Þjóðviljinn - 11.09.1954, Qupperneq 3
Laugardagur 11. september 195'! — ÞJÓÐVILJINN — (3
Gúséva og Rostropovitsj leika
með Sinfóníuhljómsveitinni
Fyrsiu ióuleikar hljómsveitazinnar á
þessu hausti verða á þriðjudaginn
. ‘íjú’átu , tónleikar ^Sinfóníuhljömsveitarinnar á þessu
'haÍ^tGy,e^ía^í( ijQ^le&ílúsinu n.k.^þ^ijSju^g. gtjórnándi
hijómsveiiarlrj^ar'^þðdr að þessu3gi^ni ,jd'n; Victor! Ur.
bancic en einleikarar sovézku .listamennirnir Gúséva
og Rostropovitsj. i t--
Á efnisskránni er.u þessi
verk: Forleikur að óperunni
„Selda brúðurin" eftir F. Smet-
ana; konsert fyrir hnéfiðlu og
hljómsveit í h-moll, opus 104
eftir Antonin Dvorak, einleik-
ÐregiS í 9< flokki
Srættis
í gær var dregið í 9. flokki
Happdrættis háskólans. Vinn-
ingar voru 900 talsins og 2
aukavinningar, samtals að f jár-
hæð 437.000 krónur. 50 þús.
króna vinningurinn féll á miða
nr. 24773, fjórðungsmiða, og
voru tveir hlutar seldir á Akur-
eyri, einn á Akranesi og einn
í Keflavílc 10 þús. krónur
komu á miða nr. 34276, sem
er heilmiði, seldur hjá Helga
Sívertsen Reykjavík. 5 þús.
króna vinningur kom á miða
nr. 5096, heilmiða, sem er seld-
ur hjá Ragnhildi Helgadóttur
Laugavegi 66.
ari- í • því vsrki- er sellósnilling.-
urinn Mstislav Rostropovitsj;
fjögur rímnadanslög eftir Jón
Leifs; konsert fyrir píanó og
hljómsveit nr. 2 í c-moll op. 18
eftir Rachmaninoff, einleikari
Tamara Gúséva.
Tónleikarnir hefjast kl. 19.
Eden leggnr
npp i ferð
Anthony Eden, utanríkisráð-
herra Bretlands, leggur í dag
af stað í ferð sína til megin-
landsins, þar sem hann mun
ræða við stjórnarleiðtoga þeirra
ríkja, sem stóðu lió . Evrópu-
herssamningunum, og þreifa
UiPít hveirnig. takast
megi að fá samþykki þcirra yið
endurvopnun Vestur-Þýzka-
lands.,.
Eden heldur fyrst til Bruss-
els, þar sem hann mun tala við
utanríkisráðherra Beneluxland-
anna, þaðan fer hann á morg-
un til Bonn, síðan til Rómar
og kemur að líkindum til Par-
. ísar á miðvikudag.
Hinn árlegi kirkjudagur Óliáöa fríkirkjusafnaöarins er
á mQrgun. Kl. 2 e.h. hefst útiguðsþjónusta á kirkjulóð
safnaöarins sunnan Sjómannaskólans, ef veöur leyfir, aö
öðrum kosti verðui;. messa.0 á. sama, tíma í Aðventkirkj-
unni. ..:7L " í-: fi’ .
Prestur safnaðarins, 'sr. Einil
Björnssojij, - précþkáx . við.. gúfis-
þjópustuna,,f!ien kirkjukórinn
syngur undir
Jónssonar.
stjórn Þórarins
Nýff orgel fekið í notkun í
Hoílgrímskirkiu ó morgun
Á morgun veröur nýtt og vandaö orgel vígt viö guös-
þjónustu í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, og jafn-
framt veröur kirkjan tekin í notkun aö nýju eftir all-
miklar breytingar og lagfæringar.
Framhald af 1. síðu.
en þó tókst ekki að ná nema
jafntefli út úr henni. Unnu Is-
lendingar þá Grikki með 2>/2
vinning gegn 1-4.
Hollendingurinn Prins vann
biðskák sína við Kotoff, og
varð því jafntefli hjá Hollend-
ingum og Sovétríkjunum, 2:2.
Keppnin milli Austurríkismanna
og Finnlendinga fór svo að
. Austurríkismenn unnu tvær, en
gerðu tvö ja.fntefli og urðu því
úrslit 3;1. I gær átti A-riðill
hvíld.
Eins og áður er sagt kom-
ast þrjú efstu lönd í hverjum
riðli í efri flokk mótsins, og
verður úr því skorið í dag hver
lönd það Verða. Eru Sovétríkj-
in ein örugg í A-riðli. íslend-
ingum líður öllum vel. Friðrik
hvíldi sig í fyrradag til þess
að vera sem bezt á sig kom-
inn í viðureigninni við Botvinn-
ik lieimsmeistara í dag. Austur-
ríkismenn tefla í dag við Hol-
lendinga.
í c-riðli eru úrslit mjög tví-
sýn. Þar standa leikar þannig,
eftir að Israelsmenn unnu Svía
með 3 gegn 1 í næst.síðustu
umferð: Israel 13, Svíþjóð 12,
Júgóslavía 12, Noregur 11.
Á 4. síðu í dag birtist nýtt
fréttabréf frá Guðmimdi Arn-
laugssyni og liér á síðunni
fyrsta skákín sem borizt hefur
frá mójbinu, skák Inga E. við
Kovacs frá Austurríki.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur gefið orgelið, sem er
framleitt í Rieger-Kloss verk-
smiðjunum í Tékkóslóvakíu og
fyrsta orgelið sinnar tegundar
hér á landi. Það er 15 radda
með tveim hljómborðum og
fótaspili, en pípurnar munu
vera rúmlega 1200 talsins. Org-
elið er um helmingi minna en
Dómkirkjuorgelið. — Uppsett
mun það kosta rúmar 100 þús.
krónur.
Til þess að koma hinu nýja
orgeli fyrir þurfti að gera
nokkrar breytingar á kirkjunni,
en auk þess var hún öll mál-
uð hátt og lágt. Hefur skreyt-
ing hennar tekizt mjög vel og
er kirkjan nú vistleg og fal-
leg. Á meðan á þessum breyt-
ingum og Íagfæringum stóð
lágu guðsþjónustur í Hall-
grímskirkju niðri, en byrjað
var á uppsetningu orgelsins í
júlímánuði sl. og önnuðust
hana tveir ungir Tékkar frá
Rieger-verksmiðjunum.
Þegar fréttamönnum var
sýnt hið nýja orgel Hallgríms-
kirkju í gær lék dr. Páll ís-
ólfsson á það nokkur lög og
kvað það ágætt. Organisti í
Hallgrímssókn er Páll Hall-
dórsson.
Eftir messu hafa safnaðar-
konur kaffisölu í Breiðfirð-
ingabúð uppi og verður þar
eingöngu á boðstólum heima-
bakað kaffibrauð.
Klukkan 9 annað kvöld verð-
ur loks haldin samkoma í
kvikmyndasal Austurbæjarskól-
ans. Þar segir dr. Björn Sig-
fússon frá fornleifarannsókn-
unum í Skálholti, sýnd verður
kvikmyndin Upprisa og fieira
verður á dagskrá. Söfnuðurinn
hefur einnig merkjasölu þenn-
an dag.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn á
nú handbært fé, hátt á annað
hundrað þúsund krónur, til
byggingar fyrirhugaðrar safn-
aðarkirkju, og væri byggingin
söfimnin
Framhald af 1. síðu.
aðstoð allra góðra raanna, ein-
staklinga, féiaga, félagasam-
taka og stjórnmálaflokka.
Áætlað er að undirskrifta-
söfnun hefjist þegar um helg-
ina, og er það ávarp á þessa
leið:
„Vér undirritaðir íslendingar
skorum á ríkisstjórnina að
hiutast nú þegar til um upp-
sögn herverndarsamningsins
frá 5. inaí 1951, og þegar verði
erlent setulið og herútbúnaður
héðan á brott svo fljótt sem
vér eigum kröfu á eftir þeim
samningi og eigi gerð í landi
voru fleiri styrjaldarmannvirki
en þegar eru risin“.
Undirskrift er heimil öllum
Islendingum sem náð hafa 18
ára aldri þ.e. öllum þeim sem
fengið hafa kosningarrétt fyrir
þegar hafin, ef Fjárhagsráð og næstu reglulegar kosningar.
síðar Innflutningsnefnd hefðu | Var sérstaklega tekið fram á
ekki synjað um byggingarleyfi , fundinum að farið
til þessa. I söfnuðinum eru nú
um 2000 manns.
nöfn undirskrifenda
aðarmál.
yrði með
sem trún-
SKÁK
Ritstjóri; Guðmundur Arnlaugason
Fyrsta skákin frá Amsferdam
2. umferð skákmótsins i
Amsterdam.
ísland — Austurríki.
Ingi R. Jóhannsson Z. Kovacs
andi. 'Svartur ógnar Rg4f Kgl
(Ekki Khl vegna Rf2f), Dc5f
og vinnur skiptamun. Drottn-
Áfgreiðslnbaim á
Ákureyri frá 18.
þ.nio
Vegna deiiu Vörubílstjórafé-
lagsins Vaiur á Akureyri, sem
boðað hefur vinnustöðvun frá
og með 13. þm, hefur Alþýðu-
sambandið óskað eftir að
Verkamannafélagið Dagsbrún
setti afgreiðslubann á allar
vörur til og frá Akureyri.
Trúnaðarmannaráð Dags-
brúnar hefur orðið við þessari
beiðni Alþýðusambandsins og
samþykkti á fundi sínum 9.
þm. að lýsa yfir afgreiðslu-
banni á öllum vörum til og frá
Akureyri og gengur það í gildi
frá og með 18. þm. hafi ekki
fyrir þann tíma tekizt samn-
ingar milli deiluaðila á Akur-
,eyri.
-----------------------<*,
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 g7—g6
3. g2—g3 Bf8—g7
4. Bfl—g2 0—0
5. Rbl—c3 d7—d6
6. Rgl—f3 Rb8—d7
7. 0—0 e7—e5
8. e2—e4 c7—c6
9. h2—li3 a7—a5
10. Bcl—e3 Hf8—e8
11. Hfl—el e5xd4
12. Rf3xd4 Rd7—c5
13. Ddl—c2 a5—a4
Hafnaríjörður
Unglingur eða roskinn maður óskast til
blaðburðar í Hafnarfirði
bJÖÐViLJINN
<»>-
Þetta er allt saman vel-
þekkt ennþá, svartur stendur
þrengra á miðþorðinu, en leit-
ar færa á drottningarvæng í
staðinn.
14. Hal—dl Dd8—a5
Nákvæmara er að leika
Rfd7 fyrst því að nú gæti
hvítur leikið BÍ4.
15. f2—f4 Rf6—d7
16. Be3—f2 Rd7—b6
Sama staða kom upp í skák
Friðriks við Cioealtea í Prag
og lék Friðrik næst Bfi.
17. Rc3—bl Bc8—d7 #
18. Kgl—li2 Ha8—d8
19. a2—a3 Bd7—c8
20. Rbl—d2 Rb6—d7
21. Rd4—f3 Rd7—f6
22. Be3—d4 Rc5—e6
23. Bd4—e3 — —
Hér var Ingi sterklega að
hugsa um Dc3 er knýr til
drottningakaupa og hefðu þá
tafllokin líklega staðið öllu
hagkvæmara lyrir hvít.
24.----Da5—h5
Nú er taflið að verða spenn-
Ingi R. Jóhannsson yngsti
skákmaður mótsins.
ingin stendur ógnandi á h5,
en hins vegar er þröngt um
hana eins og síðar kemur bet-
ur í ljós. Ingi kemur nú í veg
fyrir það að drottningin kom-
ist á c5.
25. c4—e5 d6xe5
26. Rf3xe5 ReQ—c5
27. Hdl—al-----------
Góður leikur til varnar ógn-
uninni Bf5. Eftir 27. Rdf3 Bf5
28. De2 Rd3 29. Hfl Rxe5 fær
hvítur stakt peð á e5 og lakari
stöðu.
27. — — Dli5—h6
Svartur reynir að fiska í
gruggugu vatni. Með Bf5, Ddl
og drotningarkaupum komu
fram tafllok þar sem herirnir
standa nokkuð jafnir að vígi.
Annar möguleiki er 27. — —
Rg4j 28. Rxg4 Bxg4 og taflið
er í jafnvægi.
28. Rd2—f3 Bc8—f5
29. Dc2—e2-----------
Vitaskuld ekki Df2 vegna
Rd3 og vinnur skiptamun
(Rxd3, Rg4f).
29. — — Rc5—e4
Hótar- Rxg3, Rh5t og Dxf4.
30. De2—e3-----------
Nú eru báðir komnir í tíma-
þröng. Kovacs notaði meginið
af umhugsunartíma sinum
undir næsta leik.
30. ----He8—e6
31. Hal—dl Hd8—eS
I-Iótar að fórna báðum hrók-
unum á e5 og vinna síðan
drottninguna með Rg4t.
32. De3—b6 -----
Hvítur lætur slag standa x
trausti þess að hann ríði
storminn af. Bezti möguleikl
svarts er hér sennilega fórnin
Rxg3 með mjög flóknu og tví-
sýnu tafli. Annar möguleiki er
Rh5. Skýrandinn gefst hrein-
lega upp andspænis öllum
þeim flækjum.
32. — — Re4xc3
33. b2xc3 He6—e7
34. Hdl—d8 He8xd8
Nú hefnir það sín hve inni-
króuð drottningin er. Bezti
leikur svarts er nú Bf8 og er
taflið þá enn mjög tvísýnt þótlj
hvítur standi betur að vígi.
35. Db6xd8t IIc7—e8
36. Dd8—c7 Bf5—e6
37. Rf3—s5 Rf6—li5?
Bezta vörnin var Hf8, eii
hvítur vinnur þá engu að síð-
ur með Rxe6, fxe6, Dxb7.
38. Rg5xf7 Bg7xe5
Það er sama hvað svartur
gerir, drottningin er töpuð.
39. Rf7xli6t Gefst upp.