Þjóðviljinn - 11.09.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.09.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. september 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Skortur á kcsifi úr sögmmi ú næsta ári siæsSu amm IIORFéJR eru á því að kafíiskorturinn á heimsmarkaðmum verði úr sögunni, um mitt sumar næsta ár. I Reutersskeyti frá Washing- leiðslar, fari að verða jafnari, toii segir, að landfcúnaðarráðu- þar sem þá fara Jeir runnar, neyti Bandaríkjanna telji að sem grcðursettir voru eftir k’affiskörturinn á heimsmark-, heimsstyrjöldina, að skila af- . áðinum verði úr sögunni að rakstri. löknu yfirstandandi markaðs- ári, eða í júlí næsta ár. 13% yfir meðal- framle'ðslu. © «• *í Atiksu framleiðsia. Framleiðsla kaffis ætti á; Tali£ er að framíeiðsla árs- þessu ári að aukast um ins 1954-1955 muni nema 287.000 sékki og á komandi 41.731,000 sekkjum, en var ári má telja líklegt, að fram-1 41.444.000 sekjdr árið áður. Standist þessi áætlun mun :framleiðslan á árinu 1954— 1955 verða 13% meiri en raeð- alframleiðslan eftir stríð, og einnig heMur meiri en meöal-i Duncan Sandys, birgðamála- framleiðslan fyrir stríð, en liún ráðherra brezku stjórnarinnar, nam 41.586.000 sekkjum. sagði :á laugardaginn, að leitin —7----;---------------------—— ^ að orpökum slysfara þrýstilofts- flugvélanna af Halastjörnugerð hefði boxið ótvíræðan og jákvæð- an árangur. Við höfum fyllstu á- stæðu til að ætla, sagði hann,! f að hægt verði að gera Hala-! stjörnuflugvélarnar flughæfar og hefja aftur framleiðslu þeirra. «3S Samningoj' standa nú yfir milli frönskii stfórnarinnar og stjórnar Ben Ammars í Túnis um heimastjórn Túnisbúum til handa, og telja má líklegt aö þeim takist nú loks að losna undan oki nýlendukúgunar innar. Myndin hér aö ofan gefur nokkra hugmynd um hve mikiL þörf er fyrir umbœiur í þessu landi, þar sem aliur þorri þjóöarinnar lifir í sárustu örbirgð og neyö. Hún er tekin í einu úhverfa Túnisbor.g- ar. í slíkum grenum sem þessum býr meirihluti Túnisbúa. Enski rithöfundurinn Graham Green heíur látið í ljós álit sitt á því tiltæki bandarískra yfirvalda að meina honum för inn í Bandaríkin í þriðja skipti á tveim árum. Green kvaðst vera þakklát- ur útlendingaeftirlitinu í San Juan á bandarísku eynni Puerto Rico, það hefði gefið sér til- efni tii að segja nokkur orð um „móðursýkina, sem ein- kennir framkomu Bahdaríkja- manna við erlenda ferðamenn. Lögin sern banna fyrrverar.di kommúnistum að koma inn í Bandarikin eru bjánalcg og hafa stprspillt sambúð Bret- lands og Bandaríkjanna,“ sagði Greene. rlann er nú kunnasti, kaþólski rithöfundurinn í Bret- landi. Á SKoláárum sínum fyllti hann eitt sinn út inngöngu- beiðui í Kömmúnistáflokk Bret- lands af skömmum sínum og því fær hann nú eklíi að stíga fæti á bandarískt land. $ þurrka fisk Á rannsóknai’stofu í Japan hafa verið gerðar tilraunir með notkun útrauðra geisla til fiskþurrkunar. Fiskinum er komið fyrir undir lömpum, sem gefa frá sér útrauða geisla, og þurrkaður í 40—45 stiga hita. Þurrkunin tekur tvær stundir, en hægt er að flýta fyrir henni með því að láta heitan loftstraum leika um fiskinn. Sagt er, að með þess- ari aðferð verði fiskurinn lyktarlaus. Franskur flotaforingi, Henri Begoúen-Demeaux, framdi á laugardaginn sjálfsmorð með því að fleygja sér fram af neðsta palli Eiffelturnarins í París. Hnndruð manna. voru áhorfend- ur að sjálfsmorðinu, en fengu ekkert að gert. Lögreglan í Svíþjóð telur aS í Kaupmannahöfa séu aöalstöðvar alþjóðlegs bófafélags, sem stundi eitur- lyfjasmygl um Norðurlönd. J. R. Oppenheimer Grunur lögreglunnar tayggist á því að komizt heiur upp um eina tiiraun (til að smygla miklu magni af ópíum frá Dan- mörku til Sviþjóðar. Frá sendiráðsstarísmanni. Lögreglan í Jönköping í Sví- þjóð handtck um dagþin tvo Dani og tvo 'Syía, sem voru að undirbúa smyglið. Svíarnir höfðu fallizt á að kaupa af Dönunum eitt kíló af ópíum fyrir rúmlega 100.000 krónur. Annar Daninn sagli lögregl- unni, að hann hefði fengið eitr- ið frá starfsmanni við sendi- ráð Asíuríkis. Hinn kvaðst hinsvegar hafa samband yið fyrrverandi SS-mann, sem út- vegaði ópíumbirgðir. Voru látíúr lausir, Við leit á mörmunum Æundust sýnishorn af ópíum en vöruna verður höfðað gegn þeim„ vegna þess að ekki vár um af- brot að ræða heldur tilraura til afbrots og við henni ligg- ur engin refsing að sænskum lögum. Ætla má, að lögreglan gefi kumpánum þessum nán- ar gætur fyrst um sinn. Mikið uppistand varð i Sví- þjóð í gær, út af frétt um, að orðið hefði vart við erlendan kafbát eða jafnvel fleiri en einra í skerjagarðinum fyrir sunnan Stokkhólm. Var sagt að fjórir tundurspillar úr sænska flotan- um hefðu verið sendir á vett- vang, þeir hefðu gefið kafbátn- um fyrirskipun um að koma upp úr djúpinu, en hann hefði Þegar bandaríski eðlisfræð- irigurinn Robert Oppenheimer kom til New York á dögnnum eftir sumai’leyfisdvöl á Meyj- areyjupi í Vestur-Indíum, tóku þrír leynilögrcglumenn hann fastan.á flugvellinum qg leiddu hanu brott; frá konu og börn- um í yfirhev.rslu. Að henni lok- inni var vísindamaðurinn lát- inu laus aftur. Qppenheimer var í sumar i lýstuý óhæfur til þess að fá' upplýsingar um kjarnorku-1 loyndai’mál. vegna þess að: kona hans var um tíma í 1 Kommúnistafiokki Bandaríkj- anna fyrir • 18 áruna. Oppen- he’mer stjórnaði .smíði fyrstu kjarnqrkusprengjajijia og var formaður ráðgjafarnefndar Bandqríkjastjórnar um kjarn- orkumál þangað til um síðustu áramót að iEisenhower forseti vék þonum úr því starfi. Lá keíluS, bundin og í járnu-m í 50 stiga hita í þröngurn ldela 18 ára gömul stúlka, Elenor Rush, frá Albermarle í Norð- ur-Kalifprnju, sem hafði verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyr- ir minni háttar afbrot, hefur verið pynduð til dauða í fylkis- fangeísinn í Raleigh. Lík hennar fannst í þröngum barst fréttin út f$'rir fangelsis- einsmanns klefa cg voru á því múrana. slíkir áverkar, að ljóst yar að : Við yfirheyrslu kom í 1 jós, að henni hafði .verið freklega mis- stúlkan hafði verið sett í eins þyrmt. líandklæði var reyrt um manns klefa af því að henni munninn á henni og bundið .aft-1 hafði sinnazt við eina gæzlu- ur á hnakka. Hendur hennar; konuna. Þegar í klefann kom voru lagðar í járn og festar við. hafði húi; æpt af öllum kröftum leðurreim,. sem strepgd var. um j og þá var hún kefluð, bundin og mittið. Hitinn í klefanum var ; sett í járn. Fqngelsisstjórnin hef- óbærilegur, ,og mældist. 50 stig ur afsakað. sig . með því, að á Celsíus. Mikið uppnám varð í fangels- inu, þegar samfangar hennar fréttu af þessu, og þess vegna henni. sé heimilt lögum sam- kvæmt „að nota sérhvevt ráð sem er nauðsynlegt til að halda uppi aga í fangelsinu". geymdu þeir í Kaupmannahöfn. | Mönnunum hefur verið | síeppt ár hqldi og qkkert mál Úm mshiis 14> óhlýðnast. Ætlunin hefði verið að varpa djúpsprengjum, en hætt við það á síðustu stundu, af því að vitað var um sænska kafbáta á þessum slóðum. En í gærkvöld haíði Stokk- hólmSútvarpið það eftir sænsku flotastjórninni, að alls óvist væri, að barna hefði Verið úm kafbát að ræða. Meira en 20 miiljón manns eru nú í hættu végna flóð- anna í Norðaustur-Indlandi. ; Flóðin eru þau mestu, sem orðið hafa á þessari öld. Mestum usla hafa þau vald- ið í liinum frjósömu dölum fljótanna Bramapútra og Ganges. Flóðasvæðið er um 1600 km á lengd og nær frá Sadiya í Assamfylki til Deor- ia í Biharfylki. Tugir manna liafa farizt í flóðunum og tjónið er metið. á margar mlUjónir rúpía. Síðasta þætt.i í Dawsonsævin- týrinu er nú lokið. Dawson keyr i á sínum tíma fiskverkuna1' 5-3 í Grimsby og var ætlur'n að verka þar íslenzkan F ý. soni ekki færi strax á markaðinn. Dawson notaði þer ::töð aldrei. og í fyrri viku :eidi hann hgna ásarnt öllurn útbúnaði Orwell C-uring Co. í Grimsby.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.