Þjóðviljinn - 08.02.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 08.02.1955, Page 3
Þriðjudagur 8. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — <3 Vinningar í 2. fl. happdræftis SlBS 50.000 kr.: 10,000 kr.: 17610 5.000 kr.: 21612 24835 27205 40241 1.000 kr.: 467 1496 3643 18076 21050 26003 28096 31078 S4348 35863 46503 47146 500 kr.: 549 5008 5976 11118 13355 13789 14269 16092 18061 26808 30331 36570 150 kr.: 19 463 739 968 1341 1355 1503 1628 1951 2189 2258 2445 2548 2577 2578 2594 2883 2933 3053 3221 3320 3448 3730 3806 3954 3966 3970 4196 4728 4826 4913 5011 5318 5327 5372 5747 5865 6262 6549 6667 7328 7414 7429 7451 7945 8029 8239 8435 8505 8760 8903 9021 9334 9468 9546 9858 10223 10232 10302 10537 1013 1894 2457 2698 3267 3845 4500 5271 5774 7088 7585 8478 9035 9962 10875 10896 10968 11061 11111 11336 11505 11522 11771 12074 12278 12792 13001 13112 13217 13370 13503 13536 13598 13622 13643 13756 14024 14200 14244 14595 14612 14850 16113 16153 16281 16372 16429 16493 16488 16704 16855 17039 17128 17282 17596 17845 18183 18237 18393 18498 18533 18552 18902 18935 19103 19107 19210 19227 19240 19395 19504 19581 19783 19882 19888 20050 20118 20466 20549 20673 21049 21362 21495 21558 21607 21652 21782 21900 21985 22037 22098 22114 22149 22550 22775 22924 22996 23045 23060 23113 23295 23345 23594 23678 24249 24464 24745 24769 24794 24983 25167 25249 25404 25479 25666 25877 25997 26153 26159 26224 '26232 26376 26411 26630 27099 '27213 27249 27403 27521 27647 27908 27947 2840Q 28958 28964 29062 29066 29071 29304 29366 29553 29706 30391 30490 30526 30656 30680 30768 30618 30888 30999 31019 31112 31169 31198 31202 31308 31424 31695 31794 31826 32146 32151 32179 32302 32402 32491 32604 32672 32693 32721 32847 32884 32972 33055 33125 33236 33332 33341 33361 33551 33731 33810 34066 34068 34127 34180 34603 34649 34849 35024 35092 35170 35217 35485 35748 35792 35796 36425 36888 36956 37031 37532 37539 37606 37662 37746 38115 38478 38609 38629 38708 38993 39472 40428 40440 40447 40665 41112 41167 41297 41376 41540 41549 41569 41583 41711 41857 41999 42124 42279 42651 42720 42859 42954 43004 43079 43254 43431 43650 43770 43840 44051 44149 44153 44812 44847 44924 45071 45138 45162 45206 45516 45568 45697 45711 46315 46322 46327 46414 46546 46753 46811 46860 46866 47188 47202 47396 47442 4784Ö 47933 48197 48324 48430 48618 48738 48771 48774 48780 48983 49040 49244 49404 49458 49534 49575 49732 49900 49958 Birt án ábyrgðar. „Umkvörtiin* vegna skrifa brezkra blaða Brezki sendiherrann lofar „leiðréttingum" Haraldur Guðmundsson spurð- ist fyrir um það á fundi sam- einaðs þings í gær hvort ríkis- stjórnin hefði mótmælt óviður- kvæmilegum skrifum brezkra blaða í sambandi við brezku togarana. Kristinn Guðmundsson utan- ríkisráðherra svaraði, og kvað brezka sendiherrann hafa til- kynnt ríkisstjórninni að hann muni koma á framfæri leiðrétt- ingum við fullyrðingar hinna brezku blaða. Hefði ráðherrann borið fram umkvörtun um hin óréttmætu og ranglátu ummæli brezkra blaða í sambandi við slys þetta. Frumvarp sem miðar að atiknu öryggi fiskitnanna Frumvarp Karls Guðjónssonar um breytingu á lögun- um um atvinnu við siglingar var til 1. umr. í neðri deild í gær, og fylgdi flutningsmaður því úr hlaði með nokkr- um orðum. Er frumvarpinu ætlað að tryggja að jafnan séu tveir vélstjórar á hinum stærri vélbátum, og miðar það aö auknu öryggi fiskimanna. 18 bátar síuiida veiðar frá Sandgeráf á þessarf verlld Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vetrarvertíð hófst hér í Sandgeröi er vika var af jan- úar. 16 bátar stunduðu línuveiðar héðan í mánuðinum og öfluðu samtals 1.641.359 kg. af fiski slægðum með haus, en lifrai-magn þeirra nam samtals 88.975 lítrum. Samanlagður róðrarfjöldi bátanna var 320 og fiskaflinn því rúmlega 5 tonn að meðaltali í róðri. Var veiði treg og sjóveöur oft stirt. Afli einstakra báta í janúar- mánuði var sem hér segir: Fisk- Lif- Róðr- ur í ur í ar kg.: lítrum Muninn II 23 143.777 8.515 Pétur Jónsson 23 143.663 8.995 Víðir 23 136.955 8.355 Mummi 23 131.925 7.615 Hrönn 20 120.834 6.745 Auðbjörn 22 114.801 6.510 Guðbjörg 20 112.120 6.805 Björgvin 20 108.960 6.360 Smári 22 104.785 5.945 Græðir 19 93.470 5.155 Sæmundur 16 75.686 4.130 Kristín 14 70.888 4.325 Pálmar 16 68.540 3.98(4, Vörður 16 61.640 2.990 Andvari 12 51.915 Elín Hafbjörg Reynir II. 9 11 11 36.410 33.065 650 31.925 1.900 Þór segir upp Verkamannafélagið Þór á Selfossi samþykkti nýlega að segja samningum sínum upp við atvinnurekendur. Samningarnir ganga úr gildi 4. marz n. k. Breytingin sem lagt er til að gerð sé er sú ' ein að afnema undantekningarákvæði sem felst í c-lið 48. gr. laganna og er svo- hljóðandi: ,Fiskiskip og bátar, sem ætlað er að koma daglega að landi með afla sinn, eru þó ekki skyld til að hafa undir- vélstjóra, ef skipstjóri hefur öðlazt vélgæzluréttindi, sam- kvæmt 32. gr.'‘. Frumvarpið er flutt að til- hlutan Vélstjórafélags Vest- mannaeyja og eftir áskorun síð- asta þings Alþýðusambands ís- lands. Því var vísað einróma til 2. umræðu og sjávarútvegs- nefndar. Fylgizt með verðlaginu Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir (pr. kg. nema annað sé tekið fram): Vegið meðal- Lægst Hæst verð kr. kr. kr. Rúgmjöl 2.30 2.55 2.50 Hveiti 2.60 2.60 2.60 Haframjöl 2.90 3.80 3.45 Hrísgrjón 5.95 6.25 6.14 Sagógrjón 5.20 6.15 5.39 Hrismjöl 4.55 6.70 5.45 Kartöflumjöl 4.65 Baunir 4.50 Te, 1/8 lbs. pk. 3.10 11.30 13.65 12.43 16.00 18.60 17.19 13.25 17.30 14.49 4.70 5.00 4.83 4.85 4.75 5.90 5.35 4.50 3.92 Kakao, lbs.ds. 7.75 10.25 9.06 Suðusúkkulaði 58.00 60.00 59.52 Molasykur 3.85 4.30 4.10 Strásykur 2.65 3.25 3.17 Púðursykur 3.25 4.30 3.45 Kandís , 5.50 5.75 5.71 Rúsínur Sveskjur 70/80 Sítrónur Þvottaefni, útlent pr. pk. Þvottaefni, innlent pr. pk. 2.85 3.30 3.09 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt og malað 44.00 Kaffibætir 16.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapazt vegna teg- undamismunar og innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við fram- angreindar athuganir. (Frá verðlagsskrifstofunni). Áfengisvamamefnd kvenna skorar á Alþingi að samþykkja frum- varpið um skólaheimili stúlkna Aðalfundur var • haldinn í Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði 3. febrúar s. 1. :• Fundurinn var vel sóttur og urðu fjörugar umræður um áfeng'isvandamálin. Taldi fund- urinn ekki hægt að draga leng- ur að komið verði á fót heimili fyrir afvegaleiddar stúlkur og var Elliðahvammur tilnefndur í því sambandi, en hann mun nú vera að losna. En jafnvel þó að hægt yrði að koma upp heimil- inu áleit fundurinn það ekki nægja, heldur þyrftu jafnframt að vera laus sjúkrarúm í nýju heilsuvemdarstöðinni, sem gæti tekið á móti sjúklingum ef á þyrfti að halda. Þá var sam- þykkt svohljóðandi tillaga til Alþingis: „Aðalfundur fulltrúaráðs Á- fengisvarnarnefndar kvenna í Reykjavtk og Hafnarfirði hald- inn 3. febr. 1955, lýsir yfir ein- dregnum stuðningi sinum \ið frumvarp Gísla Jónssonar, al- þingisraanns um skólaheimili fyrir ungar stúlkur á villigöt- um. Skorar fundurinn á Alþingi að samþykkja frumvarp þetta þegar í vetur, og á ríkisstjórn- ina að láta það koma til fram- kvæmda á þessu ári.“ Stjórnin var öll endurkosin en hana skipa: Viktoría Bjarna- dóttir formaður, Guðlaug Narfa- dóttir varaformaður, Fríður Guðmundsdóttir gjaldkeri, Sig- ríður Björnsdóttir ritari og með- stjómendur: Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, Þóranna Símonardóttir og Jakobína Mathíesen. Félag matreiðslu- og framreiðslu- nema Ilinn 31. janúar héldu mat- reiðslu- og framreiðslunemar fund að veitingahúsinu Röðli i Reykjarik til að endurvekja fé- lag Matrciðslu- og frarareiðsiu- nema í Reýkjavík, sem var fjrrir nokkrum árum vel starf- andi iðnnemafélag. Á fundinum sem nærri allir nemar i matreiðslu og fram- reiðslu sóttu var mættur Har- aldur Tómasson fyrrverandi formaður félagsins og stýrði hann fundinum og skýrði frá starfi félagsins á undanförn- um árum. Einnig sagði hann frá þeirri kaupgjaldsbaráttu sem nú stendur yfir á milH matreiðslu- og framreiðslu- manna og atvinnurekenda. Á fundinum voru líka mættir fyr- ir Iðnnemasambandið þeir Ing- valdur Rögnvaldsson og Óskar Valgarðsson og skýrðu þeir frá starfsemi Iðnnemasambandsin3 og bentu á nauðsyn þess að nemar stæðu saman um mál- efni sín svo takast mætti að fá kjör þeirra bætt og iðn- fræðsluna stóraukna. Mikill áhugi ríkti á fundin- um um öll þessi mál. Ægi breytf í hálfsmánaðarrit Tímaritið Ægir verður hér eftir hálfsmánaðarrit. Er honum ætlað að flytja eftirleiðis meiri og nýrri fréttir af fiskveiðum en áður. Á síðustu áramótum lét Lúðvík Kristjánsson af rit- stjórn Ægis, en við tók Davíð Ólafsson fiskimálastjóri. Lúð- vík hefur lengst allra verið ritstjóri Ægis, samtals 17 ár, en 50 ár eru nú liðin síðan Ægir hóf göngu sína. Var hann einkarit Matthíasar Þórðarson- ar frá Móum þar til Fiskifélag- ið tók við honum 1912. — Lúð- vik vinnur nú að miklu xúti um íslenzka þjóðhætti til sjávar. Þótt útkomudögum Ægis hafi verið fjölgað og séu nu hálfsmánaðarlega er ekki ætl- unin að stækka ritið. Hitt er tilgangurinn að birta nú nýrri fréttir, — hálfsmánaðar yfir- lit. Auk fréttanna verða birtar fræðandi greinar um sjávarút- veginn og áherzla lögð á leið- beiningar og upplýsingar um fiskveiðar og fiskiðnað. Rann- sóknarstofa Fiskifélagsins mun leggja til efni í ritið um þau störf sem hún vinnur. Fiskaflinn jókst um 25 þás. lestir Heildarfiskaflinn á öllu landinu á árinu 1954 reyndist vera 387.528 smálestir, en á árinu 1953 var aflinn 362.670 smálestir. Aukningin kemur aðallega frá bátaflotanum og hefur afli hans aukizt mjög miðað við undanfarin ár. Hafa fiskgöng- ur á grunnmiðum verið miklu meiri en undanfarin ár. Var afli bátaflotans 174 þús. tonn í stað 133 þús. árið áður. Tog- araaflinn var mjög svipaður, þrátt fyrir að karfaaflinn yxi úr 36 þús. tonnum 1953 í 59 þús. 1954. Aukningin á karfa- aflanum stafar fyrst og fremst af fundi hinna — Jónsmiða — strönd Grænlands. nýju miða. við austur- Aldrei meira fryst en nú. Frysting aflans jókst mjög mikið á s.l. ári og var meiri en nokkru sinni fyrr. Meir en helmingur alls aflans, eða 179 þús. tonn fóru í frystingu S stað 106 þús. tonna árið áður, Á s. 1. ári fór því hlutfalls-* Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.