Þjóðviljinn - 01.07.1955, Blaðsíða 1
Föstudagur 1. júlí 1955
argangur
tölublað
Peningahrokinn brjálar auðstéttina
Atvinnurekendur vilja kciupcs dýrmætustu
réttindi verkalýðsféleiganna fyrir fé
Gera vélsfjórum I Vestmannaeyjum filboS I verkfallsrétt-
- Vélstiórarnir höfnuÓu einróma jbessu ósvifna boÖi
mn -
Þau tíðindi hafa gerzt í Vestmannaeyjum að at-
vinnurekendur haía reynt að kaupa fyrir fé dýrmæt-
ustu réttindi verkalýðssamtakanna. Hafa þeir boð-
ið vélstjórum að kaupa af þeim verkfallsréttinn fyrir
nokkrar þúsundir króna!
Vélstjórafélag Vestmanna-
eyja á nú í samningum um
kaup og kjör landvélstjóra.
Hefur gengið stirðlega til
þessa og atvinnurekendur látið
ólíklega um að þeir gætu geng-
ið til móts við kröfur vélstjór-
anna.
En svo skeði það allt í einu
s.l. þriðjudag að atvinnurek-
endur bjóða hærra kaup en
vélstjóramir höfðu farið fram
á, eða rétt um 5 þús. kr. á
mánuði fyrir 8 stunda vinnu-
Vélbátur
sekkur
í fyrrakvöld sökk vélbátur-
inn Ársæll við Vestfirði. Var
báturinn á leið á miðin úti af
Rauðasandi þegar leki kom að
honum. Hélt báturinn áfram
þvi að annar bátur átti að vera
úti á miðunum. Um kl. 11 kom
dag, það er um 45% hærra
kaup en verkamenn fá. En
þetta tilboð var liáð þvi
skilyrði að félagið afsalaði
sér verkfallsrétti tíl 5 ára.
Á því tímabili átti þó kaup
að hækka í samræmi við
kauphæltkun verkamanna.
Á fundi Vélstjórafélags Vest-
sér honum í nokkurri mynd
og felur samninganefndinni
að gera enga þá samninga
sem skerða verkfallsrétt vél-
stjóra.“
íslenzka auðstéttin sýndi það
í verkföllunum í vetur hve
nokkur hluti hennar hefur of-
metnazt af rangfengnum auði
sínum, en ekkert hefur þó eins
áþreifanlega sannað hvernig
hún hefur brjálazt af peninga-
hroka eins og þetta síðasta til-
tæki hennar að ætla að kaupa
dýrmætustu réttindi verkalýðs-
ins. Þetta dæmalausa tilboð
Hergögn fyrir 1
miíljarð dollaratil
V-Þýzkalands
1 gær var undirritaður í
Bonn samningur milli stjórnar
Vestur-Þýzkalands og Banda-
ríkjanna, þar sem Bandaríkin
skuldbinda sig til að láta hin-
um nýja vesturþýzka her í té
vopn og hergögn fyrir einn
milljarð dollara. Það samsvar-
ar fullkomnum vopnabúnaði
sýnir hvernig sölumennskan
hefur heltekið auðstéttina, og
auglýsir jafnframt fávizku
hennar að halda að réttindi al-
þýðunnar séu föl fyrir fé.
Þeirri auðstétt sem selur land
þjóðarinnar undir yfirráð er-
lends herveldis er ekkert heil-
Stemgríinur Arnar
formaður Vélstjórafélags
Vestmannaey ja
TRYGGVI GUNNARSSON hergögnin eru þegar í birgða-
báturinn að strandferðaskipinu Hann saindi neitunina við sölu stöðvum Bandaríkjahers í Ev-
Skjaldbreið og fór áhöfnin, 3. verkfallsréttarins.
menn um borð í Skjaklbreið,
sem tók bátinn og ætlaði að mannaeyja í fyrrakvöld fjall-
draga hann til hafnar, en hann aði félagið um þessa lævísu
agt, en hinni heimsku og hroka
fullu yfirstétt hefur sézt yfir
það, að alþýðan er ekki föl
fyrir hálfa þriðju herdeild. Öll í-yrlr ^
Smjörskammt-
urinn mnmkað-
ur um helming
Stjórnarvöldin hafa nú
úthlutað nýjum skömmtun-
arseðlum og geta menn
lesið tilkynningu þeirra um
þetta á öðrum stað í
blaðinu.
Halda stjórnarvöldin
enn áfram á braut árás-
anna á kjör almennings,
því smjörskamturinn sem
niður er greiddur er nú
minnkaður um helming.
Mun nú vera um það bil
ár liðið frá því að stjórn-
arvöldin minnkuðu smjör-
skammtinn síðast, svo nú
er hann aðeins fjórðungur
af því sem hann var.
Og þetta er ekki nema
einn liðurinn í allsherjar
áætlun afturhaldsins um
að afnema í áföngum kjara-
bætur alþýðustéttanna.
Adenaner fer til
Moskva í hanst
Sendiherra Vestur-Þýzka-
lands í París afhenti í gær
sendiherra Sovétríkjanna þar í
borg svar stjórnar sinnar við
boði sovétstjórnarinnar til Ad-
enauers forsætisráðherra að
koma til Moskva að ræða
stjórnmála-, menningar- og
viðskiptatengsl milli ríkjanna.
Vesturþýzka stjórnin kveðst
fús að þiggja þetta boð, en
tekur fram, að hún álíti nauð-
synlegt að fyrst fari fram við-
ræður milli stjórnarerindreka
til undirbúnings. í Bonn er
sökk á leiðinni. Þegar báturinn
náði Skjaldbreið var sjór kominn
tilraun atvinnurekenda til þess
að kaupa réttindi verkalýðs-
upp á vélina og var hún i þann samtakanna. Tóku margir vél.
veginn að stöðvast.
Ráðherraskipti í
A-Þýzkalandi
stjórar til máls og mæltu allir
á einn veg að um slíkt væri fé-
lagið ekki til viðræðna.
Hafi atvinnurekendur gert
sér vonir um að stéttvísi vél-
stjóranna væri. föl fyrir gull
rópu. Vestur-Þýzkaland lofar
í staðinn að greiða fyrir út-
flutningi til Bandaríkjanna á
ýmsum hráefnum sem Banda-
rikin vanhagar um.
talið að Adenauer muni fará
Svar vélstjóranna í Vest- j til Moskva í september.
mannaeyjum við þessu ó- j---------------------------------
svífna tílboði mún lengi Trygve Lie, fyrsti aðalritari
minnzt og önnur verkalýðs-
félög munu taka það sér til
fyrirmyndar.
SÞ, var
maður í
amti.
gær skipaður amt-
Oslóar-og Akerhus-
Ysuverð lækkað um 52 aura og físki-
bátarnir á Husavik þarmeð stöðvaðir
i
þá fengu þeir verðugt svar þvi
Austurþýzka fréttastofan vélstjórafundurinn samþykkti Rökstutt með verðlœkkun í Bandnríkíunum
oimVil inA-
manna um rúmlega 1/5 hluta.
I trausti þess að ríkisstjóm-
in sjái hversu alvarlegar afleið-
ingar þetta hefur fyrir smábáta-
útgerðina hér og annarstaðar á
ADN skýrði frá þvi í gær, að að lokum einróma svohljóð-
innanríkisráðherra A-Þýzka- andi tillögu frá Tryggva Gunn- Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
lands. Willi Stoph, hefði beðizt arssyni: Enn hefur verið ráð'izt á fiskimennina. Sjómönnum
lausnar. 1 hans stað hefur ver- „Vélstjórafélag Vestmauua- á Húsavík hefur verið tilkynnt 52 aura lækkun á ýsuverð-
ið skipaður Kari Maron, sem e.vjn Htur svo á að verkfaiis- inu — og' eru veiðar Húsavíkurbáta þar með stöðvaðar.
hefur verið yfirmaður aiþýðu- rétturinn sé aiitof dýrmæt-| Lækkun þessi er rökstudd með verðfalli á bandarísk-
lögreglunnar.
ur til þess að félagið afsali
Hristu af sér leppstjóm L. 1. D.
Ctvegsbændur í Vestmannaeyjimi hafa nú hrist af sér lepp-
stjórn Landssambands útgerðarmanna.
Á aðalfundi Otvegsbændafé-
lags Vestmannaeyja er haldinn
var í þessari viku var öll stjórn
félagsins felld frá endurkjöri og
mun þar mestu hafa ráðið um
hve blint stjóm félagsins hafði
tekið við skipunum frá L.Í.O.
og ref jast við sjómenn um báta-
gjaldeyrinn.
f nýju stjórninni eiga sæti
menn sem væntanlega sýna
meiri skilning en fyrirrennarar
þeirra á því að það er ekki hag-
ur útgerðarinnar að refjast við
sjómenn.
um markaði.
Fréttaritari Þjóðviljans hefur
sent eftirfarandi samþ. er gerð
var með öllum greiddum atkvæð-
um.
„Fundur haldinn i Samvinnu-
félagi útvegsmanna og sjómanna
í Húsavik 29. júní 1955 sam-
þykkir eftirfarandi:
Vegna þess ástands sem skap-
azt hefur með lækkuðu markaðs-
verði í Ameriku á frystum ýsu-
flökum og að fiskkaupendur sjá
sér ekki fært að greiða útgerðar-
mönnum og sjómönnum meira
en kr. 0,80 pr. kg. af slægðri
ýsu með haus í stað kr. 1,32
áður, skorar fundurinn á ríkis-
stjórn íslands að tryggja útgerð-
armönnum og sjómönnum lág-
marksverð fyrir vsu sem ekki sé
lægra en kr. 1.32 pr. kg. auk
45% innflutningsréttinda.
Vill fundurinn benda á í
þessu sambandi að fyllilega má
gera ráð fyrir, miðað við reynslu
undanfarinna ára að minnstakosti
helmingur þess sem hér fisk-
ast siðari helming ársins verði
ýsa og lækkar þá heildarverð
aflans til útgerðarmanna og sjó-
landinu, treystir fundurinn því,
að ríkisstjórnin verði við þessari
áskorun, eða geri aðrar ráðstaf-
anir sem jafngildi til úrbóta, svo
að ekki þurfi að koma til stöðv-
unar smábátaflotans sem annars
er fyrirsjáanlegt. •
I samþykktinni sem send var
bæjarstjórn Húsavíkur og einnig
var samþykkt einróma, er kom-
izt svo að orði:
„Ákveður fundurinn að öllum
bátum verði nú lagt og' ekki
hreifðir til róðra nema verðið
á ýsu verði óbreytt frá þvi sem
verið hefuh.