Þjóðviljinn - 23.03.1955, Side 11
Miðvikudagur 23. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Erich Maria REMARQUE:
Að elska...
... og deyfa
Mi/ntÖB
86. dagur
Gráber sá skjölin í höndum mannsins. Skrifstofu-
maöurinn brosti. Allt í einu fann Gráber til máttleysis.
Roði steig upp í kinnar hans. „Er þá allt komið í kring?“
spurði hann og tók af sér húfuna til aö þurrka af sér
svitann.
„Allt er komiö í kring,“ svaraði maöurinn. „Hvar er
ungfrú Kruse?“
Gráber lagöi húfuna sína á boröið. Hann sneri sér viö
og svipaðist um eftir Elísabetu. Anddyriö var fullt af
fólki og hann gat ekki séð hana. Svo tók hann eftir húfu
sinni á boröinu og mundi aö þaö var merkiö sem þau
höfðu komiö sér saman um.. „Andartak," sagöi hánn 'i
flýti. „Ég skal ssekja hana.“
Hann ruddi sér braut gegnum mapp^o^ánm fíann
vonaöi aö hann næöi henni úti á götúpni, en þegar
hann kom fram í ganginn stóö hún róleg bakviö súlu
og beiö. „Guði sé lof aö þú ert hér! Allt er komiö í kring!
Það er allt í lagi, Elísabet.“
Þau gengu inn aftur. Maöurinn rétti Elísabetu skjölin.
„Eruö þér dóttir Kruse heilbrigöisfulltrúa?“ spuröi hann.
. »Já.“
Gráber hélt niöri í sér andanum. „Ég þekki föður yö-
ar,“ sagði maöurinn.
Elísabet horfði á hann. „Hafiö þér frétt nokkuö af
honum?“ spuröi hún eftir nokkra þögn.
„Ekki neitt. Hafiö þér ekkert frétt af honum?“
• „Nei.“
7 Skrifarinn tók ofan gleraugun. Hann var meö nærsýn,
rök, blá augu. „Viö skulum vona hið bezta.“ Hann rétti
Elísabetu höndina. „Til hamingju. Ég tók umsókn yðar
í mína vörzlu og afgreiddi hana sjálfur. Þiö getiö gift
ykkur í dag. Ég get séö um þaö fyrir ykkur. Undir eins,
ef þiö viljiö.“
„Undir eins,“ sagöi Gráber.
„Seinna í dag,“ svaraöi Elísabet. „Hvernig væri klukk-
an tvö?“
„Ég skal sjá um þaö. Þiö verðiö aö fara í leikfimisalinn
í menntskólahúsinu. Þar eru nú skrifstofur borgardóm-
a.ra.“
„Þökk fyrir.“
Þau stóöu viö útganginn. „Hvers vegna ekki undir
eins?“ spurði Gráber. „Þá getur ekkert oröiö til hindr-
unar.“
Elísabet brosti. „Ég verö að fá dálítinn undirbúnings-
tíma, Ernst. Þú skilur þaö, er þaö ekki?“
„Ekki fullkomlega.“
„Það veröur aö duga. Komdu og sæktu mig upp úr
hálftvö.“
Gráber hikaöi. „Þetta gekk svo auöveldlega,“ sagöi
hann svo. „Á hverju átti ég von? Ég veit ekki hvers vegna
ég er oröinn svona taugaveiklaöur. Ég hef bara gert mig
hlægilegan.“
„Nei.“
„Ég er hræddur um þaö.“
Elísabet hristi höfuðið. „Faöir minn hélt líka aö fólkið
sem varaöi hann við væri hlægilegt. Hann hélt ekkert
þessu líkt gæti gerzt á okkar dögum — og þó gerðist
þaö, En lániö lék við okkur, Ernst, þaö var allt og sumt.“
í götu nokkurri fann hann klæöskeraverzlun. Maöur
sem leit út eins og kengúra sat fyrir innan og saumaöi
einkennisbúning.
„Get ég fengiö þessar buxur hreinsaöar?" spuröi
Gráber.
Maöurinn leit upp. „Þetta er klæöskeraverkstæöi. Ekki
efnalaug.“
„Ég sé þaö. Ég þarf líka aö láta pressa fötin mín.“
„Fötin sem þér eruö í?“
„Já.“
Klæöskerinn reis á fætur meö semingi. Hann virti fyr-
ir sér blettinn á buxunum. „Þaö er ekki blóö,“ sagöi
Gráber. „Þáö er matarolía. Hún fer úr með benzíni.“
„Því hreinsið þér hann ekki sjálfur, fyrst þér emð.
svona fróöur. Benzín hefur engin áhrif á svöna bletti.“
„Þaö má vel vera. Þér hljótið aö vita þáö betur en ég.
Hafiö þér nokkuö sem ég get veriö í á meöan?“ spuröi
hann.
KlæÖskerinn fór inn fyrir tjaldiö og kom fram aftur
meö köflóttar buxur og hvítan jakka. Gráber tók við
því. „HvaÖ tekur þetta langan tíma? Ég ætla aö nota
einkennisbúninginn við hjónavígslu."
„Klukkutíma."
Gráber skipti um föt. „Ég kem þá aftur eftir klukku-
stund.“
Kengúran leit tortryggnislega á hann. Hann haföi bú-
izt viö aö hann yrði kyrr i búðinni. „Einkennisbúningur-
inn er góö trygging," sagði Gráber. „Ég skal ekki hlaup-
ast á brott.“
Óvænt lét klæöskerinn skína í tennurnar. „Ríkiö á
einkenriisbúninginn, ungi maöur. En fariö bara út. Og
látið klippa yöur. YÖur veitir ekki af, ef þér ætlið aö láta
gifta yður.“
„ÞaÖ er satt.“
Gráber fór á rakarastofu. Beinaber kvenmaöur tók á
móti honum. „Maöurinn minn er í hernum,“ sagöi.hún.
„Ég vinn fyrir hann til bráöabirgöa. FáiÖ yöur sæti.
Rakstur?“
„Klippingu. Kunniö þér að klippa?“
„Hamingjan góöa! Ég kann þaö svo vel aö ég er næst-
um Jjpip.aö. gleyma því aftpr. Hárþvottur líka? Viö eig-
Úm enp ágæta sápu.“
„Já, hárþvott líka.“ 0
JÉönan var býsna dugleg. Hun kíippti háriö á Gráber
og sápuþvoöi þaö rösklega og neri þáö meö grófu hand-
klæöi. „Viljiö þér briljantín?“ spurði hún. „Viö eígum
enn eftir dálítiö af því franska.“
„Hvernig er lyktin af því?“ Gráber minntist baösalts-
ins frá Alfons. •
„Eins og af ööru brilljantíni. Nema hvaö? Þaö er
franskt.“
Gráber tók flöskuna og þefaöi úr henni. Briljantíniö
lyktaöi af gamalli, þrárri fitu. Tímar sigranna voru
löngu liönir. Hann leit á háriö á sér. Þar syn þaö var
r*n
eimillsþáttur
Nu fmnst öllurn eölilegt og sjálfsagt, a& húsmóðirin liafi
eitthvað að sitja á þegar hún vinnur í vinnustofu sinni,
eldhúsinu. Eins og sjá má af þessari mynd má sameina
2 nauðsynleg eldhúsáhöld, liáa stólinn og eldhúströppuna
Gömlu leikföngm barnanna
Öðru hverju er nauðsynlegt
að taka til í dótinu barnanna
og fleygja ýmsu. Sumt er svo
illa farið að ekki' er hægt að
nota það meira og annað ger-
samlega verðlaust. Börn geta
safnað að sér þeim kynstrum
af kössum, garnhönkum og
öðru slíku, að mæðurnar verða
einstöku sinnum að fjarlægja
eitthvað af því.
En stundum er ráðlegt að
fleygja þessu ekki strax, held-
ur geyma það í kjallaranum ef
rúm leyfir. Ef börnin sakna
hlutanna er hægt að taka þá
upp aftur og þeir geta komið
að góðu gagni, t. d. á rigning-
ardegi eða lasleikadegi, en þá
eru gömul leikföng venjulega
Kalt stríð
Framhald af 3. síðu.
föstu að þetta sé ekki Suður-
nesjamaður. Svona stendur
enginn maður af Suðurnesjum
í hælana, segir hann; við þurf-
um að sjá framan í dárann,
skoða á honum ásjónuna ef
hún er nokkur. Og mikið rétt;
maðurinn er ekki af Suður-
nesjum heldur frá Breiða-
firði; Kristján Hjaltason. En
munurinn á hælaburði Suður-
nesjamanna og annarra lands-
manna — það er enn í dag
sá óttalegi leyndardómur Sig-
urðar Brynjólfssonar.
Það er súgandi sjór við
klappirnar frammi. Við ræð-
um um hvort Gullfoss fari
nú ekki að sigla brott. Far-
þegarnir eru þar enn um borð,
og frændi Matthíasar Joch-
umssonar segir: Eg skyldi nú
vera búinn að röfla fínt ef ég
væri um borðng vissi ekki hve-
nær mé.r yrði hle^pt í land.
Pétur svarar; Þeir væru bún-
• Að hátta þig
í fataskáp
ir að hátta þig í fataskáp.
Okkur féllust gjörsamlega
hendur yfir þessari setningu;
væri unnt að skilgreina snilld
hennar, væri um leið gáta allr- ;
ar listar ráðin'; að hátta þig ,
i fataskáp. En Pétur hélt !
sínu striki: Nú eru Rússarnir
farnir að senda með bílum
sínum lista yfir )-í varahluti j
sem hægt er að nota úr öðr- f
um bílum. Það er greindar- j-
mérki hjá þeim og spáir góðu ■
um framtíð mannkynsins.
Það er baráttustíll Gandis j
sem ríkir hér á ‘ströndinni: [
hin óvirka andstaða. Við bíð- ;j
um þess að skipið fari, skip- ,
ið bíður þess að við förum: ;
; hvor skyldi endast lengur — .
það er spurnin. Stormurinn
f jalls, sjóinn skefur upp í ;j
miðjan Keili, Gullfoss stlgur i!
ölduna einn faðm vestan
• Baráttustíll
Gandís ;
í Keflavík 1
vel þegin.
Er ekki hægt að spyrja börn-
in hverju má fleygja? Nei og
aftur nei, börn vilja aldrei
fleygja neinu. Ef þau eru
spurð, svara þau alltaf: „Nei,
það má ekki fleygja því, ég get
vel notað það.“ Þau geta í
rauninni notað hvað sem er, og
því er betra að láta ónýta dót-
ið hverfa hljóðalaust án þess
að börnin verði þess vör. I
flestum tilfellum sakna þau
þess ekki, en þó gfétur það kom-
ið fyrir og þá er oft skyn-'
samlegra að bvrjá á ’ að felar
þá hluti, sem hugsanlegt er að
þau sakni og muni eftir. Ann-
ars getur -orðdð grátur og
gnístran tanna.
Hengils. Hann snýr í okkur \
ýmsum endum, stundum veit
stefnið að Vatnsleysuströnd, :
það er eins og hann sé að j
þreifa fyrir sér. Enda segir
frændi Matthíasar Jochums-,!
sonar að lokum: Skyldi hann j
vera að velta því fyrir sér að
fara landleiðina?
Það vorum við sem sigruð-
um í þessu kalda striði í
Keflavík: kl. 12.25 létti Gull-
foss akkerum og hélt áleiðis
til Rvikur. Við horfðum á eft-:
ir honum um skeið, ókum sið-
an landleiðina meðan skipið
sigldi sjóleiðina. Kaninn hef-
úr reist flugskýli ofan við
Njarðvíkurnar, og Pétur
sagði: Hurðirnar á því kváðu
opnast á 30 sekúndum — ef
klukkan gengur rétt. Skammt
fjýrir inna'n'lá frosin ýsa á
; veginum. Framhjól Póbetans
j fór yfir hana'; hún slóst af afli.
upp í kúlúna. Dahðinn lifi,'
sagði Pétur Hraunfjörð.
Svona geta menn prðið
knlrnispðnir í stríði — R.R.