Þjóðviljinn - 01.07.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.07.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. júlí 1955 NHmnlnð knffi :» Af hverjn er kaffið betra, pegar það er nýmalaö? Þegar langt er lið- ið um frá því kaff- ið er malað, fer það að nússa ýmsa beztu eiginleika sína. Ibnur þess og bragð tlofna, og kaffið tapar hinum hressandi álirifum sínum. Spyrjið þessvegna um NÝMALM) kalfi í næstu KRON-búð (tROj) ÍS^ ttOdOlGCUO siamrmoetmitocra Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sósí- alistaflokksins, Tjarnargötu 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 og í Bókaverzlun Þorvald- ar Bjamasonar í Hafnarfirði TIL LIGGUR LEIÐIN : i M E R 1 § K I n Dívanar 3 ■ ■ Ódýrir dívanar fyrirliggjandi | .2 Fyrst tíl okkar — það borgar sig. ■ Verzl ÁSBRC, | Grettísgötu 54, sími 82108 LÉREFTSKJÓLAR SÉRLEGA GLÆSILEGT ORVAL TEKÍÐ UPP I DAG VERÐ KR. 195.00 STÆSDIR FRÁ 10—24',4 MARKAÐURENN Haínarstræti 11 i * * UTBREIÐIÐ * ÚTBREIÐIÐ r> \ > * ÞJÓDVILJANN * * * * ÞJÓDVILJANN > Tveeddragtir og sumarkópur mikið úrval MARKAÐURI Laugaveg 100 Skrifstofa er opin kl. 2.30 til 4 e.h. í dag, og eftiiieiðis verður skrifstofan opin sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 5 til 6.30 e.h. og fimmtudaga kl. 2.30 til 4 e.h. — Útborganir eru á mánudögum kl. 5 til 6.30. — Skrifstofan er í Vonarstræti 8, kjallara, sími 82570. Stjóm Samhands matreiðslu- og framrelðslumanna Auglýsing frá Innflutmngsskrifstofiniiii Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o.fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30. september 1955. Nefnist hann „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEDILL 1955“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 11-15 (báðir meðtaldir) gildi fyr- ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Athuga verður, að auða reitinn, sem er of- an við smjör-reitina, má ekki skerða. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞREÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1955 INNFLUTNIN GSSKKIFSTOFAN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.