Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 2
•f: V. WÆVQ&M ■ 'Óim ••
E) — ÞJÓÐVTLJINN—Laugardagur 13. ágúst 1955 -
4' ‘ ■ Mpiiiuép ' fjjsj ' ’; '
-rr*-
" r ii*—
sinu
[ Ennþá halda umræðurnar
áfram um hina furðulegu
meðferð Framsóknarráðherr-
anna á tilboðunuum í Gríms-
árvirkjunina, en þar var tek-
ið dýrasta og óhagkvæmasta
tilboðinu og aðstandendum
leyft að gera breytingar á þvi
eftir á. Hefur Tíminn gefið þá
skýringu á athæfi Framsókn-
arforingjanna að þeir hafi
viljað gefa ungum Fram-
soknarmönnum tækifæri til að
æfa sig á verklegum fram-
kvæmdum! Eins og Þjóðvilj-
inn hefur áður skýrt frá kom
lang lægsta tilboðið frá aust-
firzku félagi, Snæfelli h.f., en
því var hafnað á þeirri for-
sendu að ráðamenn þess
myndi skorta reynslu og á-
höld til að annast jafn stór-
felldar framkvæmdir. Um það
■ri. . * • t ..
*
i
Frá
Strojexport
Ljósaválar
5—1200 KW.
Hagstœtt verð
= HÉÐINN =
Gluggar h.f.
Skipholti 5. Sími 82287
BlÖð
Tímarit
Frímerki
Filmur
SÖLUTURNINN
við Jhnarhól
Til Akureyrar
3 sæti laus í fólksbíl til Ak-:
ureyrar á morgun, 13.8. Upp- j
lýsingar í síma 81918 til kl. :
4 í dag.
■
“ a
■
/»'*■■■■■■«■■■■■■■■ r ■■■■■■■•■■■■■■■«■■■■■■■■■■■*
r
1
segir svo í blaðinu Austur-
landi; sem út kom 5. þ. m.:
,,Alveg er það ósannað mál
að tortryggnin í garð Snæ-
fells hafi við rök að styðjast.
Hún byggist vafalaust að
verulegu leyti á vantrausti
Reykvikinga á því að aðrir en
þeir geti unnið verk svo i lagi
sé. Ef Snæfell hefði verið
skrásett í Reykjavik, nyti það
áreiðanlega meira trausts á
hærri stöðum. Það er ekki til
að stuðla að jafnvægi í byggð
landsins, að vantreysta þeim
sem í dreifbýlinu búa til allra
'hiuta og taka alltaf Reykvik-
inga fram yfir dreifbýlismenn,
þótt það sé miklu óhagstæð-
ara.“
Hvernlg sem þessu atriði er
varið er hitt staðreynd að
engar brigður hafa verið
bomar á það að áætlun Snæ-
fells um kostnaðinn við rirkj-
unina gætí staðizt. Þegar bú-
ið var að samræma tilboðin
Og taka tíllit til söluskatts
litu þau þannig út: Snæfell
h.f. 8-892.490; Almenna bygg-
ingafélagið 11.056.080; Verk-
legar framkvæmdir 11.065.080
auk skilyrða um skattafrið-
indi og gjaldeyrisyfirfærslur.
Tilboð Snæfells var þannig
meira en tveimur milljónum
króna lægra en hin, þannig að
gróði hinna ungu Framsókn-
armanna sem að Verklegum
framkvæmdum standa mun
nema taisvert meiru en þeirri
upphæð. Þetta rétta valda-
menn sonum sínura og gæð-
ingum á kostnað almennings;
er hægt að komast öllu lengra
í pólitískri spiiUngu?
Naufokjöt lcekkar í verðí -
Dilkoslátrun hefst 22. ágúst
FramleiÖsltiráÖ landbúnaðarins hefur ákveðið að sum-
arslátrun dilka hefjist 22. þ.m., eða nær viku síðar en í
Ifyrra. Jafnframt hefur verðlagsráðið ákveðið að lækka
verö á nautakjöti um 2 kr. í smásölu.
Að sumarslátrun dilka hefst
nú nokkru síðar en i fyrra
stafar af þvi að óvenjumikið er
til af nautakjöti, ,og hrossa-
kjöti, þótt lítið sé til af dilka>-
kjöti nema á einstöku stað úti
á landi. AUs mun vera nálægt
200 lestum af nautakjöti fyrir-
i liggjandi og hálf t hundrað
‘lesta af hrossakjöti.
Verðlækkun nautakjötsins
stafar einnig af þessum orsök-
Þjóðviljann vantar unglinga
til að bera blaðið til kaupenda við
Hringbraut og á
Melunum, vegna sumarleyía.
Talið við afgreiðsluna, sími 7500.
■■•■•■■•••■«■■•■•■•■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■•■•■•■■*■•■■••■•■■■■■■■•••••«■•■■■■■■■■■■■••••■••••■••••
•■■•■«■■••■••■■•■■•■■■■■■■■■•■■•■■■■■•■•■■■■••■•■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■•■•••«••■•■••••••■■■■••■■•
Fegurðarsamkeppnin I
i Tívoli 1955
■
■
LAUGARDAGINN 13. ÁGÚST:
■
■
Skemmtigaröurinn opnaöur kl. 7.30. I
Kl. 8.30 hefjast skemmtiatriðin á leiksviðinu.
Kl. 9.30 Kjörin UNGFRÚ ÍSLAND 1955.
Dansað á skrautlýstum palli. S
★
■
■
SUNNUDAGURINN 14. AGÚST:
Kl. 9.30: UNGFRÚ ÍSLAND 1955 hyUt ásamt
nr. 2 og nr. 3.
ÍK
m* !:
■
Aðgöngumiðasala í dag í Tívolí kl. 2 e.h.
★
Muniö að maeta tímanlega, til þess að forðast
troðning.
★
— Keppnin helst stundvíslega kl. 9.30. —
★
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu.
TÍV0LÍ
um, en alikálfakjöt hefur nú
lækkað í verði í smásölu úr
kr. 25.90 í kr. 23.90. Aðrir
nautakjötsflokkar hafa lækk-
að í svipuðu hlutfalli, en kaup-
staðabúum er selt nautakjöt í
alls 10 flokkum, þótt bændum
sé greitt eitt verð. Bóndi nokk-
ur þurfti af sérstökum ástæð-
um nýlega að kaupa hér örlít-
ið af nautakjöti og þótti hon-
Framhald á 3. síðu.
Happdrættið
Framhald
4733 4768
5011 5116
5333 5463
5626 5694
5958 6008
6395 6423
6592 6616
6705 6719
6977 6982
7109 7323
7491 7573
7815 7930
8013 8062
8217 8221
8438 8467
8657 8717
8959 8960
9177 9224
9297 9355
9637 9646
9779 9831
10019 10059
10245 10280
10488 10521
10806 10837
10997 11096
11358 11429
11703 11778
11969 12011
12436 12564
12703 12712
12874 12967
13154 13276
j13473 13500
13722 13740
i13967 14039
; 14421 14443
'14685 14706
14843 14949
14977 15054
15434 15492
Í5621 15673
15858 16084
16342 16542
16719 16757
17007 17066
17540 17547
17774 17922
18308 18446
18578 18636
18819 18840
19403 19552
19901 19951
•■•■•••••»••••■•■■••■■■■■■■■■■■■■••■■•«■■■■■■■■■<
<•■■•■■•«•■■■■•■■•■■•■•■•■■■■■■■■■•«•■««■■■■•••
Innilega þakka ég öllum þeim. félögum, ein-
staklingum og vinum, fjær og nœr, sem glöddu
mig á áttrœðis afmœli mínu þann 5. ágúst s.l.
Guð blessi ykkur, landið okkcer og þjóðina.
Reykjavík, Skúlagötu 58, 8.8. 1955
HERDÍS JAKOBSDÓTTIR.
af 4. síðu.
4880 4933
5155 5225
5521 5553
5741 5809
6026 6222
6453 6467
6679 6686
6720 6771
7007 7075
7336 7388
7616 7712
7977 7992
8134 8190
8362 8402
8533 8612
8845 8852
9048 9134
9261 9266
9538 9619
9675 9723
9869 9904
10107 10142
10343 10386
10529 10573
10868 10972
11101 11214
11644 11648
11845 11880
12156 12200
12618 12660
12807 12840
13019 13022
1352 13353
13539 13655
13797 13834
14078 14082
14516 14572
14748 14769
14951 14959
15142 15231
15502 15593
15756 15800
16177 16242
16542 16548
16801 16803
17089 17363
17633 17640
18005 18114
18478 18499
18642 18735
18874 19031
19682 19736
20010 20050
4952
5238
5588
5913
6345
6550
6693
6897
7084
7466
7788
8002
8211
8432
8615
8904
9147
9269
9635
9733
9949
10182
10414
10666
10973
11263
11653
11892
12205
12678
12857
13143
13403
13664
13847
14367
14659
14786
14968
15383
15598
15841
16251
16554
16876
17506
.17759
18285
18507
18797
19175
19798
20067
20125 20149 20173 20216 20302
20333 20433 20482 20496 20527
20535 20608 20621 20758 20799
20835 20891 20908 20913 21015
21070 21097 21124 21166 21196
21203 21236 21255 21391 21460
21543 21601 21654 21672 21678
21753 21794 21890 21950 21978
22039 22113 22176 22195'22291
22329 22360 22369 22379 22394
22456 22488 22489 22491 22553
22584 22598 22616 22618 22769
22864 22867 22911 22949 22975
23027 23092 23103 23104 23231
23247 23249 23251 23279 23280
23329 23333 23351 23496 23590
23669 23923 23940 24121 24199
24367 24368 24408 24419 24455
24476 24501 24609 24647 24686
24754 24779 24843 24854 24945
24953 25089 25160 25272 25330
25372 25440 25447 25567 25631
25643 25745 25814 25817 25828
25841 25855 25888 25952 26058
26105 26110 26184 26245 26299
26325 26358 26384 26396 26408
26447 26463 26558 26601 26619
26640 26650 26678 26902 26935
26942 26971 27007 27079 27245
27251 27506 27593 27726 27861
27896 28148 28179 28202 28249
28327 28420 28478 28575 28606
28699 28711 28718 28727 28749
28847 28965 29074 29083 29092
29271 29348 29393 29412 29474
29644 29682 29694 29701 29750
29806 29950 30010 30021 30070
30099 30138 30151 30311 30350
30384 30395 30419 30523 30569
30637 30640 30666 30702 30718
30742 30790 30806 30808 30824
30850 31020 31093 31262 31512
31522 31529 31583 31585 31600
31656 31693 31733 31773 31789
31801 31866 31946 32002 32021
32184 32241 32303 32405 32416
32451 32525 32607 32703 32745
32855 32871 32881 32951 32969
33027 33036 33057 33086 33151
33177 33197 33267 33390 33456
33474 33490 33639 33651 33722
33822 33978 34004 ,34016 34619
34091 34133 34203 34328 34347
34380 34437 34443 34471 34578
34641 34651 34702 34834 34840
34957. (Birt án ábyrgðar).
>•■■■«■•■•■■■■««■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•«••■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■i
Fokheld íbúð
Ca. 90 ferm. fokheld íbúð á góðum stað í Smá- :
íbúðahverfinu er til sölu.
Þeir, sem athuga vildu málið, sendi tilboð til
afgreiðslu Þjóðviljans, merkt „íbúö — 90“, fyrir
n.k. þriðjudagskvöld.
■ >■■■■■■■■•■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ «■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ii»aBM-li-MMI,-—^
XX X
NPNKIN
***
KHflKl