Þjóðviljinn - 04.08.1955, Síða 7
Það er ékki aðeins í Frakk-
landi, á Spáni og ítalíu að nú-
tímamenn hafa getað gengið
fram á sína eigin fortíð í hell-
um, þar sem ristar eru í herg-
ið myndir frá tímabili meira
en 50 þúsund ára gamallar
veiðimenningar; en veiðidýr
þessi, svo sem hreindýr og
uxar, eru gerð af undarlegri
fegurð og öruggri list, þrátt
fyrir hin ófullkomnu tæki sem
þessu fólki stóðu til boða. í
Búlgaríu hafa einnig fundizt
slíkir heilar, er á seinni ár-
um hafa verið rannsakaðir af
vísindamönnum ýmsra greina.
Og stöðugt finnast nýir og ný-
ir hellar.
Til þessa dags hafa búlg-
arskir vísindamenn kortlagt
°g rannsakað rösklega 100
hella, og gert athuganir er
reynzt hafa mikilvægar bæði
fomf ræðingum, dýrafræðing-
um og jarðfræðingum. Einn
hellakönnuðurinn, Neno At-
hanassoff, segir að hin marg-
breytilega fegurð er fyrir
augu beri í hellunum taki
fram öllu því sem maður geti
gert sér í hugarlund fyrir-
fram. Hér eru risahallir hjúp-
aðar einkennilegu rökkri,
prýddar dropsteinssúlum er
náttúran hefur hlaðið upp á
þúsundum ára. Á öðrum stöð-
um hanga sem steind tenpi
eða áklæði niður úr hvelfing-
'Unum; hér eru kyrr, djúp og
ísköld vötn; og dunandi foss-
ar kasta Iangdregnu bergmáli
víða vega um jarðiðrin. Á
einum stað skriðu rannsókn-
armenn inn um þrönga holu:
fyrir innan var 48 metra hár
hellir, þar sem kalksteinssúlur
stóðu þéttar eins og tré í
skógi. Meðalkirkja hefði getað
látið fara vel um sig á þessum
stað. Innan við aðra holu opn-
uðust þvílíkar víddir að þeir
sem þar voru á ferð nefndu
staðinn ósjálfrátt Dómkirkj-
una. Við mælingu kom á dag-
inn að hún var 40 metra breið,
60 metra löng, rösklega 70
metra há.
Einn hellirinn hefur fyrir
sérstaka duttlunga náttúrunn-
ar fengið einkennilega hvelft
þak; í honum stendur einnig
spíralundin súla, ásamt merki-
legri kalksteinsmyndun er
vegna stærðar og lögunar
fékk samstundis nafnið Eiffel-
turninn.
I mörgum hellunum fundust
minjar um fornt veiðifólk, er
hefur búið hér í rökum og
saggafullum vistarverum, þó
þær væru óneitanlega rúmgóð-
ar og mikilfenglegar. Þar hafa
fundizt brot úr leirkerum
þeirra og dýrabein frá máltíð-
*'' í * - 1
Vísindamenn telja að miðnijmdin til vinstri sé sóltákn, en inynd þessi er úr einum búlgarska
heliinum. Til hægri er konan og dansendurnir sem frá er sagt í greininni.
KONAN Á
HELLISVEGGNUM
um þeirra. Ekki er enn full- um lömpum er brenndu dýra- veggmyndirnar af dýrum, sól
Ijóst hvernig veiðimemiirnir
hafa komið stórum dýrum nið-
ur í hella sína; en það liggur
feiti hefur það lýst upp heim-
kynni sín, þó ekki hafi það
verið nein glannabirta.
En fróðlegast alls voru þó
Fimmtudagur 4. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
líkustum kjól; hún Iieldur
höndunum yfir höfði sér, og
tveir karlmenn dansa kringum.
hana. Menn telja að mynd-
irnar lýsi annaðhvort frjó-
semidýrkun, eða þær séu sýn-
ishorn töframynda er notaðar
hafi verið við frjósemidýrk un-
ina — en hún átti að sjá til
þess að bæði menn og dýr
fjölguðust og uppfylltu jörð-
ina: bæði komandi véiðimenr.
og komandi veiðidýr.
Veggmyndirnar höfðu eink-
um gildi fyrir fornfræðingg.
vísindaleiðangranna, en dýra-
fræðingarnir urðu heldur ekk;
með öllu afskiptir. Meðal ann-
ars fundu þeir þar niðri í
myrkrinu litla Ijósgula bjöllu,
litlu stærri en maur; hún var
blind og hafðist ekki við c
birtu. Þar voru einnig á kreiki
ýmiskonar köngulóategundir
gegnsæjar eins og gler; og á
nokkrum stöðum fundust
hvít fiðrildi — þau þurftm
vissulega ekki að skreyta sig’
margvíslegum litum í mvrla’-
inu. En óvæntastur var fund-
ur nokkurra liðorma, serr.
lifðu þar í hellisvötnunum.
Það kom á daginn að þeir eru.
náskyldir ormi einum sem lif-
ir í Bajkalvatninu í Ráðstjórn-
arríkjunum, en sá ormur hef-
ur einnig fundizt í vötnum alla.
leið austur í Ástralíu og á
Nýja Sjálandi.
og fólki. Einni sérstakri
myndasamstæðu bregður fyr-
ir hvað eftir annað. Það er
kona í síðum klæðnaði, einna
Að undanförnu hafa all-
miklar umræður orðið um
starfsemi KRON í sambandi
við starfsmannaskipti og aðr-
ar breytingar, sem þar hafa
verið gerðar. Slíkar umræður
eru í alla staði eðlilegar og
þarfar. Fólk á einmitt að láta
sig miklu varða, hvernig hátt-
að er rekstri félagsins og
koma með sínar aðfinnslur,
gagnrýni og uppástungur um
úrbætur. Ekkert er fullkomið.
og seint verður kaupfélag rek-
ið svo öllum líki, en það er
aðrar, sem eru miður settar
eða hafa sig minna í frammi,
rétt hjara eða verða að hætta.
Það má að vísu segja, að
þessi harða samkeppni um
kaupgetu fólksins sé því til
góðs og hún er það, að svo
miklu leyti sem hún kemur
fram í keppni um lægra verð
og betri vörur. En oftar kem-
ur hún fram í kostnaðarsömu
auglýsingastríði og skrumi,
sem almenningur tekur ekki
mark á og þá er ávinningur-
inn minni.
um eins mikil þörf á góðr.
samstöðu félagsmanna sinna,
og hér. Kron-búðir eru dreifð-
ar víðsvegar um bæinn og ef
gengið er út frá þeim seiu.
liverjum öðrum verzlunum, þá,
hafa þær misjafna aðstöðu og
þess vegna misjafna mögu-
leika til að bera sig. Sé aftur
á móti litið á félagið sem eina
heild og ef hver Kron-félagí.
hugsaði sem svo; Kron-búð er
mín búð, hvar sem hún er, þá
á það að vega upp á móti því,
sem á vantar um legu búð-
Vatnið hefur dropið úr hellis-
þakinu í árþúsundir; en af
kalkinu í vatninu hafa myndast
stórar og marg\TísIegar súlur
— líkar trjástofnum eða salt-
stólpum ....
nærri að álykta að þeir hafi
skorið þau í smáhluta á veiði-
staðnum eða hellisbarminum.
Hér hafa einnig fundizt stein-
ar er þeir hafa slegið af eld,
og samtímis fundust sönnun
argögn fyrir því að þetta fólk
hafi matbúið fæðu sína — og
með kyndlum eða frumstæð
1 hellismyikrinu hafa fornfræðingar gengið fram á sorphaug
j eldfornra veiðimanna.
Kronbúð er mín búð
— á a& vera hjörorð hrers féiagsmanns
skylda stjórnendanna að koma
til móts við óskir sem flestra
og er þá nauðsynlegt fyrir þá
að vita, hverjar óskir félags-
manna eru.
Umræður og gagnrýni eru
því nauðsynlegir hlutir. Þegar
gagnrýnin hættir en tómlætið
tekur við, þá er hætta á ferð-
um.
Það dylst fáum, að ofþensla
er í verzlunarkerfi okkar Is-
lendinga. Miklu fleiri menn
stunda nú þá atvinnu,
að dreifa varningi, þörfunvog
óþörfum, meðal landsmanna
en nauðsynlegt væri. Og ef
það á við um landið í heild, á
það þó fyrst og fremst við hér
í Rvík. Afleiðing þessarar
ofþenslu verður fyrst og
fremst sú, að almenningur
borgar of mikið fyrir þessa.
þjónustu, verzlunin verður of
dýr, vöruverðið í heild of hátt
Önnur afleiðlng verður sú, að
afkoma verzlananna verður
mjög misjöfn, þær verzlanir,
sem geta dregið að sér við-
skiptin, gefa mikinn hagnað,
Kaupfélög mega vitanlega
ekki vanrækja auglýsingar og
annað sem verða má til að
vekja athygli á verzlunum
þeirra og nauðsynlegt er í
samkeppninni við kaupmanna-
verzlanirnar. Og fyrst og
fyrst og fremst eiga þau að
ganga á undan í hinni já-
kvæðu hlið samkeppninnar,
um lágt verð og góðar vörur.
Reynslan mun nú yfirleitt
vera sú, að það hafi þau gert,
þrátt fyrir margt, sem að
rekstri þeirra megi finna. Það
er ómótmælanleg staðreynd,
að kaupfélögin hafa haldið
niðri vöruverðinu.
Það má þó aldrei gleymast
hvorki meðlimum né stjórn-
endum kaupfélaganna að þau
eru hagsmunasamtök fólksins,
sem í þeim er. Það er því að
verulegu leyti á valdi þessa
fólks sjálfs, hvert gagn því
verður að þessum samtökum.
Hvergi á landinu er sam-
keppnin í verzluninni eins gíf-
urleg og hér í Reykjavík.
Hvergi er því neytendafélög-
anna. Félagsmaður á ekki a3
telja það eftir sér þótt harur.
þurfi að taka á sig einhvern.
krók til að verzla fremur í
sinni búð en öðrum búðum.
Eitt atriði er, sem við kaup-
félagsmenn höfum ekki ávallt
eins hugfast og skyldi. Eins
og við vitum er hagnaður mjög
misjafn af verzlun með hinar
ýmsu vörur. Minnstur er ha'gir.
aðurinn af almennum malvör-
um, sem beint er rejknað meií
í vísitölunni. Meiri hagnaður
af öðru svo sem fatnaði og
vefnaðarvöru, ýmsum tækjuin
og áhöldum og varningi, sanr.
telst til óþarfa, en er þó miki'í-
keýptur t.d. sælgæti og
skrautvörum. Af þessu er av.g-
ljóst, að það er ekki nóg að fé-
lagsmenn Kron verzli aöe' vs
við félagið með brýnustu lí's-
nauðsynjar sínar, heldur e: y*
þeir að láta félagið njóta allrti
viðskipta sinna að svo mikl*
leyti, sem vöruval þess full-
nægir óskum þeirra.
Við lítum á Kron sem okkac
Framhald á 8. síðu.
v