Þjóðviljinn - 08.02.1955, Síða 5
Þriðjudagur 8. fébrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Hússar veiða síld niilli Noregs
r
og Eslands árið nni kring
Halda útl 250 reknetabátum, móSur-
skipum og þrem rannsóknarskipum
Flota 250 reknetabáta frá Sovétrlkjunum er haldið
úti til síldveiða á hafinu milli íslands og Noregs ái*ið um
kring, segir Finn Devold, fiskveiðiráðunautur norsku rík-
isstjómarinnai*.
Devold ér nú í Álasundi og
fylgist með vetrarsíldveiði
Norðmanna. Þar hefur frétta-
ritari Aftenposten í Osló rætt
við hann um borð í rannsókn-
arskipinu G. O. Sars.
„Getið þér ekki lyft dálítið
leyndardómshulunni, sem hvílt
hefur yfir síldveiðum Rússa
hingað til ?“ spyr fréttamaður-
inn.
„Rússar veiða töluvert af
sama síldarstofni og við,“
svarar Devold. „Þeir liggja úti
á Islandshafi með um það bií
250 stóra, nýja reknetabáta
sem eru mjög vel búnir, hafa
til dæmis nælonnet. Flotanum
fylgja móðurskip sem taka á
móti síldinni og þar að auki
eru hvorki meira né minna en
þrjú ný hafrannsóknaskip bú-
Snndfötiii
rifitiiðift
Samtök kaþólskra manna á
Filippseyjum hafa krafizt þess,
að dansmey einni frá Puerto
Rico, Margarita Macado, verði
vísað úr landi fyrir hneyksl-
anlega framkomu á nætur-
klúbbi í Manila.
Dansmærin sýndi listir sínar
í svonefndum Bikini-sundföt-
um. Kvöldið sem hneykslið átti
sér stað, hafði hún dansað svo
ofsalega, að sundfötin rifnaðu.
Þegar síðast fréttist var utan-
ríkisráðuneyti landsins enn að
velta því fyrir sér, hvort reka
astti dansmeyna úr landi.
Voru bœSi sek
27 ára gamall maður, August
Salzer, stóð fyrir rétt í Graz
í Austurríki fyrir nokkrum dög-
inn, ákærður fyrir þjófnað.
Kona hans vitnaði gegn honum.
Af því reiddist hann svo að
hann hrópaði: Ég ákæri þig
fyrir að hafa myrt 4 ára gaml-
an son okkar í apríl 1948!
Konu hans varð ekki svarafátt:
Og ég ákæri þig fyrir að hafa
myrt Peter Schlag í janúar
1948.
Báðar ákærumar voru rann-
sakaðar nánar og að rannsókn
lokinni var August Salzer
dæmdur í ævilangt fangelsi fyr-
ir morðið á Schlag, en kona
hans fékk átta ára fangelsi
fyrír morðið á syni þeirra
hjóna.
Myrtir af útiiegnmönnum
in öllum nýjustu hjálpartækj-
um svo sem asdikk og þess
háttar. Þessi þrjú skip eiga
ekki að gera annað en fylgja
síldartorfunum eftir árið um
kríng og láta rússneska flot-
ann vita, hvar síldina er að
finna á hverjum tíma. Flotinn
fær allar birgðír sínar frá
stórum móðurskipum sem frá
hausti til vors halda sig við
Færeyjar en á surhrin færa
þau sig alla leið norður undir
Jan Mayen. Eftir því sem frá
er skýrt í rússneskurn tímarit-
um hefur þessum veiðum fleygt
fram á síðustu árum og allt
bendir til þess að Rússar muni
halda áfram síldveiðunum af
auknu kappi.
Óvíst um aílamagn.
Við vitum ekki hve mikill
heildarafli Rússanna er en nú
hafa þeir gengið í Matvæla-
og landbúnaðarstofnun SÞ, sem
safnar skýrsliun um fiskveiðar
um heim allan. Af rússnesk-
um heimildum virðist mér að
mörg rússnesku skipanna hafi
fengið yfir 5000 tunna afla yf-
ir sumarmisserið. Mér er með
öllu ókunnugt um afla þeirra
yfir veturinn, en varla getur
hann verið meiri en yfir sum-
arið. Líklega fiska Rússar um
milljón hektólítra af síld á ári
en það er ekki mikið borið
saman við það sem norski flot-
inn eys upp á tveim vetrar-
mánuðum. • Allt bendir hinsveg-
ar til að Rússar séu að auka
flota sinn og afli þeirra fari
vaxandi. Eg held samt ekki
að því geti fylgt nein hætta
fyrir síldveiðar okkar Norð-
manna fyrst um sinn. En ef
veiðar okkar halda áfram að
aukast eins hratt og verið hef-
ur síðan í stríðslok og ef veið-
ar útlendinga aukast jafn
hratt og hingað til, er erfitt
að mynda sér nokkra
rökstudda skoðun um það,
hvenær komið er út í ofveiði,“
segir Devold að lokum.
Dybrfuíl spreng-
Gnýrina hevrðisi um mörg hundruö fer-
kílémetra svæði — Lýsandi hlutur
sást á lofti
Engin skýring hefur fengizt á stórkostlegri sprengingu,
sem varð í óbyggðum Nýja Sjálands í fyrradag.
Sprengingin heyrðist um
mörg hundruð ferkílómetra
svæði á vesturströnd syðri eyj-
arinnar af tveimur sem mynda
Nýja Sjáland.
99Orðið** hvihmyndað
Skömmu áður hafði fólk á
þessum slóðum séð lýsandi hlut
fara um loftið með miklum
hraða. Stefndi hann á fjall-
garð inni í landi og gaus þar
upp mikill reykjarstrókur um
leið og gnýr og loftþrýstingur
frá sprengingunni barst um ná-
grennið.
Loftsteinn? Eldflaug?
Ýmsum getum er að því leitt,
hvað þama hafi verið á ferð-
inni. Hallast sumir að því að
um loftstein hafi verið að
ræða en aðrir draga það í efa.
Bént er á að tilraunastöð
Breta þar sem þeir reyna ýmis
leynivopn sín, þar á meðal eld-
flaugar og önnur fjarstýrð
skeyti, er í Ástralíu fyrir vest-
an Nýja Sjáland.
Um daginn var frumsýning í Kaupmannahöfn á kvik-
mynd sem gerð hefur verið eftir leikritinu „Orðið“ eft-
ir prestinn og skáZdið Kaj Munk, sem nazistar myrtu á
slríðsárunum. Snjallmti kvikmyndamaður Dana, Carl
Th. Dreyer, hefur stjórnað töku myndarinnar, sem hlýt-
ur mikið lof danskra kvikmyndadómara. Hér sést árekst-
urinn milli andstœðinganna í trúmálum, Grundtvigssinn-
ann Mortens Borgens og heimatruboðsmannsins Péturs
skraddara.
Eftir da Vinci?
Blað eitt í Toronto í Kanada
skýrir frá því, að málverk sem
fannst fyrir tilviljun í Júgó-
slavíu en hefur undanfarin
sex árverið
geymt í
bankahólfi í
Kanada
muni ef til
vill reynast
vera eftir
Leonardo
da Vinci og
meira en
milljón doll-
ara virði.
Þetta er
lítil mynd, aðeins 39x41 sm.
Eigandi hennar heitir Joseph
Glaug og fluttist hann til
Leonardo da
Vinci
Lík tveggja ungra bænda
fundust nýlega á eyðilegum
stað á norðurhluta Sikileyjar.
Þeír höfðu verið skotnir. Það
er nú komið í ljós, að það var Kanada árið 1948. Myndin er
hópur nautgripaþjófa, sem i af gullinhærðum éngli og bend-
myrtu þá, eftir að þeir höfðu ir allt til þess, að hún sé for-
rekizt af tilviljun inn í fylgsni mynd að einni af hinum frægu
þjófanna. I madonnumyndum meistarans.
Yfir 100.000 Danir krefj-
ast þjóðaratkvæðis um
hervæðingu V.-Þýzkalands
Á fáum vikum hafa á aimað hundrað þúsund Danir
undirritað kröfu um að þjóðaratkvæði veröi látíð ganga
um fullgildingu samninganna um hervæöingu Vestur-
Þýzkalands.
Kaupmannahafnarblaðið In-
formatlon skýrði frá þessu í
gær. Söfnun undirskrifta undir
áskorun til þingsins um að sam-
þykkja tillögu um að samning-
arnir verði bornir undir þjóð-
ina stendur nú sem hæst.
Þingmenn róttæka flokksins
báru fram kröfuna um þjóðar-
atkvæði og hún er studd af
þingmönnum kommúnista. Nú
hefur éitt af áhrifamestu blöð-
um Vinstri flokksins, Sorö
Amtstidende, tekið undir kröf-
una um þjóðaratkvæði. Blaðið
átelur þingmenn íhaldsmanna,
Stal neðansjávarstreng
Italskur skipstjóri hefur ver-
ið dæmdur í þriggja ára fang-
elsi af dómstóli í Zadar í Júgó-
slavíu. Hann hafði stolið 200
km löngum sæsímastreng.
sósíaldemókrata og síns eigin
flokks fyrir að ætla að ráða
Þýzkalandsmálunum til lykta
með flokkseinræði.
nggja sovei
Einn af leiðtogum hægri-
manna í brezka Verkamanna-
flokknum, Hector McNeil, sem
er ákveðinn stuðningsmaður
vesturþýzkrar Ihervæðilngar,
hefur lagt áherzlu á að Vest-
urveldin verði að íhuga gaum-
gæfilega síðasta boð sovét-
stjómarinnar um lausn þýzka
vandamálsins.
Hann sagði í umræðum í
brezka útvarpinu fyrir nokkr-
um dögum, að fréttir sem bor-
izt hefðu frá Vestur-Þýzka-
landi undanfarið bæru með sér,
að þar væru mjög skiptar sk'oð-
anir á hervæðingunni. Andstæð-
ingar hans í umræðunum voru
allir þeirrar skoðunar að full-
gilda yrði Parísarsamningana
fyrr en hafnar yrðu viðræður
við sovétstjórnina. McNeiI svar-
aði: „Við tölum um fullgildingu
eins og hún sé ekki annað en
undirritun nokkurra skjala. Ef
undirskriftimar eru ekki studd-
ar af miklum meirihluta fólks-
ins í Evrópu, þá em þær vita
gagnslausar. Ég held að bæði
Adenauer og Mendés-France
muni falla á þessu máli“.
Egyptar hóta úrsögn
úr Arobobandcdagi
Egyptar munu segja sig úr bandalagi Arabaríkjanna
ef Irak gerir hernaöarbandalag við Tyrkland.
Ráðstefnu forsætisráðherra
Arabaríkjanna nema Iraks lauk
í gær í Kairo, höfuborg
Egyptalands. Engin niðurstaða
varð af ráðstefnunni og engin
tilkynning var gefin út í ráð-
stefnulok.
Salem, upplýsingamálaráð-
herra Egyptalands, ræddi við
blaðamenn í gærkvöldi. Kvað
hann egypsku stjómina stað-
ráðna í því að ganga úr Araba-
bandalaginu ef samningur
Iraks og Tyrklands yrði látinn
koma til framkvæmda. Myndí
Egyptaland þá safna um sig
öðrum Arabaríkjum og mynda
með þeim nýtt bandalag. Yrðu
þau öll skuldbundin til að gera
engin bandalög við önnur ríki.