Þjóðviljinn - 07.06.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1955, Síða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. júní 1955 -C1 mm 5 ÞJÓDLEIKHÚSID Fædd í gær sýning í Hveragerði í kvöld kl. 20. 30. sýning. Næsta sýning í Ytri-Njarð- víkum fimmtudag kl. 20. ÓPERAN LABOHÉME sýning í kvöld kl. 20. ER Á MEÐAN ER sýning á miðvikudag ki. 20.00 Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Fær í flestan sjó (You’re in the Navy Now) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, um sjómannalíf og sjómannaglettur. Aðalhlutverk: Gary Cooper Jane Greer. Sírni 1475. Undur eyðimerk- urinnar (The Living Desert) Heimsfræg verðlaunakvik- mynd er Walt Disney lét taka í litum af hinu sérkennilega ' og fjölbreytta dýra- og jurta- ríki eyðimerkurinnar miklu í Norður-Ameríku. Þessi einstæða og stórkost- lega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför um heiminn og er allsstaðar sýnd við gífurlega aðsókn, enda fáar kvikmyndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. 8ími 6485. Trompásinn (The Card) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverk leikur snillingurinn Alec Guiness. Ennfremur: Giynis Johns Valerie Hobson Peíula Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 3. Sími 9184 Dægurlagaskáldið Bráðskemmtileg músik- gamanmynd. Aðalhlutverk: Louis Miehe Renart Maria Garland. Myndin var sýnd allt síðast- liðið sumar í einu stærsta kvikmyndahúsi Kaupmanna- hafnar. Hin vinsælu dægurlög „Stjörnublik“ og „Þú er mér kær“ eru sungin í myndinni. Lögin fást nú á plötum hjá fslenzkum tónum, sungin af þeim Alfreð Clausen og Jo- hanni MöJler. Myndin hefur ekki áður ver- ið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. rr / rjri rr I ripohhio Síml 1182. Nútfmmn (Modern Times). Þetta er. talin skemmtilegasta mynd, sem Charlie Chaplin hefur framleitt og leikið í. f mynd þessari gerir Chaplin g;ys að vélamenningunni. Mynd þessi mun koma á- horfendum til að veltast um af hlátri, frá upphafi til enda. Skrifuð, framleidd og st.iórnað af Charlie Chaplin. f mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Gullnir draumar Bráðskemmtileg. og viðburða- rík ný amerísk músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor Dale Robertson Dennis Day Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936. Sægammurinn (Captain Pirate) Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum. Byggð á hin- um alþekktu sögum um „Blóð skipstjóra" eftir Rafael Saba- tini, sem komið hafa út í ís- lenzkri þýðingu. Louis Hayward Patricia Medina Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Sala hefst kl. 4. NIÐURSUÐU VGRUR Ltogaveg 39 — Síml 82209 FlSlbreytt úrval af stelnhrlngnm — Póstsendum — Síml 1384. Freisting læknisins (Die Grosse Versuchung) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vákið mikla athygli, ekki sízt hinn einstæði hjartauppskurð- ur, sem er framkvæmdur af einum snjallasta skurðlækni Þjóðverja. — Kvikmyndasaga hefur nýlega komið út í ís- lenzkri þýðingu. — Danskur skýringartexti, Aðalhlutverk: Dieter Borsobc. (lék lækninn í „Holi )æknir“) Ruth Leuwerik, (einhver efnilegasta og vin- sælasta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd kl. 9: Ný mynd um ísland, tekin á vegum vamarliðsins tii að sýna hermönnum sern hingað eru seridir. Don Juan Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka amerízka kvik- mynd í litum um hinn fræga Don Juan. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Viveca Lindfors. Bönnuð börnum innan .14 ára. Sýnd kl. 5. Félagsiíf Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl, 8. frá Austurvelli til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Félagsmenn eru vinsam- lega beðnir um að fjölmenna. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Viðgerðir á rafmagnsmótorum op hefmilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30 — Síml 6484. Sendibílastöðin Sími 81148. é CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sirni 2749 Eswahitunarkeríi iyrir allar gerðir húsa, raflagnír, raf- ' lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Gtvarpsviðgerðir úadió, Veltusundl 1 Síml 80300. 1395 Nýja sendibíiaistöðin Sími 1395 SaumavélaviðgerSir Skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g i a. Uaufásveg 19, sími 265ft Heimasiml: 82035. Ljósmyndsistofa Laugaveg 12. Kaúp-Sala Bamadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. LG! rREYKJAyÍKDR1 Inn og út um gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir WALTER ELLIS (höf Góðir eiginmenn sofa heima). Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opin í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191 Mesti hlátursleikur ársins Meðal leikenda: Guðbjörg Þorbjarnadóttir Sigríður Hagalín Árni Tryggvason Haukur Óskarsson Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Leikflokkur undir stjóra Gunnars R. Hansen Munið kalda borðið aö Röðli - RöðuII. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og alU nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baltjursgötu 30. SKIPAUTCCRO l BIKISINS Hekla fer frá Reykjavík kl. 23.00 í kvöld fyrstu Norðurlandaferð. Farþegar eru beðnir að mæta kl. 22.00 vegna tollskoðunar og vegabréfaeftirlits. Leikritið Lykill að leyndar- máli Sýning annað kvöld. Að- göngumiðar seldir í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag. FÆÐS Fast fæði lausar máltíðir, ennfremur , veizlur, fundir og aðrir mann- fagnaðir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. Rjómaís SðlUTURNINN vi3 ámarhói FUNDUR í dag, þriðjudaginn 7. þ.m. kl. 1.30 e.h. stundvíslega í Tjarn- arcafé, uppi. Fundarefni; Hljómsveitaskipti o. f 1. Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna * * * Myndasýnmg frá UZBEKISTAN verður opnuö í kvöld kl. 9 í MÍR-salnum, Þing- holtsstræti 27. Sverrir Kristjánsson flytur erindi og á eftir verður sýnd kvikmynd. Aðgangur er ékeypis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.