Þjóðviljinn - 08.02.1955, Side 9
PJTSTJÓRl FRtMANN HELGASON
Bandaríkin búa sig vél
undir HM í ísknattleik
Við skuium gera allt sem við
getum til að sýna að Banda-
rikin geta leikið ísknattleik,
þegar við komum til H.M.-
keppninnar í ísknattleik sem
fer fram í Þýzkalandi um mán-
aðamótin, sagði varaformaður
ísknattleikssambands Banda-
ríkjanna, Walter Brown, við
blaðamenn nýlega.
— Við vitum vel áð núver-
andi heimsmeistarar Sovétríkj-
anna frá í fyrra, Kanada,
Tékkóslóvakía og Svíþjóð koma
vel undirbunir og verða mjög
erfiðir viðfangs. En til þessar-
ar heimsmeistarakeppni skul-
um við tefla fram béztu mönn-
um okkar. Einu skilyrðin sem
verða sett eru þau að leikmenn-
irnir séu bandarískir borgarar
og að þeir geti leikið góðan
ísknattleik.
— Um 15. þ.m. veljum við
liðið, sem á að samæfast í viku.
Síðan eiga þeir að leika æf-
ingaleiki við úrvalslið frá Bost-
.on, Michigan og Minnisota og
Norður-Dakota.
í Evrópu er ætlunin að leika
12 æfingaleiki áður en keppnin
hyrjar, sagði Brown að lok-
um.
Bandaríkin fengu silfurverð-
laun á O.L. í Osló 1&52. Árið
eftir var H.M.-keppnin í Sviss
en Svisslendingar vildu þá ekki
til Sviss vegna framkomu
margra leikmanna þeirra þar.
Reiddust Bandarikjamenn þessu
og var talið að þeir hefðu
fengið Kanada til að fara ekki
til mótsins, Svisslendingum
til bölvunar.
1 fyrra komu þeir heldur
ekki til mótsins, sem þá var
í Svíþjóð.
Negrar sem
sfökkva 213 m í
Þriðjudagur 8. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Wes Sanfee setti
met í míluhíatipi
innan Etúss
Andnn Boysen varð
íimmti í 1000 m hlaupi
Á móti í Boston þar sem
þeir Gunnar Nielsen og Audun
Boysen kepptu setti Banda-
ríkjamaðurinn Wees Sante met
Sænskir sund-
menn keppa hér
í næsfa mánuði
Glímufélagið Ármann og
Sundfélagið Ægir hafa á-
kveðið að efna til sameigin-
legs sundmóts hér 1. og 2.
marz n.k. Á móti þessu
munu keppa þrír sænskir
sundmerin, 2 karlar: bringu-
sundsmaður og skriðsunds-
maður, og stúlka, sem mun
keppa í skriðsundi og bak-
sundi.
Reyhjavíkurmét í knatt-
spyrnu innait Mss heíst
um næstu helgi
Á sunnudaginn kemur hefst
Reykjavíkurmót í knattspymu
innan húss. Er keppt í öllum
flokkum og senda sum félögin
tvö lið eða fleiri í hverjum
flokki. Stendur mótið yfir í 5
daga eða 13., 14., 20., 22. og
27. febrúar, en þá lýkur því.
Alls munu þetta vera milli
30 og 40 leikir.
I?
U.P. fréttastofan hefur eftir
bandarískum trúboða sem starf
ar í Mið-Afríku, að innfæddir
menn þar, stökkvi 2,28 m í há-
stökki. Eru þetta negrar af
Watusikynflokknum í Ruand-
Urundi. Ætlar trúboðinn að
reyna að fá þá til að taka
þátt í næstu O.L. í Melboume.
Taldar em litlar líkur til þess
að honum takist þetta því þeir
eru taldir mjög heimakærir.
Trúboðinn fullyrðir að hann
hafi séð þetta með eigin aug-
um.
Engin smásmiði!
Um þessar mundir er verið að
byrja á stórbrotnu íþróttamann-
virki í Moskva. Er þar gert ráð
fyrir velli sem tekur 100 þús.
áhorfendur. Auk aðalvallarins
koma svo blakvöllur, körfuknatt-
leiksvöllur, tennis- og handknatt-
leiksvöllur. Þarna verður líka
komið fyrir velli fyrir ísknaít-
leik og verður vélfryst svell.
Þar að auki verður byggð höll
fyrir fimleika, fangbrögð, lyft-
ingar og aðrar greinar. Höllin
tekur 20.000 áhorfendur. Þar er
og sundlaug og áhorfendasvæði
fyrir 15.000 manns.
■■—■ — ■...■M........
Skautaméf íslands
verSur haldið í Reykjavík dagana 12. og 13. febr.
n.k. — Keppt verður í 500 m, 1500 m, 3000 m og
5000 m hlaupum-karla.
Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borizt
ÍBR, Hólatorgi 2, Rvík, ásamt 10 kr. þátttöku-
gjaldi fyrir föstudagskvöld 11. febr.
Í.B.R.
Kópavogsbnar — nágrenni
Til að rýma fyrir nýjum
vörum, seljum við I dag
og næstu daga ýmsar vör-
ur með niðursettu verði,
t.d. kvenpeysur, kven-
hanzka, barnafatnað,
herrabindi, trefla, sokka,
gjafavörnr og smávörur
ýmiskonar. Komið og
reyrnð riðskiptin. Kynnið
yður jafnframt hið óvenju
hagstæða fyrirkomulag á
bóksölu okkar.
*
Tíbrá hJ.
Digraneshálsi 2, KópavogL
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!•■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■^'■■■■■■■■«»
í míluhlaupi innanhúss á 4.03.8
en Gunnar Nielsen náði 4.08.2.
Á móti þcssu hljóp Audun Boy
sen (frá Noregi) í fyrsta skipti
í ferðinni vestur og var vega-
lengdin 1000 m. Eftir að,; hafa
verið fyrstur lengst af hlaup-
inu komuat 4 menn fram fyrir
hann í lokasprettinum. Fyrstur
varð Gene Maynard.
S kautameistarar
Skautameistaramót hafa far-
ið fram fyrir nokkru í helztu
skautalöndum Evrópu.
1 Noregi fór keppni fram í
Bergen og varð meistari Kurt
Johannessen, sem er aðeins 21
árs og munaði aðeins 1 stigi
á honum og Roald Aas: Varð
hann fyrstur aðeins í einni
grein eða 10.000 m hlaupi á
17,37,3 — nr. 12 á 500 m á
51,2, nr. 2 á 1500 m á 2.22.7
og annar í 5000 m á 9.18! —
samanlagt fékk liann 207,442
stig en annar varð Roald Aas
með 208,442 stig, 3. Per Ode-
gaard 211,657 stig. Sænsk-
ur meistari varð Sigge Eric-
son með yfirburðum. Vann 3
lengri vegalengdirnar: 1500 m
á 2,27,1, 5000 m á 9,03,5 óg
10.000 m á 18,20,0 og varð nr.
4 á 500 m og samanlagt fékk
hann 206.883 stig. Skilyrði
voru slæm, rigning og stormur
og hefur ekki verið lakara
veður á sænska skautmeistara-
mótinu í 40 ár.
Finnskur meistari varð Kauko
Salomaa. Vann hann líka þrjú
lengstu hlaupin: 1500 m á 2,
24,1, 5000 m á 9,10,5 og 10.000
á 18,20,5! Sá sem vann 500 m
heitir Solonen.
1 rússnesku meistarakeppn-
inni í Alma Ata varð Sjilkoff
meistari. Vann hann 3 lengri
hlaupin: 1500 m á 2,10,4, 5000
m á 8,05,5 og 10.000 á 16,50,2.
Samanlagt fékk Sjilkoff 185,
326 stig. Annar varð Merkuloff
191.146 st., og 3 Ivasjkin á
191.170 stig.
Siggð Ericsson
Evrépnmeistari
Evrópumeistaramótið í skauta-
hlaupi fór fram í Sviþjóð um
síðustu helgi. Þau urðu úrslit
mótsins, að Sigge Ericsson frá
Svíþjóð varð Evrópumeistari,
annar varð Oleg Gontsjarenko
og þriðji Sakunenko, frá Sovét-
ríkjunum. — Nánari úrslit
mótsins verða birt síðar.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■!
Tilboð
ósTcast í neSangreindar bifreiöar:
1. Ford fólksbifreið, smíðaár 1951.
2. Mercury fólksbifreið, smíðaár 1949.
3. Nokkrar jeppabifreiðar.
Bifreiðamar verða til sýnis hjá Arastöðinni við
Háteigsveg miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 10—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 4 sama dag.
Sala setuliðseigna rOdsins.
í veínaðarvöru- og skódeild KR0N
verður haldið áfram í dag
og á morgun.
Esanþá er hægt að gera þar góð kaup
Grípið tækifærið meSan það gefst
Vefnaðarvörti- og
skódeild
([Z)