Þjóðviljinn - 11.09.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.09.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. september 1954 Bókmenntagetraun Það sem við birtum hér í gær heyrðist kveðið í Eyjafirði vet- urinn fyrir Örlygsstaðabardaga árið 1238. Hér koma aðrar vísur. Lýgr þú nú Goðrún, lítt mun við bætask hluti hvárigra, höfum öll skarðan, ger þú nú Goðrún af gæzku þihni okr til ágætis, es mik út hefja. Knörr munk kaupa ok kistu steinda, vexa vel blæju at verja þitt líki, hyggja á þörf hverja sem vit holl værim. Húsmæðrafélág Reýkjavíkur fer í berjaferð sunnudaginn 12. þm. Upplýsingar í símum 4442 , og 4190. Hékla er væntan- leg til Reykja”vík- ur kl. 11:00 í dag frá New York; fer héðan kl. 12:30 til Gautaborgar og Hamborgar. Gulifaxi fór í morgun til Ósló- ar og Kaupmannahafnar. Fl^ig- Vélin er væntanleg aftur ti! Reykjavíkur kl. 18:00 á morg- un. tnnanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- iitaða, Isafjarðar, SauSárkróks, Sigluf jarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar (2ferðir), Skóga- nands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Kaupgengi: 1 oterlingspund ...... 45.55 ltr 1 Bandaríkjadollar . • 16.28 — 1 Kanadadollar ....... 16,28 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 swnskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ....... 1000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,56 — 100 svissneskir frankar 373.30 — 100 gylliui ........... 428,95 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 1000 iírur ............... 26,04 — Bsejarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. (Úr Skáldskaparmálum í Snorraeddu). SSgT' í dag er laugardagurinn 11. september. — Protus og Jaeinetus. — Tungl í hásuðri kl. 0:37. Árdegisháflæði kl. 5:10. — Síðdegisháflæði kl. 17:18. KvöM- og næíurvörSur í læknava.rðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 1530. Kl. 14-8 í fyrramálið. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími 7911. LYFJABOÐIR fePÓTEK AUST'- Kvöldvarzla ttl HKBÆiAE kl. 8 alla öaga Á neina laugar- HOLTSAPÓTEK Oaga tíi kl. i. /IS 19.30 Tónleik- " ar: Samsöngur. 20.30 Tónleikar pl.: Spænsk rapsóda eftír Liszt (Gina Baehauer og Nýja Lundúnahljómsveitin leika). 20.45 Leikrit: Blátt og rautt í regnboganum eftir Walter Bau- er, í þýðingu Tómasar Guð- mundssonar (áður flutt 20.3. s.l.). — Leikstjóri Indriði V/aage. Leikendur: Steingerður Guðmundsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Indriði Waage, Áróra Halldórsdóttir, Klemenz Jóns- son, Sigríður Hagalín, Valdi- mar Lárusson, Anna Stína Þór- arinsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Björn Emilsson og Jón Halldórsson. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 litar 4 drykkur 5 Bamtenging 7 fora 9 heyskap- arverkfæri 10 draup 11 vond 13 endiiangur 15 tilvísunarfor- nafn 16 refurinn Lóðrétt: 1 jarmur 2 biblíu- nafn 3 einkennisstafir 4 fiski- varpa 6 hestamannafélag 7 forfaðir 8 forskeyti 12 hrós 14 borðaði 15 tenging Lausn á nr. 460 Lárétt: 1 Haralds 7 a.1 8 ráin 9 Laó 11 USO 12 ab 14 KR 15 grös 17 ei 18 Rán 20 seklc- ina Lóðrétt: 1 ha!s 2 ala 3 ar 4 láu 5 disk 6 snúra 10 óar 13 börk 15 GIE 16 sái 17 es 19 NN Néla heyrði nú tvær básúnur gjalla í kyrrðinni. Allt fólkiö í Dammi þusti til dyra, því að það átti von á að þetta væri sjálfur konungurinn, sem boðaði komu sína með svo dýrðlegum blæstri. Katalína gekk einnig til dyra með Nélu. I nokkrum fjarska sáu þær flokk skrautbúinna i’iddara, en fremst í flokknum reið stórmenni ncikkuð búið fegurstu skartklæðum. Þær sáu, að þetta var yfiramtmaður- inn með fylgdarlið sitt. Flokkurinn þok- aðist nær og hinar löngu strútsfjaðrir þeirra vögguðu í golunni. Allir virtust þeir vera mikiir vinir amtmannsins einkum þó aðalsmaður einn með skarpa andlitsdrætti og arn- arnef, rauðhærður fölleitur og stoltur. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þm austur og norður um land. Dettifoss fór frá Helsing- fors í gær til Gautaborgar, Haugasunds og Flekkefjord. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Dublin í fyrra- dag til Cork, Rotterdam, Ham- borgar, Ventspils og Helsing- fors. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull 7. þm til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Tungu- foss fór frá Eskifirði 8. þm til Napoli, Savona, Barcelona og Palamos. Skipadeild SÍS Hvassafell er i Keflavík. Arn- arfell og Litlafell eru í Reykja- vík. Jökulfell fór frá Hafnar- firði 7. þm til Portlands og New York. Dísarfell kemur til Hafnarfjarðar í kvöld. Bestum er á Akureyri. Birknack lestar sement í Hamborg. Ríkisskip Hekla fer f'rá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á þriðjudaginn austur um land í hringfcjrð. jHerðubreið ier á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið kom til Reykja- víkur í nótt að vestan og norðan. Þyrill er á Austfjörð- um á suðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. í dag verða gef- in saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Guðný Pétursdóttir danskennari, Bergþórugötu 41, og Guðni Sigfússon, Valfelli við Hafnarfjarðarveg. í dag verða gefin saman í hjónaband á Patreksfirði, ung- frú Grífa Gailðarsdóltir og stud. med. Ólafur Jónsson. I dag verða gefin saman í hjónaband 'af séra Ernil Björns- syni ungfrú Jóhanna Guð- mundsdóttir og Róbert Sig- mundsson verzlunarrnaður. —• I-Ieimili þeirra er í Stórholti 20. 18 36 7 30 2 3 2 1 6 5 „Ok var þar eftir . . svelgr í hafinu, er særinn fellr í kvernaraugat“ Fróði konungur sótti heimboð í Svíþjóð til þess konungs, er Fjölnir er nefndr, þá keypti hann ambáttir tvær er hétu Fenja ok Menja, þær váru inikl- ar og sterkar. I þann tíma fannsk í Danmörku kvernstein- ar tveir svá miklir, at engi var svá sterkr, at dregit gæti, en sú náttúra fylgdi kvernunum, at þat mólsk á kverninni, sem sá mælti, er mól. Sú kvern hét Grótti. Hengikjöptr er sá nefndr, er Fróða konungi gaf kvei-nina. Fróði konungr lét leiða ambátt- irnar til kvernarinnar ok bað þær mala gull, ok svá gerðu þær, mólu fyrst gull ok frið ok sælu Fróða, þá gaf hann þeim eigi lengri hvíld eða svefn en gaukrinn þagði eða hljóð mátti kveða. Þat er sagt at þær kvæðu ljóð þau er kailat er Gróttasöngr. Ok áðr létti kvæð- inu mólu þær her at Fróða, svá at á þeirri nóttu kom þar sá sækonungr, er Mýsingr liét, ok drap Fróða, tók þar herfang mikit. Þá lagðisk Fróðafriðr. Mýsingr hafði með sér Grótta ok svo Menju ok Fenju ok bað þær mala salt, ok at miðri nóttu spurðtt þær, ef eigi leiddisk Mýsingi salt. Hann hað þær mala lengr. Þær mólu litla hríð áðr niðr sökk skipit, ok var þar eftr svelgr í hafinu, er særinn fellr í kvernaraugat. Þá varð sær saltr. Nú eruð það þér. Þetta var svei mér heppilegur árekstur. Kvöldskóli ívFUM ' Innritun riemenda fer f ram daglega í Verzl. Vísi, Lauga- vegi 1. Námsgreinar eru ís- lenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla, upplestur, taókmenntasaga og handavinna (fyrir stúlkur). Messur á morgun: Bústaðaprcstakall Messa fellur niður sakir við- gerða á Kópavogsskóla. Gunn- rr Á rnason. Laugarnessókn Messa kl. 11 fh. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- nkólans kl. 5. Séra. Jón Þor- varðsson. Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn Útiguðsþjónusta á kirkjulóð safnaðarins við Sjómannaskól- ann kl. 2 síðdegis, ef veður leyfir. Annars verður messað í Aðventkirkjunni á sama tíma. Kvenfélag óháða fríkirkju- safnaðaríns ■'■i .'•• •- Kirkjudagurinn er á morgun. Félagskonur eru vinsamlegast beonar að koma kaffibrauðinu j í Breiðfirðingabúð milli kl. 11 og 1. Farsóttir í Reykjavík vikuna 22.-28. ágúst, samkv. skýrslum 18 (15) starfandi lækna. I svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga ......... 18 (16) Kvefsótt............. 36 (42) Iðrakvef ............... 7(8) Mislingar ........... 30 (26) Hvotsótt.............. 2 ( 2) Kveflungnabólga .... 3(4) Rauðir hundar .......... 2(2) Munnangur .............. 1(0) Kikhósti ............... 6(5) Hlaupabóla ............. 5(5) Krossgáta nr. 461

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.