Þjóðviljinn - 07.06.1955, Síða 5

Þjóðviljinn - 07.06.1955, Síða 5
Þriðjudagur 7. júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Háskólar Vestur-Þýzkalands i báli út af 2300 luiitrúar ai 74 nýnazista á stóli menntamálaráðherra löndum á iriðarþmg Rekfor og prófessorar Wð háskólann i Göttingen hafa lagt niður embœtti Menntamálará'öherrann í fylkisstjóminni í NeÖra-Sax- landi í Vestur-Þýzkalandi hefur oröið aö segja af sér. Gerö- ist þetta eftir viku rimmu, sem byrjaði með því að rektor og háskólaráö háskólans í Göttingen sögðu af sér og 4000 stúdentar geröu námsverkfall til aö mótmæla embættis- töku ráöherrans. Við síðustu kosningar i Neðra- Saxlandi fengu borgaraflokk- arnir meirihluta á fylkisþinginu og mynduðu fylkisstjórn. Aður fóru sósíaldemókratar með stjórn fylkisins. < Bókaútgefandi Mentamálaráðherra í nýju stjórninni varð Leonhard Schliiter og út af honum er deilan risin. Schliiter er nú í Frjálsa lýðræðisflokknum, öðr- um stærsta borgaraflokki Vestur Þýskalands, en fyrstu afskipti hans af stjórnmálum eftir stríð- ið voru þau að taka þátt í að stofna nýnazistaflokkinn Deutsche Reichspartei. Schluter er bókaútgefandi og hefir gef- ið út rit eftir nýnazista og hernaðarsinna. Hann lýsti fyr- ir skömmu yfir í obinberri ræðu að nazisminn væri “heil brigðasta hreyfing sem þekkzt hefir í Þýskalandi á þessari öid.“ ingu Schlúters streymt til Hann- over, höfuðborgar Neðra Sax- lands. Háskólaborgarar í Berlín, Heidelberg, Darmstadt og víðar hafa lýst yfir stuðningi við kröf- ur Göttingenmanna. Sama máli gegnir um kennara og nemendur kennaraskóla í Osnabrúck, Old- enburg, Lúneburg og Braun- schweig í Neðra-Saxlandi. Schlúter og flokkur hans hugð- ust hafa mótmælin að engu. Ráðherrann kvaðst myndi skipa nýja prófessora í stað þeirra sem sagt hafa af sér í. Göttingen „og þegar réttir menn taka við emb- ættum mun það koma á daginn að þetta jafnar sig“, sagði hann. Verkalýðshreyfingin mótmælir Stúdentar og kennarar hafa fengið eindreginn stuðning verk- lýðshreyfingarinnar í Vestur- Þýzkalandi í baráttunni gegn ný- nazistaráðherranum. Welt der Arbeit, blað vesturþýzka. Alþýðu- sambandsins, segir að skipun Schlúters í embætti menntamála- ráðherra sé „fáheyrt hneyks.li“. Framhald á 10. síðu I aðalstöðvum Heimsfriðar- hlýtt á mál ræðumanna túlkað hreyfingarinnar er skýrt frá því á frönsku, ensku, spænsku. að undirbúningi undir þátttöku í þýzku, rússnesku eða kínversku. Heimsfriðarþinginu í Helsinki 22. til 29. júní sé nú að ljúka í 74 löndum. Búizt er við að um 2300 fulltrúar sæki þingið. Farið er að búa húsakynni þingsins í Helsinki, Sýningar- höllina og háskólasalina, heyrn- artækjum þar sem fulltrúar geta sagðir sammála um Verkamenn hjá Ford fá tryggð föst lágmarkslaun BílasmiÖjur Fords í Bandaríkjunum hafa gengið aö kröfu verkamanna um aö greiða þeim kaup þótt ekki sé þörf fyrir vinnu þeiiTa um tíma. Helmingur starfsmanna Fords, um 70.000 manns, var Blysför stúdenta Skömmu eftir að Schlúter '| tók við embætti ménntamála- §§ ráðherra efndu stúdentar í hinni §§ fornfrægu háskólaborg Götting- §§ en til blysfarar um götur borg- : arinnar og kröfðust þess að hann yrði látinn víkja úr # embætti. Kváðust þeir ekki myndu. sækja tíma fyrr en sú krafa hefði verið framkvæmd. Háskólarektor og háskólaráð í Göttingen sögðu af sér. Kváð- ust prófesorarnir ekki geta starf- að undir stjórn sliks manns sóma síns vegna. Ættlaði að þrauka Eftir að prófessorar og stúd- entar í Göttingen riðu á vað- ið hafa mótmæli gegn útnefn- ur Bandaríkjanna. Sagði Reuth- er í gær, að hann ætti von á því að samningur hliðstæður þeim við Ford yrði gerður án vinnu- stöðvunar. Leiðir til sósíalisma. Forseti Sambands bandarískra iðnrekenda sagði í gær, að hann hannaði að Ford skyldi hafa gengið að kröfunni uni að greiða kaup á atvinnuleysis- tímabilum. Kvaðst hann óttast, að þessi nýbreytni yrði til þess að sósíalismi kæmist á í Banda- ríkjunum. Blaðamenn í Londón sögðu í gær, að Menon, sendimaður Ind- landsstjómar, og Eden forsæt- isráðherra hefðu orðið sammála um sameiginlegar aðgerðir Ind- lands og Bretlands til að leiða deiluna um kínversku eyna Tai- van til lykta með samningum. Menon var fyrir skömmu í Pek- ing og frá London heldur hann til Washington. Kaþólskir vinna á á Sikiley Þegar búið var að telja um helming atkvæða í fylkisþings- kosningunum á Sikiley var kaþólski flokkurinn hæstur, kommúnistar næstir og sósíal- istaflokkur Nennis þriðji. Ka- þólskir höfðu bætt við sig at- kvæðum en allir hinir flokkarnir tapað. Dagskráratriði verða þrjú á þinginu. 1) Kjarnorkuvopnin og afvopnun. 2) Hemaðarbandalög. alisherjaröryggl og samvinna þjóðanna. 3) Sjálfstæði þjóðanna og varðveizia. friðarins. I Japan hefur verið mynduð nefnd undir forsæti Katojama. fyrrverandi forsætisráðherra, til að undirbúa þátttöku í Heims- friðarþinginu. Er búizt við að þingmenn úr öllum helztu þing- flokkum Japans muni verða í sendinefndinni auk annarra. Nýir ráðherrar í V-Þýzhalandi Adenauer forsætisráðherra lét í gær af embætti utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands. Við því tekur flokksbróðir hans von Brentano. Jafnframt verður Theodor Blank skipaður landvarnaráðherra. Járnbrautarvefkíallið Framhald af 1. síðu. Félögin mótmæla. Ekien hélt því fram að verk- fallið stafaði af ósamkomulagi félags eimreiðarstjjóra og kynd- ara og almenna járnbrautar- verkamannafélagsins. Stjórnir öeggja félaga hafa mótmælt þessari staðhæfingu forsætis- ráðherrans og segja hana hafa við engin rök að styðjast. Á- stæða verkfallsins sé að stjóm járnbrautanna neiti að semja við félögin nema með óaðgengi- legum skilyrðum. Brezka þingið kemur saman í dag, fyrr en ákveðið hafði ver- ið. Stafar sá flýtir af verkfall- inu. Nehru kominn til Prog Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, kom til Prag í gær. Sir- oky, forsætisráðherra Tékkósló- vakíu, tók á móti honum á flug- vellinum og síðar fór hann á fund Zapotocky forseta. Nehru er á leið til Moskva og mun dvelja á þriðju viku í Sovét- rikjunum. Kvaðst hann mundi ræða friðarmálin við stjórnend- ur Sovétríkjanna og kynna sér framkvæmd fimm ára áætlan- anna. Helih®pter »ezt á tind Mont IHmie I gær settist frönsk heli- kopterflugvél á tind Mont Blanc, hæsta fjallstind í Evrópu, í 4804 metra hæð. búinn að leggja niður vinnu, þvi að samningar runnu út i gær- morgun. Síðdegis i gær sagði svo Walter Reuther, forseti sambands verkamanna í bílaiðn- aðinum, að samningar hefðu náðst og verkfallinu væri aflýst. Verkamenn kröfðust áður en samningar hófust að menn héldu fullu kaupi í ár eftir að þeim hefði verið sagt upp vinnu. Var þetta gert til þess að tryggja verkamönnum fastar ái’stekjur, en í bílaiðnaðinum hefur árs- tíðabundið atvinnuleysi verið landlægt. Samningarnir sem nú hafa verið gerðir eru til þriggja ára. Samkvæmt þeim fá verkamenn 60% til 65% samningsbundins kaups i allt að hálft ár eftir u"psögn. Auk þess vei’ður kaup hækkað nokkuð hvert ár samn- ingstímabilsins, kaup verður greitt eftir verðlagsvísitölu og ýmis fleiri hlunnindi hafa feng- izt. 1 dag renna út samningar fé- lags bílaiðnaðarmanna við Gen- eral Motors, stærstu bílasmiðj- Fásinna að vllfa draga úr við- sjám í heiminum, segir Dulles Fortekur aS Vesfurveld'm semji á fjárvelda- fundi um að sföSva vigbúnaSa rkapphlaupiS Dulles utanríkisráöherra geröi í gær grein fyrir afstööu Bandaríkjastjórnar til væntanlegrar ráðstefnu æðstu manna fjórveldanna. Kvaöst hann álíta það tómt mál um að tala aö hún verði til þess aö draga úr viösjám í heim- inum. Dulles ávarpaði stúdenta sem brautskráðust i vor úr háskóla fylkisins South Carolina. Hafnar sjónarmiði Sovétríkjanna. Utanríkisráðherrann kvaðst vilja vara Bandaríkjamenn við að gera sér vonir um mikinn árangur af fjórveldafundinum. Sovétstjórnin hefði lýst því yf- ir, að hún áliti verkefni fund- arins vera að' draga úr við- sjám. í heiminum. Persónulega er ég vantrúaður á að hægt sé að draga úr við- sjám, sagði Dulles. Það þarf meira en orð og meira en einn fund til þess að Vesturveldin dragi úr viðbúnaði sínum. Ber að lifa eins og hætta vofi yfir. Nú og framvegis verðum við Bandaríkjamenn að lifa eins og þjóð sem bráð hætta vofir yf- . ir, sagði Dulles. Um hlutverk fjórveldafund- ! arins sagði hann, að það væri að bera kennsl á orsakir við- sjánna í alþjóðamálum og marka stefnu sem orðið gæti til þess að þeim yrði rutt úr vegi. I Sendiherrar Vesturveldanna í Moskva afhentu í gær orð- sendingar, þar sem laggt er til að æðstu menn fjói’veldanna komi samaxi til fundar í Genf í Sviss 18. júli. Skýrt var frá því í gær að utanríkisráðherrar Vesturveld- anna myndu ræðast við í New John Foster Dulles York 16. og 17. júní og haldst þaðan til San Francisco á fund utanríkisráðherra Sovét-* ríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.