíþætt:
„Ilann verður að beita vís-
indum sínum til að fræðast
eins mikið og mögulegt. er um
við tillögu Mendés-France. —' Krishna Menon, aðalfulltrúi
Krefst Adenauer forsætisráð- Indlands hjá SÞ, sagði í London
herra að Vestur-Þýzkaland fái í 6ær að fyrirhugað hernaðar-
rétt til ótakmarkaís vígbúnað- bandalag Vesturveldanna og
ar. i briggja Asíuríkja, Pakistan,
Thailands og Filippseyja, væri
alls ekki hægt að kalla Asíu-
bandalag. Hann kvað Indverja
hafa illan bifur á bandalaginu
ef það sannaðist’ að þvf værí
beint gegn einhverjum einstök-
um aðila og miðaði að því að
kljúfa ríkin í Suðaustur-Ásíu í
fjandsamlegar fylkingar.
Búizt er við að fundinum um
bandalagsstofnunina í Manila á
Filippseyjum ljúki í dag.
Brezki rithöfundurinn Gra-
ham Greene var handtekinn í
síoustu viku þegar hann kom
til San Juan, höfuðborgar
þandarísku nýlendunnar Puerto
Rieo í Vestur-Indíum. Banda-
ríska útlendingaeft'.rlitið varp-
líkamlegar og geðrænar orsak- aði honum 1 fangelsi og hélt
ir þess að við hegðum okkurí honum Þar l'anSað fcil ferð fél1
eins og við gerum, hann þarf i tn Haiti -þaðan sem hann kom.
að rannsaka manneðíið til þess
að hindra víxlspor þess.
En hann getur ekki beðið
eftir uppgötvunum, sem megni
að beina okkur á rétta braut.
Hann verður að taka okkur
e'ms og við erum og leggja á-
herzlu á það á fundi sein þes&-
Greene er löngu heimsfrægur
fyrir skáldsögur sínar, sem
margar eru trúarlegs efnis, en
hann eij kaþólskur. Einnig
hefur haan samið kvikmvnda-
Brezku Ijílasmiðjurnar Rolls
Royce hafa skýrt frá þvi að
á þeirra vegum hafi verið
handrit, t.d. Þriðja manninn. smíðað flugtæki, sem brezku
Árið 1952 var Greene neitað biöðin hafa skýrt „fljúgaudi
rúmstæðið“.
Þetta eru tveir þrýstilofts-
ekki.“
istaflokk Bretlands.
Dr. Adrian hafnaoú,iþeirri i ^
þá eyðingu, sem kjarnorkuvopn
myndu valda, nægi til þess að;
útiloka að þeim verði beitt.
„Satt er það að styriöld,
geislavirkum öskuhaug.
Hclvyk getur eitrað
ándrúmsloitið.
Þessi aska væri sannkallað
emmgway semur
cvikm
Ernest Hemingway hefur tek-
ið að sér að semja handrit að
kvikmynd um villidýraveiðar í
Afríku. Hemingway mun sjálf-
ur kðma fram í myndinni.
ekki verið öðrum að skapi en
örvita mönnum. En menn geta
orðið örvita og þ-að sem forð-
ast verður er að til siíks komi“.
Meðan lieimurinn er klofinn
í tvær fjandsamlegar fylkingar,
sem hvor um sig ræður yfir
miklum birgðum kjarnorku-
vopna, er hætta á ferðum,
sagði hann.
Mannkynið ræður sjá-ift ör-
lögum sínum.
Engin ástæða er til að ör-
vænta þótt hættan sé mikil,
sagði dr. Adrian. ÍÆaðurinn
um vegabréfsáritun til Banda-
um að mannkynið þolir ekki j ríkjanna, vegna þess að þegar
nema nokkur þúsund afírnildar j hann var stúdent í Oxford fyr- hreyflar í hóiklaga grind sern
kjarnorkusprengingar, hvort ir 30 árum hafði hann af rælni stendur á fjórum lö -pum. Sæti
sem þær liitta skotmöfkin eða j sótt um upptöku í Kommún- (flugmannsins er nokkurs kon-
ar hnakkur ofan á hrúgald-
inu..
Þetta. t.æki hefur tekið sig
beint upp' af jörðu við iiolckr-
ar tilraunir. Hefir það. sömu
. sfcöðu á jörðinni og á. flugi ó-
líkt baadayisku vélinoi,. sem
tekui' slg beiat upp. eri sténdur.
uþp á endamv við flugtak.
-i (3
Flesi sMpli_.k«miíEi meS Mtfférisii, 4S6
iil 500 ÍQBimr
Sænsk blöð skýra frá því a'ð síldveiðiskipin, sem
sækja frá vesturströnd Svíþjóöar á íslandsmið, séu enn
að veiðum.
:T
Vísindamenn
þjónustu!
Hingað- til hafa samtökum
útgerðarmanna, sem . gera út
skip á veiðar vio ísland, bor-
izt aflafréttir frá 56 skipum.
Frégnirnar hernia að fram-
an af vertíðinni hafi afli-
sænsku skipanna verið mjög
tregur cn síðustu vikuna í.
ágúst glæddist aflinn mjög.
Mestarí afa hafa tve'ir bát-
ar, sem eru með 760 tunnur
hvor.
I
Að meðaltali taka þau 67 j
skip frá Svíþjcð, sem fiska síld \
á íslandsmiðiim, 85J tunnur.!
Svo cr 'að sjá af frétfcum sem
•borizt hafa til Svlþjóðar að;
meðal afiinn sé hálftrr farmur
eða 450 til 500 tunnur á bát.
Sænsku síldarskipin lialda
ekki heim af miðunum fyrr c:i'
þrjár vikur af sémptember.
^ brezkra ölbruggara hafa \
fundið aðferð til þess að!
frysta bjór. Mun þctta [
verða til mikils spar ..aðar I
iyrir útfiytjendur.
Vatnið úr bjcjnum er lá'. ,
ið gufa upp við lofttæmi"
og iág't .iiitastig. Þykir
inn einskis missa í ag .i
ef uppgui’unin er
Bjórjakarnir ddu- í >
kolsýrublönc uðu v u L;ii.