Þjóðviljinn - 01.07.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 01.07.1955, Qupperneq 3
Föstudagur 1. júlí 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 LR.-mótið: son það afrek. að stökkva '1,80 og það þótt hellirigning væri, og suðvestan stormur og kuldi. Aðalkeppni kvöldsins var þó Ritstjóri: Frimann Helgason Svavar og Þórir sigruÓu sinn hvorn Sviann Þessi mynd er frá hinu sögu- legra liiaupi á Whité City — leikvanginum í London fyrir nokkru, þégar þrír menn hlupu míluníi á skenunri tíma en fjórum mínútum. I>re- menninsarnir eru: Fremstur Ungverjinn Tabori, þá Bret- arnir Chataway og Hewson. □ 1 dag er föstudagurinn 1. júlí. Theobaldus — 182. dagur ársins. 'ÁrdeKÍsháfheÖi kl. 3.33. Síðdegis- háflæði klukiian 16.30. Flokkurinift Annar ársfjórðungur flokks- gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. apríl s.l. Greiðið flokksgjöld- in skilvíslega. Skrifstofa Sósíal- istafélags Reykjavikur er flutl í Tjarnargötú 20, sími 7511, Op- ið frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 10—12 f. h. Söfnin em opin Bæjarbókasafnlð Lesstofan opin alla virka daga kl. kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — ÚtlánadeUdln opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. Náttúrugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 a þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 é þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbólcasaf nið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar er opið klukkan 13.30 til 15.30 alla daga yfir sumarmánuðina. •hvj hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Patreksfirði i gær til Bíldudals, Þingeyrar, Fiateyrar, lsafjarðar, í’igluf jarðor og þaðan til Len- ingrad. Fjallfoss fór frá Húsavik í gær til Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 29. f. m. til Isafjarðar, Súganda- fjarðar, Fiateyrar, Stykkishóims og Akraness. Gulifoss kom til Reykjavíkur i gær frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Rvík i gær til Vestmanna- eyja og þaðan til Keflavíkur og Rvikur Reykjafoss fer frá Rotter- dam 1. júli til Aðalvíkur, Akur- eyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur. Raufarhafnar, Þórshafnar og það- an til Sviþjóðar. Tröllafoss fór frá N. Y. 28. f. m. til Rvíkur. Tungufoss er væntanlegur til Raufarhafnai' í da.g. Fer þaðan til HúiSavíkur, Siglufjarðar og aft- ur til Ráufarhafnar og þaðan til útlandá. Drangajökull fór frá N. Y. 24. f. m. til (Rvikur. Skipadeild SIS Hvassafell er á Húsavík. Arnar- fell fór i gær frá Rvík áleiðis til N. Y. Jökulfell fer í dag frá Vehtspijs áleiðis til Rotterdam. Disarfell fór 29. þ. m. frá N. Y. áleiðis til Rvíkur. Litlafell er í ?Ten"ísskráning:] Læknavarðstofan 1 sterlingspund . 45.55 er opin frá kl. 6 siðdegis til 8 i bandarískur doliar .. . 16.26 árdegis, sirni 5030. i Kanada-dollar . 16.50 100 svissneskir frankar . 373 30 LYFJABCöIÉ 100 gy'.lini .. 429.70 100 danskar krónur .... . 235.50 Holts Apótek | Kvöldvarzla til 100 sænskkr krónur .... .. 314.45 fHgT* | kl. 8 alla daga 100 norskár krónur .... .. 227.75 Apótek Austur- j nema laugar- 100 belgiskir frankar . 32.65 bæjar | daga til kl. 4. 100 tékkneskar krónur .. .. 225.72 100 vesturþýzk mörlc .... . 387.40 Næturvarzla 1000 franskir frankar .... . 46.48 í Ingólfsapóteki, sínii 1330. 1000 lírur o’.iuflutningum. Helgafell er í Riga. Wilhelm Barendz er á Hólmavík. Cornelius Houtman fór 29. þ. m. frá Mezane til Húsavik- ur. Cornelia B fór 29. þ.m. frá Mezane til Rvíkur. St. Walburg fór í gær frá Rvík til Isafjarðar. Lica Mærsk fer í dag frá Kefla- vík. 'Robert Mærsk lestar í Ála- borg. Jörgen Basse er í Dalvik. Brasii er í Hafnarfirði. Jan Keik- en fór 28. þ. m. frá Torrevieja áleiðis til Akueyrar. mmm Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Gauta- borgar ki. 10 árdegis i dag og fer þaðan aftur kl. 22 í kvöld áleiðis til Kristiansand. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi austur um landi til Biakka- fjarðar. Sjaldbreið var á Isafirði í morgun. Þyrill er ií Álaborg. Skaftfellingur fer frá Rvik í dag til Vestmannaeyja. Millilandaflug: Hekla er væntan- leg til Rvíkur kl. 18.45 í dag frá Hámborg', Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Flug- vé’.in fer til N. Y. kl. 20.30. — Millilandaflugvélin Gullfaxi fór til Osló og Stokkhóims í morgun. Flugvélin er væntanleg til Rvíkur ki. 17.00 á morgun. Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American frá Osló, Stokkhólmi og Helsinki er væntanleg til Kefia- víkurflugvaliar í kvöld kl. 20.15 og he'.dur áfram til N.Y. eftir skamma viðdvÖl. Iiuianlandsflúg: I da.g er rá.ðgei't að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Fiateyrar, Hólmavikur Hornafjarðar, Isa- fjarðár, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks,' Siglufjarðar, Skógasands og' Vestmannaeyja (2 ferðir). Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími: 7967. 1500 m hlaupið. Var baráttan fyrst lengi vel milli þeirra Svav- ars, Sig. Guðnasonar og svo Nils Toft. Héldu þeir hópinn þar til langt var liðið á annan hring, þá fór Sigurður að gefa sig, svo Svavar varð þá einn að eiga við Toft, en hann gaf sig ekki og þegar um 200 m voru eftir af hlaupinu mátti sjá að Svíinn fór heldur að slaka á en Svavari var ekki fisjað saman, hann tók glæsilegan endasprett og kom nærri 6 sek. á undan Toft í mark. Kristján Jóhannsson keppti í hlaupi þessu þar sem 5000 m hlauþið féll niður, hon- um tókst að komast fram fyr- ir Sigurð og verða þriðji í mark. Svavar sýndi í þessu hlaupi hver kraftakarl hann ér. Toft lagði hart að sér að ná forustu en það tókst aldrei. Þá var 400 m hlaupið ekki síður skemmtilegt þar sem þeir börðust Þórir Þorsteinsson og Ylander hinn sænski. Þórir vann það glæsilega á næstum 1 sek. betri tíma. Þórir sýndi það líka í 400 m boðhlaupinu að honum er ekki fisjað saman. Hann tek- ur kefið 8 m á eftir Nils Toft og skilar því nokkrum metrum á undan í mark og mun hafa hlaupið á sama tíma og hinn fyrri sprett. Dagbjartur Stígsson er líka vaxandi maður og hljóp í þessu veðri á 1 sek. betri tíma en nokkru sinni áður. Uddebom hafði yfirburði í kúluvarpinu og kastaði 15,72 sem er bezti árangur Svía í ár. Uddenbom þessi er sýnilega þrautþjálfaðúr maður. Hann gekk á milli'Og keppti ýmist í kúluvarpshringnum eða í há- stökki og fær þar 1,70, og þess á milli, til að halda á sér hita, fékk hann sér gönguferðir á höndunum um völlinn! Þeir keppinautarnir Guðm. Hermannsson og Skúli Thorar- ensen skildu jafnir að þessu sinni, vörpuðu 14,90, sem er góð ur árangur á okkar mælikvarða. Þórður B. Sigurðsson náði á- gætum árangri í sleggjunni, sem sé 49,92, og hafði yfirburði í keppni þessari. Mót þetta var hið skemmtileg- astá og gekk mjög greiðlega. Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kom til mótsins, Heilsuðu hinir sænsku keppend- ur uppá hann, og horfði hana síðan á keppnina til enda, þrátt fyrir rok og regn, enda er Ás- geir mikill áhugamaður um í-' þróttir og líkamsrækt. yy' 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lesin dag- skrá næstu viku. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Veizla Babettu eftir Karen Blix- en, I. Bodil Sahn þýddi, Baldvin Halldórsson les. 21.00 Tónieikar: Kirkjukórar Akraness og Borgar- ness syngjiá. Halldör Sigurðsson stjórnar. Stefanía Þorbjarnardótt- ir leikur á orgel. 21.20 Úr ýms- um áttum — ffivar Kvaran velur efnið og flytur. 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm. Þoriáksson carid. mag.). 2210 Með báli og brandi, saga. (Skúli Benediktsson stud. theol.). 22.30 Dans- og dæg- urlög: Guy Mitchell syngur. Joe Loss og hljómsveit ieika. 23.00 Dagskrárlok. Feröaféliigið Útsýn Fundur verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu sunnud. 3. júli kl. 5 e. h. með þeim, sem ætla i ferðirnar 5. júlí og 19. júli n.k. Á fundinuiii verða gcfin ýmis ráð ieiðbeiningar varðandi ferðaiögin. Stjómin. Urslit: 100 m: Leif Christersson Sv. 11,7 Guðm. Vilhjálmsson ÍR 12,0 Sigmundur Júlíusson KR 12,2. 1 undanrás hljóp Ásmundur Bjarnason á 11,8 en keppti ekki t.il úrslita. Skilyrði til 100 m hlaups voru sérstaklega slænv 400 m: Þórir Þorsteinsson Á 51,0 Lars Ylander Sv. 51,9 Dagbjartur Stígsson Á 52,5. I 1500 m: Svavar Markússon KR 4.2,6 Nils Toft Sv. 4.8,4 Ki'istján Jóhánnsson 4.11,6. 1000 m boðhlaup; Sveit Ármanns 2.6,6 Sveit Svía 2.7,4 Sveit KR 2.9,3. 1 Kúluvarp: Erik Uddebom Sv. 15,72 Guðm. Hermanns. KR 14,90 Skúli Thorarensen ÍR 14,90. 1 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðssoh' KR 49,29 Einar Ingimundar UMFK 41,44 Þorvarður Árnbj. UMFK 40.35 Hástökk: Gísli Guðmundsson Á 1,80 Sigurður Lárusson Á 1,80 E. Uddebom Sv. 1,70. n i .T Þrístökk: Friðleifur Stefánsson KS 13,93 Helgi Bjöi’nsson ÍR 13,22 Guðlaugur Einars UMFK 13,17 Loftiezðasamningurimi I við Svía | Viðræinrárang- urslausar—Reyit aftur síðar Dagana 27.-29. júní fóru fram í Stokkhólmi framhalds- viðræður um loftferðasamni ng milli íslands og Svíþjóðar eins og ákveðið hafði verið á við- ræðufundunum í Reykjavík í apríl s.l. Samninganefndirnar komust. að engri niðurstöðu, en ákveðið var að flugmálastjórar íslands: og Svíþjóðar skyldu halda fund. síðar í sumar og ræða frekan þau vandaxhál, er risið hafa I samhandi við framkvæmd r.ú- gildandi samninga. Síðan er. gert ráð fyrir, að samninganefndimar reyni enn á ný að leysa ágreininginn út af. loftferðasamningmim. (Frá utanríkirráðuneytin vtl j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.