Þjóðviljinn - 07.06.1955, Page 9
Þriðjudagur 7. júní 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
TÉKKÓSLÓVAKÍA
framleiðir
™ allskonar
0 dælur:
Handdælur, I
* ■-
véldæiur I
o.s.frv. !
Leztið
upplýsinga
hjá
% ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON
ÞJóðverJar
sigursælir
Gumiar M. Magnúss:
Börnin frá Víðigerði
Aðg'önsuniiðasala
byrjuð
Ástralíumenn láta allar um-
raeðurnar um að flytja leikina,
eins og vind um eyrun þjóta.
Nú fyrir rúmri viku mátti sjá
langar biðraðir í Sidney og Mel-
bourne, og höfðu þeir er lengst
stóðu beðið í 9 klukkustundir.
Var hér um að ræða sölu að-
göngumiða á OL n. á. Mest eft-
irspurn var eftir miðum á opn-
un og mótslit og' knattspyrnu-
leikina. Það vaki mikla gremju
að flestallir aðgöngumiðanna að
beztu sætunum höfðu félags-
menn krikketfélagsins sem á
völlinn sem leikirnir fara fram
á, fengið.
Flogið íneð
Olympíueldinn.
Um þessar mundir er líka
verið að ráðgera flutning Olym-
píueldsins. Er ætlunin að kveikja
hann í Olympíu í Grikklandi og
flytja hann svo með flugvél alla
leið til Ástralíu.
Forsætisráðherrann verður að
gefa tryggingu, annars —
Þegar Brundage kom til Los
Angeles eftir för sína til Ástralíu
sagði forsetinn við blaðamenn að
út í óvissuna. Hann hefur jafnvel skrifað heim
í sveitina sína til æskuvinar síns, Þormóðs á
Völlum:
,,Kæri vinur. Komdu ekki til Ameríku. Ég hef
séð bak föður míns og móður minnar bogna ó-
venju snemma, hárin grána, hendur föður míns
verða óvenju æðaberar og grannar, séð svitann
drjúpa í amerísku moldina og heyrt kveinstafina
vegna heimþrár. Hér hafa gengið veikindi og far-
sóttir, ægilegar og oviðráðanlegar. Hér er enginn
læknir, fremur en í sveitum íslands. — Þú manst'
eftir honum Stjána, sem var hjá okkur síðasta
árið heima í Víðigerði, Hann er horfinn frá okkur,
og enginn veit hvað um hann hefur orðið. Þó
hefur verið leitað að honum og spurt eftir honum.
— Ég held, áð hann hafi strokið eitthvað burtu,
hann var stundum búinn að hóta því. Hann var
latur að vinna og Finnur réði ekkert við hann.
Ég vona, að hann sé einhversstaðar á lífi, en það
verður aldrei maður úr letingjum. Ég ætla bráð-
um að koma heim. Mér blöskrar það, hvað íslend-
ingar þurfa að vinna mikið í Ameríku. Þeir ganga
fram af sér. Ef það væri unnið eins óhemju mikið
á íslandi, væri hægt að rækta mikið, byggja mikið,
leggja góða vegi og brýr og auðga landið. Ég ætla
að koma heim, til þess að segja íslendingum
þetta------“.
— Stundin kom. Geiri kvaddi fQreldra sína, en
honum fannst það ekkert átakanlega sárt, af því
að hann var á leið til íslands.
Hann ætlaði að sýna löndum sínum margt, en
þó fyrst og fremst, að hægt væri að komast aftug
frá Ameríku 'til íslands.
En hann skildi öxina sína eftir inni í grænu
skógunum.
ENDIR
ÞJÓÓVÍljÍlBBl
ER BLAÐ ISLENZKBAR ALÞÝÐU — KAIIPIÐ I
i
HANN OG LESIÐ
CÍO þingið í París ákveðor kvort OL
fara fram i leloume eða ekki
Varaforseti alþjóða olympíu-
nefndarinnar (CIO) Armand
Massard frá Frakklandi hefur
nýlega látið í Ijós þá skoðun við
United Press að það sé engan
veginn öruggt að OL fari fram
í Melbourne næsta sumar. CIO-
þingið í París 9.—20. júní tek-
ur endanlega afstöðu til málsins.
Verði ekki komnar fyrir þann
tíma fullgildar sannanir fyrir
að vel miði áfram með undir-
búning er ekkert fyrir okkur
að gera en að taka málið upp
til nýrrar yfirvegunar. Armand
segir þó að það verði ákaflega
erfitt að breyta um, þar sem svo
stutt er til leikjanna. Varafor-
setinn bendir og á það að það
sé hlutverk CIO að sjá tíl þess
að framkvæmd leikjanna verði
forsvaranleg íþróttalega séð.
Til þings CIO koma 58 full-
trúar frá 34 löndum.
Annað stórmál þingsins verður
að ákveða hver fái að sjá um
leikina 1960. Borgir þær sem
sótt hafa um, eru Brussel, Buda-
pest, Detroit, Lausanne, Mexiko,
Róm og Tokio, og um vetrarleik-
ina safa sótt: Garmisch, Inns-
bruck, Squaw Valley, óg St.
Moritz.
Þá verður rætt um áhuga-
mannareglurnar og eins tillögu
um að hætta þeirri venju að
leika þjóðsöngva þeirra landa
sem eiga sigurvegara.
hann hefði sett forsætisráðherra
Ástralíu þau skilyrði er hann
fór þaðan fyrir þing CIO, yrði
Svör við spurningum frá þvi á
sunnudaginn 15. f. m.
Spurning no. 2.
Sennilega munu margir álita
þetta hornspyrnu en það getur
varla verið. —
Dæma skal aukaspyrnu sem
ekki má skora úr beint, frá þeirn
stað sem markmaðurinn var
þegar hann sló knpttinn, ,xfir.
Hann liafði snert knöttinh' tvísy-.
ar án þess nokkur annar hefði
snert hann í millitiðinni.
Spurning no. 1.
Orðin „hár fótur" fyrirfinnast
ekki í knattspyrnulögunum,. en
hann að hafa sent nefndinni ó-
yggjandi tryggingu fyrir því að
þau loforð sem land hans gaf,
er það fékk lyyfi til að sjá um
leikina, yrðu uppfyllt.
Úr öllu þessu fæst nú skorið
eftir nokkra daga á þingi CIO
í París.
það getur að sjálfsögðu heyrt
undir hættulegan leik. .
Háan fót er þó ekki hægt
að kalla hættulegan ef enginn er
nálægur, og þó annar leikmaður
væri þar nálægur er, langt frá
öruggt að dærna bæri á hinn
háa fót.
í því tilfelli þar sem hár fótur
orsakar hættuleik verður dóm-
arinn að álykta hver það er
sem hættuna skapar og dæma
eftir því. Maður getur ekki haft
það fyrir fasta reglu að á háan
fót beri að dæma. Sé annars um
Framhald á 11. síðu.
• r
Spumiiigar og svor uin
knattspyrnulög
Evrópumeistarakeppninni í
hnefaleikum (áhugamanna) lauk
í Berlín s.l. sunnudag. Vestur-
Þýzkaland hlaut þar 3 meistara
en Bretland, Pólland og Sovét-
ríkin 2 hvert.
i s.l. mánuði var háð hin árlega hjólreiðakeppni á leiðinni
Praha-Berlín-Varsjá. Sigurvegarinn varð Þjóðverji. — Efri
myndin var tekin, er pátttakendur fóru yfir Klement
Gottwald-brúna á leiðinni frá Tabor til Karlovy í Tékkó-
slóvakíu. — Á neðri myndinni sést h&purinn á leið um
hina miklu iðnaðarborg Plzen (Pilsen).
Kristján G. Gíslason & Co. h.f. I
XJmboðsmenn fyrir: |
Strojexport Ltd., Prag f
millMHIIUIinilHNHHiaktHHIHIMIHHMniHUtlUMmillllUUIIinNIIIUnUtlllll