Þjóðviljinn - 12.07.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. júlí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
♦
□ I dag er þriðjudagurinn 12. júlí,
Ilinrik — 193. dagur árslns. Ar-
degisháflæði kL 11.03. Síðdegishá-
flæði kl. 23.34.
Slæðrafélagskonur
Skemmtiferð félagsins verður far-
in sunnudaginn 17 þ. m., ef næg
þátttaka fæst. Nánari upplýsing-
ar gefnar í síma 2296.
•Trá hóíninni
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er i Bergen á leið til Kaup-
mannahaínar. Esja fer frá Rvik
á fimmtudaginn vestur um land
í hringferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er væntanleg til Reykjavíkur í
dag að vestan og norðan. Þyrill
er í Álaborg. Skaftfellingur fer
frá Rvík í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Rvík i dag til
Sands og Búðardals.
Eimskip
Brúarfoss fór frú Newcastle í dag
til Grimsby, Boulogne og Ham-
borgar. Dettifoss kom til Lenin-
grad í gær fer þaðan til Hamina
og Rvikur. FjaUfoss fór frá
Hamborg í gær til Rotterdam.
Goðafoss fór frá Rvík 4. þ. m. til
N. Y. Gullfos fór frá Leith i gær
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvik
6. þ. m. til Ventspils, Rostock og
Gautaborgar. Reykjafoss kom til
Rvikur í gær frá Leith. Selfoss
fór frá Kristiansand 9. þ. m. til
Gautaborgar. Tröllafoss kom til
Rvilcur 7. þ. m. frá N.Y. Tungu-
foss fór frá Raufarhöfn 9. þ. m.
til Hull og Rvíkur
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór í gær frá Djúpa-
vogi áleiðis tU Rostock og Ham-
borgar. Arnarfeli er í N. Y. .Jök
ulfell fór 10 þ. m. frá Hamborg
áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er
i Rvík. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell fór frá
Kristiansand 10. þ. m. áleiðis til
Reykjavikur. Cornelius Houtman
losar timbur á Norðurlandshöfn-
um. Cornelia B er í Rvik. Bir-
gitta Toft er i Keflavík. Fuglen
losar selt á Austfjarðahöfnum.
Jan Keiken er á Akureyri. Enid
fór 6. þ. m. frá Stettin áleiðis til
Akureyrar. Nyco fór frá Álaborg
í gær áleiðis til Keflavíkur.
Happdrætti Háskólans
1 gær var dregið i 7. flokki
Happdrætti Háskóla lslands.
Vinningar voru 850 og 2 auka-
vinningar, samtals að fjárhæð
399.200 krónur. Hæsti vinningur-
inn, 50 þús. kr., kom á miða nr.
23118, fjórðungsmiða, og var einn
hluturinn seldur á Þórshöfn, ann-
ar á Hnífsdal og tveir i umboði
Arndísar Þorvaldsdóttur, Vestur-
götu 10, hér í bæ. 10 þús. kr.
vinningur kom á miða nr. 28880
hálfmiða, sem seldir voru i um-
boði Guðrúnar Ólafsdóttur Þing-
holtsstræti 1. 5 þús. kr. vinning-
ur kom á miða nr. 26328, heil-
miða i umboði Helga Sivertsen
Austurstr. 1. (Birt án ábyrgðar).
-WV' . .
FJarvistir læka
Guðmundur Eyjólfsson, frá 10. 7.
— 10. 8. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson. Jóhannes Björnsaon
frá 9. 7. — 17. 7. Staðgegill:
Grimur Magnússon. Óskar Þ.
Þórðarson, frá 10. 7. — 18. 7.
Staðgengill. Skúli Thoroddsen.
Theodór Skúlason, frá 11. 7. —
19. 7. Staðgengill: Brynjólfur
Dagsson. Kristinn Björsson, frá
11. 7. — 31. 7. Staðgengill Gunnar
Cortes.
Læknavarðstofan
er optn frá kl. 6 síðdegis til 8
árdegís, simi 5030.
Fastir liðir eins og
venjulega. 19.30
Tónleikar: Þjóðlög
frá ýmsum lönd-
um (plötur). 20.30
Ötvarspssagan:
„Veizla Babettu" eftir Karen Blix-
en, IV. Bodil Sahn þýddi. Baldvin
Halldórsson leikari les. Sögulok.
21.00 Tónleikar: Konsert fyrir tvö
einleikspíanó eftir Strawinsky.
Vronsky og Babin leika (pl.).
2115 samfelld dagskrá um Tékkó-
slóvakíu. Flutt að tilhlutan
Kaupstefflunnar i Reykjavik: a)
Erindi (Ólafur Hansson mennta-
skólakennari). b) Upplestur og'
tónleikar (Björn Þorsteinss. cand.
mag. velur efnið og kynnir). 22.10
„Óðalsbædur", saga eftir Edvard
Knudsen í þýðingu Þorgils gjall-
anda II. (Finnborg Örnólfsdóttir).
22.25 Léttir tónar (Ólafur Briem
sér um þáttinn),
Fimmtugsafmæli
Magnús Jónsson, póstniaður og
esperantokennari Bréfaskóla SIS,
er fimmtugur í dag.
MiUllandaflug:
MiUilandaflugvél-
in Gullfaxi fór til
Glasgow og Lon-
don í gærmorgun.
Flugvélin er vænt-
anleg aftur til
Rvíkur kl. 23.45 í kvöld.
Hin vikulega áætlunarflugvél Pan
American frá Osló, Stokkhólmi og
Helsinki er væntanleg til Kefla-
vikurflugvallar í kvöld kl. 20.15
og heldur áfram til N.Y. eftir
skamma viðdvöl.
Innanlandsfiug
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar. — Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
•Heliu, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Sands, Sigiufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Ritstjórí; Frimann Htlgason
Gunnar Nielsen 1
sek. frá heimsmeti
í 1000 m hlaupi
Lueg bætti met Harbigs
Á móti sem haldið var fyrir
stuttu í Berlín setti danski
hlauparinn Gunnar Nielsen
Beztu afrek Hollendinga
i frjálsum íþróttum í ár
Iþróttasíðunni barst í gær
bréf frá Hollandi og er þar
getið beztu afreka Hollend-
inga í frjálsum íþróttum á
þessu ári. Er fróðlegt að
bera skrá þessa saman við
beztu afrek íslenzkra frjáls-
íþróttamanna í sumar, en
eins og kunnugt er heyja
Hollendingar og íslendingar
landskeppni í frjálstun í-
þróttum hér í Reykjavík í
næstu viku.
» LTTBEEíÐI£>
• ÞJÖÐVILJANN
Gunnar Nielsen
nýtt danskt með í 1000 metra
hlaupi á 2.20,5 og var það
aðeins einni sek. lakari tími en
heimsmet Boysen hins r.orska.
Annar varð Þjóðverjinn W.
Lueg á 2.20,8 sem líka var
þýzkt met. Metið átti áður
SjáLfur Rudolf Harbig. Hefur
þaó staðið síóán 1941, og var
það 2.21,5.
100 m hlaup
Saat 10.6
Rulander 10.8
Aret 10.9
200 m hlaup
van Hardeveld 21.8
Rulander 22.0
Saat 22.4
400 m hlaup
de Kroon 49.4
Moerman 49.6
Smildiger 49.6
800 m hlaup
de Kroon 1.53.9
Wotsink 1.55.0
Verwey 1.56.0
1500 m hlaup
Fekkes 3.56.8
Rooven 3.57.5
Jonkers 3.58.0
3000 m hlaup
v. d. Veerdonk 8.45.4
Daraman 8.46.5
Deinoye S.47.1
Viset 8.49.7
5000 m hlaup
Viset 15.04.2
Damman 15.09.5
v. Zeeland 15.17.7
10 000 m hlaup
v. Zeeland 31.59.2
Verra 32.22.6
v. d. Zande 32.44.8
110 m grindahlaup
Nederhand 15.2
Varlevliet 15.2
400 m grindahlaup
Varlevliet 53.7
Buys 56.1
Langstökk
Visser 6.92
Hecuwenkoeh 6.84
Hástökk
v. Markersteyn 1.78
v. Costen 1.78
Stangarstökk
v. Es 3.70
Hofmeester 3.63
Spjótkast
Fikkert 61.70
Kamerbeek 60.65
Krínglukast s
Rebel 47.70
Fikkert 44.56
Koeh 44.37
Kúluvarp
Koeh 13.92
Kluft 13.76
v.d. Maat 13*62
Sleggjukast
v.d. Maat
de Bruyn
Þrýstivatnispípai
og allskonar
tengistykki.
★ 'v f;
Frárennslispípar
og tengistykki.
49.25
44.24
Næturvöi-ður
í Reykjavíkurapóteki sími 1760.
Byggingavörur úr asbestsementi
Utanhúss-plötur, sléttar — Báru-plötur á þök —
Þakhellur — Innanhúss-plötur
Czechoslovak Ceiamics Ltd. Prague, Czechosiovakia
EINKAUMBOÐ:
MARS TRADIXG Co.
Klapparstíg 20, sími 7373
LYFJABUÐIR
HoItsApótek j Kvöldvarzla tll
| kl. 8 alia daga
Apétek Austur- | nema laugar-
bæjar j daga til kl. 4.