Þjóðviljinn - 07.06.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.06.1955, Blaðsíða 1
Happdrætti KrabbameinsféL I gær var dregið í bilhappdrætti Krabbameinsfélags Reykjavík- ur. Vinningurinn, Chevroletbif- reið, kom á miða nr. 35001. Æqir komsnn úr fyrsfu rannsóknarförinni Síðar í sumarleltar f pr slldar og hef- tir veíðltilraunfr með suurplnót Dr. Ilermann Mnarsson telnr iikur fyrlr ófundnnm karfamiðnm vió Grænland YarðskipiÖ Ægir verður í sumar í fiski- og- hafrannsókn- um, vestan, norðan og' austan við land og verður aðalá- herzlan lögð á síldarleit og síldairannsóknir. Mun Ægir verða síldarflotanum til aðstoðar og leiðbeiningar, eftir þvi sem unnt veröur. — Dr. Hermann Einarsson fiski- fræöingur stjómar þessum rannsóknum. Ægir fór út í rannsóknaríör- ina 27. maí og kom aftur sL laug- arci&g. Fór hann aftur í gærkvöld og verður að rannsóknum til 24. júzó, en þá hittast fiskifræðing- amir á G.O. Sars og Dana á Seyð- isfM5i og bera saman rannsóknir sínar: Eftir það verður Ægir við Nosrður- og Austurland á slóðum síldveiðiflotans. Vastar til Grænlands Dr. Hermann Einarsson skýrði blaðamönnum í gær frá rann- sóknum þessum. Farið var héðan frá Reykjanestá ve'stur til Græn- lands, kómið syðst á 62 42’ og nyrzt á 64 30’. Þessi fyrsta ferð vas undirbúningsferð. Sjávarhiti vap mældur allan tímann. Fyrstu 306-400 mílurnar austast í hafinu var hitinn 7 til 7 og hálft stig en kólnaði þegar kom vestur undir ísröndina við Grænland. Við Eden forsætisráðherra hefur lýst því yfir í útvarpsræöu Græniand er kaldur sjór yfir að yfirstandandi jámbrautarverkfall geti valdiö brezku i fyrra. Virðist vera sæmilegur botn sunnan þeirra. Telur hann líkiegast að fá karfa á mótum kalda og heita sævarins. Fannst mikið af karfalirfum i þessari ferá. Á Jónsmiðum var sjávarhiti 3,5 til 3,9 stig en var 6,5 í fyrra, — en það var í ágúst og mun sjór- inn nú fara hlýnandi á Jónsmið- um Væri leitað nýrra karfamiða við Grænland í júlímánuði myndu togararnir geta nýtt veið- ina, ef ný mið fyndust. Gæti verið um síld að ræða Ægir er búinn asdictækjum til að finna fiskitorfur, en auk þess voru framkvæmdar samfelldar lóðningar í þessari ferð á 300 milna svæði í vestur. Fannst mik- ið af Ijósátu og karfalirfuin á því svæði. Síld mun leita í þessar átu- torfur og verður athuguð út- breiðslan á þeim og hvort síldin kemur. Lóðning á fiskitorfur var mest hlýju megin \ið hftaskiptin i sjónum. Þar gæti verið um síld- j artorfur að ræða. Kvað dr. Her- mann það verkefni til rannsókn- ! ar hvort fiskitorfur væru bundn- ar hitastigi. | í Frá Vestf jörðum út að ísrönd I í ferðinni sem hófst í gær verð- j ur rannsakað hafið úti fyrir Vest- Framhald á 3. síðu flefðlnga allsins landgrunninu, en hlýr sjór geng- ur undir hann inn vogskorning- ane í landgrunnið. Ný karfamið við Grænland Dr. Hermann telur mjög líklegt að við Grænland séu fleiri karfa- rúma viku. Sagði Eden, að nú ætti að réttu lagi að safna kola- birgðum til vetrarins en verk- fallið gæti hindrað það. Þá yrði að flytja inn kol til þess að slóðir en Jónsmið, sem fundust knýja vélar iðnaðarins en þau atvinnulífi óbætanlegn tjóni. Verkfallið hefur nú staðið í yrði að 'borga í eriendum gjald- eyri. Þá væri þess að gæta, að verkfallið drægi úr gjaldeyris- öfluninni vegna þess að vörur kæmust ekki á markað og fram- leiðslan minnkaði. Framhald á 5. síðu Það voru engir aukvisar ríkisstjórnarliðarnir sem dregnir voru í Tívolítjörnina á laug- ardaginn: prír peirra syntu yfir til stjórnarandstöðubakkans. — Sjá frétt á 12. síðu. (Ljósm. Pétur Thomsen). Sjónleikur Tryggva Sveinbjörnssonar Spádómurinn verður sýndur í Þjóðleikhúsinu að vetri Vax það fnimlegasia leikritiS sem barsi í norrænn leiksamkeppninni? Um borð í Ægi í gær, talið frá vinstri: Kristján Júlíusson loftskeytamaður, hann hefur yfirstjórn asdictækjanna, dr. Hermann Einarsson stjórnandi rannsóknarleiðangurs- ins, Þórarinn Björnsson skipstjóri á Ægi, en dr. Hermann rómaJði mjög samvinnuna við yfirmenn Ægis. — Á bak viö pá sjást háfar til hafrannsókna. Eins og greint hefur verið frá hlaut leikrit eftir Tryggva Svein- björnsson sendiráðsritara, SPÁDÖMURINN, 1. verðlaun ís- lenzkra leikrita sem bárust í norrænu leiksamkeppninni; en 1. norræn verðlaun hlaut leikritið SYSTURNAR eftir finnsk-sænsÍLa höfundinn Valentin ChorelL Þessi úrskvtrður var felldur á fundum samnorrænu dómnefnd- arinnar er sat á rökstólum í Stokkhólmi um hvítasunnuna. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleik- hússtjóri, er var fulltrúi Islands í nefndinni, skýrði fréttamönn- um frá þessu í gær. Alls komu 14 leikrit til úrskurðar nefndar- innar. Féllu nokkur þeirra úr þegar á fyrsta fundi hennar, og að lokum stóð baráttan milli 4ra leikrita; eitt þeirra var Spádóm- ur Tryggva Sveinbjörnssonar. Sagði þjóðleikhússtjóri að sér hefði fundizt það leikrit frum- legast þessara 14, og kvað hann fullráðið að sýna það næsta vet- 1 ur í Þjóðleikhúsinu. Það væri mjög gott leikrit. Yfirdómnefndina skipuðu þess- ir menn, en þeir höfðu verið for- menn dómnefnda hver í sínu landi: Guðlaugur Rósinkranz, Axel Otto Norman leikhússtjóri Noregi, prófessor Vourinne Finn- landi, Stig Torslow leikstjóri Sví- þjóð, og Harald Engberg gagn- rýnandi Danmörku. Leikritið „hefst á morgni lífs- ins“ og fjallar um baráttu ein- staklinga er síðar verður barátta Boðíð til Sov- étríkjcmna Magnús Kjartansson ritstjóri og kona hans Kristrún Ágústs- dóttir lögðu af stað áleiðis til Sovétríkjanna í gærmorgun. Hefur þeim hjónum verið boðið þangað í nokkurra vikna kynnisför. stærri heilda, þvi lýst. hvernig menn reisa múra öfundar og ótta milli sín og hvernig kærleik- urinn miðar að liinu gagnstæða. Þetta er ljóðrænt leikrit og eink- ar bjart yfir því, sagði þjóðleik- hússtjóri. Þjóðverjar-KR 1:1 Þýzku knattspyrnumennirnir kepptu í gær við KR-inga á íþróttavellinum og lauk leikn- um með jafntefli 1:1. Þjóðverj- ar skoruðu fyrsta markið er 20 mín. voru af fyrri hálfleik en KR-ingar jöfnuðu um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn var jafn og úrslitin réttlát. Fagerholm for- setaefni finnskra krata Flokksþing finnskra sósíal- demókrata kaus í gær Fager- holm til að vera frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum. Var hann kjörinn með töluverðum meirihluta yfir Váino Tanner, sem lítt hefur haft sig í frarhmi síðan stríðinu rnilli Finnlands og Sovétríkjanna lauk, en Tanner var einn þeirra sem á- byrgð báru á því að Finnland gerðist bandamaður Hitlers- Þýzkalands. Flokksstjórn sú sem þingið kaus er skipuð mönnum úr báðum hinna stríð- andi arma flokksins. Þaé er á valdi almennings að afstýra kjarnorkustyrjöld Undirritið Vínarávarpið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.