Þjóðviljinn - 08.02.1955, Blaðsíða 12
1*
Þessi mynd er tekin fyrsta dag útsölunnar í vefnaöarvörubúö KRON. Sýnilega hefur
fólk allmikinn áhuga á aö gera hagstœö kaup.
Deilan stendur um rétt
fiskverð til sjómanna !
Karl GuðJ&issón s'egíf 'JÓfianni Þ.
fréttir frá Vestmannaeyjum
síðustu þingin átt svo góðan
fulltrúa á þingi, Karl Guðjóns-
son, að ekki væri furða þó
menn gleymdu að annar þing-
maður er þar einnig kosinn!
Því gæti verið vissara fyrir Jó-
hann Þ. að minna á sig eins og
í gær, þó hann fari enga frægð-
arför í viðureigninni.
Þriðjudagur 8. febrúar 1955 — 20. árgangur — 31. tölublað
r--------------------------------------------
Vestmasmaeyiaðeilan:
Samningaumræöurnar milli fuUtrúa sjómanna
og útvegsmanna í Vestmannaeyjum báru engan
árangur og kváöust sjómenn pví fara heim í gœr,
samkvœmt eindregmim vilja félaga sinna í Vest-
mannaeyjum.
Sáttasemjari ríkisins kvaðst leggja málið fyrir
ríkisstjórnina í gær og fyrir eindregin tilmæli
hans féllust fulltrúar sjómanna á aö fresta heim-
förinni pangað til í dag.
Sáttafundur hófst í gærkvöldi kl. 8.30 og mun
á peim fundi Ivaifa komiö fram hver vilji ríkis-
stjórnarinnar er til að aflétta útgerðarstöðvuninhi
í Vestmannaeyjum. — Fréttir höfðu ekki borizt af
fundinúm pegar blaöið fór í pressu.
Deilan i Vestmannaeyjum er fyrst og fremst deílá um
fiskverðið, um rétt sjómanna til rétts verðs fyrir hlut
þeirra. Útgerðarmenn hafa í skjóli ríkisstjómarinnar
þrjózkazt við að greiða sjómönnum hlut þeirra af báta-
gjaldeyrisverðinu, og því er það ríkisstjórnin, sem aðal-
ábyrgð ber á framleiðslustöðvuninni í Vestmannaeyjum.
Islands íapar
toi Iveitarálsfefat! A.S.I.
Svohljóðandi ályktun var einróma sampykkt á fundi
Kvenréttindafélags íslands:
„Fundur K.R.F.Í., haldinn 31. janúar 1955 lýsir á-
nœgju sinni yfir sampykktum fyrstu kvenréttindaráð-
stefnu Alpýðusambands íslands, er haldin var dagana 22.
og 23. jan. s.l. um jáfnrétti í launamálum“.
Karl Guojónsson ítrekaði
þessar staðreyndir að gefnu
tilefni á fuudi sameinaðs þings
í gær.
Tilefnið gaf Jóhann Jósefs-
son, og talaði
aldrei þessu
vant um mál-
efni varðandi
kjördæmi sitt.
Kvaddi hann
sér hljóðs ut-
an dagskrár,
og réðst með
rembingi mikl
um að Karii
fyrir frásögn
hans af Vestmannaeyjadeil-
unni á fundi sameinaðs þings
á föstudaginn var. Vildi Jó-
hann láta !íta svo út að deilan
í Vestmannaeyjum snerist
fyrst og fremst um nýjar
hlutaskiptareglur, en ekki fisk-
verðið.
Karl svaraði hógværlega
Fór annar þeirra Kjartan
Helgason, frá Hvammi í Hruna
mannahreppi, í skólann að
Steini, en hinn, Gunnar Ólafs-
son, hér úr bæ, í skólann á
Vors.
Boð um skólavist þessa barst
um hendur Norsk-Islandsk
S|tmband í Oslo til Félagsins
Istand-Noregur.
Nýlega barst nýtt boð um
skólavist í Noregi á sama hátt.
Að þessu sinni frá fylkinu
Rómsdal og Mæri.
Tveir ungir bændasynir eru
famir til Noregs í þessu boði.
Fóin þeir með flugvél Loftleiða
Fara þeir með flugvél Loftleiða
til Oslo og þaðan með jámbraut
sem leið liggur norður í Róms-
dal, en þar eiga þeir að stunda
eins og hans er vandi. Benti
hann á að Jóhann virtist orð-
inn furðu ókunnugur því sem
gerðist heima í Ujördæminu, og
hefði hann speki sína um deil-
una úr íhaldablaðmu í Vest-
mannaevjum, sem reyndi að
þvrla upp moldviðri um hana.
Að vísu væru kjarasamning-
ar opnir milU Sjómannafélags-
ins .Tötuns og útgerðarmanna-
félagsins, en bar væri einungis
eftir að ná samkomulagj um
slík atriði, sem ekki væri líklegt
að vrði að verulegu ágreinings-
efni: um kaup r.ukamanns, sem
tek:nn er á skip á vatrsrver-
tíð. Væri engin ieið að halda
því fram, að deilan snúist um
þetta atriði.
Að sjálfsögðu gat Jóhann
ekki hrakið þá staðrevnd, enda
sennilega risið upp frem.ur í
þeim tilgangi nð minna á, hver
væri þingmaður Vestmannaev-
inga! Vestmannaeyjar hafa
búnaðarnám áriangt í bænda-
skólanum í Geirmundarnesi.
Skólavist öll, svo sem fæði,
húsnæði og kennsla, er nem-
endum þessum að kostnaðar-
lausu, og auk þess er greiddur
ferðakostnaður þeirra innan
Noregs, bæði er þeir koma í
skólann og hverfa heim aftur.
Piltamir sem fara að Geir-
mundamesi em Guðmundur
Arason bóndi á Grýtubakka í
Höfðahverfi við Eyjafjörð, og
Einar Ingvarsson frá Syðra-
Lóni á Langanesi.
Með boðum þessum er ís-
lenzkum bændum og búskap
sýnd mikil velvild frá hendi
þeiiTa aðila er fara með stjóm
bændaskóla og búnaðarkennslu
í Noregi.
Kvenréttindafélag íslands
hélt árshátíð sína 31. jan. s.l.
Hófst hátíðin með því að
haldinn var stuttur félagsfund-
ur, en á eftir honum var sam-
eiginleg kaffidrykkja, ræðu-
höld, söngur og spumingaþátt-
ur með verðlaunum.
Tvær konur höfðu fyrir hönd
Aðalfandur
kvenfélags
sésíalista
verður haldinn fimmtudag-
inn 10. þ. m. kl. 8.30 sið-
degis, í Naustinu (uppi).
Venjuleg aðalfundarstörf.
— Kaffi.
Félagslionur! Fjölmennið
og mættð stundvíslega.
Stjórnin.
Flugvélar F.f. í
vöruflutningum
Talsverð aukning hefur verið
á vöruflutningum hjá Flugfé-
lagi Islands síðustu dagana
vegna verkfallsins. Hafa verið
farnar margar aukaferðir, eink
um til Akureyrar, Egilsstaða
og Hornafjarðar.
Á sunnudaginn fór Katalína-
flugbátur frá flugfélaginu til
Norðfjarðar með þá af áhöfn
Egils rauða sem þar eiga
heima. Á heimleiðinni var kom-
ið við á Berunesi við Reyðar-
fjörð og tekinn þar sjúklingur
er fluttur var hingað suður.
félagsins setið sem áheyrnar-
fulltrúar á kvennaráðstefnu
þeirri, sem nýlega var haldin á
vegum Alþýðusambands Islands
um launa- og kjaramál kvenna.
Gáfu þær skýrslu um störf
og samþykktir ráðstefnunnar.
Fundarkonur fögnuðu því að
slík ráðstefna var haldin og
væntu góðs árangurs af henni.
Andrés Kristjánsson fráfar-
andi formaður, flutti skýrslu
um störfin á liðna árinu. í
stjóm voru kosnir: Sigvaldi
Hjálmarsson formaður (AI-
þýðublaðið), Thorolf Smith
varaformaður (Vísir), Jón
Nixon, varaforseti Bandarikj-
anna, lagði í gser af stað ásamt
konu sinni í ferðalag til allra
ríkja í Mið-Ameríku og Karíba-
hafi.
Ágætnr MfR-
fundnr á sunna-
daginn
Fundur MÍR í Stjömubíói s.L
sunnudag var fjölsóttur og hinn
ánægjulegasti. Sverrir Kristjáns-
son flutti í upphafi fundarins
fróðlegt og skemmtilegt erindi,
sem hann nefndi 10 ára kalt
stríð, litið um öxl. Siðan voru
sýndar þrjár kvikmyndir: frétta-
mynd frá Sovétríkjunum, mynd
frá ráðstefnu þeirri sem haldin
var í Moskva til að ræða endur-
hervæðingu Vestur-Þýzkalands,
og loks myndin Maínótt, senr
gerð er eftir samnefndri sögu
Gogols. — Þetta var annar
fundur MÍR nú á skömmum
tíma.
Bjarnason ritari (Þjóðviljinn),
Þorbjöm Guðmundsson gjald-
keri (Morgunblaðið), Andrés
Kristjánsson meðstjórnandi
(Tíminn).
I stjórn Menningarsjóðs vom
endurkjörnir Sigurður Bjama-
son, Hendrik Ottósson og Ing-
ólfur Kristjánsson. I stjóm
Norræna blaðamannamótsins
vom kosnir: Valtýr Stefáns-
son, Högni Torfason, Páll Jóns-
son .
Stúdentar móÉmæla níð-
skrlfnm Breta
Á fundi stúdentaráðs Háskólans í gærmorgun var
ákveðið að semja mótmæli gegn níðskrifum brezkra
blaða að undanförnu. Verða mótmælin lögð fyrir al-
mennan stúdentafund í Háskólanum í dag. Hefst hann
kl. 1.30, og er þess vænzt að stúdentar fjölmennL
Brezku stúdentasamtökin munu verða beðin að koma
mótmælunum á framfæri.
Tveir bcsndosynir erti farnir
fii feánaSernáms S Noregi
S.l. haust fóru tveir ungir menn héðán til búnaðarnáms
í Noregi, í boöi fylkisstjórnarinnar í Hörðalandi.
AyWur Bfe&ia®rafé!agsms
Blaöamannafélag íslands hélt aðalfund simi s.l. sunnu-
dag. Á árinu voru 6 félagsmönnum veittir styrkii* úr
Menningarsjóði félagsins, samtals 18 þús. kr.