Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 10

Þjóðviljinn - 09.03.1955, Side 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 9. marz 1955 Úthlutun námsstyrkja FramhaJd af 4. síðu. Nafn — Námsgrein — Dvalarland Styrkur Lán Einar Þorláksson, listmálun, Holland 5000 Eiríkur Sigurðsson, veðurfræði, Þýzkaland 5000 Elsa Tómasdóttir, óperusöngur, Þýzkaland 5000 Elsa G. Vilmundardóttir, jarðfræði, Þýzkaland 5000 Emil H. Eyjólfsson, franskar bókm., Frakkland 7000 Ema Geirdal, franskar bókm., Frakkland 7000 Finnbogi Pálmason, sagnfræði, Austurríki 5000 Fjölnir Stefánsson, tónsmiðar, Bretland 6000 Friðrika Gestsdóttir, enska, Bretland 6000 Garðar Svavarsson, vélfræði, Svíþjóð 3000 modelregnkápur komnar EINNIG NÝ SENDING amerískar regnkápur MARKAÐURINN Laugaveg 100 - Kaup - Sala Hjálpið blindum Kaupið aðeins bursta og gólf- klúta frá Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Kaupum kopar og eii\ Málmiðjan, Þverholti 15. Munið kalda borðið að Röðii. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið ódýru bleyj- urnar og bleyjugasið. — Verzlunin HELMa, Freyjugötu 4., sími 80354. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sy lg ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 L j ósmyndastof a Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sen dib íl as töðin Þröstur h.f. Sími 81148 Geir Friðbergsson, geðveikrahjúkrun, Danmörk Gerður Jóhannsdóttir handavinnukennsla, Danm. 2500 Gísli Sigurðsson, efnafræði, Austurriki, 5000 Guðjón Bachmann, hagfræði, Bandaríkin Guðjón Guðjónsson, húsbyggingar, Svíþjóð 3000 Guðjón B. Sæmundss., byggingaverkfræði, Danm. 5000 Guðmundur M. Pálsson, leiklist, Austurríki 2500 Guðm. Ó. Guðmundsson, efnaverkfræði, Þýzkal. 5000 Guðm. R. Ingimarsson, vélaverkfræði, Bretland 6000 Guðrún S. Jónsdóttir, uppeldisfræði, Svíþjóð 3000 Gunnar D. Lárusson, vélaverkfræði, Danmörk 5000 Gunnar Sigurðsson, vatnsfræði, Bandaríkin 4000 Hafsteinn A. Kristjánsson, myndlist, Frakkland 3500 Halldór Sigmundsson, byggingalist, Þýzkaland 5000 Haukur Steinsson, tannlækningar, Þýzkaland 5000 Haukur S. Tómasson, landafræði, Svíþjóð 6000 Haraldur Jóhannsson, leiklist, Austurríki 2500 Helge Höyer, dýralækningar, Danmörk Helgi I. Gunnarsson, vélfræði, Danmörk 2500 Helgi G. Þórðarson, vélaverkfræði, Danmörk 5000 Hilmar G. Jónsson, franska, Frakkland 3500 Hrafnkell Stefánsson, lyfjafræði, Danmörk 5000 Ingi B. Ársælsson, líffræði, Þýzkaland 5000 Ingibjörg Ólafsdóttir, vefnaður, Danmörk 2500 Ingvar Ásmundsson, tryggingafræði, Svíþjóð 6000 Jes Einar Þorsteinsson, málaralist, Frakkland 7000 Jón G. Albertsson, vélaverkfræði, Bandaríkin 8000 Jón G. Ágústsson, húsabyggingar, Noregur 2500 Jón B. Hafsteinsson, skipaverkfræði, Þýzkaland 5000 Jón K. Margeirsson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Jóna K. Brynjólfsdóttir, sálarfræði, Danmörk 5000 Jónas Jónsson, jarðrækt, Noregur 5000 Kjartan Ólafsson, urdu, Pakistan Kristgerður Kristinsd. handavinnukennsla Danm. 2500 Kristín Jónsdóttir, listiðnaður, Danmörk 2500 Kristín Guðmundsdóttir, vefnaður, Danmörk 2500 Kristín S. Þorsteinsd., bókasafnsfræði, Þýzkal. 5000 Kristinn Sigurjónsson, spænska, Spánn 5000 Lárus Jónsson, jarðrækt, Svíþjóð 6000 Leifur Þórarinsson, tónsmíðar, Austurríki 5000 Magnús Ágústsson, steinsteypa, Noregur 5000 Margrét Sigvaldadóttir, jarðfræðij Þýzkaland 5000 Markús Þórhallssonð rafmagnsverkfr. Noregur 5000 Mínerva Jónsdóttir, íþróttafræði, Bretland 3000 Oddur Bjömsson, leikhúsfræði, Austurríki 5000 Oddur R. Hjartarson, dýralækningar, Noregur 2500 Ólafur Gunnarsson, verkfræði, Danmörk 5000 Ólafur Hallgrímsson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Öskar H. Mariusson, efnafræði, Þýzkaland 5000 Páll G. Ásmundsson, efnafræði, Þýzkaland 5000 Pétur Björnsson, geðveikrahjúkmn, Danmörk Ragnar Árnason, landmælingaverkfr. Þýzkal. 5000 Sigríður Bjamadóttir, handavinnukennsla Danm. 2500 Sigríður Björnsdóttir, sjúkrakennsla, Bretland Sigríður S. Lúðvíksdóttir, þýzka, Austurríki 2500 Sigrún T. Jónsdóttir, lyfjafræði, Danmörk 5000 Sigrún Á. Sveinsson, þýzka, Þýzkaland 2500 Sigurbjartur Jóhannesson, byggingafr. Danm. 5000 Sigurður Bjömsson, verkfræði, Danmörk 5000 Sigurður Gústafsson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Sigurður Jónsson, tannlækningar, Þýzkaiand 5000 Sigurður Ö. Steingrímsson, fiðluleikur, Austurr. 5000 Sig. B. Sveinss., sjónvarps- og radart., Kanada 4000 Sigurjón Sveinsson, húsagerðarlist, Noregur Sólveig B. Jónsdóttir, vinnulækningar, Danmörk 5000 Sólveig Sigurðardóttir, teikning, Bretland 3000 Stefán Sigurkarlsson, lyfjafræði, Danmörk 5000 Stefán Skúlason, söngur, Danmörk, 5000 Stefanía R. Stefánsd., sjúkdómsranns., Þýzkal. 2500 Steinunn K. Theódórsd., sjúkdómsr., Noregur 2500 Svandís S. Ólafsd. innanhússteikningar Danm. 2500 Svavar Jónatansson, byggingaverkfræði, Þýzkal. 5000 Sveinn Einarsson, bókmenntasaga, Svíþjóð 6000 Sveinn Jónsson, hagfræði, Danmörk 5000 Sveinn Þ. Jónsson, vélfræði, Svíþjóð 3000 Sveinn Þorvaldsson, byggingafræði, Danmörk 5000 Unnur M. Figved, þýzka, Danmörk 5000 Valdimar Ömólfsson, íþróttafræði, Þýzkaland 5000 Valgarð Jónsson, nautgriparækt, Bandaríkin Valur Pálsson, verzlunarfræði, Bandaríkin Védís Bjarnadóttir, íþróttafræði, Bretland 3000 Þorkell Jóhannesson, læknisfræði, Danmörk 5000 Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræði, Bretland 6000 Þorvarður Alfonsson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Þórir Á. Ólafsson, spænska, Spánn 5000 Örn Baldvinsson, vélaverkfræði, Svíþjóð 6000 Örn Helgason, sálarfræði, Austurríki 5000 Öm Æ. Markússon, lyfjafræði, Danmörk 5000 5000 Greinargerð Framhald af 4. síðu. 8000 3000 4000 5000 lega stóð á. 29 námsmenn, sem hlotið hafa styrki eða lán 4 sinnum eða oftar frá mennta- málaráði, sendu nú umsóknir. Af þessum námsmönnum var 17 gefinn kostur á láni, mis- munandi háu eftir því, hversu langt nám þeir eiga enn fyrir höndum. Styrkirnir og lánin eru að þessu sinni eins og s.l. ár mis- há eftir dvalarlöndum, sam- kvæmt fyrirmælum í fjáriög- um og opinberum heimildum um dvalarkostnað. — Svo sem venja hefur verið, var ekki veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sambærilegs styrks frá öðrum opinberum aðilum. Um stúdenta, sem lokið hafa fyrrihlutaprófi í verk- fræði við háskólann hér, er yfirleitt fylgt þeirri reglu að veita þeim styrk í 2 ár og gefa þeim kost á láni þriðja árið. — Um verkfræðistúdenta, sem stunda nám erlendis í náms- greinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrrihlutaprófi við 8000 5000 3000 2500 2500 verkfræðideildina hér, er yfir- leitt fylgt þessari reglu: Stúd- entar, sem hlotið hafa I. eink- unn við stúdentspróf, fá styrk. Aðrir stúdentar fá ekki styrk fyrr en þeir hafa með 2ja til 3ja ára námi sýnt getu sína við námið, þ. e. a. s. tekið próf, sem er hliðstætt við fyrrihluta- próf verkfræðideildarinnar hér. Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þeir stunda ekki nám allt ár. Eins er farið um styrk- veitingar til nokkurra náms- manna, sem njóta styrks frá opinberum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt þætti að fella niður með öllu styrkveit- ingu til þeirra. Ennfremur skal tekið fram, að þeirri reglu var fylgt að styrkja eigi námsfólk, sem ekki hafði byrjað nám, þegar styrk- úthlutunin fór fram. Það fólk, sem hyggst að stunda langt nám, var að öðru jöfnu látið sitja fyrir um styrki eða lán. Auk þess var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings um- sækjenda og meðmæla. Enginn ágreiningur var í menntamálaráði um framan- •greinda úthlutun. 4000 2500 2500 2500 2500 Eden lysir stefnu Breta Framhald af 1. síðu. framfylgja tilkalli sínu tii Tai- van með valdi. 1 svari til Verkamannaflokks- þingmanns sagði Eden að þessi stefna brezku stjórnarinnar væri ákveðin án samráðs við Bandaríkjastjórn. fþróttir Framhald af 9. síðu. 3000 8000 8000 Blackpool 32 8 8 16 42-57 24 Leicester 30 6 9 15 51-72 21 Sheff.Wedn. 32 H. 4 7 deild: 21 47-83 15 Blackburn 32 19 3 10 98-61 41 Luton 30 17 5 8 65-38 39 Derby Co. 32 7 7 18 46-61 21 Ipswich 30 6 3 21 45-76 15 89.500 Samtals kr. 462.000

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.