Þjóðviljinn - 26.10.1954, Page 9
Þriðjudagur 26. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (ð
ili^
HÓDLEIKHUSID
TOPAZ
sýning miðvikudag kl. 20.00
99. sýning — Næst síðasta sinn
Silfurtúnglið
eftir Halldór Kiljan Laxness.
sýning fimmtudag kl. 20.00
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Sími 1544
Vegna fjölda áskorana verður
hin heimsfræga mynd
Frumskógur og
íshaf
eftir Per Höst
Sýnd í kvöld kl. 9.
Verð kr. 6,00, 10,00 og 12,00.
Sýning fyrir alla:
Kl. 5 og 7.
Djúp Oslófjarðar
eftir Per Höst
Mariana í sjúkrahúsinu og
hin bráðskemmtilega ævin-
týramynd Friðrik fiðlungur.
Verð kr. 5,00 niðri
og 10,00 uppi.
Allra síðasta sinn
Guðrún Brunborg.
GAMLA t\
Sími 1475
Árekstur að nóttu
(Clash By Night)
Áhrifamikil ný amerísk
kvikmynd, óvenju raunsæ og
vel leikin. — Barbara Stan-
wyek, Paul Douglas, Robert
Ryan, Marilyn Monroe.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Sími 6485
Houdini
Heimsfræg amerísk stór-
mynd um frægasta töframann
veraldarinnar. — Ævisaga
Houdinis hefur komið út á ís-
lenzku. — Aðalhlutverk: Janet
Leigh, Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Hafnarf jarðarbíó —
Sími 9249.
Fantasía
Hið sígilda meistaraverk Walt
Disneys með Filadelfíuhljóm-
sveit undir stjórn Leopold
Stokovski.
Sýnd í kvöld vegna mikillar
eftirspurnar.
Sýnd kl. 7 og 9.
H AFNflR FlRÐf
Bíml 9184
Aðeins þín vegna
Amerísk stórmynd, er hlotið
hefur mikla aðsókn víða um
heim.
Kvikmyndasagan kom sem
framhaldssaga í Familie Jour-
nalen fyrir nokkru undir
nafninu „For din Skyld“.
Sýnd kl. 9.
.Geimfararnir
Ný Abbott og Costello-mynd.
Sýnd kl. 7.
Iripolibio
Sími 1182
Sonur hafsins
(Havets sön)
Stórkostleg, ný, sænsk stór-
mynd, er lýsir í senn á
skemmtilegan og átakanlegan
hátt lífi sjómannsins við Lo-
foten í Noregi og lífi ættingj-
anna er bíða í landi. Myndin
er að mestu leyti tekin á
fiskimiðunum við Lofoten og í
sjávarþorpum á norðurströnd
Noregs. Myndin er frábær
hvað leik og tækni snertir.
Myndin er sannsöguleg,
gerð eftir frásögn Thed Bert-
hels.
Aðalhlutverkið er leikið af
Per Oscarsson, sem nýlega
hefur getið sér mikla frægð
á leiksviði í Svíþjóð fyrir leik
sinn í HAMLET.
Dagny Lind, BarbroNordin og
John Elfström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þriðja stúlkan
frá hægri
(Dritte von rechts)
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk dans- og
söngvamynd. — Þessi mynd
var önnur vinsælasta kvik-
mynd, sem sýnd var í Þýzka-
landi árið 1951. — Danskur
texti. — Aðalhlutverk: Vera
Molnar, Grete Weiser, Peter
van Eyck. — í myndinni
syngja m. a.: Gillert-kvintett-
inn, Four Sunshines.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Sími 81936
Fædd í gær
Afburða snjöll og bráð-
skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd eftir samnefndu leik-
riti. Mynd þessi, sem hvar-
vetna hefur verið talin srjjall-
asta gamanmynd ársins, hefur
alls staðar verið sýnd við fá-
dæma aðsókn, enda fékk Judy
Holliday Oskarverðlaun fyrir
leik sinn í þessæ'i mynd. Auk
hennar leika aðeins úrvals
leikarar í myndinni, svo sem
WiIIiam Holden, Broderick
Crawford o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
REYKJAYÍKUk
ERFINGINN
sjónleikur í 7 atriðum
eftir skáldsögu Henry James
í aðalhlutverkum:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Þorsteinn Ö. Stepliensen
Hólmfríður Pálsdóttir
Benedikt Árnason
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag frá kl.
4—7 og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 3191.
Bími 6444
Öþekkt skotmark
(Target unknown)
Spennandi amerísk kvikmynd,
byggð á sönnum viðburðum úr
síðasta stríði.
Mark Stevens, Joyse Holden
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Féiagslíf
Skíðadeild Ármanns
Aðalfundur deildarinnar verð-
ur haldinn þriðjudaginn 26.
þ. m. kl. 8,30 í Félagsheimili
Vals í Hlðarenda við Laufás-
veg. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Sogavegi
112 og Langholtsveg 133.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
Rúllugardínur —
Innrömmun
TEMPO,
Laugavegi 17B
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi-
daga frá kl. 9:00-20:00.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
1395 ~
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Utvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi I.
Siml 80300.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endu skoðandl. Lög-
fræðistörf, endurskoðun ug
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgerðir
S y I g j a ,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
Kaup -Sala
Kaupum
hreinar prjónatuskur og allt
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
Daglega ný egg*
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Munið Kaffisöluna
Haínarstrætl 16.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverziuninni Ver*-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
Iagi Keykjavíkur, síml 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
uninnl Fróðá, Leifsgata 4, siml
2037; Verziuninnl Laugatelgur
Laugateig 24, sími 81666; Ól-
afi Jóhannssyni, Sogablettl 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundl Andréssyni,
Laugaveg 50, sími 3769. í
Hafnarflrði: Bókaverzlum V.
Long, simi 9288.
Ödýrir dívanar |
og
eldhúskollar, |
* ■
■
■
■
■
Verzlunin
Grettisgöu 31,
Sími 3562.
Knattspyrnufélagið j
Þróttur: j
félagsins verður haldinn |
þriðjudaginn 2. nóvember j
n.k. að Café Höll.
■
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
I______________________
Andspyrnu-
hreyfingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin alla virka
daga kl. 7—9 síðd., sunnud.
kl. 4—6.
Komið og takið áskriftalista
og gerið skil.
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Pdctsendurr; —
Lítill, notaður
ottóman
til sölu á vægu verði.
Sími 82494
Skipting Tri-
este framkv.
f dag kemur skipting Triesta*
svæðisins við botn Adríahafs
milli Júgóslavíu og ítalíu til
framkvæmda. Halda ítalskar
hersveitir inn í hafnarborgina
Trieste og næsta nágrenni og
taka þar við af brezkum og
bandarískum her, sem haft hef-
ur þarna aðsetur síðan 1945.
Þing Júgóslavíu fullgilti í gær
einróma samninginn um skipt-
ingu Triestesvæðisins. Tító for-
seti hélt ræðu um utanríkismál
og kvað sambúð Júgóslavíu við
Sovétríkin og fylgiríki þeirra nú
vera að komast í eðlilegt horf.
Viðskiptasamningar hefðu verið
gerðir og samskipti á sviðum
menningarmála og íþrótta væru
hafin á ný. Kvaðst hann geta
fullyrt að sovétstjórnin hefði
tekið upp nýja stefnu í utanríkis-
málum, Júgóslavar væru allra
manna dómbærastir á, hvort þar
væri um raunverulega breytingu
að ræða eða aðeins yfirvarp eitt
eins og haldið væri fram sums>
staðar.
«>---------------------
Qtsala — Ötsala
Verzlunin er að flytja
Allt á að seljast.
Mikið af nýjum vörum.
Mikill afsláttur
Ægisbúð
Vesturgötu 27.
----------------------31