Þjóðviljinn - 08.09.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.09.1954, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. september 1954 Unglingur eða rosfcinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði - segir Jón D. Jónsson Tíðindamaður Íþróttasíðunnar hitti fyrir skömmu að máli Jón D. Jónsson, en hann hefur dval- ið á Ólafsfirði í IV2 mán. sam- kvæmt ósk sundlaugarnefndar og nefndar þeirrar er sér um sam- norrænu sundkeppnina þar á staðnum. Jón á orðið margar fcrðir til Óláfsfjarðar í erindum- leiðbeinandans, . kennarans og þjálfarans, enda er það svo að manni virðist hann fu'llur af aðdáun og þakklæti til Óiafs- fjárðar og Ólafsfirðinga. Það bendir líka margt til þess að þetta traust og virðing sé gagnkvæmt.og sío'ast en ekki sízt að þeir skyldu kalla á hann í sambandi við samnorrænu sundkeppnina, því að vissulega er Ólafsfirðingum mikið í mun að halda forystunni sem bezta sund- byggðarlag íslands í þessari keppni 1954. ágætis efni, ef lögð væri stöðug rækt við þa. Þeir virðast líka hafa mjög mikla ánægju af æfingunum. Aðstaða fyrir liina ríður Vilhjálmsdóttir (10 ára) 48,3. 2. Anna Freyja 48,5. 3. Sæ- unn Axelsdóttir 50,0. 50 m bringusund karla: 1. Sig- urður Jóhannsson 40,1. 2. Kon- ráð Gottliebsson 40,9. 3. Magnús Stefánsson, Halldór Guðmunds- Sundlaugin í Ólafsfirði — Hvert var aðalverkefni þitt í sumar? — Það var tvíþætt. Annars- vegar er sundkennsla með sam- norrænu sundkeppnina fyrir augum, og svo hinsvegar þjálf- un á vegum sundfélagsins. Allir tímar í lauginni voru skipulagð- ir en hún var opin frá kl. 8 til 22. Önnuðumst við I-Iartmann Pálsson kennsluna á þessum tíma. íþróttafélaginu voru ætlað- ir tveir tímar, 1 tími fyrir börn og unglinga en hinir fyrir full- orðna. —Hvernig var skipulag sam- sundkeþpninnar á norrænu staðnum? — Ég held mér sé óhætt að fUllyrða að það hafi verið betra en ég hef nokkursstaðar til frétt. ‘ T. d. voru skipaðar nefndir fýrir hverja götu til að fylgjast með og hvetja til sundsins. ] Hinn áhugasami bæjarstjori Ásgrímur Hartmannsson efndi til getrauna með 12 spurningum,1 öllum varðandi samnorrænu! sundkeppnina. Þetta fékk fólkið j til að hugsa um keppnina, tala ! um hana og .fá það til að hafa J áliuga fyrir úrslitum hennar,! fyrir Ólafsfjörð, fyrir ísland. Það var líka svo að stórir hóp- [ ar af fullorðnu fólki, bæði körl- uri( og konum, tók að læra sund með keppni þessa fyrir augum og sömuleiðis ung börn, og má geta þess að 5 ára börn höfðu synt 200 metrana! Það sem sagt leggja sig allir fram svo að keppnin geti orðið Ólafsfirði til sóma. — Hvað svo með þjálfun og æfingar keppnisfólksins? — Eins og ég sagði áðan hefur það 2 tíma 1 tími er fyrir börn 10—14 ára en hinn fyrir ung- linga 15—20 ára og eldri. Síðan ég var þar síðast hefur ekki ver- ið um skipulega þjálfun að ræða. Unglingarnir sýndu mjög mik- inn áhuga, og meðal þeirra eru eldri er mjög erfið til sundiðk- ana og veldur því atvinnan utan bæjar og mikil vinna á staðn- um. Geta má þess að tveir ungir bændasynir sem stunduðu hey- skap allan liðlangan daginn not- uðu allar stundir að vinnu lok- inni til sundæfinga og náðu undramiklum framförum; Líka má geta þess að piltar sem komu inn daga og daga af síldveiðum æfðu og einn þeirra, Ásgeir Ásgeirsson, setti eftir fjórar æfingar nýtt Ólafsfjarðar- met í 50 m skriðsundi. Litlu síðar kom svo annar Ólafur Bernharðsson og æfði fjórum sinnum á 2 dögum og. bætti þetta met til muna. Þessa er getið hér til að sýna að þarna er námfúst fólk með mikla þroskamöguleika. Að lokum má geta þess að Ólafsfjarðarmeistaramótið fór fram fyrir nokkru og var árang- ur furðu góður miðað við hinn stutta þjálfunartíma fólksins og fara úrslitin hér á eftir: 50 m baksund karla: 1. Jón Þorvaldsson 37,1 (Ólafsfj.met, það gamla var 39,9). 50 m skriðsund drengja: 1. Egill Sigvaldason 38,0. 2.' Ævar Haraldsson 40j0. 3. Jón Magnús- son 40,1. 50 m bringusund telpna: 1. Sig- ríður Vilhjálms 49,8. 2. Björk Gísladóttir 52,1. 3. María Árna- dóttir 53,3. 200 m bringusund karla: 1. Konráð Gottliébsson 3:15,5. 2. Sig. Andrés Kristinsson 3:16,4. 3 Sigurður Jóhannsson 3:16,4. 50 m bringusund drengja: 1. Kári Nj'varðsson 46,4. 2. Ólafur Árnason 47,5. 3. Egill Sigvalda- son 47,7. 50 m skriðsund karla: 1. Óli Bern’narðsson '29,2 (Ólafsfj.met; gamla metið átti Ásg. Ásg. 30,7). 2. Trausti Gestsson 31,3. 3. Jón Ásgeirsson 31,3. 50 m skriðsund telpna: 1. Sig- son, Sig. Andrés Kristinsson 41,4. 50 m baksund telpna: 1. Anna Freyja 60,2. 2. Sæunn Axelsd. 65,0. 3. Lilja Kristinsd. 67,9. 3x50 m þrísund: ■ 1. A-sveit Framhald á 11. síðu. ÍSMMep Ráðgert er, að Esja fari með fólk í skemratiferð t.il Vest- mannaeyja um næstu helgi, burtferð seint á föstudagskvöld, | komið aftur snernma 4 mán- dagsmorgun. Tekið á móti pöntunum nú þegar. austur ujn land í hringferð hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar, Eskif jarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Ilúaavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar á morg- un og föstudag. Farseðlar seld- ir á mánudag. vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa, Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur á föstudag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. ) Tek í heimavinnu bókhald, endurskoðun og skatt- framtöl. SignE'jón lóhaimsson Laugavegi 27B. Sími 82494 n. deild: Stoke City 5 4 1 0 9-2 9 Fulham 5 4 1 0 16-7 9 Hull 5 4 0 1 10-4 8 Rotherham 5 4 0 1 14-7 8 Ipswich 5 3 0 2 14-9 6 Birmingham 5 3 0 2 10-6 6 Blackburn 5 3 0 2 16-13 6 Lincoln 5 3 0 2 11-10 6 Luton 5 3 0 2 9-7 6 Bristol Rov 5 2 1 2 9-9 5 Port Vale 5 1 3 1 3-3 5 Doncaster 5 2 1 2 8-10 5 Swansea 5 2 1 2 12-10 5 Derby 5 2 0 3 10-14 4 Plymouth 5 1 2 2 7-8 4 West Ham 5 2 0 3 11-16 4 Notts County 5 1 2 2 7-9 4 Bury 5 2 0 3 12-13 4 Liverpool 5 1 1 3 9-11 3 Leeds 5 1 0 4 9-15 2I Middlesbro 5 0 1 4 4-15 1 Nottm Forest 5 0 0 5 1-11 0| boðar til fulltrúafundar í dag ,miðvikudag- inn 8. sept. í fundarsalnum í Þingholtsstræti 27. Fundurinn hefst kl. 8.30 e.h. máiefni á éagsksá. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.