Þjóðviljinn - 08.02.1955, Síða 4
'i) — ÞJöÐVILJINN — Þriðjudagur 8. febrúar 1955
Það er þegar orðin algeng
venja í landbúnaðarlöndum,
Eem komin eru á hátt stig bæði
i jarðyrkju og búfjárrækt, að
íita sláturfénað á ræktuðu
iandi áður en slátrað er. Hér
á landi héfur tæpast þýtt að
minnast á slíka hluti fram að
bessu, þar sem ræktað land
okkar hefur verið svo takmark-
að, að það hefur ekki einu
sinni nægt til að gefa vetrar-
ióðrið nema að nokkru leyti.
Sn með þeim stórfelldu rækt-
unarframkvæmdum, sem nú
eru gerðar árlega, fer brátt
að verða tímabært fyrir ís-
jenzka bændur að taka þetta
:nál til alvarlegrar athugunar.
Og kemur þá fljótt til greina
ritun sláturlamba á ræktuðu
landi nokkurn tíma fyrir
slátrun. Er hér tvímælalaust
nm að ræða mjög merkilegt
íramtíðarverkefni, .sem vænt-
anlega á eftir að hjálpa ís-
lenzkum bændum til að auka
afurðir búa sinna til muna.
Tilraunaráð búfjárræktar
hefur látið gera nokkrar til-
raunir þessu viðvíkjandi. Var
iyrsta tilraunin gerð í Gunnars-
holti haustið 1949. Haustið 1951
var svo tilraunin endurtekin í
Gunnarsholti og önnur hlið-
stæð gerð í Mýyahreppi í Aust-
'ar-Skaftafellssýslu. Eru niður-
stöður tilraunanna birtar í 5.
hefti A-flokks rita Atvinnu-
deildar Háskólans, og það sem
hér er sagt er eftir því tekið.
En ritið mun vera í fremur
iárra höndum. ,
Skal því leitast við að lýsa
hér í aðalatriðum tilraun þeirri,
er gerð var í Gunnarsholti
1951, þar sem telja má hana
iullkomnasta þessara þriggja
iilrauna.
Samtals voru notuð 80 lömb,
sinri helmingur af hvoru, hrút-
nm og gimbrum.
Tilraunin hófst 24. ágúst og
lauk 8. október. Var lömbun-
aim skipt í fjóra jafna flokka
eftír kyni og þunga, þannig að
i hverjum flokki lentu 10
gimbrar og 10 hrútar, og
vógu hrútar annarsvegar og
gimbrar hins vegar jafnt í
hverjum flokki. Voru flokkam-
ir nefndir A, B, C og D. Var
•tilraunin síðan framkvæmd
þannig, að A og B flokki var
begar sleppt út með mæðr-
um sínum. C-flokkur var tek-
inn frá mæðrunum 24. ág. og
beitt til 8. okt. á há á vel rækt-
uðu túni, sem borið hafði verið
ó á milli slátta. Þess má þó geta
að fyrstu vikuna héldu þau sig
að.mestu á valllendis- og víði-
mó, sem var innan sömu girð-
ingar og túnið. En eftir þá
viku bitu þau ekki nema hóna.
Var landið 4 ha. að stærð og sá
varla að háin væri bitin er til-
rauninni lauk.
Lömbunum í D-flokki var
slátrað 25. ágúst. Var þungi
'þeirra á fæti og afurðir lagt
lil grundvallar við útreikning á
'því hve mikl’u lömbin í hinum
ilokkunum bættu við sig á til-
xaunaskeiðinu. Lömbunum í A-
ilokki var slátrað 26. sept. í
iyrstu viku venjulegrar slát-
'urtíðar. En lömbunum í B- og
feflokki var slátrað í lok til-
raunaskeiðsins, 9. okt.
í töflunni sem hér fer á eft-
ir sézt meðalþungi hvers flokks
bæði í byrjun tilraunarinnar og
síðar á tilraunaskeiðinu svo og
. ,_ia- iAÍIíÍÁLliIUfcrf i'ÍÚMZ.
við lok þess. Einnig þunga-
aukning hvers flokks þegar
honum var slátrað.
A. flokkur B-flokkur C-flokkur
Meðalþ. 24/8 .. kg. 25,40 25,45 25,43
Meðalþ. 25/9 .. kg. 28,45 28,58 33,48
Meðalþ. 8/10 .. kg. 29,25 35,43
Þunga auknirig kg. 3,05 3,80 10,00
D-flokkur
25,40
Taflan skýrir sig að fullu
sjálf. A- og B-flokkur fylgjast
nærri því að með þungaaukn-
ingu, þangað til A-fl. er slátr-
að 25. sept. Þá bætir B-flokkur
ofurlitlu við sig til 8. okt. þeg-
ar honum er slátrað. En lang-
mestur er munurinn á C-flokki,
sem bætir við sig 10 kg. á til-
raunaskeiðinu, eða 6,20 kg.
meira að meðaltali en lömbin í
B-flokki, sem gengu undir
mæðrum sínum allan tímann.
En sé litið á þyngdarauka
flokkanna þann tíma, sem þeir
lifðu allir, þ. e. til 25. sept., þá
kemur í ljós að A-fl. bætir
við sig 3,05 kg., B-fl. 3,13 kg.
Það er því lítill munur á þeim
flokkum þann tíma. En A-fl.
bætir við sig á sama tíma að
meðaltali 8,05 kg. eða 252 gr.
á dag. Á öllu tilraunaskeiðinu
bætir hann hins vegar við sig
eins og fyrr er sagt 10,00 kg.
eða 227 grömmum á dag og
sýnir það að viðbótin er örari
framan af tímabilinu.
Þá er hér önnur tafla er sýn-
ir meðalkjötþunga lambanna í
öllum flokkum og aukningu
kjötþunga lambanna í A-, B-
og C-flokki miðað við kjöt-
þunga í D-flokki 25. ágúst.
Fi. Fallþ. Aukn-
kg. ing kg.
A-fl. 10,9 1,45 slátrað 26. sept.
B-fl. 10,15 0,70 slátrað 9. okt.
C-fl. 13,22 3,77 slátrað 9 okt.
D-fl. 9,45 slátrað 25. ág.
Hér kemur einmitt fram ann-
að merkilegt atriði. Það er að
meðalfallþungi lambanna í B-
flokki sem slátrað er 13 dögum
seinna en lömbunum í A-flokki
er samt 0,75 kg. minni. Sé gert
róð fyrir að fallþungi þeirra
hefði verið jafn þegar A-
flokknum var slátrað þá hefðu
lömbin í B-fl. átt að missa
kjötþunga sem nemur 57,7
grömmum á dag á tímabilinu
frá 26. sept. til 9. okt. Þar sem
lömbin þyngdust á fæti um
51,5 grömm á dag á þessum
tíma er þetta sérlega athygl-
isvert, og sýnir að kjötþunginn
getur minnkað þótt þungi á
fæti aukist.
Telur höfundur skýrsjunnar
að þetta muni stafa af meiri
Afurðir A-flokkur B-flokkur
Kjöt ....... 1,45 0,70
Mör ........ 0,225 0,15
Gæra ....... 0,29 0,14
kviðfylli vegna sölnaðra grasa
og eins því, að aðrir hlutar
líkamans s. s. innyfli, haus o.
fl. vaxi og þyngist þótt skepn-
an eyði fitunni, og jafnvel
vöðvum En þetta sýnir þá einn-
ig hve varasamt það er að
draga slátrun lengi fram eftir
hausti, eftir að grös eru veru-
lega tekin að falla.
En mest er hér áberandi
aukning fallþungans hjá lömb-
unum í C-flokki, sem er 2,32
kg. meiri en í A-flokknum og
3,07 kg.c meiri en í B-flokknum.
Þá er einnig athugavert hver
áhrif tilraunin hefur á gæða-
mat kjötsins í hverjum flokki.
Næsta tafla sýnir hve margir
kroppar úr hverjum tilraunafl.
lentu í hvern gæðamatsflokk.
Tilraunafl.
A .........
B .........
c....;.....
G æ ð a m a t
I. II. III.
0 5
0 2
1 12
15
18
7
Ýmsum kann að virðast
undarlegt að ekki skuli nema
einn kroppur lenda í fyrsta
gæðaflokki. En þess ber að
geta, að lömbin voru öll tví-
lembingar og auk þess mun
sumarbeitilandið sem þau gengu
á meS mæðrum sínum hafa
verið fremur rýrt. Þetta mun
skýra það hve fallþunginn er
yfirleitt lítiil. í tilrauninni sem
gerð var í Gunnarsholti 1949
kom bæði fram meiri meðal-
talsfallþungi og betra gæða-
mat. Enda er meðalþungi lamb-
anna meiri í byrjun þeirrar til-
raunar. En greinilegur er mun-
urinn á því hve lömbin í C-
fl. metast betur en í hinum
flokkunum báðum. Og ennfrem-
ur virðist hafa komið rýmun
í B-fl.hvað kjötgæðin snertir
við það að hann var lengur
látinn lifa á óræktaða landinu
en A-flokkurinn. Er það í sam-
ræmi við þá rýrnun á kjöt-
þunga sem fyrr er minnst á.
Auk þess kom fram af-
urðaaukning bæði hvað snerti
mör og gæru, einnig miðað við
magn þessara afurða hjá
D-flokki, sem slátrað var í
byrjun tilraunaskeiðsins. Hér
er tafla er sýnir heildarafurða-
aukningu á tilraunaskeiðinu pr.
lamb, talið í kílógrömmum.
Mismunur er milli
C-flokkur B og C
3,77 3,07
0,80 0,65
0,75 0,61
Afuröaaukning
alls 1,965 0,99
■W’-- j
Skýrslan sýnir að söluafurðir
í A-fl. hafa aukist um tæp 2 kg.
frá 24. ágúst til 25. sept. við
að ganga undir mæðrum sín-
um á óræktuðu landi. Söluaf-
urðir B-flokks vaxa aftur á
móti ekki nema um tæpt eitt
5,82
4,33
kg. við að ganga undir mæðr-
um sínum 13 dögum lengur.
En söluafurðir C-fl. hafa auk-
ist um 5,32 kg. við að vera
tekin frá mæðrum sínum og
beitt á ræktað land. Auk þess
Framhald á 10. síðu.
Umdeildri sýningu lokið — Hneykslun'yíir óséðum
ósóma — Ævintýri bandaríska hlauparans — Að-
vörun til foreldra í Kópavogi
OG ÞÁ er lokið hinni margum-
deildu sýningu, Listsýning til
Rómar og fór eins og búast
mátti við að hún varð mjög
f jölsótt og er það vel. En það
var misjafnt upplitið á fólk-
inu sem inni var um leið og
Bæjarpósturinn. Sumir komu
inn og voru þegar búnir að
setja upp fýlusvipinn í yztu
dyrum, eins og sá virðist hafa
gert sem skrifaði eggjunar-
orðin til þingmanna í Tíman-
um á dögunum, og segist ekki
hafa búizt við góðu enda varð
hann ekki fyrir vonbrigðum.
En svo voru aðrir sem komu
inn án þess að hafa neinar
fyrirframmeiningar, og sumir
þeirra höfðu svo mikla á-
nægju af sýningunni að þeir
voru búnir að vera þar
klukkutímum saman án þess
að taka eftir því að tíminn
liði. Mann hitti ég utan af
landi sem var búinn að vera
inni í þrjá tíma, missa af
eftirmiðdagskaffinu og hefði
getað verið lengi enn ef ann-
ir hefðu ekki kallað að. Já,
svona kemur fóllt inn á mál-
verkasýningar með misjöfnu
hugarfari. Aðrir fá svo gott
sem taugaáfall í heimahúsum
yfir ósómanum sem þeir vilja
ekki sjá.
En bandarískir íþróttamenn
eru elckert blávatn. Þeir láta
ekki hanka sig mótþróalaust.
„I don’t go for that obvious
stuff,“ sagði hlauparinn og lét
sér fátt um finnast.
•
LOKS kemur hér bréf frá
ferðalang. Hann skrifar: —
„Mig langar til, Bæjarpóstur
góður, að biðja þig fyrir að-
vörun til foreldra í Kópa-
vogsbyggð að hleypa . ekki
börnum sínum á skauta langt
út á voginn, því að slíkt er
stórhættulegt. Síðast liðinn
laugardag var ég á ferð til
Hafnarfjarðar og sá þá hóp
barna á skautum þar og sum
höfðu hætt sér langt út á
voginn. Isinn er aldrei traust-
ur og þótt hann sé þykkur
nærri landi getur hann
svikið þegar minnst vonum
varir. Það þarf að hafa eftir-
lit með því að börnin haldi
sig á skautum uppi við land,
þar sem hættan er engin, því
að það er of seint að byrgja
brunninn þegar barnið er
dottið í hann. Það er ósk
mín að foreldrar og ábyrgir
aðilar taki þessa áminningu til
greina. —
Ferðalangur.“
FRÁSÖGNIN af Reykjavíkur-
ævintýri Mal Whitfield í
Time hefur vakið mikla at-
hygli og kátínu um bæinn.
Það er hreint ekki lítill heið-
ur fyrir höfuðborgina að
hafa verið svið fyrir þá at-
burði sem frásagnarverðastir
urðu á hinu langa og merka
ferðalagi áróðurshlauparans.
AU.T
FVRIR
KjÖTVERZtANlR
HTeltuo- G,eUl,aotu 3, ,l«u 60360.
Tékkóslóvakía
framleiðir alls konar
dælur:
Handdælar
véldælor oxfrv.
leiliS
upplýsinga
hjá:
Kristján 6. Gíslason & Co. b.f.
Umboðsmenn íyrir:
Sfroiexporf Ltd., Prag
■»• jMnMntauManiB»Éra«i