Þjóðviljinn - 01.07.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 01.07.1955, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. júlí 1955 Siml 1475. Róm, klukkan 11 (Ruma, Ore 11) Víðfræg ítölsk úrvalskvik- mynd gerð af snillingnum G. De Santis (,Beizk uppskera') og samin af Zavattinl (samdi ,,Reiðhjólaþjófinn“) Aðalhlutverk: Lucia Bose Carla Del Poggio Raf Vallone Sænskir skýringartextar Aukamynd: Fréttamynd: Salk-bóluefnið, Valdaafsal Churshills o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Húsbóndi á sínu heimili (Hobson’s Choice) Óvenju fyndin og snilldar vel leikin, ný ensk kvikmynd. Þessi kvikmynd var kjörin „Bezta enska kvikmyndin ár- ið 1954“. Myndin hefur verið sýnd á fjölmörgum kvik- myndahátíðum víða um heim og allsstaðar hlotið verðlaun og óvenju mikið hrós gagn- rýnenda. Aðalhlutverk: Cliarles Laughton, Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd enn í dag kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Sími 1544. Sagan af Amber Hin fræga ameríska stór- mynd í litum, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk leika: Linda Darnell Comei Wilde. George Sanders. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Trípólíbíó Simi 1182. Nútíminn (Modem Times). í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. Charlie Chaplin Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Hækkað verð STÍIHÞdlH HAFNAR FIRÐI Sími 9184. Lnagxveg 36 — 6iml 82209 Wttibreytt úrval af steinhringam •—' Póstsendum —• Morfín Frönsk- ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Elenora Rossi-Drago Barbara Laage Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 81936. Tíu sterkir menn Bráðskemmtileg og hörku- spennandi litmynd frá hinum frægu útlendingahersveitum Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Karneval í Texas Fjörug og skemmtileg ame- rísk músík- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Esther Williams Red Skelton. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485 Týndi drengurinn (Little boy lost) Ákaflega hrífandi ný ame- rísk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum, sem týndist í Frakklandi á stríðs- árunum. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Hjemmet. Aðalhlutverk: Bing Crosby Claude Dauphin. Sýnd kl. 5, 7 og 9 • ÚTBREIÐEÐ • ÞJ ÓÐVILJANN Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Raftækjavinnustofan Sklnfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6484. GEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrlr allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Munið kalda borðið að Röðll. — Röðulí. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffl. —• Röðulsbar. Kaupum hreinar prjónatuskur og alít nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2658. Heimasími: 82035. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur . endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Kaup - Sula Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Félagslíf Farfuglar Ferð í Landmannalaugar um helgina. Lagt af stað á laug- ardag, komið aftur á mánu- dag. Þeir, sem ætla í sumar- leyfisferðina um Fjallabaks- veg þ 2.—10. júlí, verða að skrá sig í síðasta lagi í kvöld. Einnig liggja frammi.áskrift— arlistar í hinar sumarleyfis- ferðimar, 9.—24. júlí um A- Skaftafellssýslu, 16. —24. júlí í Þórsmörk, 6.—14. ágúst viku dvöl í Húsafellsskógi. Ódag- sett hjólferð um V.-Skafta- fellssýslu. Allar uppl. verða igefnar á skrifstofunni í Gagnfræðaskólanum við Lind argötu kl. 8.30—10 í kvöld. Stjórnin. Skíðadeild KR Sjálfboðavinnan við nýja skálann á Skálafelli heldur áfram um helgina. Farið verð- ur frá Shell-jortinu við Lækj- argötu á laugardag kl. 3. Nefndin. Köflóttar Vmnuskyrtur Verðkr. 85.00 Toledo Fischerssundi SOUITUSNINN vi8 Atnaihói Auglýsingar sem eiga að koma í sunnudagsblaði Þjóðviljans, þurfa að vera komnar til skrifstofu blaðsins fyrir kl. 6 í kvöld. þióoinuiNN Sími 7500 Gömlu dansarnir í 9IIU^4 SÍM9 í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Dansstjóm kml Norðíjörð Aögöngumiöar seldir frá kl. 8 Sósíalistar 4 Það er sjálfsögð skylda ykkar aS verzla við þá sem auglýsa í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.