Þjóðviljinn - 08.09.1954, Side 6

Þjóðviljinn - 08.09.1954, Side 6
€) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. september 1954 ♦ IIJÓOVIUINN Útgcfandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, tyár H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Abgíýsingastjóri: Jóhsteíiin Háraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla. aug’.ýsingar, prentsmiðja: SkólavÖrðustíg 19. — SSmi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennd-; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasö’uverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. . Fyrir skömmu staöfesti ríkisstjórnin í opinberri frétta- tilkynningu þátttöku sína í stofnun og rekstri verktaka- fél. sem annast á hernaðarframkvæmdir fyrir banda- riska hernámsliðið á íslandi. Er félagið þannig saman sett að eigendur þess eru Sameinaöir verktakar (Sjálf- stæðisflokkurinn), Regin h.f. (Framsókn og Sambandiö) og ríkissjóður Íslands. Er með stofnun félagsins bundinn endi á langar og viðsjárverðar deildur milli stjórnarfokk- anna um skiptingu hernámsgróðans, þar sem hvorugur víldi láta sinn hlut fyrir hinum. Ef til vill sýnir fátt skýrar þá fádæma niðurlægingu sem er orðin hlutskipti íslenzku ríkisstjórnarinnar í skipt- um hennar við hernámsliöið en opinber þátttaka hennar í drápsfi’amkvæmdum þess. Á sama tíí'ma og íslenzkir at- vinnuvegir eiga í vök að verjast af völdum stjórnarstefn- unnar og liggur við fullkominni uppgjöf og landauðn víða um land, gengur sjálf ríkisstjórn landsins að því með köldu geði aö skipuleggja hernámsframkvæmdirnar sem soga til sín vinnuaflið frá atvinnuvegum landsmanna sjálfra. Hámark vesaldómsins birtist svo 1 því að sjálf ei þessi ríkistjórn hluthafi í hernaðarframkvæmdunum, hluthafi í þeirri auðmýkjandi hernaðarvinnu sem hún neyðir fslendinga til að stunda meðan sjálfum fram- leiösluatvinnuvegum landsmanna blæðir út vegna að- geröaleysis stjórnarvaldanna og fyrir beinan tilverknað þeirra. Þannig virðist ríkisstjórn þessara tveggja landsölu- flokka stefna alveg markvisst að því að lama atvinnuvegi íslendinga og gera hernámsframkvædirnar að aðalat- vinnugrein landsmanna. M.eö þeim hætti hyggst hún að brjóta viðnám þjóðarinnar á bak aftur og sætta hana við niðurlægingu hernámsins. En ríkisstjórn Sjáifstæð- isflokksins og Framsóknarflokksins skjátlast híápallega haldi hún að þetta takist. Svik hennar við þjóðina og hluttaka hennar í hernaðarframkvæmdum Bandaríkja- manna verður aöeins til aö kalla yfir landsöluflokkana enn dýpri fyrirlitningu en áður. Atferli hennar verður til að þjappa þeim íslendingum saman sem sjá og skilja livert steínir og hvetja þá til markvissrar baráttú gegn hernáminu og spillingu þess. Sú barátta er um leiö þjón- usta við sjálfstæða íslenzka atvinnuegi, og stefnir að björgun þeirra úr vargaklórn hernámsstefnunnar. Hvers wegna er fsminn ekki eietaSur? Með hverri einustu kjaradeilu sem háð hefur verið á undanförnum árum hefur ein spurning orðið æ áleitn- ra’i: Hversvegna er tírninn ekki notaður til að semja áður en til verkfalls kemur? Verkalýðsfélögin tilkynna ævin- lega kröfur sínar með löngum fyrirvara, gefa mikia fresti, ganga frá samninganefndum og umboðum. En það er segin saga að atveinnurekendur og ríkisstjórnin hreyfa aldrei legg né lið fyrr en verkfall er skollið á og leiða þannig hverju sinni milljónatuga tjón yfir þjóðina að óreyndu og óþörfu. Aldrei hefur þetta verið greinilegra en í deilu þeirri um sjómannakjörin sm nú stendur yfir. Langlundargeð sjómannasamtakanna hefur verið mikið; það eru liðnir meira en þrír mánuðir síðan samningar gengu úr gildi cg enn hefur ekki verið talað við þá í neinni alvöru. Það er engu líkara en ríkisstjórnin og togaraeigendur stefni að því vitandi vits að leggja öllum togaraflotanum á nýjan leik, eftir 2—3 mánaða stöðvun í sumar. Það hlýtur nú senn að koma að því að sjómenn þreyt- ist á þessari bið sem ekki hefur fært neinn árangur og bcði verkfall. Og nú er ekki seinna vænna að ríkisstjórn og togaraeigendur láti sér skiljast að undan því verður ekki komizt að semja um mjög verulegar kjarabætur — og geri það áður en til verkfalls kemur. Annaö væri vís- vitandi skemmdarverk. Kínverskur þféllarleiélagl crnðg ar békmenntir sésíalismons Tilvist hins nýja Kína er ein áhrifamesta staðreyndin í al- þjóðamálum undanfarin fimm ár. Fjöldi áhrifamanna og ríkis- stjórna hafa að vísu enn ekki gert sér ijóst hve gífurleg áhrif sigur kinverskrar alþýðu undir forystu Kommúnistaflokks Kína hlaut að hafa og hefur haft, ekki einungis á þróun má'a í Asíu he’dur einnig á baráttu undirokaðra þjóða hvar sem er í heiminum og heimsstjórnmál- in. Þetta hefur komið betur og betur i ijós með hverju ári og þó skýrast enn sem komið er á Genfarráðstefnunni, þar sem friðarstefna hinna tveggja sósí- alistísku stórvelda tryggði vopnahlé í blóðugri nýlendustyrj- öld Frakka gegn þjóðfrelsis- hreyfingu Viet Nam. tburðir þeir sem gerzt hafa í LKína eru svo stórkostlegir, að erfitt er að átta sig á þeim. Ekki munu þó tök á að fá betri leiðsögumann til skilnings á hin- um heimssögulegu atburðum a!- þýöuvaldatökunnar i Kína en Maó Tsetung, leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins, — þess manns sem beindi baráttu kín- verskrar alþýðu á sigurbraut sósialismans og hefur reynzt engu minni foringi þjóðar sinnar í friðsamlegri nýsköpun en í hinni geysiörðugu þjóðfrelsisbar- áttu gegn er’endum og innlend- um kúgurum. Tvö feindi a! úrvaisíiiuíR Maó Tseíur.gs feemia úi á e&slra Maó Tsetung ásamt nánustu samverkamönnum sínum. egar eftir sigur kinversku alþýðunnar var efnt til útgáfu á úrvali úr ritum Maó Tsetungs. Kom úrvalið út á kínversku í fjórum bindum, en hefur síðan verið þýtt á tungur þjóðerna- minnihluta i Kina og á austur- evrópumál. Þess hefur verið beð- ið með óþreyju að ritsafn þetta væri þýtt á vesturlandamál, því vitað var að þar voru birt fjöidi verka sem fram á þennan dag mega heita óþekkt á vesturlönd- um. Nú er að rætast úr þessu. Hefur verið gefið út í Kína tals- vert af einstökum ritum og greinum á vesturlandamálum, og , þær útgáfur farið v'.ða um heim, m a. verið mikið keyptar hér í Bókabúð Kron og Bókabúð Máls og menningar. En á þessu ári er loks bætt fyrir alvöru úr hvað þetta snertir. Enska útgáfufélagið góð- kunna Lawrence og Wishart hafa hafið útgáfu á vandaðri þýðingu úrvalsrita Maó Tse- tungs, (Selected Works of Mao Tse-tung), og verður hún í fimm bindum. Verða í þessum ritum öll hin merkustu rit Maó Tse- tungs fram til þessa árs. Tvö bindi eru þegar komin af þess- ari útgáfu, og er hún hin vand- aðasta að frágangi og fylgja ritgerðunum og ritunum ýtarleg- ar skýringar til að auðvelda þeim iesturinn, sem ekki eru nógu kunnugir kínverskum stað- háttum og sögu. Bæði þessi bindi eru komin hingað í bóka- verzlanir (Bókabúð Kron) og i seld í bandi á lágu verði, 18 kr. bindið. Greinar þær og rit sem fyrra1 bindið flytur er frá árunum 1926-1936, frá tíma byltingarstríð- anna innan’ands. Síðara bindíð i hefst á heimspekiritinu „Um | andstæðiir", sem orðið er fræg'c I og þýtt á ótal tungur síðustu* árin; en aðrar greinar þess bir.d- is eru frá tveggja á.ra timabiiinu 1937-1938, sem kennt er við bar- áttuna gegn japönsku innrásar- herjunum. 1 báðum þessum bind- um er auðlegð efniviðar til skiln- ings á kínverskum þjóðfélags- málum og því, hvernig skapað var það volduga þjóðfélagsafl, sem reyndist þess megnugt að lyfta kínverskri aiþýðu úr niður- lægingu og kúgun til va’da í stærsta og fjölmennasta ríki heims. Er aðdáan’egt að kynnast því hvernig Maó Tsetung tekur á því verkefni að aðhæfa sósí- alismann kínverslcum þjóðféiags- veruleik. og hafa hinn vísinda- iega sósíalisma að Jeiðarljósi á hinni víllugjörnu og örðugu veg- ferð kínverskrar alþýðu ti' sig- urs. En jafnframt hefur hann auðgað sósía’ismann stórum með beicingu hans , að verkefnum fre'sisbaráttu kúgaðrar nýiendu- og hálfný enduþjóðar með þeim snilldarbrag, sem allur heimur- inn viðurkennir nú, jafnvel and- Hver sá sósiaiisti sem ensku 'es ætti ekki að draga það að eignast úrvalsrit Maó Tsetungs. Hver sem 'es þau öðlast betri og réttari skiining á stormum sinnar tíðar, skiiur betur þá. stórkost’egu viöburði sem eru. að gerast og í vændum eru. vegna aiþýðusigurs í stærsta og- f jö mennásta landi heims. Og- merkustu rit Maó Tsetungs þarf a,ð þýða á islenzku áður en langt um líður.'— S. G. stæðingarnir, ,?;\ • A l$ýnmguna í Lisiasafni ríkisins. Opin éaglega M. S4Q. — íí&qmqm ðkeypls 4»... i slkfimiii im Þis’ðð3í*i§5r.e!Rd Ialaaffas£a* Þeir. sem hafa hug á að festa kaup á íbúð !i' sambýlishúsum þeim sem Kafnafjarðarbær er að láta byggja við Melabraut, komi til viðtals 1 skrif- stofu bæjarins í dag eða á morgun, þar sem þeim verða veittar nánari upplýsingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.