Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 3
 -Laugardagur 13.~ágúst 1955 —ÞJÖÐVILJINN — (3 A ÍÞRÓTTIR KtTSTJÓRlr FRlMANN HELCASOIt ■ ‘i * . *'>rf -.'trrjsíters úo s.n.a' ír Chromik hljóp 5000 metranci á 13.55,2 Zatopek iékk ekkert að gert I einu glæsi- legasta 5000 metra hlaupi allra tíma Það náðust marg•iI• glæsilegir árangrar á íþróttakeppn- inni á æskulýðsmótinu í Varsjá, en minnisstæðust verða þó hlaupin tvö, 1.500 metrarnir og 5.000 metrarnir. Fréttaritai’i Iþróttablaðsins sænska í Varsjá símaði þaðan, að úrslitin í 1.500 metrunum, þar sem níu menn hlupu undir 3.50 og í 5.000 metrunum, þar sem fjórði maður var á 14.00,6 og Zatopek varð að láta sér nægja sjötta sætið, hafi verið glæsilegustu íþróttaafrek sem nokkru sinni hafi verið unnin og keppnin harðari en menn eiga að venjast • lötjí. <:. . ... ■ Þurftu ekki Iharos á 1.500 m. Tabori sigpaði í skemmra hlaupinu á 3.41,6 og var það annar bezti tími í heiminum, þriðja bezta árangri náði hinn spretthraði Austur-Þjóðverji Hermann á 3.42,6! Þetta var af- burðahlaup — og þó höfðu Ungverjar látið bezta mann sinn, Sandor Iharos, keppa á 5.000 metrunum! Tilraunin með Iharos á 5.000 gafst bæði vel og illa. Hann hljóp vcgalengdina, það er sennilega í fyrsta sinni, á 13.56,6, en hann skortir enn snerpu á endasprettinum sem ekki er hægt að vera án, og varð því að lúta í lægra haldi fyrir hinum velvaxna pólska hlaupagarpi, Chromik, sem geystist fram úr Iharos einmitt á endasprettinum. Það hafði verið talið, að Chrosmik gæti orðið Iharos skeinuhættur og Pólverjarnir, Sidlo — fjögur köst yfir 77 m! gestgjafamir, bundu miklar vonir við hann. Hann varð við þeim vonum og meira en það. Enda þótt hann’ eyddi mikilli orku í að halda mikJum hraðá allt hlaupið, átti hann mikið eftir þegar að endaspréttinum kom. Glæsilegt spjótkast. Sama daginn fór einnig fram keppni í spjótkasti, sem var glæsileg. Póiski Evrópumeistar- inn Sidlo átti fjögur köst yfir 77 metra, 77,06, 77,39, 77,90 og 77,93. Ellefu menn fóm yfir 4 metra eða meira í stangar- stökki. í boðhlaupunum náðu sovézku sveitimar mjög glæsi- legum árangri. Chromik-Iha ros. En lirslitanna í 5.000 metrun- um var beðið með mestri eftir _ væntingu. 14 menn tóku þátt í þeim. Strax í byrjun lilaupsins ! mynduðu þeir hóp fyrir sig í fararbroddi, Chromik, Iharos, Kryszkowiak, hin nýja pólska stjama, og Szabo. Fj-rsti milli- tíminn sem skýrt var frá ■\rar eftir 600 metra (hálfur annar hringur) og var 1.38. Zatopek vár fimmti frá því í byrjun. Þeir fjórir fyrstnefndu skipt- ust um að hafa forystuna á næstu hringum — þó hafði Chromik hana oftast. Þegar eftir 1.500 m hljóp Zatopek hina uppi, en Iharos fannst hlaupið ganga of seint og fór fram úr honum. Zatopek var ekki af baki dottinn og hljóp fram úr Iharos, en Iharos lét það ekki á sig fá og fór aftur fram úr Zatopek og við 2.000 m hljóp Chrómik fram úr þeim báðum. Nú fór að gliðná bilið milli þeirra fremstu og eftir 2.700 m dróst Zatopek aftur úr. Milli- tíminn á 3.000 m var 8.29. Þegar 1.200 m vom eftir vom Ungverjamir aftur orðn- ir fyrstir, en 300 metrum frá marki hóf Chromik geysilegan endasprett og varð fyrstur í mark. Iháros reyndi allt hvað hahn gat, en varð að íáta í minni pokann fyrir Pólverjan- um og Szabó gafst upp á að fylgja honum eftir. Zátopek var 80 metram á eftir, síðan kom Púdoff frá Sóvétrikjúnúm fast á eftir og 50 metrum á eftir þeim Ullsperger frá Tékkóslóvakíu og Jancke frá Rúmeníu. Hringirnir vora hlaupnir eftir fvrstu 600 m á 1.38 á 69, 68, 68, 67, 72, 66, 65, 70, 69, 66 og 56 í hinum geysilega endaspretti. Úrslit urðu þessi: 1) Chrom- ik, Fóll., 13.55,2, 2) Iharos, Ung., 13.56,6, 3) Kovacs, Ung., 13.57;6, 4) Szabo, Ung., 14.00,6, 5) Kryszkowiak, Póll. 14.05,8, 6) Zatopek, Tékk., 14.11,4. 1.500 metrarnír Keppnin í 1.500 metra hlaup- inu varð álíka hörð. Ungverj- arnir Tabori og Roszavölgyi vora fremstir frá því í byrjun, siðan kom Beres. Sá siðast- nefndi varð hinsvegar fljótt þreyttur og Hermann kom í staðinn. Tíminn á 700 m var 1.42, og Tabori og Rozsavölgyi skíptust á um forastuna á þriðja hringnum sem hlaupinn var á 63 sek. Rozsavölgyi hóf endasprett- inn þegar 200 metrar voru eft> v jmorgun. Jökulfell er i Reykjá- “ vík. Dísarfell fór írá Siglufirði í gær til K'aupmannahafnar. Litlafell losar olíu á Nörður- landshöfnum. Helgafeíl frá frá lannahöfn í gær til Ábo singfors. Tom Strömer er í Borgarnesi. Kaup fmrn ★★ í tlag er laugardagurinn 13. \ ágúst. Hippolytus. — 225. dagur - * /■ j ársins. — Tungl liæst á lofti; w í hásuðri kl. 9.20. — Árdegis- 11 háflæði kl. L27. Síðdegishá- flæði kl,- 14.09 Æ.F.R. Zatopek — í sjötta sæti! ir, og aðeins Tabori og Her- mann gátu fylgt á eftir honum. Spretturinn var gífurlega harð- ur. Urslitin; 1) Tabori, Ung., 3.41.6, 2) Rozsavölgyi, Ung., 3.42,0, 3) Hermann. A-Þýzk., 3.42.6, 4) Lewandowski, Póll., 3.45,0, 5) Okoroff, Sovét., 3.45.6, 6) Ritzenhain, A-Þýzk. 3.46,4, 7) Jungwirth, Tékk., 3.46.6, 8) Zwolensky, Tékk., 3.49,0, 9) Flúgin, Sov., 3.49,4. Mörg landsmet vora sett í þessu hlaupi. hóíninni Hekla er í Kristíahsáhd á leið til Færeyja. Esja fer frá Rvik kl. 3 í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurl. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Breiðaf jarðar og Vest- fjarða. Þyrill var væntanlegur til Akureyrar í nótt á vestur- leið. Skaftífellingur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vest- mannaeyja. .Baldur fór frá Reykjavik i gærkvöld til Búð- ardals og Hjallaness. Eimskiþ Brúarfoss fór frá Húsavik í Farið verður í Skíðaskálann kl. 6 í dag frá Tjarnargötu 20. Þátttakendur tilkynni sig fyrir þann tíma. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisút- varp. 12:50 Öska- lög sjúklinga (Ingibjörg Þor- bergs). 15:30 Miðdegisútvarp.. 16:30 og 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Valsar eftir Lehár. 19:45 Auglýsingar. — 20:00 Fréttir.. .20:30 „Af stað burt í fjarlæg'1. Ben. Gröndal ritstj. 21:00 Leikrit: Samtal við glugga eftir Valentin Chorell. Leikstjóri: Láras Pálsson. Leik- endur: Lárus Pálsson og Þor- steinn ö. Stephensen. 21:25 Tónleikar: Músik eftír Horne- mann (Sinfóníuhljómsv. danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar. 21:40 Upplestur: Maðurinn með hundinn, smá- saga eftir Guðm. G. Hagalín. Valur Gíslason leikari les. 22:00 Fréttír og veðurfregnir. 22:10 Danslög af plötum til kl. 24:00. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis á morgun. Séra Óskar J. Þorláksson. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman i hjóna- band í Akureyrar- kirkju ungfrú Gnðrún Björns- dóttir (verzlunarmanns Þórð- arsonar) Akureyri, og Árni Gunnarsson (prests Árnasonar) Kópavogi. Ungu hjónin era á föram til Svíþjóðar þar sem Ami stundar háskólanám. Nýlega voru gefin saman í Hrcfur.c<ifó:£ — <?| Edda er væntan» leg til Reykjavik- ur kl.. 9 átóegis í óag frá - New York; fer áleiðis til Gauta- borgar, Hamborgar og Luxem- borgar kl. 10:30. Hekla er væntanleg kl. 17:45 í dag frá Noregi; fer áleiðis til New York kl.. 19:30. . Sólfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17 í dag frá Stokkhólmi og Ósló. Gullfaxi fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar í morgun; er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl.. 20 á morg- un. — Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Siglufj,. Vestmanha- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest- mannaeyja. . I Fjarvistir lækna Erlingur Þorsteinsson 9/8—3/9. Staðgengill Guðmundur Eyjólfs- son. — Stefán Ólafsson frá 13/8 í 3-4 vikur. Staðgengill Ólafur Þorsteinsson. .í Laugamcskirkja 7 ‘ , . , ; Messa kl. 11 ardegis a morgun, Séra Garðar Svavarsson. Barnaspítalasjóði Hringsins hafa nýlega borizt þessi áheitj Þorsteinn J. Sigurðsson 500 kr., G. H. 1000, G. K. 100, p H. P. og S. 200, ónefndur 500, annar ónefndur 1000, Spilaklúbbur Ói H. J. 500, Steinn Halldórsdótt+ ir Mávahlíð 44 50, Dúdda 50, gömul kona 100, Elín 300, N. Ni 20, J. S. I. 100, Margrét 100j, I. S. 500, Dúdda 50, M. I. 20* M. S. 20, Kristín 100, Geir Sig- urðsson 100, Sonja 50, J. S. 100, N .N. 150, A. B. K. 1000, M' S. 10. — Kærar þákkir. -i Scxtugsafmæli Sextiú ára er í dag Ólafia Kristjánsdóttir Hringbraut 8Ö Reykjavík. hafná. Fjallfoss er í Rotter- dam. Goðafoss fór frá Gáuta- borg í fyrrakvöld til Lysekil. Gullfoss er i Reykjavík. Lag- . hjónaband í Akureyrarkirkju gærkvöldtil Akureyrar^ Siglu-, ngfr. Jóhanna Jó. fjarðar, ísáfjahðar og Patreks- hanngd.t-.r( Jaöj. Dalyík og fjarðar. Dettifoss attl að, ! Erlendur Stefánsson, múrari frá Raufarhöfn i gærkvold^ tíl ^ giglufirði Heimili brúð. Húsavikur ^,^og Eyja hjónanna verður að Tómasar- haga 23 Reykjavik. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í . „ , Hörgárdal ungfrú Rebekka arfoss fór fra Reykjavik i Sær Theódórsdóttir Gg Halldór Að- til Hamborgár, rBemen og frá Bakkaseli í Ventspils. Reykjafoss a að fara öxhádal> bæði m heimiUs að frá London i dag. Selfoss for gtrandgötu 25 Akureyri. frá Gautaborg í fyrradag til j Haugasunds. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór fra | Reykjavík 6. þm til New York. t grein um knattspyrnukapp- Vela fór frá Haugásundi í leik i blaðinu í gær stóð m.a. fyrradag til Flekkef jord og j „Stuttu seinna átti Halldór Norðurlandshafna. .Jan Keiken Sigurbjörnsson góðan einleik lestar I Hull í byrjun næstu upp að endamörkum og gaf viku. .Niels Vinter fermir í _ hann knöttinn fyrir mark Fram og skoraði Þórður Jónsson auðveldlega...." Hér átti nafn Ríkarðs Jónssonar að standa í staðinn fyrir nafn Halldórs Sigurbjörnssonar; og eru hlut- aðeigehdur beðnir velvirðing- ar á missögninhi. Antverpen, Rotterdam og Hull um þessar mundir. Sambandsskip: Hvassafell fór frá Malm í Þránd- heimsfirði 11. þ. m. til Stéttin. Amarfell kom tíl NeW York í mg Að margítrekuðu tilefni vil ég láta þess getið að ég er ekkl höfundur að minningargroitj þeirri í Þjóðviljanum í fyrradag, 11. þ. m., sem undirrituð er H.' Bt,. Með þökk fyrir birtinguna. Halldóra B. Björnsson. Nautakjöt lækkar Framhald af 2. síðu. um kálfurinn er hann hafði ný* lega selt hafa hækkað all- óþyrmilega í verði! Hið mikla framboð af naut- gripum til slátrunar mun ad einhverju leyti orsakast af þvi að bændur búast við að fækka, nautgripum vegna ótíðar og: litílla og lélegra heyja. Flokkurmn Þriðji ársfjórðungur flokks- gjaldanna 1955 féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Greiðið flokksgjöld- in skilvíslega. Skrifstofa Sósial- istafélags Reykjavíkur ef l Tjarnargötu 20, síml 7511. Op- Ið frá kl. 10—12 f. h. og 1—7! e. h. alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 10—12 f. h. Otbreiðið Þjóðviljann! m't-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.