Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.09.1954, Qupperneq 12
Fiskurinn er þurrkaSur á málmgnndum og aSeins hreiddur einu sinni Sveinn Árnason, fyrrverandi fiskimatsstjóri, hefur í sumar gert tilraunir með nýja aðferð við fullverkun salt- fisks. Hafa tilraunirnar gefið mjög góða raun og er talið, aö aðferð þessi geti haft í för með sér allt aö 60% vinnu- sparnað. Sveinn lýsti hinni nýju verk- unaraðíerð fyrir fréttamönnum i gær, en að tilraunum sínum hefur hann unnið um tveggja aaánaða skeið í sumar á svæðinu fyrir austan fiskverkunarstöð Bæjarútgerðarinnar við Granda- veg. Nýja aðferðin og sú gamla Hin nýja aðferð er í stuttu máli fólgin í því, að fiskurinn er aðeins einu sinni breiddur á þar til gerðar málmgrindur, sem síðan eru bornar út á tré- kláfa til þerris. Við saman- tekt þarf ekki að taka hvern fisk fyrir sig, heldur eru grindurnar bornar með fiskinum á í stafla. Við þetta sparast mörg hand- tök, sem vinna þarf með gömlu aðferðinni á fiskreitunum, þar sem taka þarf hvern fisk fyrir sig úr stakknum og leggja á hand börur, bera síðan út á reitinn, hvolfa af börunum taka fisk fyrir fisk úr hrúgunni og breiða, þá að tína fiskana saman að lokinni þurrkun og láta á bör- urnar, bera þær að stakknum, hvolfa af þeim fiskinum og stafla upp. Aluminium-grindur Grindur þær, sem Sveinn not- ar við hina nýju verkunarað- ferð sína, eru úr aluminium af sérstakri tegund. Þær eru 180 sm langar og 110 sm breiðar og vega um 5 kg tómar. Um- gjörðin er gerð úr vinkilstöng- um en á milli þeirra eru strengd ir 6 mm breiðir aluminium- strengir, sem mynda eins og stórmöskvað net. 60% meðal vinnusparnaðui' Eins og áður var getið er að- alkostur hinnar nýju verkunar- aðferðar mikill vinnusparnaour. Sveinn Árnason skýrði frétta- mönnum frá því í gær, að hann hefði látið gera samanburðar- tilraun á vinnuhraða með að- ferð sinni og gömlu aðferðinni á reit. Með nýju aðíerðinni breiddu tveir menn 7 skipund af fiski á 9 mínútum og tóku saman 'á pama tíma. Þegar gámla aðferðin var viðhöfð breiddu sömu menn sama fisk- magn á 5 mínútum og tóku saman á 38 mínútum. Með öðr- í Gamla bíó r WestiíríslenzkHí píaaéleikad kemur ímm Vestur-íslenzkur píanóleikari ungfrú Snjólaug Sigurðs- son, sem nú er frægasti píanóleikari íslendinga vestan- hafs, heldur almenna hljómleika í Gamla bíó á föstu- dagskvöldið. Verða þetta einu hljómleikar hennar hér að þessu sinni. Iiingað til lands er nú kominn yesturíslenzkur píanóleikari, ung- frú Snjólaug Sigurðsson, og ætl- Snjólaug Sigurðsson ar hún að halda hér hljómleika í Gamla bíói næstkomandi fostudagskvöld. Hún er hingað komin í boði Tónlistarfélagsins, og tjáði Ragnar Jónsson forstjóri frétta- mönnum í gær, að ungfrúin væri nú kunnasti pianóleikari af íslendingum vestan hafs. Ung- frú Snjólaug er fædd í Islend- ingabyggðinni Árborg í Nýja- íslandi, en lærði í Winnipeg og svo 4 New York þar sem hún er búsett nú. Hún er náskyld Jóhanni heitn- um Sigurjónssyni, skáldi. Því að föðuramma hennar, sem fædd var að Krossum í Eyjafirði mun hafa verið föðursystir Jóhanns. Móðir Snjólaugar var einnig ís- lenzk, fædd á Vopnafirði eystra. Snjólaug Sigurðsson hefur leikið undir með mörgum ís- lenzkum söngvurum vestra m. a. Maríu Markan. Sjálf hefúr hún haldið opin- bera hljómleika í Times Hall og Town Hall í New York og víðar. Einnig hefur hún leikið oft í út- varp í Winnepeg. Hún byrjaði að leika á píanó sem barn, en aðalkennari henn- ar hefur verið Earnst Hutchison við Julliard háskólann í New York. Hljómleikarnir í Gamla bíói á föstudagskvöldið verða einu opinbéru .hljómleikar ungfrúar- innar að þessu sinni, því hún hyggst síðan halda fiorður í land á slóðir feðra sinna. Aðgöngumiðar að hljómleikun- um verða seldir í bókaverzlun Eymundsson og Lárusar Biön- dal. FðgstöSiimssa saisdkeppaÍRsaf lok að fP’Mrs' tsyfple'sja Irá því aB eagin a^sköfiadýz íalin meS *■ L. um orðum: vinnusparnaðurinn 1 $8 © © með hinni nýju aðferð var 78%. SUiflCÍCepPllIililI Sveinn tók það þó fram, að ekki mætti miða við þessar ti!- | raunir einar, en hann teldi ekki j ósennilegt að vinnusparnaður- j inn gæti í öllu íalli orðið 60%. j Sparnaðurinn yrði að sjáifsogðu | Undanfarið hafa gengið sögur um það aö lútið væri mestur við þann fisk, sem■ mest p/igganga,st að' 'oandarískir hernámsmenn tækju þátt í er þui rkaoui, t. d. Brasihu- °g Kamnorrænu sundkeppnihni og sumir þeirra hafa verið aö spranga her um goturnar meö merki keppnmnar 1 við Spanarfiskmn. , c . y jt barminum. — Þorstemn Emarsson íþrottafulltrui hefur Svemn kvað fisk, er verkaður c væri-með þessari aðferð, líta nú ^ yfir Þvi við Þjóöviljann aö slík þátttaka her- fyliilega eins ve! út og þaim sem námsmanna sé algerlega óheimil, brot á regium keppn- breiddur væri á reit með gömiu mnar og veröi gengið tryggilega frá því aö nöfn þeirra aðferðinni. Hann hefur fengið j veröa ekki tekin með, ef einhverjir hafa laumazt inn í einkaleyfi á þessari verkunar- , keppnina. aðferð, en bana má einnig nota ] í fyrradag hafði Þjóðviljinn ' ríkjamaður hefði synt 200 mefr- í þurrkhúsum. ! af því örugga fregn að Banda- , ana í Sundhöllinni og verið j skráður. Sneri blaðið sér þá til forstöðumanna keppninnar, Þor steins Einarssonar íþróttaíull- trúa og Erlings Pálssonar, og spurðist fyrir um málið.’ Kváðu þeir slíka þátttöku algerlega ó- heimila og brot á reglunum. Að- eins Norðurlandabúar mega taka bátt í keppninni, en hins vegar ráða beir bví fyrir hvert land beir keppa; t. d. synti finnski viðskiptamálaráðherrann fyrir ísland þegar hann dvaldist hér. Þorsteinn Einarsson fram- kvæmdi síðan rannsókn í mál- inu, og kom í ljós að a. m. k. einhverjir verðir. hafa haldið að „erlendum gestum" væri heimilt að synda, hverrar bjóðar sem þeir væru! Hafa tveir erlendir menn synt í Sundhö'linni síð- ustu daga, annar með ensku nafni, hinn þýzku. Hins vegar var merkt sérstaklega við nöfn þeirra ti! atbugunar. Sa^ði Þor- steinn að nú hefði verið brýnt fyrir vörðúnum hvarvetna ,að fylgja réttum reglum, og áður en endánleg úrslitéyrðu tilk^mnt myndi vera farið vandlega yfir nafnalistann og strikuð út nöfn þeirra manna sem kunna að hafa tekið þátt í kepninni án þess að hafa nokkurn rétt til þess. Það er enginn efi á því, ,að hinn kynlegi skilningur sumra varðanna, að bandaríska her- námsliðið mætti keppa fyrir ís- land, og umtal sem af því hefur sprottið hefur dregið úr þátttöku íslendinga sjálfra, eins og eðli- legt er. Eftir þær upplýsingar Framhald á 9. síðu. Sovézki sellósniliingririnn Mstisiav Rostropovitsj heldur tón- ieika á Isaíirði í kvöid. Á föstudagskvöldið Ieikur hann í Þjóð- ieikhúsinu og verður nánar skýrt frá þeim tónleikum á morgun. á londliMi haSa Sjálfvirka simsföSin á um 500 númer fvrir lo Eins og getiö var um hér í blaðinu á sunnudaginn hefur verið unniö að undirbúningi á stækkun sjálfvirku simstöövarinnar í Reykjavík undanfarin ár. VerÖur á þessu ári lokið við hina nýju viöbyggingu landslimahúss- ins og þar komið fyrir vélum og tækjum fyrir 3000 ný símanúmer. Jafnframt þessu veröur á næsta ári væntan- lega byrjað á smíöi undirstöðvar meö 3000 númerum 1 Sogamýri. Hefur nýlega verið samið , hjá firma einu í Svíþjóð og um kaup á vélum og tækjum er innkaupsverð þeirra ca. 3.7 millj. sænskra króna. Greiðslu- samningar eru mjög hagstæð- ir ,þannig að greiðsla fer fram með jöfnum afborgunum á 5 árum, en vextir eru 4%. Af- greiðslutími véia og tækja frá verksmiðjunni er nú langur (10—18 mánuðir), því að mikl- ar pantanir liggja fyrir. Auk þess tekur uppsetningin lang- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.