Þjóðviljinn - 11.09.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 11.09.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. september 1954 Krisiján við upplýsingai Sam- nozrænu swrséneind- asinnas: Vegna greinarkorns, sem birtist í Þjóðviljanum 8. sept sl. og þess sem þar er haft eft- ir Þorsteini Einarssyni og Er- lingi Pálssyni, leyfi ég mér að taka. eftirfarandi atriði frarn: 1) Mér, sem sundlaugarverði við Sundhöll Reykjavíkur, hef- ur verið ljóst frá byrjun, að bandarískum hermönnum hefur ekki verið heimil þátttaka í samnorrænu sundkeppninni og hef ég breytt samkyaanat því. Hafa því ekki bandarískir her- menn synt á þeirri vakt sem ég er á. 2) Þorsteinn Einarsson og Erlingur Pálsson segja. sam- kvæmt fyrrnefndri blaðagrein: „Aðeins Noríurlandabúar xnega taka þátt í keppninni". Þetta finnst mér líka að hefði átt að vera rétt og sjálfsagt, en í umburðarbréfi frá nefndinni, dagspttu 6. maí, sí. stendur, og er undirstrikað: „Útlendinga, stsm hér eru í vinnu lijá Islendingum má skrá sem ísh þátttajkendur, nema sé um Dani, Svía, Norðmenn eSa Finna að ræða, þá séu þeir skráðir samkvæmt þeirra eifiýn óskum“. í áður nefndri grein er það sagt, að „einhverjir verðir hafi haldjð að erlepdum gestum væri lieimilt að synda, hverrar þjóðar sem þeir væru!“ Mér finnst hart að búa und- ir því fyrir sundlaugaverði al- mennt, að þeir liafi haldið — og að það hafi verið á þ.eirra missjtilningi byggt — að skrá ffií ti .prlenda menn sem í vinnu eru hjá íslendingum, sem þátt- takendur í norrænu sundkeppn- inni, þar sem );að er beint tek- ið frarn í reglum frá nefndinni sjálfri að slíka menn eigi að skrá ef þeir synda. Ég get fúslega játað að nokkra slíka meim hef ég skrí.ð, samkvæmt reglum sem birtar eru í áður nefndu bréfi, en þeir eru örfá- ir og ætti að vera fljótgert fyrir nefndina að strika þá út, þar sem hún virðist nú hafa breytt fyrri ákvörðun sinni varðandi slíka menn. Ég vil með þessum línum mótmæla því að það sé upp- fynding suudlangavarða o5 slíkir menn séu skráðir, .heldur hefur einungis veriö fylgt regi-' um sem nefndin sjálf hefur eent frg sér. Kjartan .-iBergmaiin- Framhald af 4. síðu. útvarpsins, hefur trúað þessu. Sjaldan hefur Morgunblað- inu tekizt eins upp að lýsa viðurstyggð heimsvaldastefnu kommúnista en hetjuskap and- stæðinga hennar og í frásögn- um sínum af stríðinu í Indó Kína. Hámarki náði snilldin í fregnum blaðsins af orustunni um Dienbienphu í vor. Hers- höfðingja Frakka þar var meira að segja gefið íslenzkt nafn til þess að lesendurnir skyldu finna, að í raun og veru væri hann einn af oss. Þegar stjórnarskipti urðu í Frakklandi eftir ósigurinn við Dienbienphu, og nýja stjórnin tók þann kost að semja frið, átti Morgunblaðið varla nógu sterk orð til þess að lýsa, hvílík svik þetta væru við Kristján hershöfðingja og aðr- ar hetjur frá Dienbienphu. Er nú nema von að einlægir Morgunblaðsmenn ruglist í ríminu, þegar þeir íá það framan í sig með morgunkaff- inu einn tæran septemberdag, að hetjan 'frá Dienbiöriphu segist alls ekki trúa á söguna um heimsvaldastefnu kommún- ista. Kristján (nei, fyrirgefið, nú heitir hann Christian) hers- höfðingi lætur hafa , eftir sér að Frakkar hafi barizt í Indó Kína í áttá ár gegn þ.ióðernis- legri frelsishreyfingu lancisbúa.- Maðurinn staðhæfir að heims- valdastefna kommúnista sé bara alls ekki til, hún sé grýla á litlu börnin en hershöfðingj- ar taki ekki slíka hluti alvar- lega. Morgunblaðið getur ekki far- ið svona með lesendur sína. Þeir krefjast skýringa, vilja fá að vita hvernig.í öllu ligg- ur. Hefur Christian hershöfð- ingi tryllzt í höndum komm- únista? Eða hefur hann kann- ski frá upphafi vega verið laumukpmmúnisti og fimmtu- herdeildarmaður? Eða hefur Morgunblaðið íarið með fleip- ur i átta ár um eðli stríðsins í Indó Kjna? Lesendur þess góða blaðp hpimta s.kýrt' og afdrátt- arlaust svar. mmlM Fremri röð til vinstri: Hilmar Pictsch, Páll Aronsson, Friðjón Friðjónsson, Sigurbjart- ur Helgason, Örn Ingólfsson, Grétar Geirsson, Haraldur Sumarliðason, Bragi Bjarna- son, Guðmundur Aronsson, Hörður Hjörlsifsson. — Aftari röö: Þóröur Þorkelsson fararstjóri, Páll Guðnason fararstjóri, Árni Njálsson, Hreinn Hjartarson, Sigurður Ámundason, Sigfrið Ólafsson, Matthías Eggertsson, Sigurður Þorsteinsson, Ásgeir Ósk- arsson, Ililmar Magnússon, Theódór Óska ■'sson og Frímann Helgason fararstjóri. g 5*3 bS s ^ Nehru, forsætisráðlier.ra Jna- lands, sagði í gær að stofnun hernað^rbanáalags. Vesíurv.eldr'j: anna og .þriggja - A sturíkja væri óhappayerk. Búast mætti .við að bandalagsstofaunin .yþi . aft- ur á vkðsjár í Asíu. en úr þeim' hefði dregið við - friðargerðina' í Indó Kína. Ljór.t væri, .a-ð það væru ekki Asíumenn' sem ráðið hefðu samningu banda-; lagssáttmálans. — Plernáðar- bandalög sem Vesturveldin standa að hafa tilhneigingu til* að verða stoðir við hrynjandi nýlenduskipulag, sagði Néhru. Á sunnudaginn lagði svissnesk- ur fjallgönguleiðangur af stað frá Katmandu í Nepal áleiðis til fjallsins Gauri Shankar, næst- hæsta tinds jarðar, sem er nærri því jafnoki Everests og aðeins um 60 km frá honum. Leiðangr- inum seinkaði um einn dag, af því að stjörnuspekingar á staðn- um komust að þeirri niðurstöðu,1 að staða himintungla á laugardag- inn gerði þann dag óheppilegan til broítferðar. Leiðangurinn er undir forystu •Raymond Lambert og í honum; pru sjö Evrópumenn og 100 Neþalbúar, þ. á. m. margir sér-. þar. Franska fjallakonan frú' Claude Cogan er með í förmni, og hún verður sennilega í hópi þeirra sem fá að sprgyta sig -á síðasta áfanganum upp á tind- inn. © CiTBREIÐIÐ 0 ÞJÓÐVJlLJAÍTN Eins og áður hefur verið að vikið í blöðum og útvarpi, hef- ur Knattspyrnufélagið Valur unnið að og undirbúið för II. flokks drengja til Þýzkalands, og leggur flokkurinn af stað með flugvél frá Loftleiðum í dag um hádegið. Er þetta í fyrsta sinn sem II. fl. frá. ís- landi fer í knat.tspyrnuför til meginlands Evrópu og því allt í óvissu um styrkleikasaman- burð á drengjaflokkum okkar og drengja annarra landa. Er það vissulega nokkurs virði fyr- ir knattspyrnu almennt að vita hvar við stöndum þar. Félaginu er ljc.st, að ekki er ráðizt á garðinn ■ þar sem hann er lægstur, því að þýzk knattspyrna er góð í dag, og þýzkir drengir kunna mikið, ’ enda sjá þeir margt fyrir sér og mikil rækt vii' þá lögð. Það er því ekki við að búast mikl- um sigrum í för þessari á sjálf- um knattspyrnuvellinum í; Þýzkalandi, en fé'agið væntir^ þess, að sigrarnir af för þess-1 ari liafi unnizt að nokkru, áð- j ur en farið er, og þó fyrst! og fremst eftir að þessi hóp- j ur kemur heim aftur, og þeir halda áfram í starfi. og leik. Haldi áfram að vinna saman að góðu félagslifi og vaxandi þroska. á knattspyrnuíþróttinni. Það eru þessir sigrar sem fé- lagið væntir sér mest af. Þegar á allt er litið vonum við að knattspyrnulega geti þoir orðio boðlegir fulltrúar aldurflokks síns. Reykjavíkur- og íslands- meistarar Flokkur þessi hefur ekki tap- að leik í sumar og unnið bæði Reykjavíkur- og íslandsmótið í þessum aldursfiokki, en keppn- in er þar mjög hörð, félögin eru mjög jöfn. Þess má geta hér að lið þau sem flokkur- inn keppir við eru úrvalslið úr borgum eða borgarhlutum, svo að því leyti er ójöfn aðstaða. Keppt verður á fjórum stöð- um: 12. sept. í Blankenese, borgarhverfi í Hamborg; 15. í Cellc eða Goslar, 18. í Kiel eoa Neumiinster, og í Hamborg 21. sept., en þaðan verður farið 22. til Kaup’nannahafnar og komið hingað 30. sept. me5 Gullfossi. Gísli Sigurbjörnsson verður aðalfararstjóri, en Akurnesing- ar fara frá Hamborg í dag og tekur Gísli því við flokk Vals í kvöi'd í Hamborg. Framhald af 6. síðu. EvrppuherssanmingmuTi var á döíinni, hafði Hároid Cailend- ’ er, fréttaritari New York Tirnes í París, það 'eftir* „erlendum sendifulltrúum“ þar í borg að fyrir forsætisráðherranum vekti „að greiða' götu frekari samningaviðræðná' við Sovét- rikin ... Mendés-rFránoe gerir ,sér vonir um að geta fundið leið út úr sjálfheldunni sem .samningar Vesturveldanna og Sovétríkjanna um .Þýzkaland eru komnir í“. Eftir fall Ev- rópuhersins var sama skoðun látin í ljós í ske-ýti t£rá banda- risku fréítastofunni United Press: „Bandarískir xáðamenn draga sínar eigin ályktanir af því, í hve léttu rúmi forsætis- ráðherranum virðist ligg.ia gremja .Bartdaríkjanna yfir ó- . sigri Evrópuhersins. Þeir sann- færast æ betur um .að Mendés- France. sé ekki. alvára þegar hann,..fu]lyrðir ; að* hann sé -að leita. nýrra leiða til að her- væða Þýzkaland. • Bandaríkja- menn segjast finna það á sér að forsætisráðherrann sé að reyna að skjóta hervæðingu Þýzkalands á frest í þeirri von að samkomulag verði við Rússa um sameiningu Þýzkalands.“ jóst er að Mendés-France reiðir sig á stuðning Breta í viðureigninni við DuJles og Adenauer. Meðan Evrópuhers- sinnarnir sátu að völdum í París létu þeir sér heldur fátt um bandalagið við Breta finn- ast en trcystu því meira á að vera í náðinni í Washington.1 Mehdés-France álítur hinsveg- j ar að fyrsta boðorð franskrar. utanríkisstcfnu .eim að vera1 ! að treysta sem mest bandalag- j ið við Bretland. Sást þetta bezt þegar viðbragð hans við því að Brusselráðstefnan fór út um ' þúfur var að fljúga rakleitt á íund Churchills og Edens til þess að ræða við þá hvað við tæki. Öll þessi viðhorf munu skýrast nokkuð þegar Eden kemur heim úr yfirreiðinni um Vestur-Evrópu og Bandaríkja- stjórn lýkur endurskoðun stefnu sinnar gagnvart Evrópu. M. T. Ó. Um síðustu hdlgi fcr rneist- arafl. Vals ho'garferð til Ak- ureyrar, og kep ti þar tvo lciki. Fcru Valsmeim norður á föstitclagskvö'd og léku svo f.vt-ri Icikiun v laugp.rdag. Náði Va'.ui' þsr að -ieika mjög vel eða betur eh noklcru simii í sumar oins cg sjó má af markatö'uvr.i’ 6:1, en Akureyr- i-igar hr.fa verið tornóttir á lieimavelii í stimcr. Síðari letkurÍTh var einnig ágætur og lauk honum með sigri Vals 3:1. Valsmenn róraa rajög mót- tökurnar á Akureyri og þá á- gætu „s.temningu" sera var yfir þessúm ánægjulegu sam- skiptum, jáfnt utnu. vallar sem iiinan. Þeir ljúka' lofsorði á nýja völlinn, og fara ekki dult með að varla líði á löngu þar til Akuréyringai komi sterkari og betri tii mót i en nokkru sinni áður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.