Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 11
Miðvikudagur 8. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Fréttnlsréf frá Amsterdam Framhald af 3. síðu. sér skák sjálfur. Nú er hann í fylkingarbroddi Frakka og stendur sig eins og hetja þrátt fyrir aldurinn, gerði jafntefli vio sjálfan Gligoric í fyrstu umferð, en vann Benkner frá Saar í þeirri næstu. Þarna má einnig sjá Lokvenc, er var einn fremsti taflmeistari Vínarborg- ar í þann mund er ég lærði skák og við strákarnir lásum Wiener Schachzeitung, sem stendur okkur enn fýrir hug- arsjónum sem fremsta skák- tímarit heimsins. En eitt er draumur og annað, raun, þiessi maður er tefldi svo snjallt á árunum um og eftir 1930 sýn- ir sig hér sem gamlan og lít- inn karl, sem er þar að auki svo nærsýnn að liann þarf að grúfa sig alveg oían í skák- borðið, svo að óhugsandi er að hann sjái. nema lítinn hluta af því í einu. Hollendingarnir ájálfir sjást langar íeiðir að, þeir eru allir nálægt tveim metrum á hæo. Ljósmyndarinn sem ætlaði að ná mynd af fyrsta manni þeirra, Donner, og Kotoff liinum russneska, komst í mestu vandræði, því að Kotoff er með minni mönn- um og náði Ðonner ekki nema vel í mitti. Þarna voru nokkrir blaðamenn og vék einn þeirra sér að okkur, hann hafði heyrt að Friðrik væri yngsti þátttak- andinn á þinginu, en við gát- um frætt hann um það að hvað sem öðrum sveitum liði ættum við annan yngri: Inga R; — í Morgunbiö í'unum í dag (mánud.) eru svo viðtöl við skákmennina og þar er Inga rninnst áí fleiri stöðum, svo að ég nú ek'ki tali um Friðrik sem er nefndu.r í sömu aiidránni og stórmeista.rárnir. Engir vöktu þó meiri athygli þarna en heimsmeistararnif frá Sovétríkjunum. Hvar er Botv- innik spurðu menn, en hann var þ.vrna elcki, aftur á móti voru hinir þarna allir: Sm.ys- loff, Keres og Kotoff brosandi út undir eyru. Við sáum Botv- innik við setningarathöfnina. Þeir eru einkennilega ólíkir fé- lagarnir Botvinnik og Smys- ----------------------------—<$> loff. Botvinnik er meðalmaður að hæð, hæglátur og seintekinn, næstum feiminn; Smysloff eins og áður er sagt glaðlegur og sí- brosandi, að vísu hæglætismað- . ur líka en þó áreiðanlega miklu j fljótari að, kynnast mönnum. Hann er hár maður vexti, með rauðleitt hár, barytonsöngvari. Þarna er líka Najdorf, hann er alltaf sami strákurinn, þótt hárið sé farið að grána og anzi lítið eftir af því. Hann talar með öllum líkamanum, einkanlega þó höndunum ef hann vei'ður æstur eða ákaf- ur, en það er hann oft. Fyrsta hitamál kom fyrir í fyrstu um- ferð milli lians og Tékkans Pachmanns. Báðir voru í tíma- hraki og Pachmann hauð jafn- tefli þegar hann hafði leikið 40. leik sínum. Najdorf hugsaði sig um andartak en hafnaði boðinu síðan og lék, en of seint; vísirinn var faliinn og Pach- mann krafðist vinnings. Þeir stóðu þarna eins og hanar hvor framan í öðrum, Najdorf patandi í allar átttir, Pach- mann róiegri en þó sýnilega á- kveðinn í að halda sínum hlut.' Yfirdómarinn prófessor Wid- mar var kvaddur á vettvang cg lcvað upp þsnn úrskurð að skákin væri jafntefli. Pach- mann hafði brotið af sér með því að bjóða Najdorf jafntefli í umhugsunartíma hans og þar með átt sök á því að hann fór- yfir tímatakmörkin. 3. C- Mmn geknií í á Hverfisgötu 68. Peir, sem voru áður, ganga fyrir. 4>- Framhald af 8. síðu. 2:19,3. 2. B-sveit 2:21,1. sveit 2.35,5. 19 og 20. 'ágúst s.l. -var eg hníd" ið í Ólafsfirði sundmót. — Urðu íj þá helztu úrslit þessi: í[ 100 m brmgusuiul karla: 1. Konráð Gottliebeson 1:29,0. 2. ^ Sig. Andrés Kristinsson 1:29,8. 3. 5 Sig. Jóhannsson 1:30,0. ^ 100 m skriðsund dreugja: 1. ij Egill Sigvalaason 1:30,4. 2. Ævar !* Haraldsson 1:34,4. J 100 m bringtisund felpna: 1. ^ Sigríður Vilhjálmsd. 1:49,4. 2. ^ Björk Gíslad. 1:55,3. ![ 100 m bringusund drengja: 1. Gunnar .Tóhannsson og Kári Ný- 5 varð.-son 1:41,6. 3. Ólafur Árna- !< son 1:44,7. 400 m bringusund karla: 1. Andrés Kristinsson 6:49,0 (Ól- afsfj.met; gamla metið átti Sv. Jónsson 6:57.7). 2. Sigurður Jó- hannsson 6:56,0. 3. Konráð Gott- liebsson 7:16,3. f 1 heíur umheðsmeim á þessum sSöSum: Á Vesturlandi: Flateyri: Friðrik Haíberg Þingeyri: Davíð ICristjánsson ísafirði: Guðmundur Árnason, kennari. Á NorSuríaiidi: ■ Skagaströnd: Margrét Guöbrandsdóillr Sauðárkróki: Skafti Magnusson Siglufirði: Óskar Garihaldason Ólafsíirði: Ólafur Sæmundsson Dalvík: Kristinn fónsson Akufeyri: Biörn Jónsson, formaður Verka- mannaíélags Akureyrar Húsavík:' Guórún Pétursdóttir Rauíarhöfn: Lárus Guðmundsscn. audi: Reyðarfirði: Sigfús Jóelsson Fáskrúðsfirði: Jón Erlendsson Noroíirði: Jón Guðmundsson Hornaíirði: Benedikt Þorsteinsson. 5> ÚTP.BEIÍIIS » ÞJÓÐVSS.JANN iriaiídi: ~ Selfossi: Frimann Einarsson : . • Hveragerði: Sigurður Arnason Hafnarfirði: Bókaverzlun Þofvaldar Bjarna- sonar Akranesi: Hálídán Sveinsson Borgarnesi: Jónas Kristjánsson Stykkishólmi: jóhann Rafnsson Búðardal: Ragnar Þorsteinsson Vestmannaeyjum: Oddgeir Kristjánsson Reykjavík: Bókabúð Kron og Bókabúð Máls og menningar. Sösgfélag vetkalýðssamtahanna t©Iuí þaS hlutverk sitt að auðga menn- issgu verkalýðssamtakaima með siazfi srnu. -w Nu er tækifæri til að veita’ því stuðuiug með því að kaupa mi8a í Iiappdrætii þess ---'•v-.-.-.-.r.-.vvvvv'.v-.''.*'-”.' ■«'V"UW ^r-vv--vxw-v--.wvww.1w«vwjuvv, l/ T i I s k e m mt u n a r: Dansað í báðum sölum Alfreð Clausen, gamanvísnasöngur Fred Colting, búktal o. fl. Skemmtiatriði í bá ðum sölum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.