Þjóðviljinn - 30.04.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Erich Marla REMARQUE:
dslíM • • •
• • oog deyja
% ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÖRl FRlMANN HELGASON
Svavar Márkassoíi slgraði
i Hr@sig|alilaitpi Ármanns
114. dagur
Hann horfði á gröfina sem vindlakassanum hafði ver-
ið stungið í eins og gaukseggi í hreiður. Hann hafði ekki
fundiö til neins meðan hann vann verkið; en nú þegar
öllu var lokið varð hann gagntekinn djúpri og sárri
heizkju. Hún stafaöi ekki einungis af umhugsuninni um
Kruse. Hún stóþ' einnig í sambandi við Pohlmann og
Jósef og aila þá eymd sem hann hafði séð og stríðið og
tilveru hans sjálfs,
Hann reis á fætur. í París hafði hann séð gröf óþekkta
hermannsins undir Sigurboganum, sem mestu orustur
Fi'akka voru skráðar á — og allt í einu fannst honum
sem þessi dæld í grasið, legsteinn Blumers kirkjuhöfð-
ingja og vindlakassinn undir, væri af sama tagi — jafn-
vel enn merkari, vegna þess aö þarna var enginn dýrð-
arbogi sigra og bardaga.
„Hvar eigum við' að sofa í nótt?“ spurði Elísabet. „í
kirkjunni?"
„Nei. Kraftaverk hefur gerzt. Ég fór til frú Witte. Hún
hefur herbergi aflögu. Dóttir hennar fluttist upp í sveit
fyrir nokkrum dögum. Við getum veriö þar og ef til vill
færðu að halda herberginu þegar ég er farinn. Ég er
búinn að flytja dótið okkar þangað. Fékkstu leyfiö?“
„Já. Ég þarf ekki að fara þangaö aftur. Og þú þarft
ekki aö bíða eftir mér framar“.
„Guði sé lof! Viö höldum það hátíðlegt í kvöld! Viö verð-
um á fótum alla nóttina og sofum til hádegis á rnorgun"
„Já. Viö sitjum í garðinum þangað til allar stjörnui
eru komnar á loft. En fyrst ætla ég að kaupa mér hatt“.
„Hatt?“ spurði Gráber.
,.Já. Þetta er einmitt dagur til þess“.
„Hvað ætlarðu að gera viö hatt? Ætlarðu að vera meö
hann úti í garði í kvöld?“
Elísabet hló. „Það getur vel verið. En það er ekkert
aðalatriði. Það skiptir mestu máli að kaupa hann. Það
er táknrænn verknaður. Hattur er eins og fáni. Hann
getur táknað hvað sem er. Maður kaupir hatt þegar
maður er hamingjusamur eöa þegar maður er óham-
ingjusamur. Þú skilur það ekki, eða hvað?“
„Nei. En viö skulum endilega kaupa. hatt. Við höldum
frelsi þitt hátíðlegt á þann hátt. Þaö er þýðingarmeira
en kvöldverður! Eru nokkrar búðir opnar enn? Og þarftu
ekki skömmtunarseðla?11
„Ég á þá til. Og ég veit um búð þar sem hattar eru til“.
„Ágætt. Við kaupum hatt við gyllta kjólinn þinn“.
„Maöur þarf ekki hatt við hann. Það er kvöldkjóll. Við
kaupum bara einhvem hatt. Þaö er bráðnauðsynlegt.
Með því að kaupa hann slít ég öll tengsl við verksmiðj-
una“.
Hluti af búðarglugganum var óbrotinn. Neglt var fyrir
hinn hlutann. Þau gægðust inn. Þar vom tveir hattar.
Annar var skreyttur gerviblómum, hinn með litskrúðug-
um fjöörum. Griáber horfði vantrúaður á þá; hann gat
ekki hugsað sér þá á höfði Elísabetar. Svo sá hann að
hvíthærö kona var í þann veginn aö læsa dyrunum.
„Fljótt“, sagði hann.
Eigandinn fylgdi þeim inn í herbergi bakvið búöina,
þar sem myrkvunartjöld voru fyrir glugganum. Elísabet
og hún tóku þegar tal saman og Gráber skildi ekki orð.
Hann settist á veikbyggðan gylltan stól út viö dyr. Eig-
■ andinn kveikti ljós fyrir ofan spegil og fór aö taka fram
hatta og allt sem þeim tilheyröi upp úr pappaöskjum.
Grá verzlunin varð að töfrahvelfingu. Bláir og rauðir og
bleikir og hvítir hattar birtust, glitofin efni minntu á
kórónur. Elísabet var á sífelldri hreyfingu í ljósbjarm-
anum fyrir framan spegilinn eins og hún hefði stigið út
úr mynd og myrkrið í hinum hluta herbergisins var eins
og tjald 1 baksýn. Gráber sat þarna grafkyrr og horfði
á þetta sjónarspil sem var mjög óraunverulegt eftir at-
burði dagsins. Hann sá Elísabetu í fyrsta skipti niður-
sokkna í leik, umlukta ást, innileik og birtu, alvarlega
og einbeitta eins og veiðimann sem reyndi vopn sín fyrir
atlögu. Hann heyrði niðurbældar safnræður kvennai ma
tveggja án þess aö hlusta á þær og raddii' þeirra voru eins
og vorkliður; hann horföi á ljósaflóðið umhverfis Elísa-
betu og honum fannst geisla af henni og hann elskaöi
Drengjahlaup Ármanns íór fram
sl. sunnudag og tóku 35 drengir
þátt í -því frá 5 aðilum. Veður
va.r kalt og stormgjóstur, og skil-
yi-ði því slæm; þó komu allir að
marki nema 4. Margir efnilegir
piltar komu þarna fram. Þó má
vera að margir þeirra hafi ekki
notið sín til fulls þar sem þeir
voru ekki klæddir í samræmi við
veðrið. — Úrslit urðu þau sömu
og í viðavangsl’Hauplnu að Svav-
ar varð fyrstur með miklum yfir-
burður og ÍK vann bæði 3 manna
og 5 manna sveitirnar .
Úrslit urðu þessi:
1 Svavar Markússon KR 6 ;10 2
2 Guðf. SigúrvinssonUMFK 6;15.0
3 Ingimar Jónsson 1R 6; 18.0
4 Guðm. Hallgrimsson UlA 6;19.0
5 Margeir Sigurbj. UMFK 6;25.0
6 Árni Njálsson 1R 6;33.0
7 Örn Jóhannsson 1R 6;35.0
8 Ólafur Gíslason KR 6;37.0
9 Þórhallur Stígsson UMFK 6 ;39.0
10 Sigurður Bjarnason Á 6;41.0
11 Pétur Bja.rnason Á 6;42.0
12 Gunnl. Hjálmarsson 1R 6;44.0
13 Örn Ingólfsson IR 6;46.0
14 Helgi Ólafsson IR 6;47.0
15 Jens Jónsson KR 6;48.0
16 Sigurm. B. Guðm.ss. Á 6;49.0
17 Jón Hannesson KR 6;50.0
17 Guðmundur Sigurðsson Á 6;57.0
19 Agnar Sigurvinss. UMFK 6;58.0
20 Óli Kærnested Á 7;03.0
21 Anton Kærnested Á 7;04.0
22 Pétur Felixson KR 7;06.0
23 Benedikt Tómasson KR 7;08 0
23 Reynir Smith KR 7;08.0
24 Þórir Karlsson KR 7 ;11.0
25 Hörður Sófusson KtR 7;18.0
26 Skarph. Njálsson UMFA 7;23.0
21 Gunnst. Gunnarsson 1R 7;24.0
28 Einar Erlendsson UMFK 7;25.0
29 Björn Jóhannesson Á 7.35.0
30 Eggert Jóhannesson Á 7 ;43.0
Þi-iggja manna sveitir: 1 IR A-
,?veit 14 st. 2 A-syeit UMFK 19,
.Stj. 3 KR A-sveit 22 st. 4-Á'A-syeit
34 st. 5 1R B-sveit 36 st. 6 Á
B-sveit 56 st. 7 KR C-sveit 59 st.
8 UMFK B-sveit 71 st. 9 KR C-
sveit 72 st.
5 mannasveitir: 1 1R 37 st 2 UM
FK 58 st. 3 KR 59 st. 4 Á 70 st.
Dívanar
: Ódýrir dívanar fyrirliggjandi j
Fyrst til okkar — það
borgar sig.
Bæjarpósturinn
Framhald á 7. síðu.
og afbragðskraftar fengnir til
flutnings. Hildur Kalman hef-
ur margsinnis sýnt það að hún
hikar ekki við að leggja mikla
vinnu í að taka saman dag-
skrárefni, enda er árangurinn
jafnan í samræmi við það,
smekkvís og þjóðlegur. Ég
mæli fyrir munn fjölmargra
þegar ég þakka Hildi fyrir
prýðilegan dagskrárlið og óska
þess að lilustendur megi sem
oftast fá að njóta framlags
hennar.
Verzl ÁSBRÚ
Grettisgötu 54,
sími 82108
Nælonskyrtur
fyrir drengi.
Verð kr. 125'00.
Toledo
Fischersundi.
Gunnar M. Magnúss:
Börnin frá VíÖigerði
„Þú ert þó víst ekki á lausum kili og einn þíns
liðs hérna um borð?“, spurði maðurinn óg horfði á
Stjána.
„Ja, það er ég að vissu leyti“.
„Og hvernig getur þú verið einn þíns liðs á
svona ferðalagi?“
-,Ja, það get ég sagt yður. Þegar maður á hvorki
föður eða móður, og er kominn í ósátt við hús-
bændurna, verður maður að bjargast áfram sjálf-
ur. Hafið þér hugsað yður að stofna stórt bú í
Ameríku?“
„Það hef ég ekki hugsað um ennþá. En ef þú
ert í ósátt við húsbændur þína, gæti ég kannski
talað við þá og fengið nánari skýringar“.
„Það þarf ekki útskýringar við frá þeim. Þeir
hafa hótað að senda mig aftur til íslands, af því
að ég klifraði upp í reiðann hérna á dallinum í
gærdag. Og til hvers fór ég upp í reiðann? Til þess
að njóta hins dásamlega útsýnis yfir Island í síð-
asta sinn. Ég vil ekki vera gefinn undir svona
menn lengi, mér er sama þó að það sé frændfólk
mitt. En ég er að hugsa um, fyrsta kastið, að
kynna mér meðferð á vögnum í Ameríku og flytja
kornið frá bændunum til borganna“.
„Ja, þú ert svei mér ráðagóður, en ég þyrfti að
tala við þig seinna á ferðalaginu og húsbændur
þína“, svaraði maðurinn.
„Nei, þess þarf ekki. Það er enginn gróði í að
tala við þá. Svo hugsa ég líka- að þeir verði með
klígju alla leiðina. En við getum talað saman síðar.
Fyrirgefið þér og verið þér sælir“. Og Stjáni var
horfinn frá manninum fyrr en varði og kominn
fram að míðsíðii skipsins. Þar var Englendingur,
með bera handleggi, á einni skyrtu og með trefils-
ræksni um hálsinn, kolugur og kámugur frá
hvirfli til ilja að steypaúr öskukyrnu í sjóinn.
INGÓLFS
APÓTEK
er fhití í Aðalstræti
gengið inn frá
Fischersundi
4
PffUTGCRÐ:
RlKlSINS
Verði hægt að ljúka afgreiðsln
í tæka tíð munu strandferð.i-
skipin sigla sem hér segir:
Hekh
austur um land
morgun.
hringferð á
austur um land
fjarðar í dag.
til Fáskrúös-
!t
norður um land til Akureyrai*
n. k. mánudag.
Es ja
vestur um land í hringferð a.
k. þriðjudag eða miðvikudi'g.
Tekið á móti vörum í Esju á
mánudag, en móttaka á vöram
í hin skipin fór fram í gær.