Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 6
6); — ÞJOÐVILJJNN — Laugardagiir 13. ágúst 1955
Slml 1475.
Genevieve
Víðfræg ensk úrvalskvik-
mynd í fögrum litum — tal-
in ein ágætasta skemmti-
kvikmynd er gerð hefur ver-
ið í Bretlandi síðasta ára-
tuginn, enda sló hún öll met
í aðsókn. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
Dinah Sheridan
John Gregson
Kay Kendall
Kenneth More
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
aimi 1544.
Með söng í hjarta
Hin undurfagra og ógleym-
anlega músikmynd, um æfi
söngkonunnar Jane Froman,
sem leikin er af
Susan Hayward
verður vegna ítrekaðra á-
skorana sýnd í kvöld kl. 5
7 og 9.
Síðasta sinn
HAFNAR ffRÐI
I
Síml 6485
L'andráð
(High Treason)
Afar spennandi brezk saka-
málamynd um skemmdar-
verk og baráttu lögreglunn-
ar við landráðafólk.
Þetta er ein af hinum
brezku myndum, sem eru
spennandi frá byrjun til
enda.
Patric Doonan
Mary Morris
Bönnuð börmim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nœst síðasta sinn
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Sími 9249
Allt í lagi Neró
(O. K. Nero)
Afburða skemmtileg, ný,
ítölsk gamanmynd, er fjall-
ar um ævintýri tveggja
bandarískra sjóliða í Róm, er
dreymir, að þeir séu uppi á
dögum Nerós. Sagt er, að
Italir séu með þesari mynd
að hæðast að Quo vadis og
fleiri stórmyndum, er eiga að
gerast á sömu slóðum.
Aðalhlutverk:
Gino Cervi
Silvana Pampanini
Walter Chiari
Carlo Campanini o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
STEWDóH
Laugaveg 30 — Simi 83209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
~ Póstsendum —
Sími 9184.
'Xr'
Gleðikonan
-Sterk og raunsæ ítölsk
stónnynd úr lífi gleðikon-
unnar.
Aðalhlutverk:
Alida Valli
Amedeo Nazzari
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð bömum.
fllml 1384.
Síðasta staupið
(Come Fill the Cup)
Mjög spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, gérð eftir samnefndri
skáldsögu eftir Harlan Ware.
Aðalhlutverk:
James Cagney
Phyllis Thaxter
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnnð börnum innan
14 ára
8iml 8193«.
Kátt er í koti
Sprenghiægileg, ný sænsk
gamanmynd með karlinum
honum Asa Nisse (John Elf-
ström), en hann og Bakka-
bræðraháttur sveitunga hans
kemur áhorfendum hvar-
vetna í bezta skap. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Norskur skýringartexti
Ragnar ölafsson
fcæstaréttarlögmaöur og lög-
giltur endurskoðandf Lðg
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstrætt 12,
siml 5999 og 80065.
GEiSLflHlTUN
Garðarstræti 6, siml 2749
Eswahltunarkerfi fyxlr ailar
gerðír húsa, raflagnir, raf-
lagnateiknlngar, viögerðlr.
Rafhltakútar, 150. ,
Inpoiibio
Siml 1182.
Frdnsmaður í fríi
(Les Vacanses De Monsieur
Huioí) :/
Frábær, ný, frönsk gáman-
mynd, er hlaut fyrstu verð-
laun á alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni í Cannes árið 1953.
Mjrnd þessi var af gagnrýn-
endum talin önnur bezta út-
lenda myndin sýnd í Banda-
ríkjunum árið 1954.
Dómar um þessa mynd
hafa hvafvetna verið á þá
leið, að önnur eins gaman-
rnynd hafi ekki komið fram,
síðan Chaplin var upp á sitt
bezta.
Kvikmyndahandrit, leik-
stjórn og aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Útvarpsviðgerðir
Badió, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku timanlega.
Sími 1980.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Simi 6484
MTNDATOKUB—
PASSAMYNDIB
teknar í dag, tilbúnar &
morgun
STUDI0
Laugavegi 30, simi 7706.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heimasimi 82035
Ksisip * Sala
Húsgagnabúðin h.f.,
Þórsgötu 1
Bamarúm
Kaupum
hrelnar prjónatuskur og alft
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins i Vopna.
Gúnunífatagerðin VOPNl,
Aðalstræti 16.
Barnadýnur
fést á Baldursgötu 30.
Síml 2292.
Utvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674.
Fljót afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Almennurdansleikur!
1 kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Svavars Gests
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6
Stjórþjóðir t deiglunni
Framhald af 5. síðu.
þingmanna Sameinuðu fylking-
arinnar um stuðning. Þá urðu
flokksbræður forsætisráðherr-
ans ókvæða við og bundu
skjótan endi á flokksforustu-
hans. Var nú Chaudry Múham-
eð Alí gerður að foringja
Bandalags Múhameðstrúar-
manna. Næst reyndi H. S.
Suhrawardy, foringi flokksins
Awami, að mynda stjórn en
tókst ekki. Kom þá til kasta
Chaudry og ákvað hann að
leita samvinnu við Sameinaða
bandalagið. Lét nú flokks-
stjórn Bandalags Múhameðat-
trúarmanna sér vel líka sam-
vinnu við þann flokk, þótt hinn
Múhameð Alíinn væri sviptur
flokksforustunni skömmu áður
fyrir að reyna að koma henni
á.
Svona stóðu málin þegar
síðast fréttist í þessum
mannmörgu ríkjum í Suður-
Asíu. Ómögulegt er að segja
fyrir, hvað næst verður upp á
teningnum, hin ungu ríki eru
enn í deiglunni og þjóðir
þeirra búa við margskonar ó-
héillaarf frá dögum nýlendu-
tji stjómarinnar. Ékki er grun-
* lailst um að Hollendingar sjái
^ ýmsum skilnaðarhreyfingum í
Indónesíu, sem halda uppi ó-
íriði gegn ríkisstjórninni, fyrir
vopnum og fé. Takist Indónes-
um að friða land sitt mun ríki
þeirra brátt verða öflugt og
auðugt. Allt er óvissara um
Pakistan, ríki sem myndað er
af tveim landskikum sem 2000
kílómetra vegalengd er á milli,
virðist vart geta verið lífvæn-
legt. En skipting Indlands milli
trúflokkanha var óhjákvæmi-
leg eins og komið var, Bretar
höfðu blásið svo að úlfúð milli
þeirra eftir reglunni gamal-
kunnu: deildu og drottnaðu.
Hvað sem öðru liður fer ekki
hjá því að þeir sem géra sér
far um að fylgjast með fregn-
um þama að austan verða að
verá við því búnir enn urh
sinn að leggja á minnið tor-
kennileg mannanöfn og glöggva
sig á flóknu stjórnmálaástandi.
M. T. Ó.
I kvöld:
I
Hljómsveit Ronnie
Keen og hljómsveit |
Jósefs Felzmanns leika. j
m
; if. v'i . . , •
Söngvari Marion Davis. j
■á ' 2
Dansað í báðum sölum. {
Brennd bankabók
Framhald af 12. síðu.
ið sér of sterk er hann vissi
af peningakassanum. Hann opn-
aði síðan kassann úti á víða-
vangi, og sá hvað hann hafði
að geyma. Fór hann nú til húss
austur i bæ og ætlaði að hitta
kunningja sinn. Nú minnist
hann ekki að hafa hitt hann,
en þar sem húsið var opið fór
hann þar inn í baðherbergi,
tók seðlana úr kassanum og
kom þeim fyrir innan í kúpli
sem er utan um peru í vegg-
ljósi; sparisjóðsbækumar og
skuldabréfin reif hann í tætl-
ur, kveikti í og skolaði öskunni
niður um salemisskálina, fór
þvinæst með tóman kassann
suður fyrir Hringbraut sunn-
an Kennaraskólans og urðaði
hann þar. Og er þessi maður
nú úr sögunni þar til hann var
handtekinn um kvöldið.
★ Stolnum peningum
stolið aftur
Pilturinn visaði á peningana i
kúplinum, en er lögreglan gáði
að voru þar engir peningar.
Bárust nú böndin að kunningj-
anum, og var hann handtekinn
í fyrradag. Játaði hann um-
svifalaust að hafa tekið pening-
ana. Kvaðst hann hafa veríð
heima, og hafi hann meira að
segja talað við Akumesinginn
kunningja sinn er hann kom í
heimsóknina. Segist hann hafa
séð er hann faldi peningana í
kúplinum, tekið þá þar skömmu
síðar og gert sér glaðan „dag“
þá um nóttina. Keypti hann á-
fengi, náði í bíl og kvenfólk og
ók rakleiðis til Keflavíkur. Kom
hann ekki úr leiðangri sínum
fyrr en í fyrramorgun. Fór hanra
þá að sofa, en hélt út í bæ síð-
degis. Var hann handtekinra
skömmu síðarí Fundust við leit
heima hjá lionum röskar 800Q
krónur, en mismúninum hafði
hann eytt.
Báðir þessir piltar hafa ver-
ið dæmdir áður fyrir þjófnað,
Akurnesingurinn tvisvar, hinra
einu sinni.
Er skaði konunnar, sem átti
sparisjóðsbókina, mikill; og er
hörmulegt að slikir atburðir
skuli geta komið fyrir hér á
landi. En þess ber þá að minn-
ast um leið að það viðgangast
einnig aðrar tegundir þjófnað-
ar — og koma aldrei til kasta
neins lögregluvalds.
tyyjmninuartpjölcl
'sJm.s'