Þjóðviljinn - 11.09.1954, Side 1
Laugardagur 11. september 1954 — 10. árgangur — 205. tölublað
TTL
í MAÍMÁNUÐI 1951 var geröur varnarsamningur milli
ísland og Bandaríkjanna. Með honum var erlendu ríki
tryggður umráðaréttur yfir íslenzkum landssvæðum
og erlendum her leyft að dveljast hér á landi á friðar-
tímum, prátt fyrir eindregin loforð um hið gagn-
stœða. Æskja má endurskoðunar á samningi pessum
og misseri síðar segja honum upp einhliða með árs-
fyrirvara.
SAMNINGURINN VAR AF háfu íslendinga gerður og
undirritaður af ríkisstjórn og síðar sampykktur af
Alpingi, en álits pjóðarinnar aldrei leitað.
SAMNINGUR ÞESSI svipti pjóðina óskoruðu valdi yfir
landi sínu og skerti fullveldi hennar stórlega. Djúptœk
áhrif hans á pjóölífið allt hlutu að verða sérstaklega
háskaleg vegna fámennis pjóðarinnar. Skaðvœnlegar
afleiðingojr hersetunnar, pjóðernislegar, menningar-
legar og efnahagslegar, eru líka pegar komnar berlega
í Ijós. Erlend spillingaráhrif flœða yfir íslenzkt pjóð-
líf með síauknum punga, fjölmennur hópur œskulýðs
hefur ratað á glapstigu og atvinnuvegir pjóðarinnar
riða til falls vegna hagnýtingar vinnuaflsins í hern-
aðarpágu. Heilbrigt sjálfstraust íslendinga og sjálfs-
virðing bíður pví meiri hnekki sem hersetan varir
lengur.
HINGAD TIL HAFA ýmsir sætt sig við pessi vandkvæði
hersetunnar á peim forsendum, að herstöðvar hér á
landi tryggðu öryggi vinveittra pjóða og myndu veita
íslendingum vernd, ef til styrjaldar lcæmi. Grann-
pjóðir vorar hafa pó ekki viljað kaupa hugsanlegt
öryggi verði erlendrar hersetu í löndum sínum, og
yfir eðli vopnaverndarinnar hefur brugðið slíku Ijósi
af atburðum síðustu mánaða, að hverjum manni hrýs
hugur við.
AF ÁIIRIFUM EINNAR vetnissprengingar, sem gerð var
í tilrav.naskyni á Kyrrahafi 1. marz, reyndist öllu lífi
hœtta búin á svœði, sem er prefalt stœrra en allt ís-
land, og lan'gt út fyrir pau takmörk berast geislavirlcir
hafstraumar, víðáttumikil fiskimið hafa orðið ónot-
hæf, og af eitruðu regni liefur gróður sölnað á landi
uppi í órafjarlægð frá sprengjustaðnum.
MEÐ TILKOMU ÞESSA vopns hefur skapazt nýtt við-
horf, sem öllum íslendingum er skylt að gera sér
grein fyrir. Það er orðið eins Ijóst og verða má, að dvöl
erlends hers í landinu veitir enga vörn, pvert á móti
býður hún heim hœttunni á gereyðingu í styrjöld.
ÍSLENZKU ÞJÓÐINNI er lífsnauðsyn að landið sé ekki
herstöð eða útvirki framandi stórvelda. Því ber að
segja upp varnarsamningnum frá 5. maí 1951. Sú
Icrafa er ekki sprottin af andúð í garð nokkurrar pjóð-
ar, heldur af knýjandi pörf vor íslendinga sjálfra. Hún
er og fram borin í peirri von, að með pví að bœgja víg-
búnaði og styrjaldarhœttu frá voru eigin landi styðj-
um vér bezt friðarvilja annarra pjóða, kröfu mann-
kynsins um frið.
VÉR UNDIRRITUÐ heitum á hvers konar samtök lands-
manna og sérhvern einstakling að meta nauðsyn pjóð-
arinnar í pessu örlagaríka máli og styðja af alefli
kröfuna um brottför alls herafla af íslandi og fxjlgja
henni fram til sigurs.
Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú
Ali'reð Gislason, læknir
Ariigrímur Kristjánsson, skstj.
Benedikt Davíösson, form.
Trésmiðafé ags Reykjavíkui'
Björn Bjarnason, form. Iðju
Dr. Björn Sigfússon, háskóla-
bókavörður
Björn Porsteinsson, sagnfi'.
Bolli Thoroddsen, bæjarverkfr.
Brynjólfur Ingólísson, iögfr.
Finnbogi Bútur Vaidimarsson
alþingismaður
Friðrilt Ásmundsson Brekkan,
rithöfundur
Giis Guðmundsson, a’þm.
Gísli Ásmuiidsson, kennari
Guðgeir Jónsson, bókbindari
Guðmundur Thoroddsen, próf.
Dr. Guðni Jónsson, skó astj.
GuðríSur Gísiadóttir, frú
Guðrún Sveinsdöíth', frú
Guimar J. Cortes, læknir
Gunnar M. Magnúss, rithöf.
Hallberg Hallmundsson, B.A.
Halldór Kiljan Laxness, rithöf.
Hailgrímur Jónasson, kennari
Hannes M. Siephensen, form.
Dagsbrúnar
Heigi Sæmundsson, ritstj.
Jakob Benediktsson, magister
Jón Haraldsson, stud. odont.
Kristín Ólafsdóttir, læknir
Kristinn Björnsson, yfirlæknir
Kristján Gunnarsson, skipstj.
Laufey Vilhjálmsdóttir, frú
Kagnar Ólafsson, hæstaréttar-
lögmaður
lííkharður Jónsson, mynd-
höggvari
Sigríöur Eiríksdóttir, hjúkr.k.
Stefán l’álsson, tanniæknir
Tlieódór Skúlason, læknir
Þórarinn Guðnason, læknir
Forbjörn Sigurgeirsson, eð'.is-
f ræðtngur
Pórhallur Bjarnason. prentari
Þorsteinn Valdimarsson, skáld
essa
heitir á alla félaga sína og
stuðningsmenn að koma á
skrifstofu iélagsins kl. 2-6
síðdegis í dag til þess að
taka lista fyrir undirskriftir
undir kröfuna um uppsögn
hervei'ndarsamningsins og
brottför alls herliðs úr iand-
inu. — Stjórn ÆFR.
HvÍEÍilvmdug geisar á
Kyrrahali
Hvirfilvindur, sá fimmti á
þessu hausti, er nú á leiðinni
norður með austurströnd Banda
ríkjanna og fer hann 15 km á
klukkustund. Honum fylgja
fellibylir og hefur vindhraði
þeirra mælzt um 250 km á
klukkustund. Þessi hvirfilvind-
ur mun valda miklum usla á
austurströnd Bandaríkjanna ef
ekkert hefur úr honum dregið
þegar hann fer inn yfir landið.
Veðurstofan í New York til-
kynnti. í gærkvöld, að hvirfil-
vindurinn myndi fará yfir
borgina, ef hann breytir ekki
um stefnu.
Frá Kyrrahafi berast fréttir
um mesta hvirfilvind á þessu
ári. Hann og aðvindar hans ná
yfir 300.000 ferkm. svæði og
var hvirfillinn þegar síðast
fréttist 350 mílum fyrir suðvest-
an Iwo Jima og stefndi í átt
til Okinawa.
SkoraS á Sslendinga
samningsins og tafarlausa hrotfför hersins
$ <1
Fjórir íugir manna úr ýmsum stjórnmálaflokkum yfir að hun væn »in nailð-
, ,. ,j i r i i. . ,--i * i r- syn“. Menn eru einnig sammála
cg uíaniloixka hafa bundizt samtokum um ao neija
nýja sókn til ao fá aíléft hernámi Islands. Hafa þeir
sent frá sár ávarp bað til íslendinga sem hér er birt
cg jaínframt gangast. þeir fyrir almennri undir-
skriftascínun, þar sem skoraö er á ríkisstjórnina að
hlutast nú þegar til um uppsögn hernámssamnings-
ins, þannig að erlent setulið og herbúnaður verði
héoan á brott svo fljótt sem ákvæði sarnningsins
leýfa cg að fleiri stvrjaldarmannvirki verði ekki
gerð í landinu eri þegar eru risin.
Fréttamenn útvarps og blaða
átti í gær tal við þrjá full-
tráa þessara almennu samtaka,
þá AJfreð Gíslason iækni, Gils
Guðrnundyooi alþingismann og
Gunnar M. Magnúss rithöfund.
Hafði Aifreð Gíslason orð fyrir
þeir t og'mælti m.a. á þessa
leið
Herstöðvamálið er nú orðið
meira innbyrðis deilurnál en
vera skyldi; við erum skipt
og sjálfum okkur sundurþykk.
Þó eru nokkur veigamikil at-
riði sem allir eru sammála um.
Menn eru sammála um það að
herstöðvar og herseta á íslandi
skapi mikil vandamál. Þeir
sem töldu hersetuna nauðsyn-
lega 1951 lýstu því jafnframt
um að vandinn sé því meiri
sem hernámið stendur lengur
og því sé mikilvægt að losna
við það eins fljótt og aðstæð-
ur leyfa. Og loks eru allir sam-
mála um það megiijatriði að
endanleg lausn sé aðeins ein:
að losna við hersetuna að fullu
og öllu.
Ágreiningsmálið er í raun-
inni aðeins eitt: ekki hvort her-
inn eigi að fara heldur hvenær.
Og nú að undanförnu hefur æ
fleiri íslendingum skilizt að
ekki má draga lengur að segja
samningnum upp, hersetan sé
ekki aðeins óþörf, heldur stór-
hættuleg. Þess vegna hafa
menn af ýmsum stjórnmála-
flokkum og utanflokkamenn
myndað samtök um að safna
undirskriftum til þess að knýja
stjórnarvöldin til að fá hernám-
inu aflétt. í því starfi þig'gja
forstöðumennirnir með þökkum
Framhald á 3. síðu.
teflir við heimsmeistar-
ann í dag.
r
íslendingar eru næsthæstir í
sínum iiðli í Amsterdam
Keppa í dag við Sðvétfikm eg læst bk m
þVí sk@rað hvort þeiz feðmast í efrá'floisl-
Sakir standa nú þannig á skákmótinu í Amsterdam aö
í A-riöli eru Sovétríkin efst með 13 vinninga, íslendingar
næstir meS 10 V2, Hollendingar hafa 10, Austurríkismenn
8V2 ,Grikkir 3V2 og Finnar 2Vz. í dag verður tefld síðasta
umferöin, og magta fslendingar þá skákmönnum Sovét-
ríkjanna.
í gær átti Elís Ó Guðmunds-
son, forseti Skáksambandsins,
símtal við Guðmund Arnlaugs-
son í Amsterdam. Skýrði hann
svo frá að biðskák Guðnumdþr
S. Guðmundssonar við Pannro-3
hefði orðið betri hjá Guðmundi
Framhald á 3. síðu.