Þjóðviljinn - 08.02.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. febrúar 1955
□ i dag er þrlðjudagrurinn 8. fe-
brúar. Korlntha. 39. dagur úrslns.
— Tungl í húsuðri Id. 1.28. — Ár-
de.gisháflœði kl. 6.12. Síðdegishú-
flæði kJL 18.30.
Æfing
í kvöld
kl. 8 :30
Gátan
Opinn leit ég einn standa
í var honum á kviki,
gyrtur með góðu bandi,
■G-luggar tveir þar á voru,
tveir stjakar héldu stórir
stilli í þörfu starfi,
fyigir þessum lok lika,
laglega gert, ég meina.
Tuttugu og fjögur höfuð
hefur það glóandi.
Gátuna greitt má ráða,
geta þó ailir varla.
Káðning síðustu gátu: OFFN.
Kvenfélagið EIJDA
héfur skernmtifund í kvöld í húsi
HXP, Hverfisgötu 21.
Söfnin eru opin
B:ejarbókasafnlð
Tj'tlán virka daga kl. 2-10 síðdegis
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudagajkl
5-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Eandsbókasaf nlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
Tfáttúrugripasaínlð
kl, 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Tjóðminjasafntð
kl, 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laúgardögum.
I> jóðskjalasaf nið
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Dagskrá Alþingis
Tíéðri deild:
1. Vistheimili fyrir stúlkur.
2. Eftirlit með skipum.
3. Tekjuskattur og eingarskattur.
4. Útsvör.
Að blekkja Utlu systur
Hinn líkamsveili verður oft að treysta á skynsemina. í
skiptum mínum við litlu systur jókst mér smám sauik
an sálfræðileg reynsla og hugkvæmni um aöferðir tll
að hafa ofan af fyrir henni. Ekkert gagnaði til dæmis
að ætla sér að skáka í skjóli eignarréttarins. Kún
heimtaði vægðarlaust af mér hvern þann hlut, sem hún
sá mig með. Eeikföng virtust henni eltki eftirsóknar-
verð, fyrr en ég var farinn að leika mér að þeim. Hún
var sannkal'.aður harðstjóri, og venjalega átti ég ekki
annars úrkosta en láta undan henni. Þegar ég hafði
meðtekið þá reynslu, að alger undaniátssemi væri til-
vinnandi, fór, ég að ganga feti framar. Ég hætti alveg
að fá henni í hendurnar ákveðin leikföng, því að hún
gerði ekki annað en grýta frá sér. Hins vegar fór
ég sjálfur að leika mér að hlutnum og lét sem ég hefði
hið mesta gaman af honum. Það brást þá ekid, að hún
heimtaði hann af mér tafarlaust. Áhugiim entist henni
þó sjaldan lengi í einu, en þegar hún var orðin Ieið á
einu Ieikfanginu, var ég lcominn með annað, sem freist-
aði liennar, og svo koil af kolli. Að vísu þótti mér þetta
lítið garnan, og það reyndi fast á hugkvæmdagáfu
míiiá, en Wns vegar þurftl égí þá ekki að vera að bjástra
við háha á meðan og sóa þeim litla orkuforða, sem mér
var gefinn. Það varð smám saman heiimildl íþrótt að
uppliugsa slíkar blekkingaraðferðir . . .
(Nexö: Endurminningar, I).
i^lokkurifim
Flokksgjöld. 1. ársíjórðungur féll í gjald- daga 1. jan. s. 1. Greiðið flokksgjöld ykkar skilvíslega . i skrifstofu félagsins Þórsg. 1.
Gen^isskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund 45,55 kr
1 Bandarikjadoilar .. 16Æ8 —
1 Kanadadollar 16,26 —
100 danskar krónur .... 235,50 —
100 norekar krónur .... 227,76 —
100 sænskar krónur .... 314,45 —
100 finnsk mörk
1000 íranskir frankar 48,48 —
100 belgískir frankar .. 32,65 —
100 svissneskir frankar . 873,30 —
100 gyllini 429,70 —
100 tékkneskar krónur . 225,72 —
100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 —
1000 lírur 26,04 —
Gengisskráning (solugrengij
1 sterlingspund . 45.70
1 bandarískur doHar ... . 16.32
1 Kanada-dollar . 16.90
100 danskar krónur 236.30
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur . 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 belgískir frankar ... 32.75
100 svissneskir frankar . 374.50
100 gyllini . 431.10
100 tékkneskar krónur ... . 226.67
100 vesturþýzk mörk . 388.70
1000 lírur . 26.12
Næturvörður
er í læknavarðstofunn! Austur- báejarskóianum, sími 5030. Næturvarzla
er i Ingólfsapóteki, simi 1330.
Bólusetnlng við bamaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framv.egis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum lostudegi
kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ára komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kiukkan 3—4 e.h. og í Lang-
holtsskóia á fimmudögum klukk-
an 1.30—230 e.h.
Til vandamanna
þeirra sem fórust -með Agli rauða,
frá gömiúm skipverja kr. 50.00.
Hersteinp Pálsson
segir í blaði sínu
í gær um leikritið
Fædd í gær:
„Fædd £ gær gétur
ekki talizt til mik-
illa bókmennta, en þetta er bráð-
fyndlð leikrit á köflum, og nap-
urt háð og ádeila, sem getur átt
víða við, meðan maðurinn er eins
gerður og hann er, að Mammon
ræður mestu um gerðlr hans“. Um
þessa síðustu atbugasemd er það
auðvitað eltt að segja að hver er
sínum hnútum kunnugastm'. Svo
ekki meira um það.
Félagslíf
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
Unglingafl.: Æfing í dag
ki. 6.30 í Edduhúsinu.
Sýningarfl.: Æfing í kvöld
kl. 8 í samkomusal Gagn-
fræðaskólans, Hringbraut
121, efst.
Stjórnin.
Sigurður Fórarinsson
Hann sat jarðfræðingaþing í
Rómaborg í september í haust, og
flytur nú í kvöld fyrsta erindi sitt
um það er hann varð vísari i
þeirri ferð. Heitir það Hjá herra
vindanna — og mun það koma
á daginn í kvöld hver hann er,
sá hinn mikli drottinn.
Skemmtifundur í Alliance
Francaise
X kvöld, kl. 20 30 efnir Alliance
Francaise til skemmtifundar í
Tjarnarcafé. Sendiherra Frakka
í Reykjavík, Monsieur Heriri
Voillery, mun þar lesa. upp úr
, Contes de ia Vierge" eftir
Jérome og Jean Tharaud og úr
„Cyrano de Bergerac" eftir Ed-
mond iRostand. Þeir sem óska eft-
ir upptöku í félagið geta innritað
sig í dag í skrifstofu félagsins,
Mjóstræti 6 og fengið um leið
aðgöngumiða, að skemmtifundin-
um í kvö’.d.
■■MMMMMMMMMMIIMIIiiMIMMMMMMMMMmMM ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•»
Tilkynning um þátttöku í Vanjármótinu
Nafn: ...................................
Heimili: ................................
Atvinna: ................................
Fœðingardagur og ár: ....................
Félag: ..................................
(Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust. 19, RvOt)
)aMMMMMMIMMMIMMIMIMMMM
■•*■■■■■■■■■*■■*■■■■■•■•••■•■••»••■••••••«■••■•■■*•■•
KvöSdskéll alþýðu
K1 8.30 í kvöld heidur Ingi R.
Helgason áfram að ta!a um fund-
a.rsköp og fundarstjórn, og fjallar
að þessu sinni einkum um at-
kvæðagreiðslu og aðra afgreiðslu
mála.
Húsmæðrafélag
Reykjavákur
Það er á morgun, iniðvikudaginn
9. febrúar, sem saumanámskeiðiö
byrj.ar. Þær konur, sem ætia að
sauma, gefi sig fraom í símum
1810 og 5236.
M
18.00 Dönskuk.; I.
fl. 18.30 En.skuk.;
II. fl. 18.55 Fram-
/ AV ^ burðarkennsla í
'1 \ V ■ ensku. 1915 Þing-
/ * ' fréttir. Tónleikar.
20.30 Erindi: Frá ítölskum eld-
stöðvum; I: Hjá herra vindanna
(Sigurður Þórarinsson . jarðfræð-
ingur). 20 55 Tónlistarfi-æðsia: Frú
Guðrún Sveinsdóttir talar um
sönglist. 21.35 Lestur fornrita.
Sverris saga; XI. lestur (Lárus
H. Blöndal bókavörður). 22.10
Bækur og menn (Viihjá'mur Þ.
Gislason útvarpsstjóri). 22.30 Dag-
legt mál (Árni Böðvarsson cand.
mag). 22.35 Léttir fónar. Jónas
Jónasson sér um þáttirm.
Orðaskýringar
, Allir vita hvað orðið sál þýðlr.
: Em vltið , þi# þá hýáð órðljS
sál þýðir? Er nú elnkennilega
spurt, en ef óg skýrði mál mitt
nánar og spyrði eftár merkingu
þessa spakmælis: Seint fyllist
sálin prestahna — liverju
mynduð þið þá svara? Sái þýð
ir sem sé annað og meira! en
þetta einkennilega og óút-
gi-undanlega sem kvað vera
innan í okkur öilum og jafnvel
llfa eftir dauða okkar; það
þýðir lílta sldnnpoki. En hitt
er mér ekki fuUljós.t hvers-
vegna skinnpokar (les: hnakk
töskur?) prestanna eru svona
seinfyiltir eins og af er látið
en tU er um það þjóðsaga hjá
Jóni gamla Árnasyni, en haua
kann ég ekki í dag. — Svo tii
að víkja að öðm áðilr en hætt
er: sáldsykur er nafn á strá-
sykri, sem margir nefna þó ó-
nothæfu nafni strausykur.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur verður í Laugarneskirkju
í kvöld kl. 8.30.
3éra Camillo snýr aítur
er framhald hinnar skemmtilegu
myndar um Don Oamillo prest
og Peppone borgarstjóra, sem
Nýja bíó sýndi fyrir einu eða
tveimur árum. Myndirnar eru
mjög svipaðar: góðlátleg og létt
kímni; prýðiiegur leikur, einkum
hjá aðaileikendunum Fernandel
(Camillo) og Peppone (Peppone);
ógætur tæk.nilegui' frágangur. Þó
stendur þessi mynd talsvert að
baki hinni fyrri, höfundi sögunn-
ar, Giovanni Guareschi, hefur
ekki tekizt að gera hana eins vei
úr garði. — Á undan myndinni
eru sýndar fallegar landlagsmynd-
ir frá Afríku. IHJ
hóíriinni
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hamborg í gær
til Rotterdam, Hull, og Reykja-
víkur. Dettifoss kom til Revkja-
víkur 2. þ.m. frá Hambo.rg, Fjall*
foss kom til Reykjavíkur 2. þ.m.
frá Hull. Goðafoss fer frá New
York á morgun til Reykjavíkur.
Gúlfoss kom til Reykjavíkur 4.
þ-m. frá Leith. Lagarfoss kom til
Rejdcjavíkur 5. þ. m. frá New
York. Reykjafoss kom tii Reykja-
vikur -20. f. m. frá Hull. Selfoss
fór frá Norðfirði í fyrradag til
Þórshafnar, Kópaskers, Hofsóss
og Sauðárkróks. Tröilafoss ;k.om
til Reykjavíkur 21. þ. m. frá New
York. Tungufoss kom til Reykja-
víkur 22. f. m. frá New Yörk.
Katla kom til Reykjavíkur í gær-
morgun frá Isafirði.
SidpadeUd SIS
Hvassafell fór frá Gdynía 6. þ.m.
áleiðis til Islands. Arnárfell er í
Rio de Janeiro. Jökulfell er á-leið
til Skagastrandar. Dísarfell fór
frá Hamborg 5. þ. m. áleiðis til
Xslands. Litlafell er í olíuflutning-
um. Helgafell er í Reykjavik.
Togar/ániir
H’allveig Fróðadóttir kemur af
veiðurii i dag. Aðrir togarar Bæj-
arútgerðarinnar eru á veiðum, en
munu flestir koma til hafnar í
þessari viku. —- Geir fór á veiðar
i gær. Úranus er væntánlegur af
veiðum árdegis í dag.
MUliiandaf lug:
Sólfaxi er væntan-
legur til Reykja-
víkur frá. Prestvik
og Lundúnum kl.
16.45 í dag. „Eddá"
miUiiandaflugvél Loftieiða er
væntanleg til Reykjavíkur, kl. 7.00
í fyrramálið frá New York. Flug-
vélin fer til Stavangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8.30.
Innanlandsflug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, V est-
mannaeyja og Þingeyrar. Á morg-
un eru áætlaðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Isafj'arðar, Sands, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Krossgáta nr. 574
Lárétt: 1 fálki 7 ryk 8 karlnafn
(ÞO 9 félag 11 lifðu 12 utviksorð
14 skst 15 fyrír stuttu 17 boðhátt-
ur 18 vatn 20 samkoma.
Lóðrétt: 1 bleyta 2 söguskrifari 2
erl. skst. 4 ]>lanta 5 kvennafn 6
lag eftir Hándel 10 úrgangur 13
brot 15 borðuðu 16 leikrit 17 at-
viksorð 19 ónefndur.
Lausn á nr. 573
Lárétt: 1 sólir 2 té 5 ár 7 oní 9
sef 10 sök 11 núna 13 ró 15 ið 16
kaffi.
Lóðrétt: 1 sé 2 )án 3 rá 4 tosar 6
rokið 7 ofn 8 Isa 12 úlf 14 ók
15 ii.
Aðalfundur Kven-
félags sósíalista
verður haldinn n.k. fimmtudag,
10. þ.m., í Naustinu og hefst
klukkan 8.30.
* Ar A
KHRKi