Þjóðviljinn - 14.11.1954, Side 4

Þjóðviljinn - 14.11.1954, Side 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. nóvember 1954 SKÍÐI SKÁK Rit8tjórii Guðmundur Arnlaugason Lausnir íir samkeppninni OG i SKAUTAR! ! 1 | HELLAS ■ Laugvegi 26 — Sími 5196. j : I Læri§ að dansa I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Kennsia í ■ ■ \ gömlu dönsunum ■ ■ ■ ■ Shefst í Skátaheimilinu mið- • ■ ■ : Svikudaginn 17. nóv. kl. 8. j Uppl. í síma 82409. j Þjóðdansafélag Beykjavíkur j DRENGIAFÖT Þeir, sem hafa í huga að fá saumuð drengjaföt hjá okk- ur fyrir jól, eru beðnir að leggja inn pantanir sem fyrst. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugaveg 118. - Sími 7413. j Ódýrt! Ódýrt! j ■ ■ ■ * ■ • ■ • ■ ■ 5 Haustvörumar komn- ! ■ ■ S ar, mikið vöruúrval. i ■ » • ■ ■ ■ ■ ■ ■ Gjafverð j Vörumaxkaðuiiim. Hverfísgötu 74: Skosalan, Hverfisgötu 74. Höfum fengið nýjar birgðir j ar ódýrum dömuskóm, inni- • •skóm og karlmannaskóm. ■ ■ ■ ■ SKÓSM.AN, Hverfisgötu 74: Kápusaumur Getum bætt við okkur káp- um og drögtum í saum fyrir jól, ef komið er strax. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugaveg 118. - Sími 7413. Á morgun lýkur fresti þeim er settur var í samkeppninni um vinningsleið í skák Guð- mundar Pálmasonar við Ross- etto á skákmótinu í Amster- dam. 27. okt. var engin lausn komin og þótti mér þá satt að segjá horfa heldur daufléga með þátttöku, en þann <iag- barst fyrsta lausnin: skýringar við skákina alla og bendihg á vinn- ingsleið í 28. leik frá Þórði Jörundssyni. Nokkru síðar kom svo nýt't hefti Skákar. Þar er "skákin birt með skýringum Inga R. Jóhannssonar, og kemst hann að sömu niðurstöðu og Þórður. Eftir það hafa mér svo borizt tvær nýjar lausnir, önn- ur frá Þorl. B. Þorgrímssyni, er bendir á skemmtilegan fórn- armöguleika þegar í 22. leik og leggur ýmislegt fleira til mál- anna. Hin lausnin kemur utan af sjó, frá Guðjóni Sigurjóns- syni á vitaskipinu Hermóði, hann stingur upp á algerlega óvæntri og fallegri fórn í 24. leik, og virðist hún leiða til óyggjandi vinnings. Þetta má kallast ágætur árangur þótt ekki eigi eftir að berast fleiri lausnir, menn senda ekki lausn í samkeppni eins og þessari, nema því að- eins að þeir hafi fundið eitt- hvað nýtt, og gæði lausnanna eru betri mælikvarði en magn- ið. Vegna þess að skákin hefur þegar verið birt með skýring- um í Skák læt ég nægja að rita hana hér með skemmri táknum og án skýringa, þar til kemur að tillögum þeirra Guðjóns, Þórðar og Þorgríms. Guðm. Pálmas. - Hector Rossetto 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Da4f Rbd7 5. Rc3 e6 6. e4 Be7 7. Dxc4 0—0 8. Be2 a6; 9. 0—0 b5 10. Dd3 b4 11. Ra41 Bb7 12. e5 Rd5 13. Bdl! c5 14. Bc2 g6 15. Bh6 He8 16. Hfel Hac8 17. Hacl c4 18. De4 Bc61 19. Dg4 Da5 20. Rc5 Rxc5 21. dxc5 Bxc5 22. Rg5 Re7 með Df6f, Kg8, He3, en þar virðist mér svartur eiga vörn í f5-f4, t. d. Bxf4, Bg7, Hg3, Dc7. Beztu vörn svarts telur Þorleif- ur 26. — He7 og eigi hvítur þá líklega ekkert betra en jafn- tefli með þráskák: Dg5t, Dh5t os. frv. Þetta er skemmtileg leikflétta og vitaskuld engan veginn tæmd með þessu. Og svo er eitt enn: svartur þarf ekki að taka fórninni, hann get- ur leikið 23. — Rf5 sem svar við 23. Rxf7. Við því sýnist 24. Bxf5 exf5 25. Dxc4 öflugt svar, en svartur á 25. — Bd5! í pokahorninu og vinnur þá mann eða drottninguna fyrir tvo menn. En höldum nú áfram með skákina. 23. Dh3 Bd4. ABCDEFGH Staðan eftir 23. leik. Hér á Guðmundur þá hættu- legu hótun Bg7, er hann fram- kvæmdi strax, svartur átti að- eins eitt svar: h7—h5. En nú kemur Guðjón Sigurjónsson á Hermóði til sögunnar og sting- ur upp á þeim ótrúlega leik 24. Bc2xg6!! Peðið sem biskup- inn drepur er þrívaldað. Aug- ljóst er að eftir hxg6 er svart- ur varnarlaus gegn Bg7, h-lín- an er opin og engin leið að valda h7. Ekki er fxg6 betra, þá mátar hvítur með Ijxe6f og Df6f. Eftir er þá einungis 24. — Rxg6. Framhald Guðjóns er á þessa leið: 25. Bg7! Rf8 (annað er ekki um að ræða) 26. Bf6! (Dh6 sýnist líka koma til greina) Dd5 27. Rf3 og svartur er varnarlaus gegn D-h6-g7 mát. Aðrar varnir virðast koma að jafnlitlu haldi. Guðjón nefn- ir nokkra möguleika, og ég treysti lesendunum til að at- huga þetta vandlega. Fórnin er alveg' furðuleg og þó rökrétt, því að hvítur heggur versta varnarhnútinn í sundur: lokun h-línunnar. Svartur er gersam- lega varnarlaus, ef hann þigg- ur ekki fórnina eins og menn geta sjálfir séð. Og enn höldum við áfram með skákina eins og hún tefld- ist suður í Amsterdam: 24. Bg7 h5 25. Bf6 Dc5 26. Dh4 Rf5 27. Df4 Ilcd8 28. Bxf5! exf5 (auð- vitað ekki gxf5 vegna Rxe6 og Dg5f). Enn erum við komnir að vega- mótum. Guðmundur lék 29. Re4 Sólmundi svarað — Enn um áfengi í upphæðum — „Alþjóðlegur flugsiður" farþegum í hag — — Helgi Hjörvar svarar „Hlustanda" wm. ® w, ÉÍll ÉlÉ ÍH! ^ mmmm m m mm més, A BCDEFGH Staðan eftir 22. leik. Um þessa stöðu segir Þorleifur að sér virðist freistandi að fórna riddara á f7. Hann rekur framhaldið svo: 23. Rxf7 Kxf7 24. Df4f Rf5 (annað kemur ekki til greina vegna Df6) 25. Bxf5. Nú dugar exf5 ekki, ritar Þor- leifur, vegna Dxc4f og hvítur vinnur manninn aftur og peðið, „á þá frípeð á e-línunni og vinningsstöðu að mínum dómi“, bætir hann við. Við reynum því 25. — gxf5 26. Dg5. Nú strandar Hg8 á Df6f, Ke8, Dxe6f, og Bf8 hrekur Þorleifur EDWIN ARNASON LINDAKOÖTU 25 SÍMI 3743 FLUGFERÐASAGA Sólmund- ar hér í póstinum hefur gef- ið Loftleiðum tilefni til and- svara og birtist bréf Sigurð- ar Magnússonar hér á eftir. Hann skrifar: Herra ritstjóri: í gær birtist grein í Bæjarpósti heiðraðs blaðs yðar, sem undirrituð er af Sólmundi. Höfundur, sem kveðst hafa ferðazt með flugvél Loftleiða frá Reykja- vík ‘“tiÞ Kaupmannahafnar í haust, skýrir m.a. frá því að nokkru áður en lent var í Kaupmannahöfn hafi önnur flugfreyjan spurzt fyrir um, hvort farþegar vildu kaupa á- fengi eða vindlinga, og er frá því greint að flestir hafi þeg- ið þetta boð. I tilefni þessa spyr Sólmundur þriggja spuminga, sem rétt er og skylt að hann fái svar- að. Fyrsta spurningin er þessi: „Er það einhver alþjóðlegur flugsiður að hafa ekki einung- is áfengi í flugvélunum, held- ur beinlínis bjóða það til sölu þegar svo ber undir“ ? Þessu ber að svara játandi. í flugferðum landa í milli gilda að þessu leyti sömu reglur og um aðrar millilandasiglingar. Farþegar eiga þess kost að kaupa tóbak, vínföng og sæl- gæti við vægu verði, en alls staðar er þeim heimilt að hafa lítið eitt meðferðis af þessum vamingi, en um það gilda sérstakar reglur í hverju landi, án þess að tollyfirvöld amist við, þetta er því „al- þjóðlegur flugsiður", svo að notuð séu orð Sólmundar, og þar sem Loftleiðir starfa ein- göngu á alþjóðaflugleiðum verður félagið í þessu efni sem öðrum að semja sig að alþjóðlegum „flugsiðum“ og venjum. Þá segir Sólmundur: „Og sé þetta alþjóðlegur sið- ur, hvaða tilgangi þjónar hann þá eiginlega?“ Elflaust má finna hefðinni ein- hver söguleg, djúpsett rök, en nærtækust mun sú ein- falda skýring, að þessi vam- ingur svali þorsta, sefi löng- un, seðji hungur, og með veit- ing hans við vægu verði megi þessum tilgangi ná með þægi- legum hætti. Enn segir Sólmundur: „Eða er þetta aðeins íslenzk- ur frumleikur, — og hver er það þá, sem græðir?" Fyrri hluta spumingarinnar hefur þegar verið svarað neit- andi. Að því er hinn síðari varðar þá er svarið þetta: „Farþegarnir“. Loftleiðir selja 10 pakka af vindlingum á 35 krónur og hálfflösku af koníaki eða whiskyi á 25 krónur og getur nú Sólmundur sjálfur reikn- að út hagnaðinn ef hann hefði t.d. keypt sér koníakspela og 10 vindlingapakka áður en hann kom til Kaupmanna- hafnar, en hvort tveggja þetta mátti hann fara með í land, óátalið af staðarins tollgæzlumönnum. Að lokum segist Sólmundur, sem raunar er að öðru leyti mjög þakklátur vegna fyrir- ABCDEFGH Staðan eftir 28. leik. með hótuninni Dh6, svartur svaraði með Df8 og skákin varð að lokum jafntefli. Mér finnst rétt að geta þess, að 29. Re6 strandar á Hxe6, Dh6, Hxf6, exf, Bxf6, eða á Dd5 með máthótun og síðan Dxe6. En hér á hvítur enn vinning, eins og þeir Þórður og Ingi hafa fundið hvor í sínu lagi, með því að leika 29. e5—e6!! Þórður rekur framhaldið á þessa leið: 1) 29. -— fxe6 30. Rxe6 Dd5 (Tilgangslaust er Hxe6 31. Hxe6 Dd5 32. Hxc6 Dxc6 33. Bxd8). 31. Dg5 og svartur tapar mönn- um eða verður mát. 2) 29. — Bxf6 30. exf7f Kf8 31. fxe8Df Hxe8 (ekki Bxe8 vegna Re6f) 32. Rh7f Kf7 33. Hxe8 Bxe8 34. Rxf6 Kxf6 35. Hxc4 og vinnur auðveldlega. Þá er lokið endur- sögn á hugleiðingum þessara þriggja manna. Of snemmt er að tala um verðlaun ennþá, því að enn geta komið nýjar úr- lausnir og nýjar hugmyndir. En þessar athuganir sýna greini- lega hve flókin skákin er og erfitt að kanna hana til hlítar. greiðslunnar í ferðalaginu, ekki kunna þessu „brennivíns- framboði". Vera má að Sól- mundur sé ekki einn um það, en hitt vonum við að hann skilji, að hér er nú um að ræða sams konar fyrirgreiðslu og þá, sem minnzt er veitt í þessum efnum af öllum öðrum flugfélögum á alþjóðaflugleið- um og myndu frekari tak- markanir af Loftleiða hálfu verða félaginu til mikilla ó- vinsælda og tjóns. Sannleik- urinn er sá, að Loftleiðir ganga ekki eins langt og sum önnur flugfélög í þessum efn- um, því að allvíða er farþeg- um selt áfengi allan þann tíma, sem þeir eru í lofti. Þá stefnu hafa Loftleiðir ekki viljað taka upp af öryggis- ástæðum, en hins vegar talið ófært að fyrirmuna farþeg- um kaup á nokkrum vínföng- um rétt áður en komið er til ákvörðunarstaðar. Þetta hefur ekki einungis orð- ið vinsælt meðal þeirra, sem keypt hafa sér einhverja brjóstbirtu, heldur einnig í hópi hinna sem fara að dæmi Sólm. og afneita öllu sam- neyti við Bakkus, en hafa þó vegna þessa átt þess kost að fá sér ódýrt tóbakslauf eða konfektkassa til þess að geta glatt góðvini meðan þeir sitja við að hlusta á ferðasöguna. Það ætti Sólmundur að gera áður en hann brunar næst með Loftleiðum inn á flug- völlinn í Kastrup og kæra sig kollóttan þó að einhver sam- ferðamaðurinn kunni að eiga fleyg í fórum sínum. 13. nóv. ’54. — Sig Magnússon blaðafulltrúi Loftleiða. ★ Bæjarpóstinum hefur borizt bréf frá Helga Hjörvar í til- efni af skrifum Hlustanda s.l. föstudag. Fer bréfið hér á eftir: „ÞAÐ ER MJÖG rangt í garð Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.