Þjóðviljinn - 23.06.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 23.06.1955, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 23. júní 1955 XXX N8NKI KHRKI FÉLAG BORGFÍRÐINGA EYSTRA Skemmtiferð verður farin n.k, sunnudag. — Farið verður um Þing- völl að Gullfossi og Geysi og Hellisheiði heim. — Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld í síma 81638 eða 82577. STJÖRNIN Komin er á markaðinn Islenzk-sænsk orðabók eftir Gunnar Leijström, Jón Magnússon og Sven B. F. Jansson, aukin og endurbætt. Útgefandi er Kooperativa Forbundets Bokförlag, Stockholm. Um nokkurt árabil hefur orðabók þessi verið ófáanlég, og er því með endur- útgáfu hennar bætt úr brýnni þörf. Ekki er að efa, að margir munu notfæra sér þetta tækifæri til að eignast bókina. ■ Békin k@stð£ í góðu kandi kr. 95,00 og fæst hjá bóksöium um laud aliS, en einnig e; hægt að fá hana í póstkröfu beint frá aðal- umboðinu á Sslandi. i Norðra Sambandshúsinu — Reykjavík. Símar 7080, 7508 og 3987. Jungmannova 34 — Praha II — Tékkóslóvakía Símnefni: Pragoexport Praha Deild 311 „Globe“, ,,Othello“ og „Sport“ smellur. Margs- konar sylgjur. Buxna-, vesta- og hliðarsylgjur. Fingurbjargir með ýmiss- konar húðun og í margs- konar umbúðum. Prjónar úr járni og stáli í margs- konar umbúðum. Öryggis- nælur úr stáli, látúni og járni með ýmisskonar húð- un og í margskonar um- búðum. Krókapör með ýmisskonar húðun og í margskonar umbúðum. Sokkabönd. Bandprjónar. Heklunálar. Saumakrít. Rennilásar, opnir renni- lásar, rennilásar úr alúm- iníum. Deild 312 •Smellur á skó, hanzka, húfur og axlabönd. Skó- sylgjur. Beltasylgjur. Lás- ar á skjalatöskur, hand- töskur og ferðatöskur. Hverfilásar. Handtösku- umgerðir. Kósir og krók- ar á skó, tvöfaldar smell- ur. Skrautkeðjur. Skósól- ar og hælar úr gúmmí. Skóplúkkur, bæði hand- plúkkur og vélplúkkur. MORAVIA sólajárn af öllum gerðum. Deild 313 Einkaumboð fyrir útflutn- ing á hinum frægu Koh-i- noor blýöntum, skrúfblý- antablý og strokleður. Skrúfblýantar og sjálf- virkir blýantar. Kalki- pappír. Stenslar. Ritvéla- borðar. Listmálaraburst- ar. Heftivélar. (Blýants- yddarar. Teljarar. Gatar- ar. Teikniprjónar. Bréfa- klemmur. Stálpennar. Teiknibestikk. Deild 314 Ferðavörur hverskonar og ferðatöskur úr leðri. Regnhlífar. Heilsuvernd- ar- og lækningavörur úr gúmmí. Deild 315 Hverskonar glysvarning- ur, Vindlamunnstykki. Reykjapípur af öllum gerðum. Reykingavörur. Allskonar greiður úr horni, tréni og plasti. Smáspeglar og skraut- speglar. Gólfspeglar. Vasa speglar. Rakspeglar. Rak- vélarblöð. Renndur og útskorinn smávarningur. Snyrtivörur og skrautvör- ur. Deild 316 Allt til stangaveiða og í- þróttavörur. Leikföng og spil hverskonar. Deild 321 Hnappar úr plasti. Skraut- hnappar úr málmi, víra-r virkishnappar og víra- virkissylgjur. Gerviblóm til kjóla- og hattaskrauts. Gerviblóm og gervitrjá- greinar til skreytingar herbergja og búðarglugga. Gerviávextir hverskonar. Brúðarkransar og brúðar- vendir úr vaxi. Deild 331 Saumnálar af öllum gerð- um. Saumavélarnálar. Stoppnálar, handverks- mannanálar, iðnaðarnálar. Nálar í skósaumavélar. Prjónavélarnálar. Útbún- aður á vefstóla. Spólur úr tré. Pappaspólur. Skyttur. Vefjarskeiðar. Höföld. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«» FRÁ ENGLANDI POPULAR, 4 manna, 2 dyra, 10 Hp. Verð ea. kr. 32.710,00. ANGLIA, 4 manna, 2 dyra, 12 Hp. Verða ca. kr. 44.330,00. 'rjr' ' 1 Úlflutnings- og innflutningsfélag fyrir skrantnmni, glysvarning og smávörur PREFECT, 4 manna, 4 dyra, 12 Hp. Verð ca. kr. 41.560,00. Stuttur afgreiðslufrestur, ef pantað er strax. Sveinn Egiisson ia J, SÍMI 82950 LAUGAVEG 105 K.B.H K.S.Í. íslandsmótið í kvöld kl. 8.30 keppa ÞRÓTTUR Dómari: Guðm. Sigurðsson Mótanefndin Orðsending frá R.K.f. Börn, sem eiga að dvelja. á Laugarási fara föstudag 24. júní kl. 9.30 árd., börn, sem eiga að dvelja á Silunga- polli fara sama dag kl. 3,30 og þau sem eiga að dvelja á Skógaskóla, fara laugard. 25. júní kl. 9.30 árd. Farið verður frá planinu við Arnarhólstún á móti Varðarhúsinu. Farangri barna, sem fara að Laugarási og Skógum skal skila á skrifstofuna í Thorvaldsensstr. 6 kl. 9.30— 10.30 árd. daginn áður en börnin fara. Að Silungapolli fer farangurinn um leið og börnin. Reykjavíkurdeild R. K. I.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.