Þjóðviljinn - 12.06.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.06.1955, Blaðsíða 1
IVILJINN SunnudagTir 12. júní 1955 — 20. árgangur — 130. tölublað Bulgaitln ) sextugur Búlganin forsætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna varð sextug ur í gær. Af því tilefni hefur Æðstaráðið veitt honum Lenín- orðuna og orðuna hetja vinnunn- ar. 34 verklýðsfélög útí á landi hafa þegar tryggt með- limifin smim nýju Dagsbrúnarkjörin Á mörgum stöðum standa yfir samningar milli rerk- iýðsfölaganna og atrinnurekenda um sömu kjjör Akurnesingar keppa í Vest- mannaeyjum Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um þessa helgi koma Akur- nesingar hingað til Eyja og keppa hér í knattspyrnu. Mun það vera lið I. flokks Akurnes- inganna sem ke.ppir hér. Ekki íærri en 34 verkalýðsfélög utan Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Akureyrar hafa nú tryggt sér með nýjum samningum þær kauphækkanir og aðrar kjarabætur sem verkalýðurinn knúði fram í verkföll- unum í vor. Öll hafa þessi félög náð samningum án þess til vinnustöðvunar kæmi. Þjóðviljinn fékk þessar upp- lýsingar hjá skrifstofu Aiþýðu- sambands íslands í gær. Eru þessi félög í öllum fjórðungum landsins. Víða um land standa þessa dagana j’fir samningar milli verkalýðsfélaganna og at- vinnurekenda á grundvelli sam- komulagsins í verkföllunum. í>au félög úti á landi sem Al- þýðusambandinu var kunnugt um í gær að þegar hefðu náð nýjum samnirtgum um Dags- brúnarkjör eru þessi: Félögin sem hafa samið um Dagsbrúnarkjör Verkalýðsfélag Borgarness, Borgamesi, Verkalýðsfélag' Pat- reksfjarðar, Patreksfirði, Verka- lýðsfélag Tálknafjarðar, Tálkna- firði, Verkalýðsfélagið Vörn, Bíldudal, Verkalýðsfélagið Brynja, f>ingeyri, Verkalýðsfé- lagið Skjöldur, Flateyri, Verka- lýðsfélagið Súgandi, Suðureyri, Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungavíkur, Bolungav., Verka- lýðsfélag Hnífsdælinga, Hnífs- dal, Verkalýðsfélagið Baldur, ísa- firði, Verkalýðs- og sjómannafé- lag Álftfirðinga, Súðavík, Verka- lýðsfélag Nauteyrar- og Snæ- fjallahrepps, N.-ís„ Verkalýðs- félag Hrútfirðinga, Strandasýslu, Verkamannafélagið Hvöt, Hvammstanga, Verkalýðsfélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi, Verkamannafélagið Fram, Sauð- árkróki, Verkamannafélagið Far- sæll, Hofsósi, Verkamannafélag- ið Þróttur, Siglufirði, Verkalýðs- fél. Þórshafnar, Þórshöfn, Verka- mannafélag Vopnafjarðar, Vopna firði, Verkamannafélagið Fram, Seyðisfirði, Verkalýðsfélag Norð- firðinga, Neskaupstað, Verka- lýðsfélag Djúpavogs, Djúpavogi, Verkalýðsfélag Nesjahrepps, A,- Skaft., Verkalýðsfél. Vestmanna- eyja, Vestmannaeyjum, Verka- mannafél. Báran, Eyrarbakka, Verkamannafélagið Þór, Selfossi, Verkalýðsfélag Hveragerðis, Hveragerði, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Grindavik, Verka- lýðs- og sjómannafélag Miðnes- GreiSslubandalag Evrópu lagt niSur á nœsta ári Tveggja daga fundi aðildarríkja að Efnahagssamvinnu- nefnd Evrópu í París er lokið. í tilkynningu um fundinn segir, að Greiðslubandalag Evrópu veröi lagt niöur 1. júlí 1956. Megintilgangur fundarins var að ræða, hvort skilyrði væru fyrir hendi til þess að taka upp óhindraða gjaldeyrisverzlun og leggja niður Greiðslúbandalag Evrópu. Niðurstaða umræðn- anna, var að ekki væri tíma- bært að afnema liöft á gjald- eyrisviðskiptum. Greiðslubanda- lag Evrópu mun starfa áfram til 1. júlí 1956, en þá verður stofnaður sérstakur sjóður, er taka mun við starfi greiðslu- bandalagsins að nokkru, ef þurfa þykir. Fafmaimadeilait: Þriggja sólarfaringa fundur án nokknrs árangurs? Sáttafundur í farmannadeilunni hófst kl. 9 á miðviku- dagskvöldlð s.l., en verkfall farmanna hófst formlega á miðnætti nóttina áður. Fundur þessí stóð óslitið til kl. 1 e.h. á föstudag, en þá var gert hlé í 3 stundir og hófst fundur aftur kl. 4 síðdegis. Sá fundur stóð alia nóttina og var ekki lokið þegar Þjóðviljinn fór í prentun í gær. Ekkert vár þá enn hægt að segja um hvort sainningar tækjust. hrepps, Sandgerði, Verkalýðs- og^~ sjómannafélag Gerðahrepps, Garði, Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur, Verkalýðsfélag Svalbarðsslrandar, S.-þingeyjar- sýslu, Verkamannafélag Húsa- víkur, Húsavík. þessi skjóti og ágæti árangur verkalýðsfélaganna úti á landi undirstrikar það sem vitað var og oft hefur verið bent á: að verkfallsbaráttan í vor og þá ekki sízt hið g'læsilega framlag Dagsbrúnarmanna, var ekki að- eins í þágu þeirra þúsunda sem | í deilunni stóðu heldur allrar islenzku verkalýðsstéttarinnar. í sívaxandi mæli nýtur hún nú ávaxtanna af sigri verkfalls- rnanna. Banna Brelar sameign á löndnm afríkönsku ættbálkanna? Bílstjórar á Akur- eyri hafa samið Akureyri. Frá fréttaritara Vörubílstjórafélagið Valur gerði nýja samninga við at- vinnurekendur hér aðfaranótt laugardagsins. Félagið fékk kröfum sínum framgengt og gilda nú sömu kjör fyrir bíl- stjóra á Akureyri og í Reykja- vík. AUdnnurekendur höfðu kraf- izt þess að forgangsréttará- kvæði bilstjórafélagsins yrðu felld niður úr samningnum, en urðu að falla frá þeirri kröfu. im stjórnarnefndar stefnt gegn grundvelli negraþjóðöokka Birt hefur veriö í Lundúnum álitsgerö og tillögur til breytinga í jarönæöismálum í Austur-Afríku. Lagt er til, að sameignarfyrirkomulagið á löndum afríkönsku ætt- bálkanna veröi lagt niöur. Nefnd brezkra sérfræðinga er gengið kaupum og sölum. Sam- skipuð var til að rannsaka jarð- kvæmt tillögum nefndarinnar næðismál og landshagi í Austur- verða öll lönd föl og í einkaeign. Afríku, hefur nú skilað álits- gerð og tillögum. Tilefni nefnd- arskipunarinnar var Mau Mau— uppreisnin í Kenya og ótti við, að ónýtt landsvæði á þessum slóðum gangi senn til þurrðar. Tillögurnar ná til Kenya, Tanga- nika og Buganda. Skipan jarðnæðismála í Austur- Afríku skal algerlega umbylt að tillögum nefndarinnar. þ>au land- svæði, sem ættbálkar afríkönsku negranna hafa haft til umráða, skulu lögð niður og þá um leið sameignarskipulagið, sem þar hefur ríkt. Evrópumönnum hefur fram til þessa verið óheimilt að eignast jarðir á þessum Jafnframt er lagt til, að stuðl- að verði að iðnvæðingu þessara landsvæða. Nefndin telur fá- menni standa framþróun land- anna fyrri þrifum og miða þurfi að innflutningi fólks þangað. Með tillögum þessum er vegið að ættarsamfélögunum, sem haldið hafa negraþjóðunum sam- an fram til þessa og verið grund- völlur að nývaknaðri sjálfstæðis- baráttu þeirra. Nehru forsætisráðherra Ind- lands fór í gær frá Moskva af stað í ferð um Ráðstjórnarrik- svæð- in. Leið hans liggur um all- um, enda hefur land þar ekki flest sovét-lýðveldin. Sjú En-læ býður Bandaríkjun- um enn viðræður um Talvan — og vopnahlé á sundinu milli lands og eyjar Sjú En-læ hefur ítrekaö boö sitt samningaviöræöur um Taivan og milli meginlandsins og eyjarinnar. Sjú Enlæ átti í síðustu viku viðtal við blaðamann frá Indó- nesíu, sem birt var í gær. Sjú kvað það mjög hafa aukið hættuástandið í heiminum, að Bandaríkin skyldu hafa hernum- ið Taivan. Kínverska stjórnin væri staðráðin að leysa Taivan undan erlendri áþján, en hún kysi að gera það með friðsam- legu móti. til Bandaríkjanna um vopnahlé á sundinu Menon ræðir við Hammarskjöld Krishna Menon, formaður sendinefndar Indlands til Sam- einuðu þjóðanna, er kominn til New York frá Ottavva, þar sem hann átti viðræður fyrir hönd stjórnar sinnar við stjórn Kan- ada. I dag á hann fund með Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna. Getgátur eru enn um, að Menon ræði aðild Kina að S.Þ. Kinverska stjórnin vildi ítreka boð sitt til bandarísku stjórnarinnar um viðræður þeirra á milli um mál eyjarinn- ar og eyjarskeggja og vopna- hlé á sundinu milli lands og eyj- ar. Flokkiirinn Deildarformannafundur í Só- síalistafélagi Reykjavíkur verð- ur haldinn (mánudagskvöld) kl. 8.30 i Tjarnargötu 20. Áríð- andi mál á dagskrá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.