Þjóðviljinn - 11.09.1954, Page 11

Þjóðviljinn - 11.09.1954, Page 11
Laugardagur 11. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Framhald af 4. síðu. in og einn riddara. Ta'flið hékk því í bláþræði og var mjög skoðað heima fram eftir nóttu. Komust menn að þeirri niður- stöðu, að jafnteflismöguleik- arnir væru allmiklir en þó fjarri því að vera óyggjandi. Merkilegt er hve lengi, er unnt að skoða einfalda. stöðu og finna stöðugt nýja möguíeika en komast þó aldrei til botns. Táflinu var svo haldið áfram í morgun og tókst Guðmundi S. að ná jafnteflinu. Skák Friðriks við Salo ætl- ar að verða viðburðaríkasta skákin í þessari umferð. Frið- rik átti hvítt og sótti fast. á langt fram eftir skákinni. Okkur virtist skákin ætla að falia í svipaðan farveg og skák er Szabo vann af Friðriki á Framhald af 7. síðu. annar Rangæingur, eiginlega var hann korninn af hálfgerð- um nóboddíum austan undan Eyjnfjöllnm, Hrafni heimska og Jörundi aurgoða. Átti þessi klerkur og aðrir Rangæingar að fá yfir sig árneska kenni- menn þegjandi og hljóðalaust, senda syni sína í iæri að Haukadal og Skáiholti og gerast hjálenda Árnessýslu ? Þeim leizt ekki fylliiega á þann kost, höfðu sem betur fer meiri metnað. Oddi liggur eins og kunnugt ér miðreitis í Rahgárþingi. Ofan áf Gamma- brtek'kií, hinum fræga bæjar- hói í Odda, sér yfir allt liér- áðið, og Sigfúsi' píesti fan'nst þao girnilegur hlútur; að‘Mt- menn' •sínir gerðust fremur for.vstumenn Rangæinga en ekki taglhnýtingar Árnesinga. En ,,ef sverð þitt er stutt, þá gakk þú einu feti framar," sögðu grískar mæður við syni i sína að fornu. Og sverð Sig-1 fúsar ,var stutt, stvttra en ættarsverð Haukdæla í Árnes- þing-i, þess vegna varð hann að stíga einu feti framar en þeir. Hann átti efnilegan son, Sæmund að nafni. Honum nægði ekki að senda hann til náms til Þýzkalands, þangað sem Norðurlandamenn höfðu sótt þekkingu sína í bókleg- um fræðum hingað til. Hann seiKli hann til Frakklands, svo að hann var.f fyrstVir til að flytja suðrænar menntir á ■norðurslcð. Þegar Sæmundur fróði bom til Islands aftur, 'ærðist -hér líf í andlegar ínentotiir. 'Hann giftir son sinn ' Loft, norskri komingsclóttur, Þóru Magnúsdóttur, og Jón, sonur þeirra, var taVinn ó- krýndur konungur Islands um '.'skeið, og við getum a. m. k. minnzt. hans fyrir það góða, rófnantjská frjálslyndi að fcdnda fýrstur manna á það, að „gott muni vera að fara í sumarfrhrri á. kvennafar inn , á Þcrámörk. En hvernig átendur , á því, að Jón Loftsson í Odua, höfð- ingi Rangæinga, vérður vold- ugasti' höfðingi landsins? Ilvers veglia héMú ekki Hauk- dælir í Árnessýslu foryst- unni ? Ti! þe.ds að geta svarað þessum spurniugum verðum við að kynna o.kkur svolítið lanclafræði óg céttfr^*1 skákþinginu í Prag og vorum því mjög vongóðir en Salo barðist af undraverðri seiglu, svo að Friðrik fékk hvergi höggstað á honum og þegar skákiri vár komin í bið sann- færðumst við um það að þótt Friðrik virtist í fljótu bragði eiga fleiri færa völ, mátti hann þó mjög gæta sín. Þessi skák ,var líka mjög rannsökuð án þess að menn kæmust til botns í henni; Þó þóttumst við finna beztu leiðina, og í morgun tefldist skákin á svipaðan hátt og við höfðum gert ráð fyrir. Hún varð flóknari og flóknari og um tíma stóðu fjórar drottn- ingar á borðinu og var staðan þá allglæfraleg, enda þyrptust skákmennirnir umhverfis hana, fyrir hádegi er fátt um áhorf- endur. Á kvöldin eru aftur á móti margir áhorfendur, í gær- kvöldi seldust til dæmis 700 aðgöngumiðar. Salo átti kost á jafntefli með þráskák, en vegna þess hve illa leikar stóðu neytti hann þess ekki, annað drottningaparið féll í valinn og nú tefla þeir með sina drottninguna hvor og mislita biskupa. Kóngspeðin standa föst hvort andspænis hinu, en svo á Friðrik tvö samstæð frípeð drottningar- megin á móti einu peði Salos hinum megin. Þegar ég rita þetta eru þeir búnir að tefla í þrjár stundir í morgun og eiga eftir eina. Ég geri ráð fyr- ir að skákin fari í bið aftur og ég ætla ekki að spá neinu um úrslitin, nema því að Frið- rik á ekki að þurfa að tapa að minnsta kosti. Lesendur þess- ara lína verða vonandi búnir að frétta um lokin þegar þeir lest þetta. (Viðbót kl. 2: Salo var að gefast upp rétt í þessu og þar með höfum við unnið Finna 3 V2 : V2 ). ilíwwir Matvömraar eru ódýrastar lija okkur. Ódýra kaffið kemur bráolega fömmarkaBisEliit Framnesvegi 5 4> -<?> lásasÍE.r lílisti fsrwS Ávaxta.heiMósin 10' br. Sígarettupakkinn 5 kr. Brjóstsylmrspokinn 8 kr. Konfektpokinn 6.50 kr. Margskone.r srnávörur, glervörur o.fl. Æglsfeáð Vesturgötii 27 —® feíSfe I SS. kítí 14 Nýjar birgðir: Karlmanna- skór, kvenskór, unglinga- skór, barnaskór, inniskór, strigaskér. 'Vaöurinn Hverfisgötu 74 Dagurinn í gær var annars dagur hinna óvæntu viðburða. Hver skyldi hafa trúað því þegar Danir töpuðu fyrir Norðmönnutn, að þeir ættu eftir að gera 'jafntefli við Svía? En svo fór þó. Bent Larsen tapaði áð vísu fyrir' Stálberg og Harald Enevold- sen fyrir Z. Nilssón, en Palle Nielsen vann Svíþjóðarmeist- arann nýja og- Andersen vanri Goode. Það eru einum færri Nielsénar í dönsku sveitinni en Guðmundar í þeirri ís- lenzku, þeir eru ekki nema þrír. Svo vann Saar Júgóslavíu og Búlgaría litla gérði jafntefli við Ar'gentíriu: Svona gefa ó- líklegustu hlutir skeð í skák- inni. Euwe tefldi með Hollend- ingum í fyrsta sinni í gær, en sú viðurejgn fór á allt ann- an veg en við var búizt. Grikk- irnir sem aðeins höfðu fengið hálfan vinning samanlagt í fyrstu tveimur umferðunum börðust eins og ljón um hvern hálfan vinning. Euwe virtist standa betur framan af, en svo var hann allt í einu kominn með peði undir og mátti þakka fyrir jafnteflið. Donner va,r um tíma með gertapað tafl að því er sagt var og jafnvel hol- lenzku blöðin töldu skákina tap aða er hún fór í bið. En hon- um tókst að hanga á jafntefli. Prins og van Scheltinga stóðu hins vegar báðir betur. Van Scheltinga tókst þó ekki að ná nema iafntefli, en skák Prins er komin í bið í annað sinn og gerir hann sér von um vinning. Takist það vinna Hollendingar með 2V2 gegn 1%. Sovétríkin eru langsamlega efst í okkar riðli, en um dnnað sætið getur orðið tvýsýn bar- átta. <?> Victoria hjálparmótor- hjól til sölu af sérstökum ástæð- um. Hjólið er nýtt og ónotað. Verð kr. 4500.00 Tilboð sendist afgr. Þjóðvilj- ans fyrir fimmtudag, merkt > „Victoria“. MICHELIN hjólbarðar 55Ö X( 15 670X15 600X16 600X16 f. Jeppa 650X16 700 X16 750 X16 900 X16 700X20 750 X 20 825X20 Gaiöas Gíslason hL öUu ts\^ umðiseús siatmmattros$oit Mnningarkortin eru tii söln f skrifstofn SósíaUsta- flokksins, Þórsgötn 1; af- greiðsln Þjóðviljans; Bóba- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skölavörða- stíg 21; og f Bókaverzlnn Þorvaldar Bjarnasonar I HafnarfirfflL % HEKLA fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Farþegar þurfa að mæta um borð í skipinu kl. 17.00 empo Rúllugardínur úr dúk og pappír afgreiddar eftir máli. Einnig sett nýtt á gömul kefli. — Innrömmun. Myndasala. Laugavegi 17 B -«> Meimmgaifengsl Islands og Háðsfjómaisíkianna Kynnmgamiáhuóur — Sepfemher ISS4 með sovézku sendinefndinni fyrir félagsmenn MÍR og gesti þsirra að Hótel Borg sunnudaginn 12 þ.m. Id. 14.00 Sendiaehtðaimenii eg fleiri flytja stufit ávörp Saiasigialeg kaffidxykkia með aðstoð íslenzkra listamanna í-ÞjóSieikhúsihu sunnudaginn 12. þ.m. kl. 21.00. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og menningar, Skólavöröustíg 21, frá.kl. 9 f.h. í dag. a mann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.