Þjóðviljinn - 07.06.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. júni 1955
□ 1 dag er þriðjudagurinn 7.
júní. Páll biskup. — 158. dag-
ur ársins. — Tungl í hásuðri
kl. 2.38. — Árdegisháflæði kl.
7.23. Síðdegisháflæði kl. 19.41.
Æfing í kvöld
kL 8:30
í Þingholtsstræti 37
B-CLUB Licin Tékkóslóvakíu
Gegnum þennan klúbb getið þér
komizt í samband við penna-
vini, frímerkjasafnara og aðra
þá sem hafa sama áhugamál og
þér, í hverju því landi sem er.
Nafn og áhugamál yðar verður
■ prentað í meðlimalistanum. —
Skrifið og fáið nánari upplýs-
ingar hjá Hilmari Björgvin,
pósthólf 1130 Reykjavík.
Barnaheimilið Vorboðinn
Börn, sem eiga að vera á barna
heimilinu í Rauðhólum í sum-
ar, komi til læknisskoðunar sem
hér segir: Miðvikudaginn 8.
júní kl. 4.30—5 komi börn sem
hafa númer 1-40; föstudaginn
10. júní kl. 2.30—3 komi börn
sem hafa númer 41-82. —
Starfsfólk, sem ráðið hefur ver-
ið á bamaheimilið, komi einnig
á sama tíma í læknisskoðun.
ÆFR
Það á að smíða í salnum í
kvöld, og er þess vænzt að
félagar mæti til smíða kl.
8.30 til 9. Gott er að þeir
hafi hamra með sér — og
leggjum nú sem flestir sam-
an.
Fundur verður haldinn í sam-
bandsstjórn Æskulýðsfylkingar-
jnnar í kvöld kl. 9. að hinglielts-
stræti 27 II.
Dagskrá:
1. V. heimsmót æskunnar.
2. Sumarstarfið.
3. Önnur mál.
Framkvæmdanefnd.
19.30 Tónleikar:
Þjóðlög frá ýms- /
um löndum. 20.30 / %
Útvarpssagan: / \ \
Orlof í París eft- ' '
ir Somerset Maugham; XI. (J.
Kristjánsson cand. mag.). 21.00
Einleikur á píanó (Þórunn S.
Jóhannsdóttir): a) Þrjátíu og
tvö tilbrigði í c-moll eftir Beet
hoven. b) Tvö lög eftir De
bussy: Kirkjan á hafsbotni og
Garðar í rigningu. c) Tvö lög
eftir Chopin: Impromptu í As-
dúr og Impromptu í Fís-dúr.
21.30 íþróttir (Atli Steinars-
son). 21.50 Tónleikar: Tvö
saknaðarljóð op. 34 eftir Grieg
(Residency-hljómsveitin i Haag
leikur; Willem van Otterloo
stjórnar). 22.10 Með báli og
brandi, saga eftir Henfyk Sien-
kiewicz; VI. (Skúli Benedikts-
son stud. theol.). 22.30 Léttir
tónar. — Ólafur Briem sér um
"þáttinn. 23.15 Dagskrárlok.
íslenzk reisn á lágri öíd
Heilags anda upplýsing til allra góðra verka styrki yður,
minn frómi heiðursamlega góði vin Jurin Daníelsson, til
allrar guðs vildar að fullgera sem bezt verða má guði
til lofs og dýrðar en vorum allra náðugasta og inildasta
kóngi til príss og æru fyrr og síð og öllum hans undir-
sátum.
Flg þakka yður, Jnrin minn, auðinjúkt samtal hjá þeim
heiðursmanni síra Guðmundi á Staðarstað; af því ég gat
ekki talað við yður eftir minni þörf, þar fyrir sendi ég
yður undirstöðu alls þessa máls til leiðréttu, livað ég bið
þér látið fordanska upp á yðar tungumál. Ég sendi yður
og nokkur orð, (sem) ég bað síra Loft að lesa fyrir Jóni
afa um sölu á Hofsstöðum að þeir sem vísvitandi kaupa
þetta góðs í móti mínum herra og kóngi, og það vildi
ég þér fyrirbyðuð í yðar bréfi fyrst þeir sæta mér ekki
sem þér í öllu formerkið. Vildi ég hafa fundið yður mína
þörf í vor á Bessastöðum því ég get nú ekki skrifað svo
margt sem ég vildi. Bið ég þér virðið til góða fyrir inér.
Guði eilífiun er ég yður bífalandi fyrir sál og líf amen.
Munið þér það fulikomlega að Jón afi og Guðmundur
séu stefndir til alþingis án yfirdrepsskapar eftir vanda.
Hvorki kóngur minn né ég ég vil eg þess gjaldi. Þar
megið þér yður upp á reiða.
Skrifað í Kirkjuhvammi 7. dag sepember 1613.
Jón Gíslason með eiginhendi.
Gen"isskráning:
Kaupgengi
1 sterlingspund . . 45.55
1 bandarískur doUar . . . 16.26
1 Kanada-dollar . . 16.50
100 svissneskir frankar . 373 30
100 gyllini .. 429.70
100 danskar krónur .... .. 235.50
100 norskar krónur .... . 227.75
100 sænskar krónur .... .. 314.45
100 belgískir frankar . 32.65
100 tékkneskar krónur . . .. 225.72
100 vesturþýzk mörk .... . 387.40
1000 franskir frankar .... . 46 48
■ ««■■■■■■■■■■■■■»•-»■■■■■■■■■■■■■•■■■•••■■■■■■■■
Borizt hefur tíma
ritið Ásgarður,
blað starfsmanna
ríkis og bæja, 1.
hefti 8. árgangs.
Ólafur Björnss. skrifar fremst
um launamál. opinberra starfs-
manna. Þá skrifar Jóhannes
Nordal hagfr. um vísitölukerf-
ið og launakjörin. Arngrímur
Kristjánsson skólastj.: Hastað
á hjáróma rödd. Þá er þing-
tíðindi 16. þing BSRB. Að lok-
um er birt lög um réttindi og
skyldur starfsmanna ríkisins.
— Otgefandi er BSRB, en rit-
nefnd skipa: Arngrímur Krist-
jánsson, Árni Þórðarson, Bald-
ur Möller, Baldur Pálmason og
Eyjóifur Jónsson.
■ ■■■■■■■■■■■■■<
Divanteppi
Verð kr. 110,00.
Toledo
Fischersundi
,t000 lirur ............ 26.04
Bólusetnlng við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd i
nýju Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg á hverjum föstudegi
kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja
ira komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga miðvikudaga og föstu-
daga klukkan ^—4 e.h. og í Lang-
noltsskóla á fimmudögum klukk-
in 1.30—2.30 e.h.
Starfsmannafélag Reykja-
vúkurbæjar
fer gróðursetningarför í Heið-
mörk í kvöld (þriðjudag). Lagt
af stað frá Varðarhúsinu kl. 8
stundvíslega. Félagar fjölmenn-
ið.
GÁT AN
Veit ég eina veigabrú,
veginn skundar sinn með
hrað,
einatt heldur áfram sú, -
er þó kyrr í sama stað.
Dáðning síðustu gátu: —
SKAUTAR.
Krossgáta nr. 665
Varsjárfarar
Söngæfing stúlkna verður í
kvöld klukkan 7.30 í Þingholts-
stræti 27.
LYFJABtÐIE
Holts Apótek | Kvöldvarzla til
| kl. 8 alla daga
Apótek Austui’- | nema laugar-
bæjar | daga til ki. 4.
Hekla, millilanda
flugvél Loftleiða
er væntanleg til'
Rvíkur kl. 9 f. h.
í dag frá N. Y.,
flugvélin fer kl. 10.30 til Osló
og Stafangurs. Hekla, er vænt-
anleg kí. 18.45 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Staf-
angri. Flugvélin fer kl. 20.30
til N. Y.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer
til Glasgow og London kl. 8 f.
h. í dag. Flugvélin er væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í
kvöld.
Áætlunarflugvél Pan American
Airways er væntanleg klukkan
8 í fyrramálið til Keflavíkur-
flugvallar og heldur áfram eftir
skamma viðdvöl til Osló, Stokk-
hólms og Helsingfors.
Innanlandsflug:
I dag: er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blöndu-
óss, Eigilsstaða, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestm.-
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Á morgun: er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Sands, Siglufjarðar o.g
Vestmannaeyja (2 ferðir).
S. I. sunnudag
voru gefin sam-
an í hjónaband
ungfrú Guð-
rún Lárusdóttir
(Halldórssonar, skólastjóra) og
Tómas Sturlaugsson, kennari.
Heimili ungu hjónanna er að
Tröllagili í Mosfellssveit.
Laugardaginn fýhir hvítasunnu
voru gefin saman í hjónaband
á Akureyri ungfrú lEllen Ragn-
ars skrifstofumær og Arngrím-
ur Sigurðsson stud. med. frá
Seyðisfirði. Heimili brúðhjón-
anna verður að Hringbraut 37
Reykjavík.
Annan í hvítasunnu voru gefin
saman í hjónaband á Akureyri
ungfrú Ingibjörg Stefánsdóttir
og Ásgrímur Stefánsson iðn-
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Gránufélagsgötu 53
Akureyri.
Laugardaginn fyrir hvítasunnu
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú Sig-
ríður Steindórsdóttir og Jón
Þorsteins Hjaltason sjómaður.
Heimili þeirra verður i Helga-
magrastræti 4 Akureyri.
Lárétt: 1 togstreita 6 amboð
7 frú 8 keyrðu 9 kvennafn 11
borða 12 drykkur 14 sérhljóðar
15 nýbyggð.
Lóðrétt: 1 slökkvari 2 r 3
enska 4 nám 5 athuga 8 reykja
9 beitan 10 atviksorð 12 spil
13 verkfæri 14 ákv. greinir.
Lausn á nr. 664
Lárétt: 1 afana 6 skundar 8 la
9 ao 10 ell 11 NA 13 at 14
goggaði 17 hátta.
Lóðrétt: 1 aka 2 FU 3 andlegt
4 ND 5 aaa 6 slyng 7 rosti 12
AOH 13 aða 15 gá 16 at.
Trj hóíninni*
Skipadeild SlS
Hvassafell er á Skagaströnd.
Arnarfell fór frá N. Y. 3. þm
áleiðis til Rvíkur. Jökulfell er í
Rvík. Dísarfell er í Rvík. Litla-
' fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Keflavík.
Cornelius Houtman er í Horna-
fírði. Cornelia B er í Borgar-
nesi. Wilhelm Barendz fer vænt-
anlega frá Kotka 10. þm.
Helgebo væntanlegt til Rvíkur
í dag. Bes væntanlegt til Breiða
fjarðarhafna á morgun frá
Kotka. Straum er í Rvík. Ring-
ás er á Akureyri. Biston fór
frá Rostock í gær til Austfj.
St. Walburg fer frá Riga í dag
til Reyðarfjarðar.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Rotterdam í
gær til Bremen og Hamborgar.
Dettifoss fór frá Kotka í gær
til Leníngrad og Rvíkur. Fjall-
foss fer frá Hamborg í dag til
Leith og Rvíkur. Goðafoss fer
frá N.Y. í dag til Rvíkur.
Gullfoss fer frá Leith í dag til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Hamborg í fyrradag
til Rostock og Gautaborgar.
Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld
til Aðalvíkur, Akureyrar, Húsa-
víkur, Siglufjarðar, Isafjarðar,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja,
Norðfjarðar og þaðan tii Ham-
| borgar. Selfoss fór frá Reyðar-
' firði 4. þm til Leith. Tröllafoss
■ fer frá Rvík í kvöld til N. Y.
Tungufoss fer frá Rvík í kvöld
til vestur og Norðurlandsins
og þaðan til Svíþjóðar. Húbro
fór frá Ventspils 4. þm. til K-
hafnar, Gautaborgar og Rvik-
ur. Svanesund fór frá Hamborg
4. þm til Rvíkur. Tomström
lestar í Gautaborg 13. þm til
Keflavíkur og Rvíkur.
Skipaúlgerð ríkisins
Hekla fer frá Rvík kl. 23 í
kvöld til Norðurlanda. Esja er
á Austfj. á suðurleið. Herðu-
breið fer frá Rvík kl. 22 í
kvöld austur um land til Þórs-
hafnar. Skjaldbreið er á Huna-
flóa á suðurleið. Þyrill er í R-
vík. Skaftfellingur fer frá R-
vík í dag til Vestmannaeyja.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
SKÁKIN
ABCDKFGH
Teikning Ásgríms Jónssonar í hina kunnil þjóðsögu Átján barna
faðir í áífheimum: Ég er nú svo gamall sem á grönum má sjá
og hef þó aldrei séð svo langan gaur í svo lrtilli grýtu.
m. m. wá& m...
H1 v ;;fi
|JK
SÚBÖd^BÍ*
46. fð—f6 g7xf6
47. Hh2—d2 De4—-e2!
Enn er hvítur í leikþröng!
48. Hd2xe2 f3xe2
ABCDEFGH
m, u ■ i
ék