Þjóðviljinn - 08.02.1955, Page 1

Þjóðviljinn - 08.02.1955, Page 1
 l’riðjudagur 8. febrúar 1955 — 20. árgangur — 31. tölublað Er ekki fiiægt að fiiækka kaup verkalófiks? róði bankanna nm 70 millj. kr. Eins og rakið var í blaðinu íyrir helgi hirðir ríkis- s'jóður í gjöldum aí almenningi um 100 milljónir króna umíram þaríir á ári — en það samsvarar árs- kaupi allra Dagsbrúnarmanna. Stoínanir rikisins stunda svo hliðstæða íjárplógsstarísemi — þannig mun hreinn gróði bankanna nema um 70 milljónum króna á ári. á eina króau? Gróði Landsbanfcans er að sjáifsögðu langmestur, eða um 40 milljónir króna. Virðast raðamenn bankans gera sér Jjóst að héf’ sé um ósvifna fjár- plogsstarfsemi að ræða, því þeir hafa forðazt að telja allan gróð- ann fram á reikningum. Þar hef- ur hreinn gróði hæst verið bók- faérður 29 millj. kr. á ári. Hitt er svo falið með því að af- skrifa eignir bankans, bygging- ar og verðbréf. Eru byggingar Samveldisráð- berrar ræða enn Kínamál Forsætisráðherrar brezku samveldislandanna komu enn saman í London í gær til að ræða ástandið við Kínastrendur. "Var fundinum flutt skýrsla um það sem Molotoff, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, og sendi- herrum. Bretlands og Indlands í Moskva fór á milli á laugar- -dagínn. Kallaði Molotoff sendi- herrana á fund sinn. Eden utanríkisráðherra sagði á fundi brezka þingsins í gær, að.úr því að Kínastjórn neitaði að Senda fulltrúa til að taka þátt í umræðum í Öryggisráð- inu um viðureign hennar og Sjáng Kaiséks, yrði að reyna að binda endi á vopnaviðskiptin með öðrum ráðum. Landsbankans nú korrmar nið- ur í 1 kr. — eina krónu — á reikningunuml • Hjálpa okrurunum Þjóðviljinn hefur áður rakið margsinnis hversu óheppileg og hættuleg er lánsfjárstefna bank- anna, og hversu mjög hún haml- ar eðlilegum framkvæjndum í þjóðfélaginu. Hefur það ekki sizt bitnað á sjávarútveginum og íbúðarhúsabygginguin, en af- leiðingarnar ber almenningur. Hver eyrir af þeim 70 milljón- um sein bankamir hirða í hrein- um gróða á ári kemur fram í auknum útgjöldum almennings, hækkuðu vöruverði, dýru hús- næði og okurleigu. Auk þess hefur lánsfjárstefna bankanna opnað bröskurum allar gáttir til okurstarfsemi, og hirða þeir í sinn hlut mjög álitlegar fúlgur í viðbót við gróða bankanna. • Mætti renna til kauphækkana Þessi tvö atriði sem hér hafa verið talin, gróði rikissjóðs og bankanna, nema á ári um 170 milljónum krónar Þeirri upp- hæð mætti að langmestu leyti verja til þéss að hækka kaup verkafólks án þess að jafnvægi þjóðfélagsins raskaðist í nokkru eða afkoma ríkissjóðs og bank- anna væri stefnt í nokkra hættu. Og þó hafa aðeins fá at- riði verið talin enn. Hanoi býðnr Saigon stjárn- Stjórnin í Hanoi, höfuðborg norðurhluta Viet Nam, hefur boðið stjórninni í Saigon í suð- urhluta landsins að þær taki upp samband sín á milli. Er gert ráð fyrir því í tilhoðinu að hvor stjórni sínu yfirráðasvæði eftir sem áður en stjórnin i Hanoi, segist vona að samband þeirra á milli yrði til þess að greiða fyrir gagnkvæmum skilningi og auðvelda þar með sameiningu landsins undir eina stjórn eins og' ráð er fyrir gert i vopnahlés* samningnum frá í sumar. Pinay reynir í reikningum sínum télur -Landsbankinn byggingar sín- ar einnar krónu virði! Það- er ekki mikil dýrtíð í peirri stofnun. En petta er gert til pess að fela gróða bankans, sem árlega eykur dýrtíð almennings um fjörutíu milljón- ir Jcróna, fyrir utan allar ðbeinar afleiðingar af lána stefnunni. Umræður um utanríkismál verða ’í dag í Æðsta ráðí' Sov- étríkjanna. Fréttamenn ' í Moskva búast við að Molotoff utanríkisráðherra muni flytja ýtarlega framsöguræðu. Táiið er líklegt að fleirí ráðherrar muni taka til máls. Coty förseti 'Frakklands hefuf- falið íhaldsmanninum Antoine Pinay, fyrrverandi forsætisráð- herra, að reyna að mynda nýja stjórn. Pinay ræddi í gær við Mendés-Franee, fráfarandi for- sætisráðherra, og hefur kallað landstjórana í nýlendum Frakk- lands í Norður-Afríku á sinn fund. Búizt er við að hann biðji þingið um umboð til stjórnar- myndunar á föstudaginn. HJakkað i sama fari Samninguin milli fulltrúa Sambands matreiðslu- og frainreiðslumanna miðaði ekkert áfram uin helgina, en kL 5 síðdegis í gær hófst sáttafundur í deihmni og annar ld. 8.30 er stóð fram á nótt. iíiokkunnnf DEILDAFUNDIR verða í öllum deildum í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stöð- Áríðandi að allir um. - mæti. Stjórnln. Brottflufningur frá Tasén undirbúning- ur að innrás á meginl. Kina, segir Sjang 70 herskip og 700 flugvélar Banda- rikjamanna aðsíoðo her Kuomintang í gær hóf floti og flugher Bandaríkjanna brottflutning liös Sjang Kaiséks af Taséneyjum viö Kínaströnd. Sjang lýsti yfir í gær aö hér væri ekki um undanhald aö ræöa heldur undirbúning aö inm'ás á meginland Kína. Brottflutningur setuliðsins á Taséngyjum er jákvæður undir- búningur undir gagnárás á meginlandið en ekki neikvætt undanhald, sagði Sjang. Fimm flugvélaskip Fréttamenn með bandaríska flotanum segja, að í honum séu 70 herskip, sem hafa slegið hring um Taséneyjar og eru á sveimi á sundinu milli eyjar- innar Taivan og meginlands Kína. í aðgerðunum taka þátt 700 bandarískar flugvélar, bæði af fimm flugvélaskipum í flot- anum og frá flugstöðvum á Taivan. Flogið yfir Kína Fréttastofa Kínastjómar skýrði frá því í gær að banda- rískar flugvélar hefðu flogið yf- ir kínverskt land á 28 stöðum í gærmorgun. Þær hefðu haft sig á . brott þegar kínverskar flug- vélar hófu sig á loft gegn þeim. Fréttastofan komst svo að orði að þetta væri frekjeg ögr- un við Kína og ógnun við’frið- inn og ef bandaríski flugherinn léti sig slíkt henda aftur myndi öll ábyrgð á þeim alvarlegu af- leiðingum sem slíkt mjmdi hafa hvíla á Bandaríkjunum. $r. Vepa ágreittings ■ Ir. 8.91 eru sex skip SlS. stoðvuii! • Eins og kunnugt er var pví haldið fram er SÍS stofnaði skipadeild sína, að hún œtti að fœra fólki úti um land miklar hagsbœtur, gera samgöngur betri og ódýrari og starfa yfirleitt út frá hagsmun- um almennings en ekki auðmcmna í Reykjavik. Efndir pessara fyrirheita birtast einkar glöggt j stöðvun farskipanna, en par tekur skipadeild SÍS sér stöðu viö hlið auðfélaga gegn hagsmunum samvinnuhreyfingarinnar og pjóðarinnar í heild. Hversu fráleit pessi afstaða SÍS er, sést bezt á pví að félagið á aðeins í deilu við sex matsveina — og vegna peirrar deilu eru sex skip félagsins stöðv- uð! Það sem á miUi ber er petta: Það myndi kosta á hvert skip SÍS kr. 38.24 á dag að ganga að kröfum matsveina um hœkkað kaup. Það myndi kosta kr. 45.67 á dag og skip að ganga að kröfum matsveina um sjálfsagðar eftirvinnu- greiðslur. Þetta er allt og sumt. Vegna ágreinings um kr. 83.91 á dag eru sex skip SÍS stöðvuð! En auðvitað er pað ekki pessi ágreiningur sem stöðvuninni veldur, pessi upphœð skiptir nákvœm- lega engu máli fyrir skipadeild SÍS. Félagið er aðeins að hjálpa. atvinnurekendum í Reykjavík á kostnað almennings um land allt. <b- -O

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.