Þjóðviljinn - 26.07.1955, Side 8
Kaupfélagsbúðin á Grímstaðahol i, glæsileg og aðlaðandi verzlun,
Iggll fSSHL ji W HBMSLJf' 1
Húsakyimiiin KRON á Fálkagöhi 18
befur w verið breytt í nýtíáu borf
Verzlunin opnuð í gær að lokinni gagn-
gerðri breyiingu og síandsetningu
Matvörubúð Kron á Fálkagötu 18 var opnuð í gær að
lokinni gagngerðri breytingu og standsetningu.
Eins og kunnugt er, keypti
Kron verzlun þessa af Pöntun-
arfélagi Grímsstaðaholts árið
1952 og hefur rekið hana síð-
hefur nú verið bre\-tt í nýtízku
horf og innréttingar og áhöld
endurnýjuð.
Verzlunin hefur á boðstólum
fru Bryndis Þorsteinsdóttir, en
hún hefur gegnt því starfi frá
því Kron hóf verzlun á þess-
um stað.
H.f. Byggir hefur séð um
breytingar á húsnæði og smíði
hinnar nýju innréttingar, en
Sigvaldi Thordarson arkitekt
hefur gert teikningar. Raflögn
framkvæmdi Skinfaxi h.f., en
Ólafur Gíslason rafmagnsfræð-
ingur hafði umsjón með ljósa-
búnaði. Málningu annaðist
Anton Bjarnason málarameist-
ari.
Enn einn árangur verkfallsins:
Nýir kjarasamningar Iðju
á Akureyri við SlS og KEA
Þriðju saitmingarnir sent félagið gerir í
sumar um kaup og kjör mánaðarkaups- .
stúlkna
Fyiir nokkru var undirritaður nýr samningur milli
Iðju. félags verksmiðj ufólks á Akureyri, og SÍS og KEA
um kaup og kjör í verksmiðjunum þar.
Samkvæmt þessum nýja samn-
ingi hækkar kaup allverulega,
eða frá 10—20%, og gilda
samningarnir frá 1. júní s.l,
Samið var um minnst 3ja vikna
orlof í stað 15 daga áður, og
verður 3ja vikna frí hjá iðn-
verkafólki í sumar. Að öðm
leyti en þvi, sem tekur til
Hver á nuitier
20588?
Dregið var í gærkvöld í
happdrætti ISÍ, og kom upp
númerið 26588. Vinningurinn
er Chevroletbifreið model ’55.
Handhafi vinningsins er beðinn
að gefa sig fram við skrif-
stofu ÍSl, Amtmannsstíg 1.
beinna kaupgjaldshækkana og
lengra orlofs, eru samningarnir
að mestu óbreyttir, svo sem
veikindatrvgging og fleira.
Iðja hafði bundna samninga
til 1. desember 1955, en fyrir
tilmæli stjórnar Iðju voru
teknar upp riðræður um nýja
samninga, sem leiddu til þess,
að launakjör öll voru færð til
samræmis rið það, sem iðn-
verkafólk i Reykjavík hefur nú.
Þeir, sem gerðu samningana
fyrir hönd Vinnumálasambands
SlS voru: Jakob Frímannsson.
og Amþór Þorsteinsson. En
fyrir hönd Iðju: Jón Ingimars-
son, Hallgrímur Jónsson, Ingi-
hergur Jóharcnsson, Hrafnhild-
ur Baldvinsdóttir og Friðþjófur
Guðlaugsson.
an.
Húsakynnum verzlunarinnar
bæði kjöt- og nýlenduvörur.
Verzlunarstjóri verður ung-
Verkakvennafélag Iieflavíkur hefur
náð samningum við eigendur
fólksbifreiðastöðva
Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur hefur ný
lega gert fyrstu kjarasamninga sína við eigendur fólks
bifreiðastöðva í Keflavík. Eru þetta þriðju samningarni
sem félagið gerir á þessu sumri fyrir mánaðarka.ups
stúlkur.
Verðmæti síldaraflans nú nær 1 millj.
króna meira en á sama tima i fyrra
Um siSustu helgi höfSu 75 skip aflaS
minnsf 500 mál og tunnur samanlagt
Laugarda.ginn 23. júlí kl. 12 á miðnætti hafði síldveiðiflotinn
fyrir Norðurlandi lagt á land afla, sem hér segir:
Samningarnir em um kaup
og kjör afgreiðslustúlkna á bif-.1
reiðastöðvunum. Samkvæmt 1
samningunum er lágmarks- J
grunnkaup fyrstu 3 mánuðina]
1242 kr., næstu 9 mán. 1428
kr. og eftir 12 mánuði 16151
Lágmarksgrunnkaup fyrir þrí-
skiptar vaktir er sem hér segir:
Fyrstu 3 mán. 1467 kr. næstu
9 mán. 1683 kr. og eftir 12 mán.
1908 kr.
Fyrstu samningamir sem fé-
lagið gerði fyrir mánaðarkaups-
stúlkur vom við sjúkrahúsið
og aðrir við Efnalaug Suður-
nesja. Hefur þetta unga verka-
kvennafélag unnið mjög ötul-
Ýfingar vaxa
útaf Goa
Indlandsstjóm hefur skipað
sendiráði Portúgals í Nýju
Delhi að verða á brott fyrir
8. ágúst. Segir hún, að úr því
Portúgal þvemeiti að ræða
framtíð portúgölsku nýlendunn-
ar Goa á Indlandsströnd hafi
sendiráðið engu hlutverki að
gegna. Jámbrautarferðír frá
Ind'andi til Goa hafa verið
stöðvaðar, vegna þess að Portú-
galsmenn hafa komið fyrir
sprengiefni við brautina sín
megin við landamærin.
lega að hagmunamálum með-
lima sinna.
Meðan heyin grotna niður
hjá bændunum sunnanlands
og hvert félagið á fætur
öðru verður að aflýsa
skemmtunum sínum í Tívólí
„sökum óhagstæðs veðurs“
— á meðan, segi ég, kemst
hitinn á Seyðisfirði eystra
upp í 29 stig í forsælunni, og
hefur þar vart sézt ský á
lofti um nær 4ra vikna
skeið; og er það einungis hin
sterka velsæmLskennd fólks-
ins sem varnar því að ganga
allsnakið í sólarbreyskjunni.
Þetta er enginn nppdiktur,
heldur staðreynd; og hún er
höfð eftir frétfcaritaxa Þjóð-
viljans á Seyðisfirði, er
hringrdi til blaðsins í gær.
Um miðjan snnnndag komst
hitinn upp í 29 stig í for-
sælunni, og raunar var hann
25 stig þegar Seyðfirðingar
vöknuðu uaa morgujúuit.
I bræðslu 7591 mál (107.678)
I salt 81210 uppsaltaðar tunn-
ur (33.856). 1 frystingu 4328
Þessum mikla liita fylgdi
hæg sunnangola, en létt
skýjadrög dró fyrir sólu
öðru hvoru. I gær var svo
aftur 25 stiga hiti á Seyð-
Lsfirði og heiður himinn. Og
fréttaritarnn sagði að svip-
að þessu hefði tíðarfarið
verið hátt á 4. viku: hitinn
um og yfir 20 stip, hægar
golur af suðri eða suðvestri,
léttskýjað eða heiðríkt loft.
Hann sagði að veðurstofan
hefði stundum verið að spá
úrkomu hjá þeim á þessum
tima, en sá spádómur hefði
aklrei rætzt, nema ef vera
skyldi einu sinni; einn morg-
un hefði gert dálitla hitá-
skúr — en vafi léki á að þá
hefði verið spáð úrkomu!
Fréttaritarinn sagði að
menn hefðu frá sláttarbyrj-
un hirt heyið af ljánum, en
hinsvegar ræri jörð orðin
uppmældar tunnur (7.341). —
(Svigatölumar eru samanburð-
artölur frá fyrra ári).
þurr og hörð. Síldin léti held-
ur ekki bóla á sér; sam-
kvæmt reynslu undanfarinna
ára væri það raunar fyrsti
tíminn hennar að koma nú,
en menn væru svartsy'nir á
mikla síldveiði í þrilíkum
hitum: sildin syndir djúpt
þegar hitabeltisloftslag er á
yfírborði.
En hér er mildð um ferða-
fólk, sagði fréttarrtarinn; og
það er óliætt að segja að
Reykvíkingar þeir sem hér
eystra em staddir um þess-
ar mundir kunna vel %ið sig,
og hafa ekki í hyggjn að
snúa suður í rigmnguna
• fyrst um sinn. \rið berum
þess Htil merki hér að við
séum af hvíta kymstofninum,
sagrði fréttaritarinn. Ef tíl
væri brúni kynstofninn
mundum við tilheyra honum.
Aflamagnið nú er tæplega %
af aflamagni sxðastliðins árs,
en aflaverðmætið til útgerðar-
manna er tæplega 1 millj. kr.
meira nú, enda hefur megin-
hluti aflans verið saltaður.
145 skip hafa fengið veiði-
leyfi en talið er að 13 þeirra
muni ekki fara norður til veiða,
svo þátttakan verður um 130
skip, eða nálega 60 færri exx
í fyrra.
Vitað er um 130 skip, sem
hafa fengið einhvern afla (i
; fyrra 181 skip), en af þeim
hafa 75 skip (í fyrra 122) afl-
að 500 mál og tunnur samaoi
lagt eða meira.
Fer hér á eftir skrá yfir þau
skip:
Botnvörpuskip Mál og: tuimui'
Jörundur Akureyri 3055
Mótorskip
Aðalbjörg Akranesi 566
Akraborg Akureyri 1642
Auður Akureyri 824
Ba.ldur Vestmannaeyjum 820
Baldur Dahúk 1249
Framhald á 5. síðu
Kýpur fyrir SÞ
Gríska stjómin hefur gert
ráðstafanir til að krafa íbúa,
Kýpur um sjálfsákvörðunarrétt
verði tekin á dagskrá þings SÞ
í haust.
Velsæmið eitt varnar Seyðfirðingum
að ganga allsnaktir í sumarhitunum