Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 9
Miðvikudagur 8. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Bíml 1384.
Sjö dauðasyndir
(Les sept péchés capitaux)
Meistaralega vel gerð og
óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk
stórmynd, sem alls staðar
hefur vakið mjög mikla at-
hygli og verið sýnd við gífur-
lega aðsókn. — Aðalhlutv.erk:
Michéle Morgan, Noel-Noel
Viviane Romance, Gérard
Philipe, Isa Miranda.
Bönnað biirnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn
Á greenni grein
(Jack and the Beanstalk)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi gamanmynd í litum, með
Bud Abott og
Lou Costello
Sýnd kl. 5
Sala hefst kl. 4 e.h.
Sími 1473.
Káta ekkjan
(The Merry Widow)
Stórfengleg og hrífandi ame-
rísk söngvamynd í litum, gerð
af Metro Goldwyn Mayer eft-
ir hinni kunnu pg sígildu ó-
perettu Franz Lehars.
Aðalhlutverk: Lana Turner,
Fernando Lamas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bíml 1544.
Milli tveggja elda.
Mjög spennandi ný amerísk
mynd byggð á sögulegum
heimildum frá dögum þræla-
stríðsins í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Joseph Cotten, Linda Darnell,
Jeff Cliandler, Cornel Wilde. :
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 15, 7 og 9.
Slml 1182.
Mýrakotsstelpan
(Husmandstösen)
Frábær, ný, dönsk stórmynd,
gerð eftir samnefndri sögu
eftir Selmu Lagerlöf, er kom-
ið hefur út á íslenzku.
Þess skal getið, að þetta er
ekki sama myndin og gamla
sænska útgáfan, er sýnd hef-
ur verið hér á landi.
Aðalhlutverk: Grethe Thordal,
Poul Reichardt, Nina Pens,
Lily Broberg og Ib Schönberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
FJBlbreytt úrval af iteln-
hrinsum. — Póstsendum.
f\ HAFNAR FtRÐI
Sími 9184
Anna
ítalska úrvalsmyndin sýnd
vegna stöðugrar eftirspurnar.
KI. 7 og 9.
Sími §1938.
Glaðar stundir
(Happy Times)'
Létt og leikandi bráðskemmti-
leg ný amerísk gamánmynd,
sem gerð er eftir leikriti er
gekk samfleytt í tvö ár í New
York. Mynd þessi hefur verið
talin ein bezta aineríska gam-
anmyndin, sem sýnd hefur
verið á Norðurlöndum.
Charles Boyer — Louis Jour-
dan — Linda Christian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oscars verðlaunamyndin
Komdu aftur
Sheba litla
(Come Back litle Sheba)
Heimsfræg ný amerísk kvik-
mynd er farið hefur sigurför
um allan heim og hlaut að-
alleikkonan Oscar’s verðlaun
fyrir frábæran leik.
Þetta er mynd er allir þurfa
að sjá.
Aðalhlutverk: Shirley Booth,
Burt Lancaster
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bími 8444.
Ofríki
Mjög spennandi ný amerísk
mynd í litum, er fjallar um
hvernig einstaka fjölskyldur
héldu með ofríki stórum land-
svæðum á frumbýlisárum
Ameríku.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
og pressum föt yðar með |
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg
49 og Langholtsveg 133.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. —1 Sími 6434.
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
1395 ~
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. I.
hæð. — Sími 1453.
Lj ósmyndastof a
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giítur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999, og 80065.
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargöíu 10 — Sími 6441.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Daglega ný egg’
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Ármenningar!
Innanfélagsmót verða haldin
dagana 9., 11. og 14. sept.
Keppnisgreinar: 100, 200, 300
m hlaup, kúluvarp, kringlu-
kast og langstökk. — Stj.
Andspyrnu-
kreyfingiii
nefvis’ skrifstofu í Wngholtl-
stræti 27. Opin é mánudögum
o* fímmtucíögum kl. 8—7 a. h.
Þe&s er vænzt að menn láti
skrk sig þar l hreyíinsune.
<S>-------------------------------------------------------------------<*
Skóntsala
Stórfelld rýmingarsala á
skófatnaði stendur yfir
þessa daga. Nýjar vöru-
birgðir settar í verzlunina á
hverjum degi.
VörumarkaSurinn
Hverfísgötu 74
Framhald-ar 12. síðu
an tíma og má því ekki gera
ráð fyrir að fyrsta aukning-
in geti kornizt í gang ,.fyrr en
á árinn 1956.
Jafnframt stækkuninni verða
gerðar ýmsar breytingar og
endurbætur á núverandi stöðv-
um í Reykjavík og Hafnar-
firði. M.a. verður skipt um
ráð (þ.e. eins konar heili sjálf-
virku símstöðvarinnar) í stöðv-
unum og á sú endurbó’t að
minnka til mikilla muna liætt-
una á biiunum, auk þess. s.em
afgreiðslan á símtölúm á að
geta gengið fljótar fyrir sig.
Hinar nýju vélasamstæður
verða einnág þannig útbúnár,
að uniít verður, þegar fram líða
stúndir, ‘að taka ir;p beint ’sam-
band við' þá st'aði úti á landi,
sem nú hafa aðeins sjálfvirkt
samband að nokkru leyti. Verð-
ur þá hægt að hringja úr
Reylcjavík beint í ákveðin nú-
mer á t.d. Akranesi eða Kefla-
vík án þess að millisamband
þurfi að gefa.
Stækkun Ækureyrar-
stöðvariimar
Á Akureyri fer eintrig fram
stækkiiui- á sjálfvirku símst.öð-
inni úr 1000 upp í 1500 núm-
er og hefst uppsetning vélanna
á næstunni. Má vænta að sú
stækkun komist í gang í lok
þessa - árs. Til undirbúuings'
þessari stækkun hefur verið
lagt allmikið af jarðsímum á
Akureyri á þessu og undan-
Framhald af 1. síðu.
ara til þess að eyðileggja við-
skipti íslendinga við Soyétrík-
in.
Bleklttir sakleysing.jar
Fislring Nevvs heldur því
fram að greinar þessara manna
séu til orðnar fyrir tilverknað
íslenzkra ráðamanna. Talar
blaðið um, hvernig íslenzkir að-
ilar leggi „hrekklausum, brezk-
um blaðamönnum“ orð í munn
á þá leið, að engra tilslakana
sé að vænta. af íslands hálfu í
löndunardeilunni en meðan hún
standi verði íslenzk stjcrnar-
völd að svara vinarhótum
Rússa í sömu mynt, bótt þeim
sé það þvert um geð.
„Gleypa ísienzkan áróður“
Fisliing Nevvs enáurprentaðf/
mestalla. grein Thompsons >vœ.
Daily Mail undir fyriraiögninni:
„Brezkir blaðamcnn gleypa ís-
lenzkan áróður“.
Finnst blaðinu eitthvað grun-
samlegt við það, hve margir
brezkir blaðamenn sæki Isla.nd
heim í sumarleyfi sínu og slcrifi
síðan greinar þar sem gefið sé
í skyn að Bretar verði að af-
létta löndunarbanninu til þess
að forða því að „Islendingar
verði æ fastar tengdir viðskipt-
um við Rússa og kommúnist-
iskum lífsháttum".
„Allt þetta hefur komið oss
á þá skoðun, að ferðir jæssara
blaðamanna til islands .... séu
þáttur í áróðri Islendinga í
landhelgisdeilunni".
Framhald af 12. síðu.
ráðamanna sundkeppninnar, sem
nú liggja fyrir, ætti málið þó
að vera fullskýrt, — og enn er
ráðrúm til að synda!
fömum: árum fyrir línulterfið
þar.
Kauptúnakerfin
Þá eru á þessu sumri gerð-
ar allmiklir viðaukar og endur-
bætur á jarðsímakerfunum í
ýmsum kaupstöðum og kaup-
túnum, einkum þó á ísafirði,
Keflavík, Egilsstöðum, Þykkva-
bæ, Vestmannaeyjum og Horna-
firði.
Langlínu-jarðsímar
Lolrið hefur verið Iagningu
langlínu-jarðsíma milli Selfoss
og.Hvolsvallar og 3ja rása Suð-
urlandsfjölsíminn fluttur frá
Reykjavík; til Hvolsvallar, og
viðbótar-sæsími lagður yfir
Hvítármynni hjá Borgarnesi.
Ennfremur lagðár langlínujarð-
sírni 4 km. út frá Vopnafirði
og 0.9 km. nýr jarðsími ■. yfir
Breiðdalslieiði. I3t frá símstöð-
inni í Reykjavík hefur og yerið
lagður 2 km. langlínujarðsími
áleiðis út úr bænum. Þá hafa
allmiklar umbætur verið gerðar
á jarðsímanum til Keflavíkur
og Selfoss.
Sveitasímar
Aí sveitasœium verður lagt
með meira móti í sumar, enda
hafa mörg hreppsfélög lagt
fram lán í því skyni. Hafa nú
rúmlega 80% allra sveitabæja
á landinu fengið síma.
Langlínukerfið
Á langlínukerfi landssimans
hafa farið fram aðgerðir og
endurbætur og bætt við nokkr-
um nýjum samböndum. Eirstál-
vír settur í línuna milli ísa-
fjarðar og Patreksfjarðar í stað
járnvírs,- sem áður var og
sennilega’ komiö á f jölsímásam-
baridi xtiiDi’ þésóara stáðáiu
Einirig settur fjöl'simi milli
Sauðárkróks og' Varriiahlíðar í
Skagafirði. Ennfremur verðurxá
þessu árr'cða byrjun næsta! árs
lokið við að setja 18 rása fjöl-
síma Kiiili Hrútafjarðar og Ak-
ureyrar. Iíefur í þessu sam-
bandi verið reist smáhýsi fyrir
magnara í Varmahlíð.
Landssímastöðvarnar
Á ýmsum landssímastöðvun-
um hafa verið gerðar nokkrar
endurbætur á skiptiborðuni og
sumstaðar gerðar viðbætur. Á
Akranesi, í Keflavík og á Brú-
ítYlandi voru sett viðbótar-Iang-
ílínuborð, á Höfn í Hornáfirði
sett 60-línu borð í stað 30-
línu og á Selfossi tvö 200 línu
borð í stað annara eldri og
minni.
Þá hefur og á þessu ári ver-
ið komið upp nokkrum nýjum
sjálfvirkum innanhússtöðvum
hjá ýmsum fyrirtækjurn. 1
Reykjavík 8 stöðvar fyrir sam-
tals 455 númer, á Akureyri 2
stöðvar fyrir samtals 115 núm-
er og 1 við Irafoss-rafstöðina
fyrir 50 númer.
Ný pósí- og símahús
Á þessu ári eru utan Reykja-
víkur í smíðum 4 ný póst- og
símahús: á Egilsstöðum, Sauð-
árkróki, Húsavík og Patreks-
firði. Auk þess hafa á árinu
verið keyot 3 hús fyrir póst-
og sírna: I Stykkishólmi, á
Hólmavík og á Kópaskeri. Urii-
ræddum húsasmíðum Verður
sennilega. lokið á þessu ári að
undanskildu húsinu á Patreks-
firði.