Þjóðviljinn - 07.06.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.06.1955, Blaðsíða 12
Þjéðleikhússtjóri segii írá íör til Moskvu: í Sovétríkj uuum er leikhiáslist og leUchúsóhugl á háu stigi Listfengi, tœkni og vandvirkni lista- fólksins móta allt leikhúslifiÓ Bílnum í Silfurtúnglinu er „ekið“ á 60 km hraða um dvöidumst svo haifan manuð leiksvið Malíleikhússins í Moskvu; þar æfa þeir óperur foru™ 1 hvert 'v0 ' heilt ár; og leikrit Gorkís, Nœturskjól, hefur gengið þar °kkur lek ma 1 ugur í borginni samfleytt hálfa öld. ég kornizt næst stjórnmálum! sagði þjóðleikhússtjóri. Þessar upplýsingar komu fram 3 viðtali er Guðlaugur Rósin- kranz þjóðleikliússtjóri átti við fréttamenn í gær, en hann er ný- kominn úr hálfsmánaðardvöl í Moskvu; eftir það dvaldist hann nokkra daga á Norðurlönd- um, eins og vikið er að í fréttum annarsstaðar í blaðinu. • Þeir töluðu ekki um stjórnmál i>jóleikhússtjóri sagði að menntamálaráðuneyti Ráðstjórn- arríkjanna hefði boðið sér og konu sinni heim til að kynnast leikhúsum, óperuflutningi og leikdansalist þar í landi. Vék Þjóðleikhússtjóri í upphafi að skætingi sem að honum hefði 'ýeriö beint á vissum stöðum áð- úr en hann fór þessa för. Hann léti sig slíkt litlu skipta; mundi hann nokkuð oft hafa þurft að breyta um pólitískar skoðanir ef hann eftir hverja ferð ætti að aðhyllast stjórnmálastefnu ráð- andi flokka í því landi sem hann hefði heimsótt. Þá, sem það héldu, gæti hann huggað með því að hann væri boðinn til Bandaríkjanna næsta ár og hygðist hann taka því boði ekki síður en þessu ti! Ráðstjórnar- ríkjanna. Hann teldi það skyldu sína sem þjóðleikhússtjóri að íylgjast sem bezt með öllu er gæti orðið Þjóðleikhúsinu til gagns og fremdar. Gestgjafar mínir þar eystra minntust aldrei á stjórnmál við mig. Einu sinni var ég spurður hvort ekki væri lýðveldi á íslandi; þá heyrði Hver veit um tösku konunnar? í gær varð kona hér i bænum fyrir miklu tjóni: tapaði tösku með 1800 krónum, sem hún ætl- aði að kaupa sér kápu fyrir. • Svipurinn á sýningu Silfurtunglsins Við komum fyrst til Lenín- grad og dvöldumst þar einn dag, hélt hann áfram. Fórum við í leikhús um kvöldið, en skoðuð- um annars borgina, en þó eink- um Vetrarhöllina. Þar er mikið málverka- og listgripasaín, ein- göngu safn útléndra verka. Með- al annars eru þar hollenzk mál- verk, spænsk og ítölsk, gjafir lék mikill hugur á að sjá Silfurtunglið. Við misstum þó af frumsýningunni, en sáum 2. sýninguna. Það var ákaflega Framhald á 4. síðu. Jáhann Sæmunds- son, prófessor látinn Jóhann Sæmundsson, próf., andaðist í gæranorgun í Lands- spítalanum, rúmlega fimmtugur að aldri. Jóliann var Snæfelliagur að ætt og upprana, fæddur að Elll- iða í Staðarsveit 9. maí 1905. til keisaraættarinnar; er þetta j um alllangt skeið hafði hann allt mjög vel verndað. Frá Len- t þjáðst af sjúkdómi þeim er íngrad fórum við til Moskvu, og leiddi hann til dauða. Hafði tóku þar á móti okkur fulltrúar hann m.a. leitað sér lækninga ráðuneytisins og leikhúsa. Þar erlendis en árangurslaust. þJÓÐVILJINM Þriðjuaagu. ~ júní 1955 — 20. árgangur — 125. tölublað Norræna leiklósráðstefnan veriur Wdin í Reykjavik ai smnri Gagitkvæmai heimsóknir Finnska ieik- bússins og Þj'óðleikhússins á næsia ázi Næsta norrœna leikhúsráðstefnan veröur haldin í Reykjavik í júní nœsta ár. Mikill fjöldi leikhúsmanna tek- ur þátt í ráðstefnunni, hinni fyrstu sem haldin er í Reykja vík. Verða þar á ferð bæði leik- hússtjórar, leikarar, rithöfundar, gagnrýnendur og leiktjaldamál- arar. Er búizt við að þátttak- endur verði nokkur hundruð manna, og munu þeir leigja sér skip til ferðarinnar. Leggur það af stað frá Gautaborg 10. júní, og munu gestirnir búa um borð í þ%d meðan þeir dveljast hér. Með skiplnu kemur einnig að öllum líkindum flnnskur söng- flokkur. Þjóðleikhússtjóri, sem skýrði frá þessu í gær, gat þess að er hann var í Helsingfors um dag- inn hefði stjórnandi Finnska leikhúsins óskað eftir gagn- kvæmum heimsóknum milli leikhúss síns og Þjóðleikhúss Is- lendinga. Þessi skipti mega nú heita ákveðin; og' kemur leik- flokkur frá Finnska leikhúsinu hingað að sumri með þátttak- endum á leikhúsráðstefnuna og flytur hér finnskt leikrit. Ekki er enn ákveðið hvenær flokkur frá Þjóðleikhúsinu fer til Finnlands, né heldur hvaða íslenzkt leikrit verður flutt. Fimm aldnlr sægarpar heiðraðir Hátíðahöld sjómannadagsins fóru fram ,,samkvæmt Beipdráttarsveitlr blaðamanna á laugardaglnn, talið frá vinstri, rik- isstjórnarliðar: Indriði Þorsteinss >n. Andi-és Kristjánsson (Tímiim) Haraldur Teitsson (Mbl.) Ilögni Torfason (Útvarpið) Atli Stein- arsson (Mbl.). — Ingólí Kristjánsson (Visi) vantar á myndina. St.jórnai-andsta-ðingar: Jón Bjamason (P.jóðv.) Hjalti Guðmundsson (Útv.) GuÖmundur Vigfússon (Þjóðv.) Jón Helgason (Frjáls þjóð) Ivar H. Jónsson (Þjóðv.) Arni Steíánsson (Alþbl.). FjölsóHur blaðamannadagur í Tívólí á lougardoginn ,,Blaðamannadaginn“ í Tívolí sóttu um 5500 manns og' skemmtu sér hið bezta. áætlun“. Um kl. hálftvö hófst skrúð- ganga sjómanna frá Borgartúni 7. Var skrautbúið víkmgaskip fremst í göngunni. Var haldið að Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Biskup minntist drukkn- aðra sjómanna, Guðmundur Jóns- son óperusöngvari söng. Blóm- sveigur var lagður á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogi. Ræður við Dvalarheimilið fluttu Ingólf- ur Jónsson ráðherra, Ásberg Sigurðsson og Þórhallur Hálf- dánarson, hinn síðastnefndi full- trúi sjómanna. Að loknum ræðuhöldum var verðlaunaafhending, en fimm aldnir sægarpar, þar af tveir yfir nírætt voru nú sæmdir heiðurs- merki sjómannadagsins. Voru það þessir: Gísli Ásgeirsson frá Álítamýri í Arnarfirði, Ellert Schram Reykjavík, Sigurður Jónsson í Görðum Reykjavík, Einar Ólafsson Hafnarfirði og Guðjón Jónsson, elzti skráði sjó- maður hér á landi. Úrslit keppninnar á laugardag- inn urðu að skipverjar á vb. Birni Arnarsyni, Hafnarfirði, sigruðu og voru fyrstir til að taka lár- viðarsveiginn af Reykvíkingum. Sveitin vann einnig June-Munkt- ellbikarinn. Skipverjar á bv. Pétri Halldórssyni unnu fiski- mann Morgunblaðsins. Skipverj- ar á Tröllafossi unnu skipverja á Reykjafossi í lcnattspyrnu með 4:1. Sjómannakonur framreiddu veitingar í Dvalarheimilinu og var dansað þar og í fleiri sam- komuhúsum. Hsimilisáhaldasýning opnuð í dag í Húsmæðrakennaraskóla fslands Sýningin er haldin í tilefni af 25 ára afmæli Kvenfélagasambands íslands í dag verð’ur opnuð sýning á ýmiskonar heimilisáhöld- um í Húsmæðrakennaraskóla íslands. Er sýningin haldin í tilefni af 25 ára afmæli Kvenfélagasambands íslands og veröur opin í þrjá daga. Konan hafði alliengi aurað sér saman fyrir kápu. Nú var komin upphæð sem átti að nægja; og fór konan í gær í verzlun Kristín- ar Sigurðardóttur á Laugavegi og mátaði þar kápu. Hún keypti þó ekki kápu þar, en hélt beinustu ieið í vefnaðarvöruverzlunina á Týsgötu 1. Þar mátaði hún aftur kápu og skiidi tösku sína eftir á afgreiðsluborðinu á meðan. Hún ákvað að kaupa kápuna, en þegar hún ætlaði að taka til töskunnar var hún horfin. Þetta var svört handtaska úr plastefni, með gyllta læsingu á hliðinni. Þeir sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar um málið eru vinsamlega beðnir að gefa sig þegar fram við rann- sóknarlögregluna: hér hefur fá- tæk kona orðið fyrir stórtjóni. Allmargt fólk, eingöngu kven- fólk, var í búðinni um sama leyti og konan. Bragðameistarinn James Cross- ■ ini framkvæmdi brögð þau er hann hafði heitið: losaði sig hand- járnaðan og bundinn úr lcistu Houdinis og ennfremur úr spennitreyju frá Sing Sing uppi í 15 metra háum gálga — þótt kveikt væri í treyju hans. Hjálmar Gíslason söng gaman- vísur um menn og málefni. Em- ilía, Nína og Gestur léku skopþátt um blaðamenn. Baldur Georgs var kynnir. Þrátt fyrir þessi ágætu skemmti atriði mun fólk þó hafa skemmt sér bezt við reiptogið milli stjórn- arblaðanna og stjórnarandstöð- unnar, en þeim þætti stjórnaði Lárus Salómonsson af röggsemi. Úx’slitin urðu þau að stjórnarlið- ar voru dregnir í Tívólítjörnina. Útvarpið gætti hér eins og ævin- lega hins „fyllsta hlutleysis" og' hékk í báðum endum, og gat því á eftir hælt sér af bæði dregnum manni og' ód?egnum! Þetta er í fyrsta skipti að það er framkvæmt í reipdrætti að draga keppendur í Tívólitjörnina. Slíkt hefur að vísu verið aug- lýst áður en blaðamennirnir — stjórnarliðið — voru hinir fyrstu sem ekki heyktust á því að fara í tjörnina. Vann far til Luxemborgar Aðgöngumiðar að blaðamanna- deginum í Tívóli á laugardag- inn vora allir tölusettir og jafnframt happdrættismiðar. — Vinningurinn var far til Lúx- emborgar með Loftleiðaflugvél. Vinningurinn kom á nr. 2657. Eigandi miðans var Sigurjón Guðmundsson pípulagningamað- ur, Ránargötu 10. Sýningunni er komið fyrir í húsakynnum skólans, í kjallara nyrðri álmu háskólabyggingarin- ar, og eru þar til sýnis allskonar heimilisáhöld, sem nota þarf við dagleg störf á heimilum, einnig töflur og jskýringarmyndir og sýnishorn a£ nýtízku eldhúsi. — Nemendur Húsmæðrakennara- skólans munu skýra fyrir sýn- ingargestum kosti og galla hinna einstöku áhalda og sýna hvernig með þeim er unnið. Fjölbreytt áhöld Helga Siguröardóttir, skóla- stjóri Húsmæðrakennaraskóla Islands, sýndi fréttamönnum sýninguna í gær og komst þá m.a. svo að orði: „Á undan- förnum árum höfum við hér í skólanuirt útvegað okkur margs konar áhöld, sem ekki era fá- anleg hér á landi, og munu því margir ef til vill spyrja; Til hvers er verið að sýna á- höld, sem ekki eru fáanleg hér í verzlunum ? Markmið okkar er að þegar áhöldin, sem hafa reynzt okkur vel, eru kynnt húsmæðrunum, þá muni inn- flytjendurnir fl-ytja þau tii landsins smátt og smátt. — Auðvitað er það framtíðar- draumur okkar, að hér verði komið á fót rannsóknarstofu fyrir heimilisáhöld, sem hæfi okkar starfsháttum.11 Opin í 3 daga. Sýningin verður opnuð í dag kl. 1 og opin til kl. 7 í kvöld. Á morgun og fimmtudag verð- ur liún opin kl. 1-9 síðdegis. Öllum er heimill aðgangur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.